Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 25
i MORGUNBLAÐIÐ SKIPHOLTI 50B - Slilfll 562 20 30 ■ FAX562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvæð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boðí. ♦ : Einbýli HÆÐARBYGGÐ - GBÆ 7365 Hús þetta er óvenju glæsil. teiknað og til þess vandað sem komið er. Stærð tæpir 300 fm þ.m.t innb. tvöf. bílsk. Fráb. stað- setn. Gott útsýni. Teikn. og myndir ó skrif- stofu FM. LOGAFOLD 7658 Mjög fallegt 176 fm e inb. á einni hæð. Fullb. vandað h ús að utan sam innan. Bilskúr. Gc Verð 13,6 mlllj. >ður garður. NJÖRVASUND 7659 Til $ölu 272 fm einb. á tveimur heeðum auk kj. sem mögul. er að innr. sem sérib. Auk þoss góður tvöf. bn$k. G6ðar stofur. 5 svefn- herb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 12,9 mítlj. Raðhús/parhús BÆJARGIL 6464 Til sölu mjög skemmtít. raðh. é tveimur hæðum m. Innb. bílsk. Stærö alls 171,8 fm. Fallegar innr. Parket á gólfum, nema flísar á and- dyri og baðherb. Áhugav, eign. Haeðir LANGHOLTSVEGUR 5368 Góð sérhæð ásamt bílsk. sem innr. er sem íb. og leigður út. íb. er 97,7 fm. 2 stofur og 2 svefnherb., eldh. m. nýl. innr. Parket á gólfum að hluta. Verð 9,0 millj. FLÓKAGATA 6353 Áhugaverð 148 fm 2. haeð i góðu húsl v. Flókagötu. 4 svefnherb., þvhús i íb. Stórar svalir. Einnig 25 fm bHsk. Nánari uppl. á skrifst. FM. RAUÐAGERÐI 3624 Falleg 127 fm íb. m. 25 fm bilsk. Sérinng. 3 svefnherb., stórar stofur, svalir og ar- inn. Skipti á ód. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 9,5 millj. 4ra herb. og stærr HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. ib. á 4. hæö í góðu fjölb. 23 fm bilsk. fylgir. Frá- baart útsýni. Laus. Verð 7,9 millj. HRÍSMÓAR 3615 Ti! sölu falleg 128 fm 4ra-5 herb. „pent- house"-íb. á 4. og 5. hæð í góðu lyftu- húsi. Vandaöar innr., 45 fm svalir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 8,9 mllij. HVASSALEITI 3630 Vorum að fá i einkasölu fallega 87 fm Ib. asamt 20 fm bflsk. 3 svefnh. Nýtl glar og þak. Hús nýmélað. GAUTLAND 3622 Áhugaverð 4ra herb. íb. i litlu fjölb. á þessum vinsæla stað I Fossvogi. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baöherb. með þvaðstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Vel umgengin ib. Verð 7,6 millj. AUSTURSTRÖND 4i«e „PENTHOUSE** - UTSÝNI Glæsil. 118 fm 4ra herb. ib. á efstu hæð f góðu fjölb. 3-4 svefnherb. Parket, korkur og dúkur. Góðar svallr. Bllag. Útsýni yfir Esjuna og Sundin. Skipti mögut. á atærri efgn, t.d. raðhúsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 9,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket ó gólfum. Bílskýli. Góö sameign. MARÍUBAKKI 3454 Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 87,6 fm á 2. hæð. Parket. Sérþvottah. í íb. Suðursv. Áhv. byggsj. 2,3 millj. verð 6,9 millj. ÁLFHEIMAR Ágæt íb. i góðu fjö 3634 b. íb. er 92,7 fm. Gter og gtuggar viðarinnr. i eldh. Áh mfllj. Verð 7,5 mllij endurn. Falleg v. veðdlán 3,5 VESTURBÆR 3621 / / aa. jasuffiLLöiiír s'^rrrji ■jaa miwpæwnr&mL ; teÉÉS Glæsil. 4ra herb. 115 fm i d. á 3. ásí. Stór stofa m. fráb. úts sjóinn. Svalir úr hjónaberb. ýni yfir :: í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byg; millj. Verð 9,2 millj. isj. 5,7 3ja herb. ib. BARMAHLÍÐ 2852 Góð 3ja herb. íb. 66,7 fm í kj. í snyrtil. húsi. íb. hefur töluvert verið endurn. m.a. gler og gluggar. Áhv. 2,3 millj. byggsj. og 800 þús. húsbr. Verð 5,5 millj. Ath. hagstætt verð. Laus fljótl. VEGHÚS 2767 Falleg 105 fm íb. ó 1. hæð ásamt 21 fm bflsk. í nýl. fjölb. Vandaðar innr. íb. er laus nú þegar. Áhv. 4,0 millj. V. 8,7 m. ÍRABAKKI 2676 Falleg 3ja herb. 63 fm íb. á 3. hæð. Góð sameign. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í einkasölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm ib. á 3. hæð. Vandaöar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus fljótl. Verð 7,5 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarðl. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. V«tð 6,2 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. EFSTASUND 1605 Nýuppg. stór 2ja herb. fla. á þessum vin- sæla stað í tvíbhúsi. íb. er mikiö endurn. m.a. gler, rafm. og vatnslagnir. Áhuga- verð eign. VEGHÚS — HAGST. LÁN 1614 Áhugaverö, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9^ vöxtum. FREYJUGATA 1566 Til sölu góð 2ja herb. íb. um 60 fm á jarð- hæð í góðu steinhúsi. Fráb. staðsetn. Kjörið fyrir ungt fólk sem er að kaupa sína fyrstu íb. Hagst. verð. IMýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR IÐNMENN Til sölu heilt stigahús í fjölbýlish. í Grafarvogi. Stærð íbúða 40-140 fm. tb. eru tll afh. nú þegar I fok- hefdu éstandi. Nánari uppl. é skrifst. FM. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bilsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næöi á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góö staðsetn. NÝBÝLAVEGUR 8228 Áhugav. rúml. 3000 fm eign I hjarta Kóp. sem skiptiat m.a. í versl.-, sýn.-. skrifst.- og verkstæöispfáss. Fréb. staðsetn. Nénari uppl. á skrífst, FM. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búnlngskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. SMIÐJUVEGUR 9232 Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti nýst fyrir ýmsan iðnaö. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 2,8 millj. VATNSENDABLETTUR - ÚTSÝNI 13283 Gamalt sumarhús um 40 fm ó um 3000 fm gróinni lóð m. litlu gróðurh. og geymsluskúr. Hægt að fá vatn og rafm. Húsið þarfn. lagf. Frób. útsýni yfir Elliða- vatn. Myndir á skrifst. Hagst. verð. SUMARHÚS — 15 HA. 13270 Nýtt sumarhús sem stendur ó 15 ha eign- arlandi í Austur-Landeyjum. Verð 4,9 millj. ATHUGIÐI Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa 09 bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. Skrauthýsi á eldfjalli MONTSERRAT á Vestur-Indíum hefur verið í fréttunum í haust vegna hættu á gosi úr eldfjalli, sem er á eyjunni. Þær fréttir hafa þó ekki raskað ró bresks fyrirtækis sem er að reisa stór hús í Karibahafsstíl á norður- hluta eyjunnar, aðeins um 5 kíló- metrum frá Chance’s Peak, eldljall- inu. Vísindamenn spáðu miklu eld- gosi, en drógu í land. „Fréttirnar hafa ekki komið í veg fyrir að margir hafa komið til eyjunnar til að fylgjast með því sem er á seyði,“ segir fulltrúi fyrirtækisins Renton Welch Partnership, sem hefur hann- að húsin. Fyrirtækið hefur selt 10 FJÖLLÓTT eyja og gróskumikil: eitt húsanna á Montserrat. hús og vonast til að reisa 12 í við- verönd og sundlaug og kosta 300- bót. Húsin eru á einni hæð, með 850.000 pund. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 D 25 Langamýri 25, Gbæ I einkasölu er þetta glæsilega og vandaða einbhús, um 143 fm, auk bílskúrs um 35 fm. Húsið er byggt úr timbri 1987 og er Steni-klætt að utan. Húsið er skemmtilega innréttað og innréttingar allar vandaðar. Áhv. byggingarsjóðslán um 3,5 millj. Verð 14,5 millj. FASTEIGNASALA Árna Grétars Finnssonar hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 555 1500, bréfsími 565 2644. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.