Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 D 13 4 FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið laugard. kl. 11-14, sunnud. 13-15, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Fold í fararbroddi Selás - Arbær Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega 210 fm endaraðhús í Seláshverfinu. Húsið er á þremur pöllum og eru öll loft viðarklædd. Eldhúsið er rúmgott með parketi á gólfi, fallegri eldhúsinnréttingu og borðkrók. Stofan og borðstofan er rúmgóð og er út- gangur út á stórar vestursvalir með glæsilegu útsýn yflr borgina. Gengið er upp nokk- ur þrep á efsta pall þar sem er notalegt sjónvarpshol. Á neðstu hæðinni eru 2 barna- herbergi, rúmgott hjónaherbergi með útgangi út I garð, og flísalagt baðherbergi með sturtu og baðkari. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Garðurinn er afgirtur og í mikilli rækt. Fyrir framan húsið stendur tvöfaldur bilskúr ca 31 fm með hita, vatni og raf- magni. Þetta er eign sem ekki má fram hjá þér fara. Sumarbústaður Arkarhoit 1876 NY Bjartur og vel skipul. heilsársbústaöur I Borgarfirði. 2 svefnh. ásamt svefnlofti. Ver- önd I þrjár áttir. Skipti mögul. á ib., hæð eða raðh. I Rvík. Ásholt 1376 Raðhús á tveimur hæðum ca 133 fm. Verðlaunagarður með leiktækjum. 2 merkt stæði I bilgeymsluhúsi. Vönduð eign á góðum stað. Verð 12,7 millj. Norðurfell 1718 Stórglæsil. 2ja íb. endaraðh. ca 215 fm með góðri ca 90 fm ib. I kj. Aðalíb. m. park- eti og flísum, 2 stofur og 4 svefnh. Sauna og stór flfsal. sólskáli. Góður bll- sk. Toppeign. Hagst. áhv. lán 6,1 millj. Verð 15,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Einbýlishús Háholt - Gbæ 2059 NY Stórglæsil. einb. ca 295 fm á mjög falleg- um stað rétt við hraunjaðarinn. 5 herb., 3 baðherb. Parket á öllu. Tvöf. innb. bllsk. Skipti á ódýrari eign mögul. Verð 17,9 millj. Esjugrund 1971 NÝ Serlega fallegt ca 125 fm einb. á stórri lóð á Kjalarnesi auk bllskúrs. Massíft eikar- parket á öllu. Fallegt útsýni. Áhv. 7 mlllj. byggsj. og húsbr. Verð 9,6 millj. Skipti á minni eign í Reykjavík. Krókamýri 962 Mjög gott og vel skipulagt hús á friðsæl- um stað. 4 svefnherb. ásamt stofu og borðstofu. Falleg eldhúsinnr. Stór suöur- verönd. Innang. ( bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Rað- 0« parhús Hlíðarhjalii - Kóp. 2061 NY Mjög glæsil. parh. á fráb. útsýnisstað. Parket á herb., stórar suðursv. Bilskýli. All- ur frág. mjög vandaður. Verð 12,3 millj. Byggðarholt - Mos. 2067 NÝ Ótórskemmtll. 1 ái Im endraéh. á góium stað f Mos. Fallegt parket, fallegt baðherb. og sauna. Fallegur garður. Stutt i alla þjón- ustu og skóla. Áhv. 1 millj. Brekkusel 1917 Ca 244 fm endaraðh. á tveimur hæð- um. Aukaíb. í kj. ásamt blisk. Stór- glæsil. útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 13,2 millj. Álfhólsvegur 1000 NY Gullfallegt parhús á þremur hæðum. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Sólstofa. Ar- inn I stofu. Innb. bllsk. Fallegur garður. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,7 millj. Skipti á minni ath. Hæðir Bjartahlíð 1395 Vel stað. ca 95 fm endalb. á 1. hæð. Ib. er fullb. Fullkl. lóð með góðri viöarverönd. Gott sjávarútsýni. Verð 7,3 millj. Kambsvegur - gott verð 1563 Rúmg. 182 fm sérh. með fallegu útsýni. 3 svefnh., 2 stofur auk sjónvhols. 3 svalir m.a. I suður. Innb. bllsk. og góður garður. Fráb. verð aðeins 10,4 millj. Ásbúðartröð 1707 Stórgl. sérhæð á 1. hæð m. aukalb. í kj. Eign í toppstandi, allt nýmál. Suðursv. Verð 13,5 millj. Bólstaðarhlíð 1801 NY . ca 6,0 millj. Verð 9,4 Furubyggð - Mos. 1248 Laust fljótlega. Fallegt ca 140 fm raðh. á góðum stað I Mos. Stór stofa, 4 svefnh., sólskáli og suðurverönd. Ca 27 fm fullb. bllsk. Toppeign fyrir fjölskyldu i örum vexti. Verð 12,9 millj. Vesturbrún 1776 Stórglæsil. ca 260 fm tveggja hæða parh. m. innb. rúmg. bllsk. Allar innr. og hurðir sérsmíðaðar. Stór stofa og borðstofa með útgangi I stóra sólstofu. 2 stór barnaherb., rúmg. hjónaherb. með sérsnyrtingu og fataherb. Fráb. útsýni. Toppeign. Laufbrekka 1635 Ca 180 fm raðh. á tveimur hæðum. Neðri hæð er ca 126 fm, 3 svefnh., 2 stofur, góð verönd. Á efri hæð er 3ja herb. ósamþ. ca 60 fm ib. m. sérinng. Hagstætt verð 11,5 millj. fasteignasala I sölu er komin 110 fm efsta hæð I fjórb- húsi. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa m. suðursv., þvhús og geymsla innan Ib. Verð 7,8 millj. Áhv. 5,3 millj. I hagst. lánum. Mism. aðeins 2,5 millj. er greiðist skv. samkomul. Skólabraut - Seltj. 2042 NÝ Mjög falleg og björt 3ja herb. (b. ca 95 fm i tvíbýli á góðum stað á Nesinu. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Suðurgata 2021 NÝ Vorum að íá í sölu rúmg. neðri sérh. (tví- bhúsi ásamt bllsk. samtals 172 fm. 3 svefnh., rúmg. stofur, eldhús og ágætt útsýni. Verðlaunagarður og góð staðs. I Firðinum. Verð 11,9 millj. Skipti má ath. Hringbraut - Keflavík NÝ Ca 83 fm 4ra herb sérh. i tvibh. Geymsluris yfir allri íb. Stór garður og bll- sk. Verð 6,3 millj. Skipti mögul. á Stór- Reykjavfkursv. Ránargata 1849 87 fm toppíb. á besta stað. Stór stofa með útgangi og stórar suðursv. Ljósabekkur. Bilastæði fyrir 2 blla. Margir möguleikar fyrir frjálst hugsandi fólk. Verð 8,6 millj. Skipti koma tll greina. Fífusel - 1952 Einstaklega björt og góð 100 fm ib. Park- et. Stórar suðursv. Fallegur staður. Verð 6.9 millj. Sklpti mögul. á stærri eign. Skipholt 2002 NÝ Rúmg. og björt 103 fm ib. á vinsælum stað. 3-4 svefnh. og stofa. Falleg nýl. eld- hinnr. Herb. í kj. m. aðg. að baðherb. og sturtu. Verðlð er aldellis fráb. aðeins 7,5 millj. Kleppsvegur 1830 Ca 97 fm 4ra herb. (b. á 3. hæð I litlu fjölb. við fáfarna götu. Parket. Tvennar svalir. 2 geymslur. Húsið nýviðg. og málað. Verð 7,5 millj. Hraunbær 1972 4ra herb. íb. á 1. hæð með aukaherb. á jarðh. m. aðg. að baðherb. Mjög snyrtil. (b. m. eldh. og baði. Vestur- og austursv. Góð sameign. Verð 8,2 millj. Þverholt 1520 Ca 140 fm hæð og ris f nýl. lyftuh. 2 herb. og stofa á hæðinni. 2 herb. i risi. Parket. Tvennar svalir. Falleg eldhinnr. Ófrág. bað- herb. Verð 10,9 millj. Berjarimi 2023 NÝ Stár og björt ca 124 fm 5 herb. (b. m. sér- inng. á góðu stað í Grafarv. Þvottah. (íb. Bllskýli. Áhv. 4,0 milij. Verð 9,6 millj. Frostafold 2062 NÝ Falleg 3ja-4ra herb. (b. ca 100 fm i lltlu fjölb. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Mjög ról. og þægil. hverfi. Upplagt f. barnafólk. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Bugðulækur 1271 Ca 151 fm íb. I fjórb. á góðum stað. 4 svefnh., stofa og borðstofa m. parketi. Gengiö út á stórar suðursv. 2 herb. eru með sérinng. og baðherb. Allt rúmg. Verð 9.9 mlllj. Hvassaleiti m/bílsk. 1272 Ca 100 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. viö nýja miðb. 3 svefnh. og stórar stofur. Suð- ursv. Parket. 21 fm bllsk. Snyrtil. sameign. Hagst. verð 8,2 millj. Háaleitisbraut 1895 Rúmg. nýl. endurn. íb. ásamt bilsk. Parket á gólfum. Ný eldhinnr. Góð svefnh. Vest- ursv. Mjög gott útsýni. Verð 8,5 millj. Áhv. 4.9 millj. Eiðistorg 1711 I þessu vinsæla húsi erum við með til sölu ca 138 fm góða ib. á 4. hæð í vel um- gengnu og vönduðu lyftuh. Nýl. innr. Stór stofa, 3 svefnh. og tvennar svalir. Stór- fenglegt útsýni og stutt I verslunar- og þjónustumiðst. Verð 9,8 millj. Álfheimar 1535 Vel skipul. ca 98 fm Ib. í nýviðg. fjölb. 3 góð svefnh. Stórt eldh. Suðursv. Nýl. gler o.fl. Verð 7,4 millj. Mávahlíð 1941 NÝ Vorum að fá i sölu vandaða ca 98 /m Ib. á þessum vinsæla stað I Hlíðunum. 2 svefn- herb. og vinnuherb. (barnaherb.), baðherb. nýl. standsett og vandaðar innr. Sér bila- stæði v. hús. Verð 7,8 millj. Áhv. byggsj. ca 4,0 millj. Skólavörðustígur 1986 NÝ Rúmg. og björt 93 fni risíb. á fráb. stað. 3 svefnherb., stofa ásamt rúmg. eldh. Suð- vestursv. Þetta er eign sem býður upp á marga mögul. „ Norðurás 1993 NÝ Mjóg' falleg Ib. á 2. hæá I lítlu fjöib: 3-4 svefnherb. Hvít beykiinnr í eldh. Flísar á gólfum. Suðurgarður. Innb. bílsk. sem er . Áhv. í innangengt í. . 3millj. Verð 11,2 millj. 4ra-6 herb. Kambsvegur 2005 NÝ Mjög góð og björt 117 fm ib. á 3. hæð ( þríb. Rúmg. herb. og stórt eldh. Parket. Aukaherb. á hæðinni m. sérinng. og bað- herb. Verðið er gott aðeins 8,3 mlllj. Skiptaskrá Foldar Eignaskipti eru einföld og fljótleg leið til að eignast draumaíbúðina. Fold er með sérstaka skiptaskrá þar sem skráðar eru eignir aðila sem vilja skipti á ódýrari eða dýrari eignum.Hafðu samband og skráðu eignina á listann og við sjáum um afganginn. Hafðu samband - það borgar sig. 3ja herb. Nýlendugata 1791 Ca 82 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I risi. 2 svefnherb. Mögul. á 3 svefnherb. Tvær saml. stofur og rúmg. eldh. Góð staðsetn. Áhv. 2,5 mlllj. byggsj. Verð 6,7 millj. Hrísmóar 1853 NÝ Björt og njrng. 1/á fm Ib. á 3. hæð ásamt risi og innb. bilsk. Stofa með góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv. Þvottaherb. i ib. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,2 millj. Álfheimar 1935 NÝ Mjog rumg. ca f 10 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Mjög rúmg. stofa, ca 35 fm. Góð svefnh., stórt eldh. og suöursv. Verð 7,5 millj. Fagrabrekka - gott verð 1746 Stór og björt 119 fm íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Suðursv. og góður suðurgarður. Gott aukaherb. í kj. m. aðg. að salerni. Frábært verð aðeins 7.950 þús. I hjarta borgarinnar 2007 NÝ Mjög skemmtil., vel skipul. og björt 67 fm Ib. I þessu rómantfska fjölþh. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,5 millj. ÞESSIÍBÚÐ KEM- UR ÞÉR SANNARLEGA Á ÓVARTl Miðbraut 1828 NÝ Falleg ca 70 fm jarðh. í tvfb. Sérinng. Stórt anddyri. Rúmg. stofa m. útgangi út i verð- launagarð. 1 svefnh. Möguleiki á öðru. Parket. Rólegt umhverfi og góð staðs. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,7 mlllj. Hraunbær - góð lán 1959 Rúmg. 108 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Nýmáluð sameign m. nýjum teppum. Aukaherb. f kj. m. aðg. að salemi og sturtu. Áhv. 6,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,8 millj. MISMUNUR 1,6 MILLJ. SEM GREIÐA MÁ Á 12 MÁN. Guðrúnargata 1884 Gullfalleg og björt ca 87 fm Ib. á jarðh./kj. við Miklatún. Skiólgóður garður. Nýtt rafm., nýtt dren. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Hraunbær 2056 NÝ Rúmg. og björt 3ja-4ra herb. (b. á 1. hæð. Stutt i alla þjónustu.Mögul. skipti á 2ja herb. Ib. í lyftuh. Verð 6,7 millj. Furugrund 2045 NÝ 73 fm Ib. á 7. hæð ( góðu fjöib. Rúmg. stofa, nýl. eldhinnr. Ljósar flísar. Stæði ( bilgeymslu. Verð 7,0 millj. Mögul. skipti á 2ja herb. fb. í Rvlk. Flókagata 1924 Glæsil. og björt nýstands. 86 fm íb. í þríb. á góðum stað í Rvlk. Ljósar flísar. Bllsk- réttur. Áhv. 4,4 milij. langtímalán. Verð 7.7 millj. Flétturimi 1922 Ca 94 fm björt og þægileg Ib. á 1. hæð I lltlu fjölb. Merbau-parket á allri (b. Áhv. góð langtímalán. Mögul. að lána útb. til 25 ára. Sérgarður. (b. m. karakter. Verð 8.7 millj. Bárugrandi 2063 NÝ Óérlega falleg og nýstfskuleg 3ja herb. íb. I fallegu húsi. Parket. Stórar svalir. Bílskýli. Áhv. 5,2 mlllj. byggsj. Verð 8,9 millj. Mávahlíð 2066 NÝ Björt 79 fm jarðh. m. sérinng. Ný eldhinnr., nýl. þak. Stór herb. Góðar geymslur. Verð aðeins 6,2 millj. Hagamelur - byggsj. 1584 Mjög góð 74 fm ib. m. fallegu útsýni á þessum vinsæla stað. 2 svefnh. og stofa. Nýtt gler og nýir gluggar. STutt I sundlaug og skóla. Ahv. 3,5 milj. byggsj. Verð 6,9 millj. Skipholt 1880 Stór og björt litið niðurgr. 88 fm kjib. Rúmg. herb. ásamt stofu og stóru eldh. Húsið er i botnlanga fjarri hávaða og um- ferð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,1 millj. Hallveigarstígur 1855 Rúmg. 70 fm sérh. i þrfb. m. skemmtil. geymsluskúr. Ib. býður uppá fjölda mögul. Ertu hugmyndaríkur? Þá er þetta eign fyrir þig. Getur t.d. veriö galleri, teiknistofa eða fl. Skipti mögul. Verð litlar 5,8 millj. Vesturgata 1999 NÝ 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. 2 svefnh. 1-2 stofur. Vestursv. Stigagangur nýl. tekinn I gegn. Ib. f. laghenta. Hraunbær - laus 1740 Mjög góð og björt 84 fm íb. á 3. hæð I ný- viðg. fjölb. Parket. Suðursv. Gott auka- herb. í kj. m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Fráb. leikaöstaða f. börn. Gott verð að- eins 6,5 millj. Jórusel 1811 Ca 70 fm snyrtileg (b. i tvíb. á góðum stað i Seljahverfi. Stofa m. parketi. 2 svefnh. m. dúk. Baöherb. fllsal. Stutt I skóla og alla þjónustu. Verð 6,7 mlllj. Skúlagata 1815 Sérlega góð ca 66 fm ib. sem er mikið uppgerð. Nýtt eldh., nýtt baðherb., nýtt rafm. Endurn. gólfefni o.fl. Suðursv. Lóð m. leiktækjum. Verð 6,2 millj. Hraunbær 1934 NY Vorum að fá I sölu ca 80 fm lb. á 2. hæð. Suðursv. 2 svefnh., rúmg. eldh. Verð 6,1 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrifsL Hverfisgata 2030 77 fm íb. á 2. hæð. Þarfn. lagf. og er með eldri innr. Gler og póstar eru nýir. Rúmg. stofa m. suðursv. Ath. sklpti á einb. eða góðri sérh. í Vesturbæ. Verð 4,9 millj. Bogahlíð 1668 Mjög góð ca 80 fm (b. á 3. hæð. 3 svefnh., stór stofa. Fra'b. staðs. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. ca 3,0 millj. 2ja herb. Klapparstígur 1939 Vorum að fá i sölu glæsil. 117 fm Ib. á 1. hæð i turnhúsunum niður við Klapparstig. vandaðar innr. 2 rúmg. svefnh. Baðherb. flisal. Stæði í bílgeymslu. Mjög góð sam- | eign. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 10,2 millj. Skipti á minna. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðh. í nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta, m.a. allt nýtt á baði. Nýl. park- et og dúkur. Stórir og bjartir gluggar. Sér- inng. Keyrt inn í botnlanga. Verð 6,6 millj. Austurströnd 1812 NY Til sölu falleg ca 51 fm íb. í þessu húsi. Parket á öllum gólfum. Baðh. flísal. GLæsil. útsýni í norður. Hús er nýl. viðg. Stæði i bilskýli. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. LAUS STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Fellsmúli 2038 NÝ Mjög falieg 55 fm Ib. á 2. hæð í snyrtil. fjölb. á besta stað. Parket á öllu. Baðherb. flisal. Rúmg. stofa og útgangur á suðursv. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,6 millj. Hólmgarður 1252 ca 62 fm sérh. á góðum stað. Stór stofa og svefnh. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Kirkjubraut 1672 ca 63 fm jarðh./kj. Mjög björt og snyrtil. íb. parketi og flísum. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Við Háskóla ísl. 1949 Mjög vönduð 66 fm. íb. á góðum stað. Rúmgóð stofa, nýtt parket. Ahv. 3 millj. Verð 5,1 millj. Hátún -ekkert gr.matisæ NÝ Nýstands. ca 55 fm íb. I tvíbhúsi. Ny eik- arinnr. Nýir skápar. Ný gólfefni. Baðherb. flisal. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,2 milij. EIN- STAKT TÆKIFÆRI. MISMUNUR AÐ- EINS 1,2 MILLJ. HÉR ÞARF EKKERT GREIÐSLUMAT. Skipasund 2040 NÝ Rúmg. ca /0 <m idTT tvíbhúsi. Nýl. lagnir. Nýl. rafmtafla. Stór lóð. Ath. má skipti á stærri eign. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,6 millj. Granaskjól 1973 Rúmg. og björt ca 76 fm íb. á jaröh./kj. Mjög fallegur garður. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Mismunur aðeins 1,9 millj. sem greiða má á allt að 12 mán. Hraunbær 1995 Gullfalleg fb. á jarðh. Kahrs-parket á allri ib. Ný eldhinnr. Fallegt baðh. Geymsla og þvottah. á hæðinni. Hjarðarhagi 2060 NÝ átér og björt 62 fm íb. (fjölb. á þessum góða stað. jn. útsýni yfir Skerjafjörðinn. Húslð er nýtekið í gegn að utan svo og öll sameign. Verð 5,2 millj. Gleðifréttir fyrir Keflavík og nágr! Vorum að fá 4 endurnýjaðar ca 50 fm ein- staklib. i sölu. Verð frá 4,0 millj. - Áhv. allt að 3,6 millj. byggsj. Opið allar helgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.