Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995= D 13 Umferdarmiðstöðin Margir mögu- leikar á stækkun ENDURSKOÐAÐ hefur verið deiliskipulag við Umferðarmið- stöðina í Reykjavík og hefur Borg- arskipulag unnið þá tillögu sem nú er til kynningar í húsakynnum skipulagsins við Borgartún. Gert er ráð fyrir að stækka megi hús- næði Umferðarmiðstöðvarinnar og að byggt verði á tveimur lóðum gegnt henni. I kynningargögnum Borgar- skipulags kemur fram að svæði skipulagsreitsins er alls 28 þúsund fermetrar og er gert ráð fyrir að Umferðarmiðstöðin fái til umráða 24 til 25 þúsund fermetra. Núver- andi lóð hennar er 16-17 þúsund fermetrar en lóðamörkin munu breytast og stækka þegar lega stofnbrauta við Umferðarmiðstöð- ina verður endanlega ákveðin. Þá er gert ráð fyrir tveimur lóðum fyrir verslun og þjónustu, 2.000 og 1.500 fermetrum að stærð. Þá er lagt til að skúrbyggingar á svæðinu verði fjarlægðar enda hafi þær aðeins verið heimilaðar til bráðabirgða og eigendur skuld- bundið sig til að fjarlægja þær þegar þess yrði krafist. Á þessum nýju lóðum verður leyft að byggja allt að 250 fermetra hús. Mögulegt verður samkvæmt skipulagstillögunum að stækka húsnæði Umferðarmiðstöðvarinn- ar á marga vegu. Gert er ráð fyr- ir að byggja megi ofan á ,pakka- afgreiðsluna, reist verði þak yfír rútustæðin sunnan byggingarinn- ar og leyft verði að byggja í suð- og norðvestur homi byggingarinn- ar og hefur verið óskað eftir að eigendur Umferðarmiðstöðvarinn- ar leggi fram tillögur um framtíð- arfyrirkomulag lóðarinnar. Daglega eru 60 til 70 brottfarir og komur sérleyfísbíla hjá Um- ferðarmiðstöðinni og fara þær uppí 80 til 100 á annatíma. Auk farþegaafgreiðslunnar er þar ýmsa verslun og þjónustu að fá. Um bygginguna fara kringum 450 til 500 þúsund manns á ári og þar starfa milli 50 til 60 manns. Frumleg litasam- setning HÉR ERU veggir málaðir þann- ig að engin þörf er fyrir mál- verk. Svona litasametning gerir ábyggilega talsvert til þess að lyfta skammdegisdrunga af fólki, athyglisverð hugmynd fyrir okkur hér á norðurslóðum. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður FA5TE IGN ASALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Vantar aiiar stærðir eigna á söiuskrá EKKERT SKOÐUNARGJALD! Skúlagata - áhv. 3 millj. byggsj. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. Byggsj. rfk. 3 mlllj. Verð 5,4 millj. Fellsmúli. Rúmg. 3ja herb. fb. 92 fm á 4. hæð. Parket. Suðursv. Kóngsbakki. Góð 3ja herb. endalb. Kríuhólar. Falleg 2ja herb. Ib. 64 fm á 7. hæð. Parket. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,1 millj. Mosgerði. Vorum að fá til sölu ósamþ. 46 fm íb. I kj. I tvíbýli. Ib. þarfn- ast standsetn. Verð 2 milij. Asparfell. Rúmg. 2ja herb. Ib., 65 fm á 3. hæð I lyftuh. Fallegt útsýni. Suðvestur- sv. Laus strax. Verð 5,2 millj. Skeggjagata. góö 2ja herb. ib. 46 fm (kj. Verð 3,9 mlllj. Hraunbær. Falleg einstaklingsfb. á jarðh. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Hringbraut. Falleg 2ja herb. ný- stands. íb. á 2. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING Erum með í sölu stónglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Hægt er að fá íbúðirnar afh. tilb. til innr, verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólf- efna, verð frá 7,7 millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við allra hæfi. ERUM MEÐ KAUPENDUR AÐ: 2ja - 4ra herb. íbúðum á svæði 101, 104 og 107. Einbýli - raðhús Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bdsk. Sér 2ja herb. íb. f kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á séríb. I kj. Parket, fllsar. Eign I góðu ástandi. Verð 14,9 millj. Kúrland. Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum, 204 fm m. mögul. á aukaíb. á jarðh. ásamt 26_fm bílsk. 5-6 herb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,1 millj. Verð 14,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 99 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. m. aðgangi snyrt- ingu. Húsið nýmái. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. Engjasel - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. 107 fm á 1. hæð. 3 rúmg. herb., sjónvhol. Verð 6,8 millj. Víkurás. Mjög falleg 4ra herb. fb. á 4. hæð, 87 fm ásamt stæði I bilg. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. (b. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Háihvammur - Hf. Giæsii. einb. á þremur hæðum með innb. bllsk. alls 366 fm. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Verð 16,9 millj. Reykjafoid. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduð verönd með potti. Verð 13,9 m. Litlabæjarvör - Álftanesi. Fai- legt einbhús á einni hæð ásamt innb. bdsk. 4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m. Dverghamrar Hraunbær Bakkasel Fornistekkur Flúðasel Fannafold Gjlsárstekkur Funafold V. 15,9 m. V. 12,9 m. V. 12,9 m. V. 19,0 m. V. 11,5 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 16,9 m. Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stof- ur m. parketi. Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj. Bauganes. Falieg neðri sérh. 107 fm nettó ásamt 51 fm bllsk. 3 svefnh. Falleg- ar innr. Eign I góðu ástandi. Verð 9,6 millj. Tjarnargata. Falleg endurn. 109 fm hæð I þríbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursv. Hæðin afh. fulimáluð, tilb. til innr. Verð 8,6 millj. Barmahlíð. Faiieg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bllskúr. Tvö svefnherb. Tvær stórar saml. stofur. Verð 8,9 millj. Glaðheimar V. 10,3 m. Fiskakvísl. Stórglæsil. 5-6 herb. endaíb. á tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklingsíb. 28 fm innb. bílsk. (b. er alls 210 fm. Arinn. Parket. Fllsar. Fal- legt útsýni. Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð 137 fm. Fallegt útsýni yfir höfnina. Eign I góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Ahv. 3,3 millj. Verð 9,2 mlllj. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. Ib. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,3 millj. 4ra herb. Hraunbær. Falleg og rúmg. 4ra herb. endaíb. 113 fm. á 3. hæð. pvottah. innaf eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,1 millj. Verð 8,2 millj. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Pvottah. I Ib. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 milij. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb; lb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 miilj. Fífusel. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm ásamt aukaherb. i sameign. Bdskýli. 2 saml. stofur. Parket, tllsar. Verð 7,9 m. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. fb. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Elgn f góðu ástandi. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. ib. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 milij. Álfheimar. Falleg 4ra herb. (b. á 2. hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 millj. FífUSel. Góð 4ra herb. fb. á 1. hæð ásamt stæði (bdageymslu. Suðursv. Elgn f góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. Engihjalli Álftahólar Njálsgata Hraunbær Hrísrimi Flúðasel Laufvangur Engjasel V. 6,9 m. V. 6,9 m. V. 6,9 m. V. 8,5 m. V. 8,9 m. V. 7,7 m. V. 7,9 m. V. 7,0 m. Kleppsvegur. Góö 4ra herb. endalb. á 2. hæð ásamt góðu herb. með gafl- glugga f risi með aðgangi að snyrtingu. Nýtt jám á þaki. Einnig nýtt rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,5 millj. Hlíðarhjalii - Kóp. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð ásamt bllsk. Þv- hús og búr I fb. Fallegar innr. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. Eskihlíð. Stórglassil. 3ja herb. íb. 103 fm ásamt herb. f risl. Glæsil. innr. og gólefni. Húsiö nýstands. Sjón er sögu rík- ari. ÁsbÚð. Falleg 3ja herb. fb. á neðri hæð f tvfbýli. Fallegar innr. Sérinng. Hagst. greiðslukj. Laus strax. Skeljatangi - Mos. Faiieg ný 3Ja herb. (b. 84 fm á 2. hæð. Sérinng. íb. er fullb. með gólfefnum. Verð að- eins 6,5 millj. 72 fm á 3. hasð. Þvottah. og búr I íb. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. 89 fm, á 3. hæö með aukaherb. I sameign m. aðg. að snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Miðbraut - Seltjn. góö 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. ásamt 24 fm bllsk. Fal- legar innr. Pvhús og búr Inn af eldh. Verð 8,2 miilj. Grettisgata. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. steinh. Fallegar innr. Merbau- parket. Sér bilastæði I opinni bllag. Hagst. lán áhv. Verð 6,2 millj. í nágr. v. Háskólann. 33. fm íb. v. Kaplaskjólsveg. Hentar vel f. námsfólk. Áhv. 600 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Reynimelur. Sérl. falleg 2ja herb. íb. I góðu húsi. Parket, flisar á gólfum. Nýtt eldh. og gler. Fallegur garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,9 millj. Frakkastígur. góó 2ja herb. ib á 1. hæð 58 fm ásamt aukaherb. I kj. Parket, flísar. Verð 4,0 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hjálmholt. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 71 fm á jarðh. I þribýli. Allt sér. Fráb. staðsetn. V. 6,4 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. (b. 80 fm á jarðhæð I þrfb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign f góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Hamraborg - Kóp. Mjðgfaiieg 2ja herb. (b. 58 fm á 3. haað. Fallegar innr. Parket. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bdageymslu. Verð 5,8 millj. Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. íb. 63 fm á jarðhæð í 2ja hæða húsi. Verð 5,1 m. Kríuhólar. Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð, 80 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 mlllj. Njörvasund. Mjög falleg 2ja herb. íb. I kj. Lítið niðurgrafin. Ib. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. (b. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neðri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. Laufengi. ni sölu glæsil. 3ja herb. (b. 84 fm á 2. hasð I nýju húsi. Ib. er fullfrág. Verð 7.950 þús. Öldugata. 2ja-3ja herþ. Ib. 74 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Arahólar Falleg 2ja herb. fb. á 4. hæð 54 fm ásamt 22 fm bdsk. Eignin I mjög góðu ástandi. Verð 6 millj. Efstihjalii. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bil. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. fb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 2ja Bogahlíð. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa herb. íb. 69 fm á jarðh. I góðu stelnh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2 m. m. parketl. Verð 6,7 mlllj. Efstasund V. 5,5 m. Skaftahlíð V. 5,9 m. Sogavegur V. 5,8 m. Dalsel V. 6,2 m. Krummahólar V. 4,6 m. Skipasund V. 5,9 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Furugrund V. 6,6 m. Engihjalli V. 5,5 m. Hraunbær V. 6,6 m. Veghús V. 6,9 m. Flétturimi V. 7,3 m. Vindás V. 5,6 m. Gerðhamrar V. 7,6 m. Skeljatangi - Mos. V. 6,5 m. írabakki. Góö 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Parket, Verð 5,8 millj. Dvergabakki. Gullfalleg 3ja herb. íb. 74 fm á 3. hæð ásamt 13 fm herb. í sam- Hraunbær. Góð 2ja herb. Ib. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hiið klædd m. Steni. V. 4,9 m. eign m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Park- et. Fllsar. Húsið er nýl. málað. Verð 6,7 m. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m. í snmiðum Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. I kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 mlllj. Víkurás. Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. fb. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bflsk. alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,7 m. Fjallalind - KÓp. Vorum að fá I sölu vel skipul. 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bflskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh. fokh. innan, fullb. utan. 2ja herb. Frostafold. Gullfalleg 2ja herb. Ib. 63 fm á 1. hæð. Suðursv. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 3,9 mlllj. Verð 6,5 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herto. Ib. á efstu hæð I nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Útb. aðeins 500 þús. Álfaskeið - Hf. Góð 2ja herb. Ib. á 1. hæð. Suðvestursv. Séri. hagst. lán áhv. samt. 4,3 millj. Grb. ca 34 þús. pr. mán. Verð 4,8 mlllj. Spítalastígur. Falleg 2ja herb. rislb. Öll nýtekin I gegn. Merbau parket. Mikil lofthæð. Áhv. hagst. lán. Verð 4,8 millj. Fjallalind - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bdsk., alls 176 fm. Fullb. utan. Fokh. Innan. Verð 8,4 m. Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svherb. Suðurióð. Hús afh. tilb. u. tréverk. Verð 9,5 millj. Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá f sölu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bllsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. Atvinnuhusnæði Bfldshöfði. Versl.- og skrifsthúsn., alls 172 fm til sölu eða leigu. Parket á gólf- um. Góö loftræsting. Gott útsýni. Mögul. á hagst. gr.kjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.