Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 D 21 Bergstaðarstræti. Tvær fyrir eina! Frábærlega vel staðsett og vel skipulögð 110 fm eign sem skiptist í sérhæð svo og ris með sérinngangi. Verð 8,9 millj. Áhv. byggsj. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat! 7922 Eikjuvogur. Bráðhugguleg 110 fm sérhæð í virðulegu þríbýl- ishúsi ásamt bílskúrsrétti. Eigin skartar skemmtilegri stofu með út- byggðum glugga. 3 rúmgóð svefn- herb. Já, er þetta ekki einmitt rétti staðurinn! Verð 9,9 millj. 7983 Austurbrún. Á þessum eftirsótta stað seljum við afar vel skipul. og skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. út- sýni, skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. Laus strax. Verð 9,5 millj. 7707 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig í strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Stórholt. Tvær fbúðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm neðri sérh. í tvíb. á þessum veðursæla stað í austurbæ Rvíkur. Parket. Suður- svalir. Góður bílskúr innr. sem íb. Gott f. táninginn eða tengdó! Engin sameign. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 7706 Móabarð - Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð í þríbhúsi á þessum vinsæla stað. Mjög gott útsýni. Verð 7,9 millj. 7995 Hellisgata - Hf. hæð og ris. Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist í efri hæð, í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherbergi. Einkabflastæði f. 2 bíla. Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj. 7003 Álfhólsvegur - Kóp. Gott 119,6 fm endaraðh. ásamt 40 fm bílsk. Gróinn garður. Frábært verð - aðeins 8,9 millj. Já, það er aldeilis happafengur að fá sérbýli fyrir þetta verð! 6641 | I z I I RAÐ- OG PARHÚS £ z í= z £ z £ z Fannafold. Glæsilegt 128 fm parhús á einni hæð með innb. bíl- skúr Sérsmíðuð og afar glæsileg innrétting er í eldhúsi. Frábær staðsetning. Verð 11,9 millj. Áhv. byggsj. ofl. 5,7 millj. Greiðslub. á mán 26 þús. Einfaldara getur þetta ekki verið! 6702 Hraunbær. vorum að fá í sölu gullfallegt 137 ferm parhús á einni hæð auk 20 ferm bílskúrs. Eignin skiptist i fjögur svefnher- bergi og tvær stofur. Sjón er sögu rikari. Frábær staður. Verð kr. 11.9 millj. 6998 Nýí miðbærinn. Stórskemmtilegt 168 fm raðhús á þessum vinsæla stað í nýja miðbænum sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., glæsilegt eldhús, bað- herb. o.fl. Húsið er allt hið vandaðasta m.a. parket á öllum gólfum. Verð 14,5 millj. 7717 Vesturbær. Afarfallegt120fmmik- ið endurnýjað parhús við Hringbr. sem er á tveimur hæðum auk kj. með mögu- leika á séríb. Nýtt gler og gluggar, nýl. Þak, gólfefni o.fl. Stór suðurgarður. Arinn, parket. Hagst. lán. Verð 9,9 millj. 6727 Ásgarður. Vorum að fá í sölu fallegt 130 ferm. raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Sérsuðurgarður. Áhv. hagst. lán byggsj. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. 6790 Þingás. Gullfallegt bjart og skemmti- iega hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yflr Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 Esjugrund. Mjög skemmtil. ný- byggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fínt að vera með börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 2 67713 Leiðhamrar - Glæsieign! Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. 4 rúm- góð svefnherb. Glæsilegar stofur með fallegum garðskála. Merbau-parket, frá- bær garður o.fl. Þetta er eitt af alfalleg- ustu húsunum é markaðnum í dag. Verð 18,4 milllj. 5782 1^—m——— | Einbýli í vesturbær! Afar sérstakt og rómantískt einbýlis- hús með mjög sterkan karakter. Eignin skiptist ( 4-5 herb. sól- skála o.fl. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Hér eru endalausir mögu- leikar. Verð 9,9 millj. 5002 £ z £ z £ z | £ Búagrund. Afar fallegt og vel skipulagt 206 fm einbýlishús sem stendur á frábærri sjávar- lóð með útsýni langt út á hafið blátt. 4. svefnherb. og stór bíl- skúr. Sólstofa. Verð 9,5 millj. 5610 Rauðagerði. Stórglæsilegt 270 fm einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin skiptist m.a. í tvöfaldan innb. bilsk., 4 svefn- herb., stórar stofur og vandað eldhús. Möguleiki er á séríb. í kj. Frábær garður. Frábær stað- setning. 5770 Depluhólar. Mjög vandað og skemmtilegt 240 fm einbýlis- hús með nýstandsettri ca 90 fm séríbúð í kjallara. Héðan er út- sýni alla leið til Keflavíkur. Arinn í stofu. Nýstandsett baðherb. og fl. Verð aðeins 16,5 millj. 5926 £ z £ Bergstaðastræti. stór- skemmtilegt 135 fm timbur hús (byggt 1905) bárujárnsklætt á 3 hæðum, þarf af er góð ca 30 fm góð vinnuaðstaða (viðbygging) 5 sverfnherb. Góð stofa. Lagnir og rafmagn endurnýjað ásamt gleri að hluta. 5051 Sveighús - glæsieign. stór- glæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð með mikilli lofthæð ásamt 25 fm innb. bílskúr. Góðar stofur með útg. út á 110 fm sólpall. 4 svefnherb. og 2 baðherb. Hiti í stéttum. V. 15,2 millj. Áhv. 5,3 millj. 5060 Urðarstekkur. Gott 241 fm ein- býlishús á góðum útsýnisstað í Breiðholti. 4 rúmgóð svefnherb., stórar og góðar stofur m. arni sem yljar vel í skammdeginu! Garðurinn skartar háum trjám. Verð 15,5 millj. 5916 Dalhús - Grafarvogi. Giæsi- legt og frábærlega vel staðsett 235 fm einbýli með tvöföldum bílskúr rétt við stórt óbyggt útivistar- og íþrótta- svæði. Þetta er frábær staður til þess að ala upp börn. Skólinn við hendina. Makaskipti vel hugsanleg. Verð 18,9 millj. 5019 Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm einbýli á einni hæð m. bllskúr á þess- um eftirsótta stað sem hefur að geyma 5 rúmgóð svefnherb., vinnu- herb. og stóra stofu. Hér ræður parketið og marmarinn ríkjum. Fal- legur garður og fl. Verðið er sann- gjarnt 19,9 millj. 5924 Þinghólsbraut - Kóp. Spennandi 155 fm einbýlishús á 2 hæðum. 5 svefnherbergi, frábær staðsetning, góður garður og bíl- skúrsréttur. Verð 10,9 millj. Maka- skipti vel hugsanleg. 5925 Lindarbraut - Seltj. Afar mik- ið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar stofur, þrjú svefnher- bergi auk þess sem séribúð er í kjall- ara. Stór garður m. hellulagðri ver- önd. Góður bílskúr. Toppeign. 5006 Dynskógar. Einbýllshús með tveimur íbúðum. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum, með séri- búð i kjallara. Makaskipti á minni eign vel athugandi, jafnvel 2 ibúðir Verð 17,9 millj. Nú er tækifæriðl 5923 Laugavegur. Faiiegt utið 70 fm einbýli sem skiptist i hæð og ris, auk kjallara. Áhv. 2.6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins 4,7 millj. Bjóddu bílinn uppí. 56322 F aste ig n asa la n KJÖRBÝLI NYBYLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 554 3307 'E‘5641400 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 og laugardaga kl. 12-14 2ja herb. GULLSMÁRI 11 - ELDRI BORGARAR. Glæsil. ný fullb. 43 fm eínstaklingsíb. á 6. hæð i húsi tengdu þjónustumiðstöð. Vandaðar ínnr. Ákv. sala. V. 4,6 m. JÖKLAFOLD - 2JA + BÍLSKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. FURUGRUND - 2JA. Séri.fai- leg 58 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Parket. Ötsýní, Laus fljótl. V. 5,5 m. 3ja herb. GULLSMÁRI 9 - FYRIR ELDRI BORGARA. Glæsilegar 3ja herb. íbúðlr 72-76 fm á 10.-12. hæð í húsi tengdu þjónustumið- stöð. Afh. fuilb. én góifefna í júlí nk. Verð frá 7,1 m. ENGIHJALLI 9 - 4RA.Sérl, falleg ca 100 fm ib. á 6. hæð. Park- et. Góðar innr. Ákv. saia. V. 6,9 m. ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Glæsileg 86 fm endaíb. í vestur á efstu hæð í nýklæddu fjölb. Frá- bært útsýni. Áhv. 2,9 m. V. 7,6 m. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Park- et. Áhv. byggsj. 2,3 millj. V. 7,7 m. HJARÐARHAGI 30 - RVÍK - 4RA. Góö 83 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Laus fljótl. ÁLFHOLT - HF - 4RA. Sérl. falleg nýl. 100 fm ib. á 2. hæð. V. 8,1 m. FURUGRUND — 4RA. Falleg 86 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Sért. góð 76 fm efri' sérh. ásamt ristofti á þessum fráb. stað. V. 7,7 m. HAMRABORG - KÓP. Sérl. falleg 80 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. (4 íb.). Nýtt eikarparket. Vestursv. Bílageymsla. Áhv. 3,6 m. V. 6,3 m. HJÁLMHOLT 7 - 3JA. Sérl. falleg 71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Góð staðsetn. Allt sér. Áhv. 3,8 millj. V. 6,1 m. EYRARHOLT - TURNINN. Glæsil. 3ja-4ra herb. 110 fm ný íb. ásamt bíl- skýli. V. 10,9 m. LAUFRIM! - 3JA. Góð 95 fm ib. á 2. hæð. Selst tilb. til innr. V. 6,8 m. ÁSBRAUT — 3JA. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. V. 6,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt 20 fm bílsk. með kj. V. 6,8 m. 4ra herb. og stærra AUÐBREKKA. Falleg 100 fm íb. á efri hæð ( tvíbýli. Mikið endurn. Áhv. byggsj. 3 m. V. 7,5 m. ÁLFHEIMAR - 4RA. Sérl. fatleg ca 100 fm íb. á 4. hæð. Ákv. sala. V. 7,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sérl. góö neðri serh í tvibýli ásamt bílsk, og nýl. sótskála alls ca 195 fm. Arinn í stofu. Otsýni. V. 10,8 m. SELVOGSGRUNN. Sérl. falleg 132 fm íb. á jarðh. í þríb. Allt sér. Nýl. sól- stofa. Áhv. 2,8 m. V. 8,6 m. FROSTAFOLD - 4RA. Stórglæsil. 119 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérsmíö- uð innr. 25 fm bílsk, V. 10,5 m. Raðhús - parhús SELBREKKA - RAÐH. Fal- legt og vel viðhald íö 250 fm enda- raðh. m. innb. bílsk. V. 13,2 m. ÁLFHÓLSVEGUR - PARH. Giæsil. og vandað 160 fm parh. með innb. bilsk. Skipti á minni eign mögul. V. 11,9 m. FURUGRUND - 4RA ASAMT BÍLAG. Falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 3 m. V. aðeins 6,9 m. BREKKUHJALLI - KÓP. - 4RA. Skemmtil. ca 113 fm neðri sérhæð i vina- legu eldra timburhúsi. V. 6,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. - RAÐH. Fallegt nýl. 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. V. 10,9 millj. Einbýli ÞINGHÓLSBRAUT - EINB. Sérl. skemmtil. mikið endurn.165: fm einb. Parket. Stór garður. Fráb. útsýni. V. 11,9 m. HLÉGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt og vel hannað 203 fm einb. með innb. bílsk. Nýtt þak o.fl. Skipti mögul. V. 15,9 m. ÁLFAHEIÐI - EINB. Glæsil. nýl. 180 fm tvíl. einb. ásamt bílsk. Frábær staðs. nál. skóla. Skipti mögul. V. 13,9 m. KÓPAVOGSBRAUT. Gamalt og vinalegt 142 fm einb., hæð og ris, á stórri hornlóð. Bílskréttur. V. 9,7 m. BÁSENDI - RVÍK - EINB. Fallegt og vel umgengið 156 fm tvíl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á einstaklíb. í kj. V. 10,9 m. KRÓKAMÝRI - GBÆ - EINB. Stórglæsil. nánast fullb. 196 fm einb. á einni hæð meö innb. bílsk. Sérsmíðaðar innr. Áhv. 6,3 m. V. 15,9 m. HVANNHÓLMI - KÓP. Fal- iegt 262 fm tvfi. einb. m. innb. bil- skúr. Skipti mögul. V. 13,9 m. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm íb. á 3. hæð. V. 7,4 m. LAUFVANGUR - HF. Falleg 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 7,9 m. SÆBÓLSBRAUT. 98 fm. V. 7,9 m. Sérhæðir ÁLFHÓLSVEGUR. Sérl. skemmtil. 120 fm tvíl. endaraðhús ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala. V. aðeins 9,8 m. FAGRIHJALLI - EINB./TVIB. Glæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. V. 16,9 m. I smíðum DIGRANESHEIÐI - EINB. Glæsil. ca 240 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. V. frá 12,9 m. EKRUSMÁRI - RAÐH. Glæsil. hönnuð 165-172 fm raðh. á einni hæö með koníaksstofu í útsýniskvlsti. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,4 m. og 9,1 m. (vesturendi). BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann- aö 236 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b. tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m. GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. EYRARHOLT 14 - HF. 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. til innr. Fráb. útsýni. Góð grkjör. V. 8,9 m. Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA 2 - KÓP. Vel stað sett 460 fm húsnæði sem skiptist í stóran sal, sérskrifstofur o.fl. Hentar t.d. félaga- samtökum o.fl. V. 19,5 m. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stæröir frá 120 fm. Leiga/sala. HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. HLÍÐASMÁRI - KÓP. Höfum til sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stærðum í glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel staðsettum á miðju höfuðborgarsvæð- inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. að utan og sameign. Höfum á skrá fjölda góðra eigna. Nánari uppl. á skrifst. (f Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Heppileg gluggatjöld GLUGGAR á súðarherbergjum eru oft erfiðir hvað gluggatjöld snertir. Hér hefur verið fundin heppileg og látlaus lausn og varla dýr ! IMú þarf ekki lengur að ganga frá rörum og rafmagni inn í uegg. Qólflistar yfir rör Einar Guðmundsson PLASTLAGNIR HF. LAUFBREKKU 20 / DALBREKKU MEGIN - KÓP. SÍMI 554 5633 - BRÉFSÍMI 554 0356 Festingar settar á vegg. Gengið frá öllum rörum og leiðslum - Stokk lokað Inn- og útlæg horn, lok á enda. Gólflistar, hvítir, viðarlitaðin eða tilbúnir til klæðningan m/teppi. Þýsku nönastokkannin fná HZ enu auðveldin í upp- setningu, önuggin og vel hannaðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.