Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 17 þjónustu í úthverfum þannig að íbúar þurfi sem minns að sækja út fyrir hverfið. Framhaldsskólanemar fái ókeypis í strætó. Setja markmið og áætlanir um að umferð aukist takmarkað á til- teknu tímabili. í forsendum fyrir umferðar- spám í aðalskipulagi Reykjavíkur árin 1984 til 2004 var gert ráð fyrir 21% fjölgun íbúa, að bílafjöld- inn verði 54 þúsund sem þýðir að fjöldi bíla á hvetja þúsund íbúa verði 550. í fyrra var hann 435. í forsendum fyrir aðalskipulag áranna 1990 til 2010 hefur íbúa- fjöldi í Reykjavík enn aukist um 20% og er þá orðinn 120 þúsund manns. Bílafjöldi hefur aukist um 54% og er 72 þúsund og í lok tíma- bilsins eru 600 bílar á hvetja þús- und íbúa. Gerðar hafa verið tilraunir í borgum í Þýskalandi með sameig- inleg afnot af bílum. Hafa verið stofnuð áhugafélög fólks um minnkandi notkun á einkabíl sem vill þó gjarnan hafa aðgang að bíl án þess að eiga hann sjálft. Hefur þá ákveðinn hópur félaga aðgang að nokkrum bílum. Greiða þeir fast innritunargjald, reglu- legt mánaðargjald og síðan gjald fyrir ekinn km. í Bremen er þetta kerfi rekið í samvinnu við leigu- bílastöð og segir Bjarni Reynars- son að þessi notkun bíls sé um helmingi ódýrari en það að eiga bíl sjálfur samkvæmt útreikning- um félaga. Þá segir einnig frá tilrauná- hverfi í Bremen sem nú er í upp- byggingu. Auglýstu yftrvöld eftir fólki sem vildi byggja hverfí án bfla. Skipulagt var hverft með 250 íbúðum í fjölbýli og raðhúsum og var 4kveðið að hafa aðeins 30 gestabílastæði en þau áttu að vera 200 samkvæmt stöðlum. Með þetta færri bflastæðum verður sparnaður um 120 milljónir króna. Erfitt að breyta hegðuninni Nokkuð ljóst er að erfitt verður að breyta hegðun þeirra Reykvík- inga og annarra sem ferðast um höfuðborgarsvæðið í þá átt að skilja bflinn eftir heima og hafa fyrir því að nota strætó. Hér má einnig skjóta því inn að almenn- ingssamgöngur eru annað en strætó - og því gætu ekki fleiri skoðað þá hugmynd sem fram- haldsskólanemar reyndu að hrinda í framkvæmd að semja til dæmis nokkrir saman um þjónustu leigu- bíla? Það er sem sagt ekki útilokað að nýta betur almenningsfarar- tækin og hlýtur helst að vera mögulegt með því sem nefnt var hér að framan að bæta þau svo að flestir geti notað þau til að ferðast fljótt og vel milli hverfa. Spyija má einnig hvort og hvenær hagstætt gæti orðið að koma upp lestum, sporvögnum, rafmagns- farartækjum eða einhveijum allt öðrum tækjum en við kunnum yfir að ráða í dag. Hér hefur ekki heldur verið nefndur annar vandi sem eru hin fjölbreytilegu erindi manna um borgina t.d. í tengslum við bama- gæslu og annað sem fylgir dagleg- um störfum. Þess vegna verður kannski erfitt að koma við meiri samnýtingu af því að erindi manna éru svo ólík og einstaklingsbundin. Fyrsta skrefið verður því að hver og einn líti í eigin barm og kanni hvort hann getur breytt daglegum venjum. Er þá ekki hugsanlegt að draga mætti úr neikvæðum áhrifum bílaumferðar í höfuðborginni? BÍLASTÆÐI og hús kosta sitt og taka rými. Verður hægt að koma okkur til að nýta þau betur og ferðast um miðborgina í strætó? LÍNURITIÐ sýnir bensínnotkun í lítrum á íbúa á ári í nokkrum borgum í heiminum. í Reykjavík er það tæpir 800 lítrar á íbúa. FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI Opið frá kl. 9-19 virka daga, lau. og sun. frá kl. 11-15 Baldursgata. Litil og sæt íb. á 2. hæð. Útb. 1,0 millj. 14 þús. á mán. Notaleg íb. v. Hringbraut. Útb. 1,2 millj. Afb. 18 þús. á mán. Séríb. í vesturbæ. útb. 1,3 miiij. Afb. 18 þús. á mán. > Vallarás. 53 fm l lyftuh. Góð sam- eign. Þú borgar með bíl ca 1,0 millj. Afb. 17 þús. á mán. Krummahólar 2. 55 fm. útb. 1,3 millj. Afb. 11 þús. á mán. Fleiri 2ja herb. íbúðir m. léttri afborgun. Hringdu og fáðu uppl. Gott fyrir byrj- endur. 3ja herb. Vesturbær - Kóp. Rúmg. ib. á 2. hæð. Útb. 2,4 millj. Afb. 21 þús. á mán. Vesturbær. Nýl. og björt m. bílskýli. Útb. 2,5 m. Afb. 26 þús. á mán. 70 fm risíb. í gamla vestur- bænum. Útb. 1,4 millj. Afb. 19 þús. á mán. Vegna góðra viðbragða og góðæris hef ég stofnað eignahlutafélag um rekstur fast- eignasölu og nefni ég hana Frón. Þú færð allar upplýsingar um möguleika í fjármögnun og leiðir til að kaupa fasteign. Þú hringir - það ber árangur. 3ja herb. óskast. Nýl. eða vönduö t.d. Hlíðar, miðbær eða Gerð- in. Útb. á staðnum. Grandar. 90 fm (b. + biiskýii. útb. 2,3 millj. Afb. 27 þús. á mán. Vesturbær - 80 fm m. bílskýli. Gott fyrir byrjanda. Útb. 1,9 millj. Afb. 26 þús. á mán. Vitastígur - Hf. Ódýr hæð m. sér- inng. og garði. Útb. 1,6 millj. og létt af- borgun. 4ra herb. 4ra herb. íb. óskast i Þinghoit- um eða vesturbæ. Einhig koma Hlíðar og nýi miðbærinn til greina fyrir fjársterka fjölsk. Um 100 fm íb. v. Lokastíg i timburh. Útb. 2,3 millj. Afb. 25 þús. á mán. Vesturberg. 97 fm ib. 4ra-5 herb. á góðum stað. Útb. 2,4 millj. Afb. 26 þús. á mán. Hæðir Við Heima. 123 fm björt hæð auk 35 fm bílsk. Minni íb. uppí. Afb. 31 þús. á mán. Raðhús Raðhús óskast í Kópavogi. Geithamrar. 140 fm + 30 fm biisk. Afb. 25 á mán. Minni eign óskast uppí. Parhús tilb. u. trévg. v. Hris- rima. Útb. 4,0-5,0 millj. Einbýli 200 fm einb. óskast í gamia bænum fyrir félagasamt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.