Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 21 * * * * ásb , LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533 ’llll fax533 1115 Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugard. og sunnud. frá kl. 11 -13. SAMTENGD SÖLUSKRÁ Asbyrgi u|ás «533 íili m 533 1115 má 682444 • t»» 682448 EIGNASALAN 2ja herbergja Okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúðir á skrá. KAUPENDUR! Dugmikið lið sölumanna hjálpar ykkur að finna réttu eignina SKÓGARÁS V. 5,6 M. REYKAS V. 6 M. Ca 75 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Flísar og parket. Þvottahús í íbúð. Stórar svalir út af stofu með útsýni yfir Rauðavatn. Áhv. ca 3,5 millj. i hagstæðum lánum. 65 fm 2ja herb. ibúð með verönd fyrir fram- an stofu. íbúðin er öll nýmáluð. Allar vistar- verur rúmgóðar. Sérhiti. Áhvilandi 2,7 millj. I gömlu hagstæðu lánunum. Laus strax. 3ja herbergja * EINARSNES V. 5 M. Hlýleg 3ja herbergja risíbúð í 6 Ibúða húsi. Parket á gólfum. Nýtt gler og póstar að hluta til. Mjög stór lóð. Áhv. ca 3 millj. í byggingasjóði. Möguleg skipti á 4ra-5 herbergja ibúð. KEFLAVÍK V. 4,5 M. 90 fm íbúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi við Faxa- braut. Nýlegir skápar, hurðir og gólfefni. Ofnar, lagnir, rafmagn og sameign hafaver- ið yfirfarin. Áhvílandi ca 1,8 millj. í bygg- ingarsjóði. NJÁLSGATA NÝÁSKRÁ Ca 60 fm nýlega innréttuð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Áhvílandi c 3,2 millj. í hagstæðum lánum. VINDÁS V. 7,2 M. Rúmgóð 3ja herberbja íbúð í litlu fjölbýlis- húsi ásamt stæði I bílskýli. Parket og flísar. Stórar og góðar suðursvalir út af stofu. Áhvílandi ca 2,3 millj. í hagstæðum lán- um. 4ra herbergja og stærri * ÁLFHEIMAR V. 6,8 M. Ca 90 fm mikið endurnýjuð ibúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi og stofa. Flísalagt baðherbergi. Áhvílandi ca 1,7 millj. í góðum llfeyrissjóðslánum. BERGÞÓRUGATA V. 6,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja ibúð á miðhæð I þríbýlishúsi. Nýtt Danfoss-kerfi og raf- magn.' Nýlegir gluggar og gler. Þak húss- ins og stigahús nýgegnumtekið. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 7,5 M. Ca 95 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i fjöl- býli. Nýuppgert baðherbergi. Sameign í góðu ástandi. ENGJASEL V. 7,6 M. íbúðin er á 1. hæð og laus til afhendingar strax. Þetta er rúmgóð íbúð m.a. með stór- ri stofu. Útsýni til vesturs. Stæði I bílskýli fylgir. KLEPPSVEGUR V. 6,3 M. 3ja-4ra herbergja mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Nýlegar innréttingar. Parket og flísar. Suðursvalir. Áhvílandi ca 3,9 millj. í hagstæðum lán- um. SAFAMÝRI V. 8,1 M. Falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð I nýviðgerðu og nýmáluðu fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi. Vestursvalir. Sérhæðir * KAMBSVEGUR V. 8,4 M. Ca 100 fm 4ra herbergja neðri sérhæð i þrí- býlishúsi á rólegum stað ásamt ca 30 fm bílskúr. Vönduð innrétting í eldhúsi. Bað- herbergi flísalagt. Gifslistar í lofti í stofu. Nýtt gler. Raðhús * HJALLASEL V. 14,0 M. 240 fm parhús á tveimur hæðum. Séribúð á jarðhæð. Innbyggður bílskúr. Mjög vand- að hús og vel með farið. FLJÓTASEL 2 ÍBÚÐIR Ca 240 fm raðhús sem skiptist í stúdíóíbúð á jarðhæð og 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum. Innbyggður bíiskúr. Sérinngangur í báðar Ibúðir. Áhvilandi ca 1,0 millj. I hag- stæðum lánum. Einbýli * FRAMNESVEGUR V. 6,8 M. ■ Ca 75 fm 2ja-3ja herbergja parhús á tveim- ur hæðum ásamt sólstofu. Flísar og parket. Suðvestursvalir. Nýjar raf- og vatnslagnir. Áhv. ca 3,1 millj. í hagstæðum lánum. Upplagt fyrir fólk sem er að leita að minni ibúð en vill vera í sérbýli. GRÆNAMORK- HVERAGERÐI Ágætt ca 140 fm mikið endurnýjað einbýl- ishús á einni hæð. Húsið er vel skipulagt og með stórnm grónum garðl. Skipti á ibúð I Reykjavik eða bein sala. SELTJARNARNES. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vandað ein- býlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg á minni eign I vesturbæ eða á Nesinu. SOGAVEGUR V. 14,0 M. Ca 160 fm einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari ásamt 32 fm bílskúr. 2-3 stofur, 3 herbergi og sjónvarpshol. Ný innrétting I eldhúsi. Austursvalir út af hjónaherbergi. Suðurgarður. Nýbyggingar * REYRENGI Ca 190 fm einbýlishús á einni hæð. Inn- byggður 40 fm bílskúr. 3 stofur og 3 her- bergi. Húsið getur fengist tilbúið til inn- réttinga á 10,9 millj. eða 12,6 millj. full- búið án gólfefna. STARENGI 175 fm einbýlishús á einni hæð. 24 fm bíl- skúr. 3-4 herbergi, 2-3 stofur. Húsið getur fengist tilbúið til innréttinga á 10,9 millj. eða fullbúið án gólfefna á 12,6 millj. Atvinnuhúsnæði * DALSHRAUN 140 fm verslunarhúsnæði. Má skipta I tvö minni húsnæði. Verð 5,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Skrifstofuhúsnæði frá 60 og upp í 100 fm. Verð frá 2,5 millj. TANGARHÖFÐI V. 14,9 M. 480 fm gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Mjög góðar innkeyrsludyr. Sér- inngangur á 2. hæð. Annað * JARÐLANGSTAÐIR Á MÝRUM 1 hektari, kjarrivaxið land, undir sumarbú- stað. Verð kr. 700 þúsund. fasteignasala Ii r ú m i 11 i k a u p e n d « o g s e l j e n d <i Vegmúla 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 Páhni B. AJmarsson, Guihnumiur Bj'óm Steinþinson lögg. fastrígnasali, Sigfiís AJmarsson y Flétturimi - jarðhæð. Mjög skemmtil. 94 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í mjög vönd- uðu húsi. Parket og flísar. Þvhús f Ib. Suð- vesturverönd. Áhv. ca 5,6 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur - glæsileg. 102 fm 3ja- 4ra herb. íb. á jarðhæð. Ib. er öll nýstand- sett þ.m.t. eldhús og bað. Parket og flísar. Áhv. 3 millj. veðdeild o.fl. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - sérhæð. Góð ca 130 fm sérhæð á þessum skemmtil. útsýnisst. Rúmg. stofur, 3 svefnherb., fallegt bað, parket og flísar. Skipti á 3ja herb. ( Kópa- vogi. Verð 8,5 millj. Verð 6-8 millj. Opið mán. - fös. kl. 9 -19, lau. kl. 11 -14, sun. kl. 12 -14. Stærri eignir Verð 10-12 millj. Garðabær - einbýli. Mjög gott og vel viðhaldið ca 190 fm einbhús með innb. bíl- sk. og 30 fm nýlegri sólstofu. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Arinn. Fallegur garður. Hafnarfjörður - raðhús. Mjög faliegt raðhús á tveimur hæðum alls 225 fm með innb. bílsk. Húsið er mjög fallega innr. 4. góð svefnherb. Stórar stofur og fallegt eld- hús. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 14,5 millj. Verð 12-14 millj. Hæð og ris í Hafnarfirði. í mjög vel staðsettu húsi v. Lækjarhvamm í Hafn. bjóðum við ca 190 fm mjög fal- lega hæð og ris ásamt bílsk. 3 góð svefnherb., stórar stofur. Hér er mikið pláss. Skipti. Verð 12,5 millj. Heiðargerði - parh. - nýtt. Mjög fallegt og mikið endurn. endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Fallegar stofur, garðstofa, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., parket og flisar. Mjög góð eígn. Skipti á sérhæð í nágr. koma til greina. Áhv. 6,2 millj. húsbr. og’lsj. Akurholt - Mos. - einb. Gott ca 140 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. á þessum ról. og góða stað. 4 svefnherb. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 12,2 millj. Berjarimi - nýtt parh. Glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er alls ca 200 fm og er tilb. til afh. nú þegar fullb. án gólfefna, hurða og fataskápa. Áhv. 6,0 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 11,9 millj. Ásbúð - einb. Fallegt einbhús á einni hæð með stórum bílsk. 4 svefn- herb., stór garðstofa. Fallegur garður. Skipti á íb. í Reykjavfk æskileg. V Álftanes - parh. Fallegt og sérstakt ca 180 fm parh. á eínni hæð v. Hátún. Stórar stofur. 4 svefnherb. Fallegt eldh. Húsið er ekki fullb. Þetta er hús sem vert er að skoða, því hér er gott að búa. Áhv. 1,3 millj. húsbr. og 1,5 millj. Isj. Skipti. Verð aðeins 10,9 millj. Seljahverfi - raðh. Mjög gott ca 180 fm 6 herb. endaraðh. á mjög skjólg. stað. Innb. bílsk. Hús sem gefur mikla mögul. Stutt ( skóla og alla þjón. Skipti. Hlíðarhjalli - mjög góð lán. Mjög falleg 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð (góðu fjölbhúsi ásamt bílsk. íb. er mjög vel innr. og vönduð f alla staði.Áhv. 5,0 millj. veðd. Klapparstígur - nýl. með lyftu. Falleg 117 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ( nýl. húsi. Fallegar innr. Öllum framkvæmdum lokið. Öll skipti á ódýrari eign skoðuð. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 10,2 millj. Verð 8-10 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Sérl. vönduð 108 fm (b. á 4. hæð í fjölb. ásamt bílsk. Nýtt vandað eldhus. Rúmg. stofur. 3 svefnherb. Parket, granlt og flisar. Húsið er allt nýl. endurn. Ahv. húsbr. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Álfheimar - góð lán. Mjög rúmg. og falleg ca 120 fm fb. á 1. hæð (fjölbhúsi. Stór stofa, 3-4 svefnherb., bað flísal. ( hólf og gólf. Mjög góð Ib. Áhv. 2,5 millj. veðd. og 3,1 millj. húsbr. Greiðslubyrði 310 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Trönuhjalli - nýtt - skipti. Mjög góð og fallega innr. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Þvhús I Ib. Skipti á minni eign í Kóp. æskil. Áhv. ca 1,2 millj. húsbr. Þær eru ekki margar svona góðar. Verð 8,2 millj. Engjasel - rúmgóð - btlskýli. Palieg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Nýtt parket á allri íb. 3 góð svefnherb., mjög rúmg. stofa og eldhús. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj. Kjarrhólmi - 4ra herb. Falleg ca 90 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa. Mikið útsýni. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj. Njálsgata - risíb. Mjög mikið endurn. 76 fm 3ja herb. risíb. ( góðu steinh. Stór stofa, rúmg. eldh., 2 svefnherb. o.fl. Segja má að allt sé nýtt (íb. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. KAUPENDASKRÁIN: Höfum á skrá kaupendur að eftirtöldum eignum: * Einbhús í Garðabæ. Hæðahverfi. * Hæðir í vesturbæ og Seltjarnarnesi. * Góðum (búðum með áhv. lánum á svæði 101, 104, 107 og 108. Mikil eftirspurn. * Ibúðir I Hvassaleiti, Stóragerði, Háa- leiti og Fossvogi. * Vantar lausar íb. vegna mikillar eftir- spurnar. Nú er rífandi gangur - vantar allar gerðir eigna á skrá - hringdu og skráðu eignina strax - ekkert skoðunargjald! Sléttahraun - Hafharf. - góð lán. Góð 102 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bíl- skúr. Stórar stofur, 3 svefnh., rúmg. eldh. Þvottah. f (b. Áhv. 4,5 millj. veðd. og hús- bréf. Verð aðeins 7,9 millj. í gamla miðbænum. Skemmtil. ca 80 fm 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Rúmg. svefnh. Falleg stofa með útskotsglugga. Flísar. Lagt fyrir þvottavél á baði. Þetta er íbúð sem kemur á óvart. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Skógarás - glæsileg. Ca 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er mjög skemmtil. innr. Parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veð- deild. Verð 6,1 millj. Seltjarnarnes - lyffa. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð I fjölb. með lyftu ásamt stæði I bílskýli. Parket og flísar. Stórar sval- ir. Fráb. íb. Ahv. 2,3 millj. veðdeild o.fl. Vindás - bílskýli - lán. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð I fallegri blokk. fb. er fallega innr. og kemur á óvart. Áhv. 3,3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,9 millj. Boðahlein - Gbæ - fyrir eldri borgara. Raðhús fyrir eldri borgara sem er i tengslum við Hrafnistu í Hafnarfirði varðandi þjónustu. Allt sér. Hér er gott að eyða ævikvöldinu. Áhv. 2,2 millj. veðdeild o.fl. Verð 7,3 millj. Hrísrimi - risíb. Mjög glæsil. 88 fm risfb. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. hjóna- herb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,9 millj. húsbr. og 2,3 millj. lífeyrissjlán. Verð 7,9 millj. Frostafold - góð lán. Góð 64 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð I góðu fjölbhúsi. Mjög góð áhv. lán 4,9 millj. veðdeild. Fífusel - laus. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Ib. er ný- máluð og biður eftir nýjum eiganda. Verð 7,7 millj. Kleppsvegur - rúmgóð. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa og eldhús. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að utan. Áhv. ca 3 millj. Áhugaverð íb. Hraunbær - tvær góðar. Góð ca 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Nýtt eldhús og bað. Parket. Suðursv. Einnig mjög rúmg. 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð til sölu. Verð 2-6 millj. Vogar - laus. Vorum að fá í sölu skemmtil. 3ja herb. ib: á jarðh. i þribhúsi á þessum vinsæla stað. Rúmg. eldh. og stofa. Nýtt bað. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Dalsel - veðdeildarlán. Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bilskýli. Rúmg. herb., stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðd. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,2 millj. Hlíðarvegur - laus. Falleg 60 fm íb. í þríbhúsi. Sérinng. Stór stofa m. parketi. Rúmg. eldh. m. viðarinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Barónsstígur. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 svefnherb. Nýtt flísal. bað. Skemmtil. íb. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,1 millj. Þingholtin - miklir möguleikar. Góð ca 70 fm íb. á jarðh. i fjölb. Mögul. á sérinng. Ib. er vel íbhæf. Þetta er gott dæmi. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,8 millj. ----------------------------------\ Barmahlíð. Góð 2ja herb. íb. I þríbhúsi. íb. er hol, eldh., svefnherb. og bað. Gler nýtt svo og lausafög. Skemmtil. og hlýl. íb. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. og Isj. Verð 4,7 millj. Jörfabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð i nýl. viðgerðu húsi. Parket á stofu. Verð 5,9 millj. Ásbraut - útsýni. Góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð I fjölbhúsi sem klætt hefur verið að utan með Steni. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 5,7 millj. Víðihvammur - Kóp. - laus fljódega. Rúmg. ca 70 fm 2ja-3ja herb. ib. á jarðhæð í þríb. Nýl. eldhús. Parket. Þetta er góð íb. með stórum og miklum garði. Áhv. ca 2 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Nýbyggingar Fjallalind. Fallegt og mjög vel hannað ca 160 fm parh. á einni hæð. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan nú þegar. Verð 8,5 millj. Starengi - einb. Fallegt og vel hannað ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,6 millj. Bjartahlíð - raðhús. Mjög vel skipul. ca 130 fm raðhús með millilofti og innb. bíl- sk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Mjög gott verð 7,5 millj. Fjöldi nýbygginga á skrá; íbúðir og sérbýli Atvinnuhúsnæði Á besta stað í Kópavogi. Mjög gott 840 fm lager- og skrifsthúsn. (mjög góðu ástandi ásamt 100 fm geymslu- rými í kj. Húsn. er laust Til greina kem- ur hvort tveggja sala eða leiga. Á húsn. hvíla 6 millj. til 15 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. Auðbrekka - Kóp. 220 fm iðnaðar- húsn. með 4,5 metra lofthæð. 30 fm afstúk- að herb. með loftræstingu og hitablásara. Sanngjarnt verð fyrir traustan kaupanda. Smiðjuvegur - verslun - þjónusta. Höfum á skrá nokkrar góðar einingar á þessum stað frá 88 fm allt að 300 fm. Mjög góð staðsetning. VANTAR ALLAR TEGUNDIR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ STRAXH / FJÁRFESTING í FASTEIGN If ER TIL FRAMBÚÐAR Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.