Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 D 17 ÞESSAR tvær myndir sýna sjónarhornið neðst á Vesturgötunni til austurs fyrir og eftir að nýbyggingin hefur verið reist. - MEÐ ÞVÍ að reisa nýtt hús við Vallarstræti yrði ramminn um Ingólfstorg í suðri heillegri, en gert var ráð fyrir byggingu þessa húss í tillögum arkitektanna sem unnu samkeppnina um torgið. Nýtt hús við Vallarstræti? EINN þáttur í endanlegum frá- gangi á Ingólfstorgi í Reykjavík er hugmynd um að loka suður- hlið torgsins við Vallarstræti þar sem nú er auð lóð með bygg- ingu þriggja hæða húss sem yrði með sama svipmóti og ná- lægar byggingar. Þetta er hluti af samkeppnistillög- unni sem varð ofan á þegar end- anlegt skipulag Ingólfstorgs var ákveðið en hana unnu arkitektarn- ir á Verkstæði 3, þau Elín Kjart- ansdóttir, Harald- ur Örn Jónsson og Helga Benedikts- dóttir. Hugmynd þeirra er að reist GERT er ráð fyrir að versl- anir verði á jarðhæðinni sem er um 100 fermetrar, skrifstofur á annarri hæð og íbúðir á þriðju og fjórðu. verði þarna þriggja hæða hús auk þakhæðar og kjallara, alls um 550 fermetrar að stærð. Með því yrði fyllt upp í það skarð sem nú er á suðurhluta torgsins en nýbyggingin stæði milli Hótels Víkur við Vallarstræti og Aðal- strætis 7 og myndi hún bera svipmót þeirra og fengist þann- ig heillegur rammi um torgið að sögn arkitektanna. Á neðstu hæð er gert ráð fyrir verslunum og sund eða göngugata gegn- um húsið yfir í Víkurgarð. Á annarri hæð yrðu skrifstofur, á þeirri þriðju og þakhæðinni íbúð- ir. Þá er gert ráð fyrir almennings- salernum í kjall- ara sem sam- kvæmt hugmynd arkitektanna hef- ur alltaf verið gert ráð fyrir þeim við Ingólf- storg enda hefur verið gagnrýnt að þau hafi vantað til þessa. Gert er ráð fyrir tröppum og lyftu og að þar verði vöktuð snyrtiaðstaða. 0 SKÓLAGERÐI - KÓP. • Einstaklega fallegt parh. á tveimur hæöum ca 161 fm auk bílsk. Allt hús- ið er endurn. á smekklegan hátt. Lauf- • skáli. Flísar á gólfum. Parket. 4 svefnh., nýtt baðh. Falleg lóð. jðfo ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Stórt endaraðh., tvær hæðir og kj. og • stór bílsk. 3 svefnh., 2 stofur. Mögul. á séríb. í kj. Húseignin er mikið endurn. 00 Eignaskipti möguleg. FJÓLUGATA Var að fá mjög skemmtilega 127 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Mikið endurn. Bílsk. NÁLÆGT MIÐBÆNUM Var að fá stóra íb. 3-5 svefnherb. 2 stórar stofur. Svalir í suður og noröur. Stórt eldh. Saunabað og sérþvottah. íb. m. mikla rhöguleika. 3JA-4RA VESTURBÆR Var að fá mjög góða 90 fm endaíb. á I 2. hæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Park- et. Verð 7t6 millj. HAFNARFJÖRÐUR Góð 4ra herb. endaíb. ca 100 fm á 2. | hæð. 3 svefnh. Stór stofa og borð- stofa. Nýl. baðherb. Bílskréttur. ÁLFTAMÝRI Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð (ekki | jarðh.). 2-3 svefnh., stór stofa. Suður- sv. Miklir mögul. BRÚ EIGNAMIÐLUN 15*5333444 SKEIFAN 19, 4. h. - FAX 588 3332 STEINÞÓR ÓLAFSSON JÓN MAGNÚSSON hrl. | ÞINGHOLTIN ^ 0 Góð 3ja herb. sérh. m. slipuðum gólf- gm W panel. Stórt eldh., tvö svefnherb. Góð ^ áhv. lán. ^ P VESTURBERG % Var að fá einstaklega skemmtilega Æ W íbúð 77 fm. 2 svefnherb. Fallegt út- W 0 sýni. Hagst. lán. Verð 5,9 millj. Æ 2JA HERB. BALDURSGATA 1 Nýkomin í sölu falleg 45 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Nýstandsett. Parket. BOÐAGRANDI I Var að fá falleg 53 fm íb. á 1. hæð með sérinng. af svölum. Gott svefnherb. I Parket. Sérgarður. Áhv. 3 millj. Verö 5,5 millj. FÝLSHÓLAR Var að fá ca 60 fm íb. á jarðh. í þríbýl- ish. Sérinng. Gott eldh. Góð lán geta fylgt. Verð 4,4 millj. HAMRABORG - KÓP. Góð 2ja herb. (b. á 5. hæð með góðu útsýni. Gervihnattasjónvarp. Bíla- geymsluhús. Verð aöeins 4,7 millj. HRAUNBÆR Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Stórt svefnh. Sérgarður. Skipti mögul. á stærri eign. HJARÐARHAGI Var að fá stóra íbúð á 3. hæð. Stórt svefnh., stofa og suðursv. Mjög fallegt útsýni. KRUMMAHÓLAR Mjög vönduð og góð íb. m. parketi. Stæöi í bílageymslu. Frystigeymsla. Gott útsýni. LAUGATEIGUR Var að fá mjög góða 70 fm íb. á jarðh. í eftirsóttu hverfi. Stór stofa og svefn- herb. Sérinng. SELÁSHVERFI Var að fá sérstakl. góða íb. á 5. hæð í lyftuh. Stórt svefnherb. og góð stofa. Suðursv. FOLDASMÁRI - KÓP. Einstakl. vönduð neðri sérh. ca 155 fm með innb. bílsk. íb. er björt og vel skipul., 3-4 svefnherb. íb. afh; tilb. u. trév. Lóð að hluta til frág. Húsið er múrað með marm- arasalla að utan og aö mestu viðhaldsfrítt. Sanngjarnt verð. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OG LAUGARDAGA KL. 11-14 FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 SÍMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson X lögg. fasteignasali Opiö laugardag frá kl. 13-15 Á besta stab í Kópavogi á frábæru veröi íbúbir vib Fífulind 2-4 íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð böð og sameign fullfrá- gengin. Stórar suðursvalir á öllum íbúðum. Greiðslukjör við allra hæfi. Frábærar íbúðir á frábærum stað Ekki missa af þess- um íbúbum, því verbib geríst ekki betra. Kíktu við á laugar- dag á byggingarstað milli kl. 14 og 17. Byggingaraðilar verða á staðnum. Afhending íbúða er í mars/aprí! '96. 4 íbúðir 3ja herb. 83,13 fm. Verö 7.390 þús. 5 íbúðir 4ra herb. 103,57 fm. Verö 7.990 þús. GREIÐSLUDÆMi: VERÐ: 7.390.000 7.990.000 ÚTB.: 500.000 500.000 ÁHV. HÚSBR. 2.800.000 3.000.000 HÚSBR. 2.200.000 2.200.000 EFTIRST. GREIÐAST A 12 MAN. 1.890.000 2.290.000 Traustur byggingaraMli: Bygging hf. LÆGRIVEXTIR LÉTTA If FASTEIGNAKAUP Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.