Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið virka daga kl.9.00-18.00 ■■■% A II if rKAlVi TIÐIN FélagFasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið laugard. 12-15. ÞJOIMUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EIMB., PARH. OG RAÐHUS Litlavör — Kóp. Vorum að fá í sölu fjögur raöhús á þessum fráb. stað 180 fm m. innb. bflsk. Húsin skipt- ast m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Afh. fljótl. fokh. að innan eða tilb. til innr. Teikn. hjá Framtíðinni. Verð 8,7 millj. Sudurás — góð kaup Til afh. strax fokh. raðh. á tveimur hæðum með innb. bflsk. v. SuÖurás í Rvik. Áhv. 5,5 millj. húsbr. m. 5,1% vöxtum. Skipti ó ódýr- arí eign eða bfll tekinn uppf. Verð: Tilboð. Mosfellsbær — laust Fallegt og vel við haldiö 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skipti á ódýrarí eign. Verð 12,9 millj. Hafnarfjöröur — skipti Vandaö og glaesil. raöh. á tveimur hæðum meó mögul. á sórib. á jaröh. viö Hjallabraut - Hf. Vönduö innr. og gólfefni. Bein sala eða skiptí á ódýrari eign. Álfholt — Hf. — laust Nýtt raöhús á tveimur hæöum 176 fm m. innb. bilsk. Vandaö eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Laust strax. Verö: Tilboð. Depluhólar. Á þessum vinsæla staö einb. á tveimur hæðum m. mögul. á sérfb. á neöri hæö. Verö 16,5 millj. Dverghamrar v. 19,8 m. Hjallaland v. 13,9 m. Frfusel V. I2,5m. Leirutangi - Mos. V. 13,2 m. Dofraborgir Fokh. raöh. V. 8,3 m. Lyngrimi Fjailalind Bakkasmári Lindasmári Fokh. raðh. V. 8,7 m. Fokh. parh. V. 8,4 m. Fokh. parh. V. 8,7 m. Fokh.raöh.V. 8,9m. HÆÐIR Fannafold — 2 fb. Stór íbúð á tveimur hæðum i tvibýlish. ásamt innb. bílsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarð- hæð. Mjög góö staðsetn. Verð 12,9 millj. Hafnarfjörður — bílskúr Rúmg. 126 fm endaib. á f. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bilskúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. ib. ofarl. i lyftuh. Stórar suö- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málað. Laus strax. Verö 6,9 milij. Glaðheimar Falleg og mikiö endum. efri hæð í góöu fjórb. Nýl. eldhinnr., nýtt á baöi. Mjög góð staösetn. v. lokaöa götu. Bein saia eða skipti á minni eign f hverfinu. Verð 9,7 millj. Bústaðavegur Góð og mikið endurn. hæð og ris í tvib. Stofa, borðstofa, 4 svefnh., nýtt eldh. Verð 8,9 m. Álfheimar V. I3,4m. Stórholt V. 9,7 m. 4RA-6 HERB. Seljabraut — bílskýli Góð 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð i fjölb. ásamt stæði i bílskýli. Endurn. baðherb. Út- sýni. Ákv. sala. Háaleitisbraut Sófrik og björt 4ra herb. endaib. á 3. hæð I góðu fjöib. Bein ssla eða skiptí á 2ja herb. ib. Áhv. 4,5 mtllj. langtlán. Verö 7,5 millj. Klukkuberg — Hf. 4ra-5 herb. íbúðir sem afh. strax tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan. Verð 7,7 millj. Blikahólar Falleg 4ra herb. íb. é 1. hæö í iyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar — lán Mjög falleg og rúmg. 103 fm ib. í ný viðg. lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv. 3,6 millj. langtl. Verð 7,4 millj. 3JA HERB. Ægisgata — laus Falleg 3ja-4ra herb. risíb. í góðu fjórb. Nýl. eldhinnr. Hús nýl. mál. Verö 6,3 millj. Stórager&i — bflskúr Rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæö « fjöto. ásamt bflsk. Suöurevalir. Laus strax. Verö 7,3 millj. Hrísmóar — Gbæ Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í íb. Merbau-parket. Útsýni. Laus strax. Verð 7.950 þús. Garðastræti Á þessum vir.sæla staö 3ja herb. íb. meö sérinng. í kj. í góöu fjórbýli. Endurn. rafmagn. Verð 7,5 millj. Skerjafjörður — gott verð Falleg 3ja herb. íb. á góðu veröi í 5-íb. nýuppg. húsi. Nýl. rafm. Mögul. á stór- um bflsk. Verö aðeins 5.950 þús. Kringlan — sólstofa — laus Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Suðurstofa meö 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1 mlllj. góð langtl. Laus strax, tyklar ó Framtíö- Innl. Verð 8,7 millj. Lyngmóar — Gbæ - laus Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bflsk. Laus. Verö 8,4 millj. Vesturberg Góö 80 fm íb. á 3. hæö. Gott útsýni. Parket. Stutt í skóla og sund. Áhv. hagst. lán 3,2 mlllj. Verð 6,4 millj. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. íb. á jaröh. með sérinng. í góöu steinh. við Suöurgötu. Endurn. baðherb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. 2JA HERB. Bárugata — laus Á þessum vinsæla staö björt og falleg 2ja herb. suöuríb. í kj. í góöu húsi. Ný eldhinnr. Laus Verö 4,9 m. Vallarás Falleg íb. ofari. í lyftuh. Stofa m. svefnkrók. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 3.950 þús. Njálsgata — laus Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góöu steinh. Endurn. rafm. Nýl. þak. Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verö 4,0 millj. Hrafnhólar - laus 2ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Frób. útsýni. SuÖaustursv. íb. er nýl. stand- sett. laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Suðurgata — Rvík — bflskýli Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i nýi. lyftuh. Vand- að eldh. Góð sameign. Bflskýli. Laus strax. VerÖ 6,9 millj. ATVINMUHUSMÆÐI Smiðjuvegur — Kóp. Til sölu mjög gott 840 fm atvhúsn. á jaröh. sem hentar t.d. vel heildsölu. Góö afkoma. Góö greiöslukjör. Laust strax. Auðbrekka — Kóp. Til sölu 305 fm atvhúsn. á jaröh. m. innkdyr- um. Laust fljótl. Góö greiðslukj. Miðborgin — Rvík Til sölu í nýju húsi skrifsthúsn. á 1. hæö, 123 fm og 205 fm. Til afh. strax. Grafarvogur Nýjar og bjartar íbúðir í Vallengi og Berjarima. Allaríbúðir afhendast fullbúnar með öllum innréttingum, hreinlætistækjum, gólfefnum, sérinngangi, þvottahúsi í íbúð og frágenginni lóð. 4ra herb 96 m2 Kaupverð 7.180.000 Undirritun samnings 200.000 Húsbréf 70% 5.026.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 954.000 Meðal greiðslubyrði á mán.** 37.656 #Veitt gegn traustu fasteignaveði ** Ekki tekið tillit til vaxtabóta sem geta numið allt að 10-15.000 kr á mán. 4ra herb 1 05 m* Kaupverð 7.780.000 Undirritun samnings 200.000 Húsbréf 70% 5.446.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 1.134.000 Meðal greiðslubyrði á mán.** 40.176 Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar að Funahöfða 19. Síminn er 587 3599 2fa herb 66 m2 Kaupverð 5.780.000 Undirritun samnings 200.000 Húsbréf 70% 4.046.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 534.000 Meðal greiðslubyrði á mán.** 31.776 3fa herb 86 mz Kaupverð 6.780.000 Undirritun samnings 200.000 Húsbréf 70% 4.746.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 834.000 Meðal greiðslubyrði á mán. ** 35.976 ,é’U“ .jr-ni Ármannsfell hf. MU FunahOföa 19 • slmi 587 3599 19 8 5-1 9 9 5 Hægt að lækka vatnstjón um 400 milljónir ÁRLEGUR kostnaður vegna vatns- tjóna í húsum hérlendis er kringum einn milljarður króna samkvæmt skýrslu sem Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins hefur tekið saman. Freygarður Þorsteinsson deildarstjóri hjá Iðntæknistofnun sagði að stofnun- in hefði verið beðin að meta hversu stóran hluta þessara tjóna mætti koma í veg fyrir en hann ræddi um ábata þjóðfélagsins af bættum verk- lagsreglum lagnamanna og hönnuða á ráðstefnu Lagnafélagsins og Sam- taka iðnaðarins. Um 600 milljónir af vatnstjónum eru vegna lagna sem eru yngri en 30 ára og af þeirri upphæð eru 360 milljónir vegna þess að eftirlit hefur ekki verið nægilega virkt og sagði Freygarður Þorsteinsson að með betra eftirliti hefði einnig mátt draga úr kostnaði vegna tjóna við eldri lagn- ir. Taldi hann ekki óraunhæft að ætla að með bættu eftirliti mætti fækka vatnstjónum um 40% og lækka kostnað vegna þeirra um 400 milljón- ir króna. Freygarður sagði Qölmörg dæmi þess að ekki hefði verið staðið rétt að málum við hönnun og uppsetningu lagnakerfa, það leiddi til þess að þau biluðu fyrr og væru mun dýrari í rekstri en ella. Sagði hann hönnuði og verktaka hafa komist upp með að skila verkum án fullnægjandi eftirlits og úttekta. Nefndi hann dæmi af sjúkrahúsi sem lét stilla hita- og loft- ræsikerfí eftir 12 ára notkun og lækk- aði rekstrarkostnaður kerfísins þá um 850 þúsund kr. á ári. Einnig nefndi hann að hitakerfí húsnæðis R.b. hefði verið stillt og kostnaður lækkað um 376 þúsund kr. á ári. „Finna má fjöldamörg dæmi þar sem vanstillt kerfí dæla peningum út um gluggann. Oft vita eigendur kerfanna ekki betur en að kerfunum hafí verið skilað fullstilltum og eru því í góðri trú. Þama ætti skilvirkt eftirlit að geta sagt til um í hvaða ástandi kerfunum var skilað og hvort menn fengu það sem þeir voru að borga fyrir. Varlega áætlað má reikna með að aukakostnaður vegna vanst- illtra kerfa nemi hundruðum millj. kr. á ári hveiju á landinu öllu.“ Ástæður vatnstjóns geta verið margar og nefndi Freygarður nokkr- ar: Frárennslislagnir skemmast vegna missigs sem verður þegar ekki er þjappað nógu vel; mistök í tengingu; vatnslásar ganga úr sér, innri tæring vatnslagna sem verður vegna rangs efnisvals; efnisgalli og síðan hrein handvömm. Eldhús með hálf- um miHi- vegg STUNDUM getur verið þægilegt að ekki sé beint útsýni til vasks og vinnuborða í eldhúsi. Því má afstýra með því að setja svona lágan millivegg milli borðstofu og vinnuaðstöðu í eldhúsi. > I I i: !: » » í í »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.