Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 27 Óvenjuleg fjóshlaða ÞESSI fjóshlaða er skemmtilega hönnuð. Hún var reist fyrir margt löngu af The Shakers, bandarískum trúflokki, sem aðhyllt- ist einfaldleikann í ytri sem innri lífsháttum. í þessari fjóshlöðu voru kýrnar hafðar á neðri hæðinni, hringinn í kringum kringl- ótt rými, en á efri hæðinni var fóðrinu ekið inn og hellt niður á neðri hæðina. Hosby-hús íFoss- vogsdal TIL sölu er hjá fasteignasölunni Þingholti einbýlishús að Álfatúni 20 í Fossvogsdalnum, Kópavogs- megin. Að sögn Bjöms Stefánsson- ar hjá Þingholti er húsið 158 fer- metrar að grunnfleti og er á tveim- ur hæðum, auk 34 fermetra bíl- skúrs. „Lóðin í kringum þetta hús er rpjög gróin, 10 tegundir af plöntum í garðinum, og fallegur blómaskáli stendur til hliðar við húsið, trépall- ar eru í kringum húsið á alla vegu,“ sagði Bjöm. „Húsið er á tveimur hæðum, svokallað Hosby-hús, múr- steinsklætt. Það er tólf ára gamalt en sér ekki á því, það er allt í mjög góðu ástandi. Komið er inn í for- stofu á neðri hæð með skápum og síðan er gengið inn í hol og þaðan í tómstundaherbergi og borðstofu. Arinn er í tómstundaherberginu. Góð vesturverönd er út af borð- stofu. Eldhúsið er stórt með viðar- innréttingum og góðum borðkrók. Þvottahús og búr er inn af eld- húsi. Þaðan er útgangur út á lóð. Gestasnyrting, flísalögð með sturtu er frá holi. í svefnálmu em þrjú góð svefnherbergi með skáp- um og baðherbergi með baðkari og innréttingu, flísar eru þar í hólf og gólf. Frá holi er stigi upp á aðra hæð, þar er stór stofa með vestursvölum út af. Til hliðar við fjölskylduherbergið er stórt hús- bóndaherbergi. Uppi er önnur svefnálma, þar er sturtuklefi og sánabað. Þar er líka stórt bamaher- bergi og mjög gott hjónaherbergi, sér baðherbergi er til hliðar. Ljóst beykiparket er á öllum gólfum, nema flísar em á baðher- bergjum og forstofu. Geymsla er undir bílskúr. Fallegt útsýni er yfír Fossvogsdalinn. Gluggar em úr tekki og með þreföldu gleri að mestu. Staðurinn er kjörinn til útivistar jafnt sumar sem vetgur og skóli í göngufæri frá húsinu og ekki yfír neina götu að fara. Verð er 20 N millj. kr. Glæsileg ljósakróna ÞESSI ljósakróna bæði lýsir vel og er með eindæmum glæsileg. ) Hún er hönnuð af Gino Sarfatti. i ------------------- > » i » ú Stóll frá Napóleons- tímanum ÞESSI stóll er frá tímum Napó- leons in, um 1860, en þá var tiska að láta hinar mjúku línur taka yfirhöndina þar sem því varð við komið. Þessi tiska hef- ur gengið aftur í mörgum myndum allt til okkar tíma. Einbýli - raðhús Lindarsel Vomm að fá þetta glœsilega einbýli í einka- sölu. Húsið er samtals ca 250 fm. Á efri hœð eru m.a. góðar stofur, gott útsýni, 3 svefn- herb. Á jarðhæð hefur veriö innr. sér 50 fm íb. Stór og góður ca 60 fm bflsk. Verð 16,2 millj. Grasarimi. Fullb. vandað parh. ó tveim- ur hæðum ásamt bflsk. ca 170 fm. Á neöri hæð eru stofur, eldh. og gestasn. Á efri hæð 3 svefnherb., sjónvhol og baöherb. Áhv. 4-5 millj. Verð 12,6 millj. Kambasel. Vorum að fó í einkasölu séri. vandað endaraðh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Góðar stofur, arinn o.fl. Bflskúr. Áhv. allt að 6,0 millj. f góðum lánum. Verð 13,0 millj. B0RGAREIGN Fasteignasala vF Suðurlandsbraut 14 éP (hús B & L, 3. hæð) ‘S* 5 888 222 Fax 5 888 221 Kjartan Ragnars hrl., löggiltur faatsali, Karl Gunnarsson, sölustjóri, heimas. 567-0499, 4ra herb. Bústaðahverfi. Vorum að fá f sölu raðh. á tveimur hœðum auk kj. við Tunguveg ca 110-116 fm. Eigna- skipti mögul. á ódýrari eða bein sata. Verð 8,3 mHlj. Jörfabakki. Góð 101 fm ib. á 1. hæð. Aukaherb. i kj. Verð 7,4 millj. Spóahólar - m. 35 fm bflskúr Vorum að fá f sölu mjög góða oa 95 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð áaamt tvöf. bílskúr. íb. og hús í mjög góðu ástandi. Getur verlð laust strax. Verð 7.860 þúa. Ahv. ca 4,5 mHlj, Vaghús. Vorum að fá f sölu einkar glassil. ca 115 fm ib. á 2. haað. 26 fm bflsk. Ahv. 6,3 mlHj. (40 ára húsnL). Verð 8,8 millj. Eyjabakki Berjarimi — Grafarv. Fallegt og vandað parh. ca 185 fm. Á neðri hæð er for- stofa, hol, góð stofa og garðstofa. Vandað eldhús. Á efri hæð eru 4 rúmg. herb. og baðherb. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 11,8 mlllj. í Suöurhlíðum - Kóp. Sérl. glæsil. parh. á tveimur hæðum ca 250 fm við Bakkahjalla. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,9 mHlj. iaH^a STinl|jj|| m'í.. Inwfdl Vorum að fá í sölu fallega ca 90 fm endafb. á Hvassaleiti. lOOfm íb. á 3. hæð ásamt bflsk. Verð 8,9 millj. Álfheimar - Rvik. Ca 100 fm Ib. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm ib. + bflsk. Verð 8,3 mlllj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm fb. Verð ca 7,3 millj. Laufrimi. Glæsll. raðhús á elnnl hæð ca 140 fm víð Laufrima. Afh. fullb. að utan, málað og búlð að ganga frá lúð, fokh. eð innan. TH afh. strax. Verð 7,7 mHlj. 3. hæð. Hús og (b. í góðu ástandi. I kj. er ca 19 fm herb. sem getur nýst sem góð vinnuaö- staða. Verð 7,2 millj. Áhv. ca 4,4 millj. f góðum iánum. Flétturimi — Grafarv. Mjög góð og vönduð 4ra-5 herb. ca 120 fm endaíb. á tveimur hæðum. Fullb. og vönduð eign. Ib. fylgja tvö stæði f lokuðu bflskýfl. Verð 9,2 mlllj. Kleppsvegur - verö aÖ- eins 5,9 m. Góð 4ra herb. ib. á 4. haað. Eignáskipti mögul. é 2ja-3ja herb. ib. eða bein sala. 3ja herb. Starengi. Ca 176 fm einb. á einni hæð fullb. utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 millj. Viöarrimi. Vandað einb. á einni hæð ca 185 fm. M a- 3 eöa 4 Qóð svefnh., góðar stofur. Ca 30 fm bílsk. m. góðri lofth. Eignin er fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Verð 11,9 millj. Fffusel. Vorum að fá f sölu 3ja- 4ra herb. íb. á einum besta útsýnisst. í Rvk. Blokkln hefur öll verið tekln f gegn og Steni-klaedd. Vönduð eign. Verð 7,6 mHlj. Ofanieiti. Góð ca 90 Im 3ja herb. ib. á 1. hæð. M.a. góð stofa. Sér afgirt- ur suðurgarður. Gott eldhús, 2 svefn- herb. og baðherb. Sérbvottahús. Getur verfð laus fljótl. Verð 8,7 mHlj. Hrísmóar — Gbæ. Einkar glæsil. 145 fm ib. á 3. hæö. 3 svefnherb., góðar stofur, eldh. og bað. Baðstofuloft með arni. Eikar- Gamii bærínn. Falleg 3ja herb. ca70fm ib. á 1. hæðígömluen góðu tvfbhúsl við Noröurstfg. Hús og 8>. f góðu standi. Verö 6,8 mitij. Hæðir parket. Tvennar svalir. Fagurt útsýni. Bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 11,8 millj. Álfheimar. Til sölu sért. glæsll. sérh. (míðhæðin) ca 170 fm sem skipt- ist m.a. f góðar stofur, 4-5 svefnharb. og ca 35 fm bílsk. Verð 13,5 millj. Rauðás. Vorum að fá I aölu atór- góða 3ja-4ra herb. ib. á tveim hasðum. Vönduð eign á fráb. útsýnlsstað. Varð 8,4 milfj. Bjartahliö - Mos. Vorum að fá i sölu falfega ca 105 Im endaib. á 1. hæð I gtæsil. fjölb. f Mosfellbæ. Áhv. ca 6,2 mlllj. Verð 7,9 mRIj. Hverafold 116 — hæö + auka- íb. Efri hæð: Foretofa, hol, góð stofa, 2 svefnh., gott eldh. og baöherb. Stórar suð- ursv. Ca 30 fm bílsk. Eigninni fylgir sér ca 50 fm ib. á jarðh. Fullb. og vönduð eign. Verð 13,0 mlllj. Vesturbær. Falleg ca 105 fm fb. á 2. hæð i nýl. lyftuh. við Grandaveg. Áhv. ca 4,8 mlllj. byggsj. Verð 9,9 mlllj. Hjallavegur. Glæsll. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Atlt nýtt m.a. nýjar Innr., gólfefni, lagnir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 6,1 mllfj. Verð 8,5 mlllj. Skipholt. 4ra-5 herb. fb. ca 104 fm. Góðar stofur. Suðvesturev. Eldh. m. nýl. Innr. Aukaherb. I kj. m. aðg. að snyrtingu. Verð 7,6 mHlj. Hringbraut - Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð'. Verð 7,4 millj. Drápuhlíð — Rvik. Góð efri sérri. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suöursv. Verð 9,2 mfllj. Rauðalækur. Vorum að fá f sölu miöh. i fjörbýliEh. sum er ca 121 fm ásamt 25 fm bflsk. Eignask. mögu- leg. á 3ja4ra herb. ib. Verð 9,5 mlllj. £rtu í söluhugleiðingum? Ein ókeypis auglýsing og skodonargjald innifalid í sólnþóknnn. Nýtið ykkur það og skráið eign ykk&r í sólu hjá okknr. Það kostar ekkert ad reyna. OPIÐ UM HELGINA FRÁ KL. 12-14 Austurströnd - Seltj. Gðð ca 107 fm 8). á 2. haeð. íb. er falleg og mjög rúmg. Gott útsýnl yfir fióann. Bifskýli. Verð 8,2 m. Áhv. 4 m. Hrísrimi — lúxusibúð — gott verð. Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm íb. Sérsmíðaðar innr. Parket. Sérþvottah. í ib. Verð 7,9 mlllj. Hraunbær. Vorum að fé f sölu göða 3ja herb. Ib. með aukaherb. á jarðh. Nýl. innr. Parket á gólfum. Verð 6,7 míllj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. ibúöir. Verð frá 5,9 millj. 2ja herb. Á slóðum „Benjamíns dúfu“ - góður valkostur fyrir námsmenn. Vorum að fá í sölu ca 50 fm ib. á 2. hæð i fjölb. við Skúlagötu. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 3,9 miHj. Ahv. ca 2,4 mHlj. grbyrði 6 mán. 16 þús. Vallarás. Falleg og rúmg. ca 55 fm ib. á 5. hæð í tyftuh. Suöurev. Parket. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Skógarás. Góö ca 84 fm ib. á 1. hæö. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 6,4 millj. Skipti mögu- leg á 4ra herb. fb. Álftamýri - skipti á 4ra herb. Vorum að fá i sölu góða 2ja herb. ib. á 3. hæð. Eignask. mögul. á 4ra herb. (b. sem má kosta allt að 6,7 míllj. Varð 6,3 mlH). Áhv. byggaj. 2,6 Rauðás. Vorum að fá I sölu 2j-3ja herb. ib. á jaröh. Góö eign á góöu verði. V. 5,5 m. Skaftahlíð. Góð ca 60 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Verð 6,6 mBlj. Skögarás — skipti á 10—11 millj. kr. eign. Falleg og vönduö ca 70 fm íb. á 1. hæð ásamt góðum bílsk, Suöur- verönd og gott útsýni. Verð 7,6 m. Áhv. 4 m. Gnoðarvogur. Ca 60 fm ib. á 2. hæð f fjölb. Ahv. byggsj. 2 mlllj. Verð 6,4 mUlj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. Ib. með bdsk. sem má kosta allt að 8,5 millj. Reykás. Falleg ca 70 fm fb. é 1. hæð. Vönduö eign á góðum staö. Verð 6,4 millj. Hraunbær. Falleg ca 80 fm lb.il. hæð. Áhv. ca 2,6 mtllj. Verð 6,3 mlllj. Inn við Sund. Góð ca 75 fm ib. á 1. hæð. Ahv. ca 2,5 millj. Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 75 fm ib. é 2. hæö. Áhv. ca 4,2 mlllj. þar af 3,5 f húsnstjl. til 40 ára. Verð 6,5 mlllj. Grensásvegur — hagst. lán — skipti. Vorum að fá I sölu 3ja herb. ib. é efstu hæð við Grensásveg. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Stórholt 27. Til sölu 2ja harb. fb. é jarðhaoð. Laus strax. V. 4,4 m. Rofabær. Góð 2Ja herb. ib. ð 2. haað. Áhv. góð lán ca 2,8 mlHj. Varð 4,9 mHIJ. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm ib. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. f kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verö 6,0 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. VerÖ 5,7 millj. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. f lyftu- húsi. Verö 4,9 millj. Næfurás. Glæsil. ca 80 fm Ib. á 3. hæð. Stór stofa. Tvennar svalir. Mikiö út- sýni. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 5 millj. byggsj. til 40 ðra. Verð 7,5 millj. Hamraborg - Kóp. - góður kostur fyrir eldri borgara. Vorum að fá I sölu mjög góða ca 60 fm íb. á 3. hæð f lyftuh. Gott útsýnl. Verð 6,3 mlllj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.