Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 D 21 i Björn Stefánsson, sölustjóri. borsteinn Broddason, sölumaður. Suðurlandsbraut Sími 568 0666 • Bréfsími 568 01 35 2JA HERB. AÐALSTRÆTI Falleg ca. 53 fm Ibúð á 3.hæð í lyftuhúsi.Góðar innréttingar þvottahús í ibúð. Beyki parket á gólfum. Suður svalir Ákv. ca 3.600.0000 Verð 7.400.0000,- SMÁRABARÐ - SÉR INN- GANGUR. Mjög vönduð um 60 fm íbúð með sér inngangi. Allar innréttingar og gólfefni vandað. Verð 5,7 millj. DVERGABAKKI - LAUS STBAX__________________________ Góð ca 57 fm íbúð á 1. hæð. Mikið útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Verð 5.000.0000,- VESTURGATA. 50 fm íbúð í nýstandsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri íbúðinni. Laus strax. Verð 4,8 millj. SKÓGARÁS. Falleg ca 75 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Ákv bygg.sj ca 2.150.0000. Verð 6.200.0000 SKEIÐARVOGUR. Vorum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. m. sérinng. Verð 4.7 millj. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60,9 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. HRINGBRAUT. Rúmgóð um 62 fm ibúð á 4. hæð með aukaherb. i risi. Verð 5.7 millj. KRÍUHÓLAR - LAUS. Til sölu 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Verð 4,1 millj. ENGJASEL. Einstaklingslb. á jarðhæð. Ýmis skipti koma til greina. Verð 3.650 þús. Áhv. um 1 m. FREYJUGATA. Ágæt 60 fm íb. á jarðhæð. Sér geymsluskúr á lóð. Verð 4,8 millj. HÁTEIGSVEGUR.__________________ Mjög glæsileg 2ja-3ja herb. ib. á efstu hæð. íbúðin skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Ibúðinni fylgir bygg’ingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. VÍFILSGATA. - LAUS STRAX Góð um 55 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt gler. Áhv. iangtlán um 2,7 húsbr. + byggsj. Verð 4,7 m. INGÓLFSSTRÆTI. Björt og falleg 54 fm efri hæð í þríbýli sem mikið hefur verið endurnýjuð að innan. Parket á gólfum. 4,6 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. íb. um 61 fm í kjallara sem er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður. Verð 4,9 millj. RÁNARGATA. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð við Ránargötu. Ib. öll endurnýjuö Verð 4,7 millj. Akv 3.4 mill: Laus strax Lyklar á skrifstofu. 3JA HERB. ÁSBRAUT - KÓPAVOGI. Mikið endurn. 3-4 herb. ibúð á 4. hæð ásamt bílskúr I efsta húsinu við Ásbraut. Saml. stofur, tvö rúmgóð herb., eldhús og bað. Nýl. gler. Húsið klætt að utan o.fl. Áhv. 3,0 millj. i langtimal. Laus fljótlega. TEIGAR. Falleg mikið endurnýjuð efri hæð í þríbýlishúsi sem er ca. 70 fm. Bílskúrsréttur. Ljóst beyki parket á gólfum Hálft geymsluris. Ákv Byggsj ca 3.3 millj Verð 6.3 millj MARARGATA - KJALLARI Vorum að fá í sölu 3 herb. 72 fm ibúð á góðum stað. Stutt í miðbæinn. Garður stór. Rólegt hverfi. Verð 6,1 millj. HRAUNBÆR -GOTT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 95 fm 4ra herb. íbúð. Eikarparket, nýleg Alnó innr. Húsið klætt að mestu m/Steni. Aukaherb. í kjallara. Verð 6,7 millj. áhv. 3,8 millj. HJARÐARHAGI. Glæsileg rúml. 80 fm íbúð á efstu hæð i góðu fjölbýlishúsi. Allar vistarverur rúmgóðar og öllu einstaklega haganlega fyrir komið. 2 svefnherbergi, stór stofa og flisalagt bað. Mikið af vönduðum tækjum, þ.m.t þvottavél og þurrkari á baði fylgja við sölu. Áhv. langt.lán 4,5 millj. Verð 7,2 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. Ibúð sem skiptist í góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. KEILUGRANDI-LAUS. Rúmgóð 82 fm íb. á 1. hæð ásamt stæðl I bílskýli. Gott parket. Suðvestursvalir. Stutt i alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. HATUN. Björt og snyrtileg íbúð með 2 svefnherb. á 4. hæð f lyftubl. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Verð 6,9 m. ÖLDUGATA. Sérlega góð um 70 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi i góðu steinhúsi á þessum frábæra stað. 2 svefnherb. Parket á gólfum. Gróinn garður. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. HVERFISGATA. Hugguleg um 90 fm íb. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh. og bað. Aukarými í risi og stór geymsla (herb.) i kjallara. Falleg baklóð Áhv. langtlán 3,2 m. Verð 5,8 m. 4RA-6 HERB. HVASSALEITI - BILSKUR. Góð 5 herb. endaib. um 130 fm á 2. hæð ásamt bilskúr. Tvennar svalir. Aukaherb. í kjallara. 4 svefnherb. Verð 9,7 millj. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. með bílskúr. KLEPPSVEGUR. Mikið endurnýjuð 4ra herb. ib. um 91 fm á 4. hæð. Gott útsýni. Ath. makaskipti á minni. Verð 6,7 millj. Ekkert áhv. UGLUHÓLAR. Mjög falleg 93 fm íb. á 3. hæð. ásamt bílskúr. Góðar innr. í eldhúsi. Góðir skápar. jSkipti á minni eign koma til greina. EYJABAKKI A 2. hæð 4 herb. rúml. 90 fm íbúð. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi. Ný gler og ofnar. Parket. Verð 7,3 millj. BOÐAGRANDI . Vorum að fá í sölu um 112 fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð m. innb. bílsk. Hús að utan og sameign öll nýl. tekin i gegn. Góðar suður svalir. Áhv. 2,6 millj. langt.lán. ÁLEHEIMAB. Vorum að fá í sölu 4 herb. 95m2 íbúð á fjórðu hæð. Er verið að lagfaera húsið að utan. Nýtt gler. Sameign öll tekin ( gegn. Snyrtileg íbúð á góðum stað. Verð 7,2 millj. SKpLAGERÐI - MEÐ - BÍL- SKUR. Einstaklega snyrtileg og vönduð 4 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 32 fm bílskúr. Ekkert áhv. Verð 7,9 millj. FELLSMÚLI - 4 SVEFN- HERB. Ibúð, 117,5 fm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi með 4 svefnherbergjum og vestursvölum. Verð 7,8 millj. FLYÐRUGRANDI. Mjög góð 132 fm (b. á 1. hæð með sérinngangi. Saml. stofur og 3 herb. Svalir út af stofu og sérgarður út frá hjónaherb. Áhv. byggsj. 2,3 m.Verð 10,2 millj. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb. sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eidhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð 8,7 millj. SÆBÓLSBRAUT - HAGST. LAN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flisar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. REYKÁS - BÍLSKÚR. Vönduð 132 fm 6 herb. íb. á 3. hæð og risi ásamt bílskúr. Miklar innréttingar. Áhv. langt. lán 2,8 millj. Verð 10,5 millj. Skipti á minni eign f sama hverfi möguleg. FLÚÐASEL. Gott ca 146 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Möguleiki að taka fb. upp i kaupverð. Verð 11,5 millj. HÆÐIR SAFAMYRI - ALLT SER . Glæsil. sérhæð um 132 fm sem öll hefur verið endurnýjuð í hólf og gólf ásamt góðum bílskúr. Vandaðar innr. 4 svefnherb. . Áhv. húsbr. 6,3 millj. Áhv. Iffsj: 2 millj. Verð 12,7 millj. OLDUGATA Vorum að fá í sölu fallega ca 116 fm íbúð ásamt bílskúr. Ibúðin er öll endurnýjuð og skiptist f 2 stór herberg, stofu, eldhús og bað. Áhv ca 3.0 mill. Æskileg skipti á stæra sérbýli. Verð 10.9 milljón HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð um 115 fm. Ib. skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Gott eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr stofu. Suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 9,8 millj. STAPASEL - LAUS STRAX Góð ca. 121 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Húsið stendur í útjaðri byggðar. Stór lóð, 3 svefnherb . Ákv langtfma lán ca 5.3 millj. Verð. 8.7 millj. LOGAFOLD - SÉRHÆÐ. Faiieg um 131 fm sértiæð ásamt bílskúr. Góð teppi VÍÐIHVAMMUR -*XÓP. tíi söiu ca 160 fm hús á tveimur hæöum. Bílskúrsréttur. Stór suðurlóö. Hægt er að hafa tvær íbúðir í húsinu. Verð 11.800.0000. MOSFELLSBÆR. Hlíðartún. Mjög sérstakt eldra einb. í grónu hverfi. Húsið er mjög mikið endurnýjað að utan sem innan. Falleg gróin ióð með lítilli sundlaug. STARRAHÓLAR. Mjög vei staðsett 220 fm einb. ásamt 60 fm bílsk. Á efri hæð eru eldh., stofur og húsbherb. Á neðri hæð eru 4 herb. og baðherb. Einnig 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. Verð 14,9 m. SELTJARNARNES. Gott 173 fm endaraðhús vel staðsett við Sævargarða. Á efri hæð eru stofur, snyrting, eldhús og búr. Á neðri hæð eru 3-4 herb., hol, bað og bílskúr. Verð 13,5 millj. ÁLFTAMÝRI - RAÐHÚS . Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 282 fm raðhús með innbygðum bílskúr. Arin i stofu, nýjar eldhúsinnréttingar parket, suður garður Verð 15.2 millj BARRHOLT - MOSFELLS- BÆ. Fallegt einlyft einbýlishús með 4 svefnherbergjum og góðum bílskúr. Áhv. ca 2 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. KAMBASEL 18. Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús 180 fm með innb. bílskúr. Glæsileg eign. Möguleg skipti á minni eign. Áhv. langt. lán 4,2 m. Verð 12,5 millj. HÚS Á SJÁVARLÓÐ. Skemmtil. rúml. 200 fm hús með bílsk. við Sunnubraut í Kóp. Stórar stofur, 3-4 herb. á efri hæð, 2-3 herb. í kj. Sérlega góð verönd og góður garöur i suður. Bátaskýli. Hagst. langtfmalán. Verð 16,4 millj. GRASARIMI. Vel byggt 170 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið er fullfrágengið. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 12,6 millj. Skipti á 3ja - 4ra herb. íb. MÓAFLÖT - 2 ÍBÚÐIR. Mjög skemmtilegt endaraðhús sem skiptist í 2 íbúðir, báðar með sérinng. Stærri íb. er um 150 fm auk 45 fm bílsk. Minni íb. er um 40 fm. Lokuð verönd og góður garður. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m. Esjuna. Heilsugæsla og önnur þjónusta ( húsinu. Laus strax. BREIÐABLIK. Vönduð 125 fm íbúð mjög vel staðsett. með góðu útsýni í þessu glæsilega sambýlishúsi fyrir eldri borgara .Ibúðinni fylgir mikil saméign s.s. bílskýli, sundlaug, nuddpottar sauna.æfingarsalur, húsvarðaríbúð og veislusalur m eldhúsi. ANNAÐ BARÓNSTÍGUR - SKRIF- STOFA Vorum að fá í sölu gott 130 fm atvinnuhúsnæði. Þetta getur hentað fyri lögmenn, heildsölur og fl. Húsnæðið skiptist i þrjú herb., móttöku og geymslu. Sérmerkt bllastæði. FISKISLOÐ. Fiskvinnsluhús um 1050 fm sem er á tveimur hæðum. Ýmsir möguleikar. GARÐATORG - GBÆ. Skrifstofuhúsnæði á 1. hæð ca 222 fm. Tilb. u. trév. Til afh. strax. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS Opið virka daga kl. 9 - i 2 og 13 -18. • Opið laugard. kl. 11 -14 • Opið sunnud. kl. 13-15. ENGIMÝRI10 er til sölu hjá Fasteignamarkaðinum og á að kosta 23 millj. kr. Gistiheimili á Seyðisfirði Gott hús í Garðabæ TIL sölu er hjá Fasteignamarkaðin- um hús við Engimýri 10 í Garðabæ. Að sögn Ólafs Stefánssonar hjá Fasteignamarkaðinum er þetta hús samtals 314 fermetrar að stærð með innbyggðum, tvöföldum bíl- skúr. „Byrjað var að byggja þetta hús árið 1988. Um er að ræða steypt einbýlishús á tveimur hæðum með auk jarðhæðar, þar sem er inn- byggður bílskúr og lítil íbúð með sérinngangi," sagði Ólafur. „Á jarð- hæðinni er auk þess geymsla. Á aðalhæðinni er hol, gestasnyrting, stórar stofur, setustofa og borð- stofa. Úr stofu er útgengt á sólver- önd og niður í garð, hvort tveggja er mjög fallega hannað og unnið. Á aðalhæðinni er ennfremur rúmgott eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Inn af eldhúsi er þvotta- hús með útgangi út á lóð. Upp er gengið um parketlagðan stiga, þar er stórt hol, þar sem á teikningu er gert ráð fýrir tveimur herbergjum. Þaðan er gengið út á svalir sem snúa í vestur. Þtjú svefnherbergi eru á efri hæðinni. Eitt þeirra er glæsi- legt hjónaherbergi með fataherbergi sem á teikningu er sérstakt her- bergi, þannig að í raun er möguleiki á sex herbergjum uppi. Húsið er allt hið vandaðasta, parket á gólfum og panell í loftum á efri hæð. Ásett verð er 23 milijónir króna. TIL sölu er hjá fasteignasöiunni Fold gistihúsið Hafaldan sem stend- ur skammt fyrir utan byggðina á Seyðisfirði. Áð sögn Bjarna Sig- urðssonar hjá Fold er húsið stað- sett í mikilli náttúruparadís og gef- ur því gott tækifæri fólki sem vill reyna fyrir sér í ferðaþjónustu. „Hafaldan er vel kynnt sem gisti- heimili auk þess sem mikil viðskipti fylgja ferjunni Norrænu á sumrin. Síðastliðin ár hefur húsið verið mik- ið endurnýjað," sagði Bjami. „Húsið sjálft er um 280 fermetr- ar að stærð, byggt úr timbri og skiptist í 103 fermetra þriggja her- bergja íbúð og um 177 fermetra gistiheimili, þar sem eru sjö íjög- urra manna herbergi. í gistihlutan- um er einnig fullbúið eidhús fyrir gesti, borðstofa og setustofa. Mynd- ir af þessu húsi og innréttingum þess birtust í tímaritinu Hús og hýbýli á síðasta ári. Að sögn eig- anda hefur gistiheimilið fengið mjög jákvæða umfjöllun í tímaritum og ferðahandbókum erlendis og koma margir gestir þess vegna. Húsinu fylgir stór lóð (2000 fer- metrar) í góðri rækt en í gegnum lóðina rennur lækur í stóra anda- tjörn þar sem er bleikjueldi. Mikið er af trjám í garðinum og auk þess fjölmargar blómplöntur og mat- jurtabeð. Hafin hefur verið bygging gróðurskála við húsið. Eigandi er fús til að skipta á Haföldunni og eign á höfuðborgarsvæðinu. Upp- lýsingar um hugsanlegt verð eru veittar hjá fasteignasölunni Fold.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.