Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 15 Gistiheimili á landsbyggðinni Vorum aö fá í einkasölu gistihúsið Hafölduna er stendur skammt fyrir utan byggðina á Seyðisfirði. Húsið er staðsett i mikilli náttúruparadís og er hér einstakt tækifærí fyrir fólk til að reyna fyrir sér i ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Hafaldan er vel kynnt gistiheimili auk þess sem mikil viðskipti fylgja ferjunni Norrænu á sumrin. Síðastliðin ár hefur hús- ið verið mikið endurbætt en í fyrra voru myndbirtingar af eigninni í Hús og híbýli. Húsið sjálft er um 280 fm timburbygging og skiptist annars vegar i 102 fm 3ja herb. íb. og um 177 fm gistiheimili þar sem eru 7 fjögurra manna herbergi. I gistihlutanum er einnig full- búið eldhús fyrir gesti, borðstofa og setustofa. Húsinu fylgir stór lóð i rækt en i gegnum lóðina rennur lækur í stóra andatjörn þar sem er bleikjueldi. Vel kemur til greina að skipta á eign á höfuðborgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar á Fold. Norðurás 1993 NÝ Mjög fálleg íb. á 2. hæð~í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Hvít beykiinnr i eldh. Fiisar á gólfum. Suðurgarður. Innb. bílsk. sem er innangengt i. Áhv. 3 millj. Verð 11,2 millj. Nýlendugata 1791 Ca 82 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I risi. 2 svefnherb. Mögul. á 3 svefnherb. Tvær saml. stofur og rúmg. eldh. Góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Kóngsbakki 1829 Rúmg. ca 127 fm snyrtil. íb. á jarðh. í ný- viðg. fjölb. 4 svefnherb., rúmg. eldh. Góð sameign. Útgangur út í sérgarð. Stórt vinnuherb. í kj. Toppstaðsetn. Verð 8,7 millj. Ath. skipti á minna. Hrísmóar 1853 NÝ Björt og rúmg. 173 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og innb. bílsk. Stofa með góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,2 millj. Álfheimar 1935 NÝ Mjög rúmg. ca 110 fm 4ra herb. endaib. á 1. hæð. Mjög rúmg. stofa, ca 35 fm. Góð svefnh., stórt eldh. og suðursv. Verð 7,5 millj. Fagrabrekka - gott verð 1746 Stór og björt 119 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursv. og góður suðurgarður. Gott aukaherb. í kj. m. aðg. að salerni. Frábært verð aðeins 7.950 þús. 3ja herb. Langholtsvegur 1743 NÝ Rúmg. og björt 80 fm kjíb. (þrib. 2 svefnh. og stofa. Góður garður. Verð 6,2 millj. Stangarholt 1954 Sérstaklega falleg og vel skipul. 104 fm íb. ásamt innb. bilsk. á þessum fráb. stað. 2 svéfnh. og stofa. Fallegt eldh. og baðherb. Vandaðar innr. og góð gólfefni. ÞESSI ÍBÚÐ KEMUR ÞÉR A ÓVART Sólvallagata - byggsj. 1963 Björt og vel skipul. 67 fm íb. á þessum fráb. stað. Stórt svefnh. og rúmg. stofa með góðri lofth. auk borðstofu. Falleg gólfefni. Sérbílastæði. Áhv. 3,3 millj. i byggsj. Bárugrandi - vesturbæ 2063NÝ Sérlega falleg og nýtískuleg 3ja herb. íb. I fallegu húsi. Parket á öllu. Stórar svalir. Bll- skýli. Áhv. 5,2 milij. byggsj. Verð 8,9 miilj. Mávahlíð 2066 NÝ Björt 3ja herb. ca 79 fm jarðh. m. sérinng. Ný eldhinnr., nýl. þak. Stór herb. Góðar geymslur. Verð aðeins 6,2 millj. Skipholt 1202 Notaleg og falleg 77 fm íb. á jarðh. I tvib. Parket á flestum gólfum og fallegt bað- herb. Góður staður fjarri umferð og hávaöa. Nýmáluð og snyrtil. sameign. Verð 6,2 millj. Hagamelur - byggsj. 1584 Mjög.góð 75 fm ib. með fallegu útsýni á þessum vinsæla stað. 2 svefnh. og stofa, nýtt gler og nýir gluggar. Stutt í sundlaug og skóla. Áhv. 3,5 millj. I byggsj. Verð 6,9 millj. Engihjalli 1732 NÝ Mjög góð 78 fm I nýviðg. húsi. 2 svefnh. og rúmg. stofa. Falleg eldhinnr. Stórar svalir með- fram allri íb. Gervihn.sjónv. Verð 6,0 millj. Skipholt 1880 Stór og björt og lítið niðurgr. 88 fm íb. Rúmg. herb. ásamt stofu og stóru eldh. Húsið er í botnlanga fjarri hávaða og um- ferð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,1 millj. Hörpugata 1846 Gott útsýni í þessari 3ja herb. ib. í parh. Sérhæð. Góður garður. Geymsluloft yfir allri !b. Flísar á gólfum og bjart yfir allri íb. Þessi íb. er mátulega stutt frá Háskóla fsl. Möguleiki fyrir arin og samþ. teikn. f. suð- ursólstofu. Verð 6,5 millj. Skerjafjörður - laus 1759 Rúmg. 73 fm íb. á þessum vinsæla stað. Öll nýl. stands. Nýtt þak, nýtt rafm., nýtt dren, nýjar lagnir o.fl. Þessa eign verður þú að skoða. Verð aðeins 4,7 millj. Ótrú- legt en satt! Hallveigarstígur 1855 Rúmg. 70 fm 3ja herb. Ib. á sérh. I þríb. m. skemmtil. geymsluskúr. Ib. býður upp á fjölda mögul. Ertu hugmyndarfkur? - þá ertu heppinn, t.d. gallerí, teiknistofa o.fl. Skipti mögul. Verð litlar 5,8 millj. Flétturimi 1922 94 fm björt og þægileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Merbau-parket á allri (b. Góð langttmalán áhv. Möguleiki að lána útb. til 25 ára. Sérgarður. fb. með karakter. Verð 8,7 millj. Baughús 1979 93 fm rúmg. og björt íb. á jarðh. I tvíb. m. nýl. innr. Toppeign með góðu útsýni og 30 fm garðpalli. Mögul. skipti á stærra. Verð 8,5 millj. Hraunbær 1306 Mjög skemmtilega skipul. íb, (fjölb. Park- et. Vestursv. Örstutt I verslun, þjónustu og sundlaug. Áhv. byggsj. 6,0 millj. Skipti á ódýrara. Engihjalli 1793 Ótrúlega falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa, borðstofa og sjónvhol. Tvenn- ar svalir í suður og austur. Mikið og fallegt útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Skipti möguj. á hæð með bílskúr. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,8 millj. Efstasund 1796 2ja-3ja herb. íb. í þríb. með stórum kvist- um. Parket. Panill á stofulofti. Áhv. 3,0 millj. f byggsj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Lækjargata 1908 Ca 65 fm risíb. lítið undir súð I gömlu virðul. timburh. sem búið er að taka allt í gegn. 2 svefnh., rúmg. stofa. Falleg lóð í rækt. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2,0 millj. Verð 4,7 millj. Hraunbær 1910 Mjög snyrtil. ca 96 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. og stofa, eik og parket. Suðursv. m. glæsil. útsýni. Ný eldhinnr. ásamt auka- herb. I kj. ca 10 fm. Mjög gott leiksvæði f. börn. Skipti á 4ra herb. (b. eða á sérh. Bræðraborgarstígur 1911 3ja herb. íb. í kj. í húsi sem stendur á mjög stórri eignarlóð. Mikiö endurn. bað, eldh., rafm. og hiti. Skipti á stærra ath. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,1 millj. Vesturgata 1999 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. 2 svefnh., 2 stofur. Vestursv. Stigagangur nýl. tekinn I gegn. (b. f. laghenta. Hraunbær - laus 1740 Mjög góð og björt 84 fm íb. á 3. hæð I ný- viðg. fjölb. Parket. Suðursv. Gott aukaherb. I kj. m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Fráb. leikaðst. f. böm. Gott verð aðeins 6,5 millj. Jórusel 1811 Ca 70 fm snyrtil. (b. I tvíbh. á góðum stað í Seljahverfi. Stofa m. parketi, 2 svefnh. m. dúk, baðherb. flísal., stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 6,7 millj. Skúlagata 1815 Sérl. góð ca 66 fm Ib. ib. er mikið uppg., nýtt eldh., nýtt bað, nýtt rafm., endurn. gólfefni o.fl. Suðursv. Lóð með leiktækj- um. Verð 6,2 millj. Klapparstígur 1939 Vorum að fá I sölu glæsil. ca 117 fm íb. á 1. hæð i Turnhúsunum" niðurvið Klappar- stig. Vandaðar innr. 2 rúmg. svefnh. Bað- herb. flfsal. Stæði i bilgeymslu. Mjög góð sameign. Verð 10,2 millj. Áhv. 5,3 millj. I byggsj. Skipti á minna. Laugavegur 1347 Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð. íb. Ktur vel út og er mikið endurn. Öll sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj. Eiðistorg 1982 3ja herb. Ib. m. útsýni hönnuð fyrir hjólastól. Góð verönd. Stutt í verslun og þjón. Mögul. skipti á stærra í sama hverfi. Verð 7,9 millj. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðhæð (nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta m.a. er allt nýtt á baðl, nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinhg. Keyrt inn (botnlanga. Verð 6,6 millj. LOKSINS! LOKSINS! JIBBÝ! JÓ! Glæsil. í standsett 3ja herb. (b. á góðum stað f r bænum. Ljósar flísar á allri íb. Skemmtii. j lýsing í fataherb. Tíminn líður og þessi * ekki bíður. 86 fm á aðeins 7,7 millj. Álagrandi - skipti 2003 NÝ ' Falleg og björt 91 fm (b. á 2. hæð á þess- um vinsæla stað. 2 rúmg. svefnherb., stór stofa. Parket. Tvennar svalir. SKIPTI MÖGUL. Á MINNI EIGN I HVERFINU. Verð 7,5 millj. Hraunbær 1934 NÝ Vorum að fá I sölu 3ja herb. ib. ca 80 fm á 2. hæð ( Hraunbænum. Suðursv. 2 svefn- herb., rúmg. eldh. Verð 6,1 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Hverfisgata 2030 NÝ 77 fm 3ja herb. ib. Þarfn. lagfæringar og er með eldri innr. Gler og póstar eru nýir. Rúmg. stofa með suðursv. Ath. skipti á einb. eða góðri sérh. f Vesturbæ. Verð 4,9 millj. Þverholt 1839 NÝ I sölu er komin glæsil. 3ja herb. íb. (þessu vinsæla fjölbhúsi v. Egilsborgir. Sérsm. innr. Steinfl. og gegnheilt parket á gólfum. Stæði ( bílg. fylgir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Bogahlíð 1668 Mjög góð ca 80 fm íb. á 3. hæð. 2 svefn- herb., stór stofa. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. ca 3,0 millj. Skipti ath. Rauðagerði 1975 NÝ ; Stórskemmtil. 3ja herb. íb. 81 fm í þríb. á rólegum stað í austurbæ. Stórt eldh., góður garður. Nýtt parket. Nýtt baðh, nýtt i rafm, nýjar vatnsíagnir o.fl. Ahv. 3,1 millj. | Verð 6,9 millj. 2ja herb. Gleðifréttir fyrir Keflavík og nágrenni! 2053 NY I Vorum að fá fjórar endurb. ca 50 fm ein- I staklingsíb. (sölu. Verð 4,4 millj. Áhv. 3,6 : millj. I byggsj. Álftamýri 2055 ______________NÝ Vorum að fá i sölu 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð I þessu vinsæla hverfi. (b. er með nýl. gluggum og parketi. Góðar suðursv. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,3 millj. Bústaðavegur 1676 Ca 63 fm íb. á 1. hæð með sérinng. Góð gólfefni, nýtt þak o.fl. Húsið stendur inn- arl. á lóð fjarri götu. Áhv. ca 2,4 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Vallarás - byggsj. 1892 Mjög falleg 54 fm 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Góðar innr. Snyrtil. sam- eign. Stutt í þjónustu og skóla. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Brekkustígur 1974 Stór ca 80 fm 2ja herb. ib. á besta stað (vest- I urbæ. Allt í íb. er nýl. Snyrtii. og björt ib. sem j kemur skemmtilega á óvart. Verð 5,8 millj. í hjarta borgarinnar 1685 Mjög góð 49 fm Ib. Rúmg. stofa og gott t svefnh. Nýl. stands. baðherb. Skjólgóður l garður er við húsið. Fráb. aðeins 3,9 i millj. Góðir greiðsluskilm. Framnesvegur - ekkert greiðslumat 1753 Sérstaklega falleg 59 fm íb. ásamt 26 fm j stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. og góð j gólfefni. Nýl. viðg. hús. Áhv. 4,3 millj. I bygg- l sj. Verð 6.950 þús. Mism. aðeins 2,6 millj. sem greiðast samkv. frekara samkomul. Snorrabraut - laus 1858 NÝ j Falleg og mikið endurn. 59 fm íb-á~3Í j hæð sem snýr út að Grettisgötu. Parket. I Góðar innr. Mjög góð sameign. Nýl. þak. | Áhv. 2,8 millj. I byggsj. Verð 5,2 millj. I Bergþórugata - góð kaup I 1733 Falleg, vel skipul. en ósamþ. einstaklíb. á I jarðh. Falleg eldhinnr., parket. Þessa verður \ þú að skoða. Verð aðeins 1,8 millj. I Grettisgata 1692 Björt (b. í tvíb. á 2. hæð. Nýjar innr. Parket á ! gólfum. Ca 15 fm skúr á lóð fylgir. (b. er laus. | Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. íb. á 4. hæö í Hamars- j húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. I Skemmtil. útsýni yfir báta í höfninni. Suð- ! ursv. Framtíðareign. Áhv. ca 3,3 millj. f Verð 6,2 millj. Laugavegur isso Á ofanverðum Laugavegi er björt og falleg j ca 56 fm íb. á 3. hæð í steinh. Nýtt gler og j gluggar. Nýtt þak. Svalir og góð sameign. j Áhv. ca 2,7 millj. Verð 4.950 þús. Ugluhólar einstaklíb. 2001NÝ j Rúmg. og björt 34 fm einstaklíb. á jarðh. | Fallegar innr. Parket. Austurverönd. Þessi 1 íb. kemur þér á óvart. Vesturbær 1725 Á besta stað I vesturbænum erum við I með I sölu 53 fm 2ja herb. fb. Ib. er með sérinng. á tveimur hæðum og sameigin- legum stórum bakgarði. (b. sem kemur á óvart og vert er að skoða. Lyklar á skrifst. Vesturgata - Hafnarf. 1268 Ca 55 fm íb. á jarðh. i steinh. Eldhús með nýl. innr. Gott baðherb. Sérinng. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,9 millj. Kríuhólar 2004 NÝ Falleg og rúmg. 67 fm (b. á efstu hæð I lyftuh. m. fráb. útsýni. Stórt eldh. Fallegar * innr. Parkét og flisar. Suðvestursv. Mjög ! góð sameign. Verð 5,5 millj. Flókagata 1924 Skiptaskrá Foldar Eignaskipti eru einföld og fljótleg leið til að eignast draumaíbúð- ina. Fold er með sérstaka skiptaskrá þar sem skráðar eru eignir aðila sem vilja skipti á ódýrari eða dýrari eignum.Hafðu samband og skráðu eignina á listann og við sjáum um afganginn. Hafðu samband - það Borgar sig. RÐL -1200 562-1201 4ra herb. og stærra Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gullfalleg uppgerð kjíb. M.a. nýtt í eldhúsi. Mjög góður staður. Dvergabakki / bíl- skúr. 4ra herb. faileg og góð íb. á 3. hæð í blokk. Innb. bílsk. Mikið fallegt útsýni. Góð geymsla. Skipti á raðh. mögul. Símatími lau. kl. 12-14 2ja herb. SÓIvallagata. 2ja herb. góð kjíb. ífatlegu steinhúsi. Verð4 mlllj. Víkurás. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb. á 2. hæð í vandaðri blokk. Bílgeymsla. Ath. mjög hagst. greiðslukj. Verð 5,2 millj. Frakkastígur. Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði ( bílg. fytgir. Góð lán. Laus. Verð 6,2 millj. Aðalstræti. Til sölu 2ja herb. gullfalleg fuilb. íb. I vandaðri ný- bygglngu. Lyfta. Einst. tækifæri til að eignast nýja fb. í hjarta borgar- innar. 3ja herb. Álftamýri. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Góð lán. Mjög góður staður. Lækjarfit - Gbæ. 3ja-4ra herb. (b. á 2. hæð ífjórb. Laus strax. Áhv. ca 3,0 miilj. Verð 5,1 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni. Verð 6,3 millj. Álfheimar. 3ja-4ra berb. íb. á 2. hæð. Nýl. eidhús og parket. Tvær íb. á hæð. Laus. Verð 7,0 millj. Austurberg. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Húsið nýl. viðgert. Sérgarður. Nýr sól- pallur. Laus. Verð 6,3 millj. Engihjalli. 3ja herb. 89,2 fm björt íb. á 4. hæð. Lyfta. Tvennar svalir. Mlkið útsýni. Góð íb. Verð 6,3 millj. Vindás. 3ja herb. 85 fm mjög falleg og vel umg. íb. Húsið er klætt. Sérgarður. Ein fallegasta íbúðin í Selásnum. Bílgeymsla. Hagst. lán. Lyngmóar - Gbæ. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) i blokk. Björt ib. nýtt parket. innb. bílskúr. Verð 7,7 miilj. Laus. Æsufell. 3ja-4ra herb. 86,7 fm góð íb. með fráb. út- sýni. íb. er á 5. hæð lyftu- húsi. Áhv. 3,2 millj. Laus. Verð aðeins 5,9 millj. Hjallabraut - Hf. Endaib. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. í íb. 4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Borgarholtsbraut. Sérhæð 5 herb. 111,4 fm neðrí hæð i þríb- húsi. Allt sér. Góður bílsk. Sklpti á góðri 3ja herb. ib, mögul. Verð 9,5 millj. Lundarbrekka. 5 herb. 107,8 fm góð íb. á 3. hæð. 4 svefnh. Sér- inng. af svölum. Laus. Mjög góður staður. Raðhús - einbýlishús Holtasel. Vandað mjög vel stað- sett einbhús, hæð og ris. 6 herb. íb. og í kj. er 2ja herb. íb. Bflsk. Samtals 272,1 fm. Fallegur garður. Húsið liggur að faltegu útivistar- svæði. Laust fljótl. Verð 17,9 millj. Vatnsstígur. tii söiu 194 fm járnkl. timburhús sem er tvær hæð- ir og steyptur kj. Fráb. hús á góðum stað. Nýl. rafmagn og gluggar. Verö 10,5 millj. Hlíðargerði. Gullfallegt einb- hús hæð og ris. Mjög góður bílsk. Fallegur garður. Mjög mikið endurn. hús. Verð 12,8 millj. Barðaströnd. Raðhús 221,2 fm m. innb. bílsk. Gott hús á ein- stökum útsýnisstað. Skipti á góðri 4ra herb. ib. Verð 14,9 millj. Mosfellssvelt. Einbhús samt. 267,9 fm. Sérstakt og spennandi hús fyrir þá sem vilja vera á mörkum sveitar og þéttbýlis. Láttu draumlnn rætast. Háholt — Gb. Einbhús á fögrum útsýnisst. Húsið er 295 fm með jnnb. tvöf. 60 fm bílsk. Sérstakt og skemmtil. hös. Sklpti mögul. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bíl- skúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefn- herb. Gott hús á eftirsóttum stað. Verð 14,2 millj. Markholt - Mos. Einb. ein hæð, 110 fm, 50 fm bflskúr. Falleg- ur garður. Verð 8,8 millj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15,5 millj. Krókabyggð - Mos. Raðhús sem sk. í stofu, 2 svefnherb., eldh., baðherb. og forstofu. Milliloft: gott sjónvarpsherb. Laust. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,4 miHj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, fögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Hringlaga eldhús HVER segir að eldhús eigi alltaf að vera ferköntuð? Hér er eitt hringlaga, útbúið sem eyja inni í miðri stofu. í efri hringnum eru hillur fyrir krydd og leirtau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.