Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 D 5 BIFROST fasteignasala B r ú m i 11 i k u u p e n d a o g s e l j e ti d a Vegmula 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 v Pdlmi B. Almarsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasUÍgnasaU, Sigfus Almarsson y Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Laugard. kl. 11-14. Sunnud. kl. 12-14 Stærri eignir Amartangi - mikið áhv. Fallegt 175 fm einbhús á einni hæð. 3 stór svefnh. og 2 stofur. Húsið er mikið endurn. m.a. eld- hús og bað. í bílsk. er innr. vönduð stúdíóíb. Skipti á ódýrari. Áhv. 9,4 millj. veðd. og húsbr. Verð 13,5 millj. Álfaheiði - einb. Fallegt 180fm einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, fallegt eldh. Áhv. 3,6 millj. veðd. Skipti koma til greina. Verð 13,9 millj. Þingholtin - einb. Vorum að fá i sölu ca 200 fm einb. Húsið er mikið endurn. og er í mjög góðu ástandi. l húsinu eru m.a. 2 stofur, 5-6 svefnherb., rúmg. eldh., alrými o.fl. 2 stúdíóíb. í kj. Einstakt hús á fráb. stað. Teigar - kiassaíbúð - skipti. Vorum að fá I sölu nýja 110 fm 4ra herb. ib. á tveimur hæðum. Ib. er glæsil. innr. Parket og flisar. Ib. fyrir kröfuharða kaupendur. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Sigluvogur - tvær íb. Mjög góð hæð ásamt aukaíb. í kj. og innb. bilsk. alls 214 fm. 2 svefnherb. og 2 stofur á hæðinni, rúmg. eldh. o.fl. Ib. í kj. er 2ja herb. Fallegur og gróinn garður. Þetta er íb. sem gefur mikla mögul. Áhv. 3,5 millj. veðd. og húsbr. Reykás - mikið pláss. Vorum að fá í sölu 131 fm 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Ib. er mjög skemmtil. innr. Yfirbyggðar svalir. 4 góð svefn- herb. Parket og flísar. Skipti koma til greina. Áhv. 4,6 millj. veðd. og húsbr. Verð 10,3 millj. Verð 8-10 millj. Ásgarður - raðhús. Fallegt 129 fm raðh. sem er tvær hæðir og kj. Gott eldhús, stofa og 4 svefnh. m. parketi. Glæsil. suðurverönd með hárri skjólgirðingu. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,5 millj. Háholt - Hf. - ný íbúð. Vorum að fá í sölu glæsil. innr. 104 fm 4ra herb. íb. í nýju og glæsil. fjölbh. með lyftu. Parket og flísar. Stæði I bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 9,5 millj. Grundartangi - skipti á dýrara. Fallegt ca 110 fm endaraðh. á einni hæð. 3 svefnherb. og stofá. Parket á gólfum. Filsal. baðherb. Þvhús innaf eldh. Áhv. l, 0 millj. veðd. Skipti á ca 140 fm einb. m. alvöru bílsk. i Mosbæ. Verð 8,9 millj. Heimar - mikið endum. Mjög falleg og mikiðendum.115fm4ra herb. ib. á 3. hæð í fjórb. Nýtt eldhús og bað. Nýtt parket. Lagt f. þvottavél í íb. Stórar suðursv. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Vesturbær. Mjög rúmg. og falleg ca 112 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Ib. er tilb. til innr. Verð 9,0 millj. Hægt er að fá íb. afh. fullinnr. Breiðvangur - skipti. Glæsil. og mikið endurn. 113 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Eldh. er nýtt, baðið er flísal., rúmg. stofur og herb. Parket, flisar og teppi. Skipti á ódýrara sérb. Áhv. 3,6 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. V Vesturbær - góð lán. Björt og vel skip- ul. ca 90 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt stæði I bílskýli. 3 góð svefnherb. Parket. Áhv. 3,5 millj. veðd. og húsbr. Verð 8.4 millj. Álfheimar - mjög rúmg. Falleg ca 120 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stór stofa, 3- 4 svefnherb., flisal. bað. Mjög góð íb. Áhv. 2.5 millj. veðd. og 3,y millj. húsbr. Greiðslubyrði 31 þús. á mán' Verð 8,5 millj. Safamýri - endaíb. Mjög falleg og rúmg. ca 100 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa, stórar svalir (sem mætti yfirbyggja að hluta). Skipti. Verð 8,7 millj. TrönuhjaJli - skipti. Mjög góð og fall- ega innr. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Þvottah. í íb. Skipti á minni íb. ( Kóp. Áhv. 1,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. Hrísrimi - risíb. Mjög glæsil. 88 fm risib. ásamt stæði í bilskýli. Rúmg. hjónaherb. Fallegar innr. Parket. Ahv. 2,9 millj. húsbr. og 2,3 millj. langtímalán. Verð 7,9 millj. Smyrlahraun - bílskúr. Falleg ca 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. írabakki - veðdeildarlán. Falleg 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Góð stofa með parketi. Suöursv. Áhv. 4,1 millj. veðd. o.fl. Verð 6,7 millj. Auðarstræti - rúmg. Faileg 90 fm Ib. á 2. hæð. (b. er 2 svefnherb., stófa, eldh. og bað. Eldh. endurn. að hluta. Suðursv. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð aðeins 6,9 millj.____________ Vesturbær. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð v. Kaplaskjóláveg. Parket og flísar. Eign i góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Hraunbær - rúmg. Góð ca 100 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Nýl. eldh. og nýtt bað. Rúmg. stofa m. parketi. Klædd suðurhlið. Áhv. 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 7,5 milij. Snorrabraut - ris. Huggul. 90 fm risíb. sem skiptist 12 svefnherb., 2 stofur og rúmg. eldh. Nýl. parket og gler. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 7,2 millj. Suðurhólar. Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í mjög góðu ástandi. Nýviðg. hús. Áhv. 3,2 millj. veðd. og húsbr. Fráb. verð, aðeins 6,8 millj. Flúðasel - endaíb. Sérlega falleg 104fm íb. á 1. hæð. 4 svefnh. Nýl. endurn. baðherb. Ljósar flísar á holi og eldh. Suðursv. Stæði í bílgeymslu. Verð 8,1 millj. Tunguheiði - bílskúr - laus. Vel skipul. ca 100 fm ib. á sléttri jarðh. ásamt rúmg. bllsk. á þessum eftirsótta stað í Kóp. Rúmg. hol, stofa, 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottah. i Ib. Verð aöeins 8,2 millj. Þverholt - glæsieign. Sérlega björt og skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð i tvibhúsi. Ib. er öll endurgerð. Vandað eldh., flfsal. bað, parket á gólfum. Mögul. á laufskála. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 7,2 millj. Maríubakki - skipti á dýrari. Falleg og rúmg. 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottahús í íb. Áhv. ca 1,6 millj. veðd. Skipti á dýrari eign, allt að 10,5 millj. Verð 6,5 millj. Engjasel - rúmg. Falleg og rúmg. ca 110 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði i bílskýli. Nýtt parket. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og eldh. Gott útsýni. Áhv. 4,8 millj. Mjög gott verð 7,7 millj. Kaplaskjólsvegur - laus fljód. Vorum að fá i sölu endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð i þrib. Eldh. er endurn. svo og flest gólfefni. Mjög áhugav. íb. Laus fljótl. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Njálsgata - risíb. Mjög mikið endurn. 76 fm 3ja.herb. risíb. ( góðu steinh. Svo til allt nýtt í íb. Stór stofa, rúmg. eldh., 2 svefnherb. áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Furugrund - skipti á dýrari. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stofa m. parketi, stórar svalir, lagt fyrir þvottavél i ib. Skipti á dýrari eign f Túnum og Grundum æskileg. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Njörvasund - góð lán. Góð 80 fm 3ja herb. Ib. á jarðh. í þríb. á þessum eftirsótta stað. Skipti á raðh. koma til greina. Áhv. 3,0 millj. veðd. Verð 6,7 millj. Kjarrhólmi - skipti. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa, mikið útsýni. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj. Hraunbær. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtteldh. og bað. Parket. Suðursv. Hérer gott að vera m. börnin. Verð aðeins 7,9 millj. Hraunbær - gott verð. Góð 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stofa og 2 svefnherb. o.fl. Áhv. ca 2,4 millj. Verð aðeins 6,4 millj. Dalsel - veðdlán. Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. herb. og stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðd. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,2 millj. Verð 2-6 milli Háholt - Hf. - ný íbúð. Glæsil. innr. 2ja herb. íb. i nýju og glæsil. fjölbh. m. lyftu. Óvenju glæsil. íb. Parket og flísar. Útsýni. Verð 6,2 millj. Dvergabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í góöu fjölbh. Hér er hægt að fá mikið fyrir peninginn. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Fróðengi - góð lán. Ný 2ja herb. íb. á 2. hæö i litlu fjölbh. Parket og flisar. Góðar innr. Áhv. 4,0 millj. húsbr. m. 5% vöxtum. Verð 6,0 millj. Ásbraut - ótrúlegt verð! Góð 65 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð i fjölbh. Mikið útsýni. Húsið er klætt að utan með Steni.' Áhugaverð ib. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,3 millj. ------------------------------------\ Þingholtin - gott verð. Skemmtil. ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Ib. er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. Víkurás. Falleg ca 60 fm 2ja herb. ib. á 4. hæð. Ib. er skemmtil. innr. parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Blómvallagata - lítil útb. Lítil og sæt 2ja herb. íb. á þessum eftirsótta stað i vesturbænum. Áhv. 2,5 millj. veðd. o.fl. Verð aðeins 4,5 millj. Njálsgata - efri hæð. I fallegu bakhúsi á þessum eftirsótta stað er til sölu 3ja herb. íb. m. sérinng. 2 svefnh., stofa, rúmg. eldh. og bað. Hér færðu mikið fyrir peninginn. Verð aðeins 5,3 millj. Jörfabakki - rúmg. Rúmg. ca 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðg. húsi. Rúmg. stofa m. parketi. 2 góð svefnh. Áhugaverö íb. á góðu verði. Verð aðeins 5,9 millj. Bergstaðastræti. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. i bakhúsi á þessum eftirsótta stað. Ný miðstöð, lagnir og ofnar. Áhugaverð íb. Verð aðeins 5,7 millj. Barónsstígur. Góð ca 60 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., nýl. bað, flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,1 millj. Barmahlíð. Góð 2ja herb. ib. í þribhúsi. Nýtt gler og lausafög. Skemmtil. og hlýl. ib. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. o.fl. Verð 4,7 millj. Nýbyj Bjartahlíð - frábært verð. Mjög vel skipul. ca 130 fm raðh. m. innb. bílsk. og mögul. á millilofti. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð aðeins 7,5 millj. Fjallalind á einni hæð. Mjög vel han- nað raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið er 140 fm alls. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð frá 7.7 millj. Klukkurimi - parhús. Fallegt, vel skip- ul. og reisulegt 171 fm parh. á tveimur hæðum ásmt 28 fm bílsk. 4 stór svefnh. Húsið afh. fullb. aöutan og fokh. innan. Verð 8.8 millj. Laufrimi - raðh. Mjög vandað og fall- egt ca 140 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan, málað og lóð tyrfð og fokh. að innan. Áhv. 3,5 millj. húsabr. Verð aðeins 7,6 millj. Starengi - raðh. 150 fm raðh. á einni hæð. 3-4 svefnherb. Fullb. að utan, tilb. til innr. að innan með klæddum loftum. Fráb. verð 9,5 millj. Höfúm á skrá fjölda nýbygginga m.a.: Sérbýli: Starengi, einbýli - Fjallalind, raðhús - Berjarimi, parhús - Bjartahlíð, raðhús - Mosarimi, raðhús - Litlavör, raðhús - Klukkurimi, parhús. fbúðir: 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íb. við Gullengi, Funalind, Laufrima og á fleiri stöðum. Ýmsir skiptimöguleikar og verð við allra hæfi. Það hefur ekki verið hagkvæmara að kaupa nýbyggingu en einmitt í dag. LUKKUPOTTURINN- L^iÁ lifvPa TLA U/t Ertu á leið til Frakklands? Skráðu eignina þína hjá okkar fyrir 15. febrúar nk. Hafi eignin selst fyrir 1. apríl nk. ert þú kominn í LUKKUPOTTINN. Verði þitt nafn dregið út, ert þú og maki þinn, eða vinur, á leið til Parísar í vor. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna. Vive le Francel 551 2600 ^ I 5521750 ^ Símatími laugardag kl. 10-13 Ugluhólar - 3ja Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suð- urverönd. Laus. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð ca 6,2 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm íb. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Engjasel - 4ra - bflsk. Mjög falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Þvherb. í íb. Bílskýli. V. ca. 7,7 m. Hofteigur - sérhæð 4ra herb. 102,6 fm góð íb. á 2. hæð. Sórhiti, sérinng. Suðursv. 32,6 fm bílsk. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæö. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,9 millj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb, Verð 7,7 millj. Bergstaðast. - einb. Fallegt, mikið endurn., járnvarið timburh. ásamt viðbyggingu sem hentarf. rekstur. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m. Reynihvammur - Kóp. 5 herb. og 2ja herb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sérh.). Geymsla, þvhús og innb. bílsk. á neðri hæð svo og 2ja herb. glæsil. íb. m. sór- inng. Selst saman eða hvor íb. fyrir sig. Bergstaðastr. - einbh. Glæsil. einbh. 291 fm, kj. og 2 hæðir. IBUÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI jf Félag Fasteignasala Hentugt hús á út- sýnisstað HJÁ fasteignasölunni Gimli er til sölu húseignin Ekrusmári 8 í Kópavogi. Húsið er 175 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Það er á tveimur hæðum, stein- steypt og teiknað af Sigurði Kjartanssyni byggingafræðingi. „Húsið stendur neðan við götu, á besta stað í stuttum botnlanga sem þýðir minni umferð fyrir bragðið,“ sagði Ólafur Blöndal hjá Gimli. „Þarna er óvenju mikið og fag- urt útsýni. Stærð þessa húss er hentug fyrir t.d. fjögra manna fjölskyldu, en þarna er nýting á plássi mjög góð og engir óþarfir fermetrar. Húsið er uppsteypt í dag og HÚSIÐ stendur við Ekrusmára 8 í Kópavogi. Það er 175 ferm. að stærð og á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er til sölu l\já fasteignasölunni Gimli. fokhelt, en möguleiki á að fá það afhent annað hvort fokhelt eða tilbúið undir tréverk, en á báðum byggingarstigum tilbúið að utan. Verð þess er í fyrra tilvikinu 9,7 millj.kr. Tilbúið undir tréverk kostar það aðeins 12 millj. kr. Möguleiki er á að taka seljanlega eign upp í.“ Timburhús við Klapparberg TIL sölu er hjá fasteignasölunni Húsvangi húsið Klapparberg 15 í Reykjavík. Þetta er einbýlishús á tveimur hæðum úr timbri. Flatar- mál hússins er 196 fermetrar, en það er byggt 1991. „Húsinu fylgir bílskúr, sem er 32 fermetrar að stærð,“ sagði Hjálmtýr Ingi Ingason hjá Hús- vangi í samtali við Morgunblaðið. „Á neðri hæð hússins er hjónaher- bergi, baðherbergi, stofa og borð- stofa. Þar er einnig rúmgott eld- hús með glæsilegri innréttingu og þvottahús. Á milli hæða er falleg- ur viðarstigi. Efri hæðin er með fjórum 17 fermetra herbergjum og kvist- gluggar í þeim öllum. Á efri hæð er einnig snyrting og stórar svalir Þetta er 196 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er til sölu hjá Húsvangi og verð- hugmynd er 13,9 millj. kr. með útsýni yfir Víðidalinn. Garðurinn er fullbúinn. Hús þetta er vel staðsett í lokaðri götu og stutt er í útivistarsvæði. Verðhug- mynd er 13,9 millj. kr., en skipti æskileg á minni eign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.