Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 24
24 D FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Leigöu hjá sjálfum þér fyrir Eru dagar skýja- kljúfa taldir? 2ja herbergja Kaupverð 6.200.000 Undirritun samnings 300.000 { Húsbréf 70% (í 25 ár) 4.340.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 560.000 j Meðal greiðslubyrði á mán.** 32.913 3|íj herbcrgja Kaupverð 6.950.000 j Undirritun samnings 300.000 Húsbréf 70% (í 25 ár) 4.865.000 Lán seljanda* 1.000.000 Við afhendingu 785.000 Meðal greiðslubyrði á mán. ** 36.013 * Veitt gegn traustu fasteignaveði. vextir 7.4Z til 20 ára. ** Ekki tekið titlit til vaxtabóta sem geta numið altt að 15.000 á mánuði. kr. á mánuði Hagstæð útborgun og lág greiðslubyrði Erum að selja 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Berjarima og Vallengi í Grafarvogi og Lækjasmára í Kópavogi. Skemmtileg staðsetning með góðu útsýni. íbúðirnar eru með sérinngangi og afhendast fullbúnar til innflutnings. Permaform hús eru steypt á staðnum. með veðrunarkápu og öll hin vönduðustu. Komdu við á skrifstofu okkar að Funahöfða 19 og kynntu þér málið. Opið laugardag og sunnudag. frá kl. 13.00 til 15.00. Ármannsfell hf. Funahöföa 19 • sími 587 3599 STOFNAÐ 1965 Chicago. Reuter. CHICAGO var heimkynni fyrstu skýjakljúfanna og þar kynni sú hugmynd að þykja langsótt að dagar þeirra séu taldir. En í Chicago og víðar í Banda- ríkjunum standa 46.5 milljónir fer- metrar skrifstofuhúsnæðis auðir og margar þessar skrifstofur eru í skýjakljúfum, sem reistir voru á uppgangsárunum á síðasta áratug þegar haft var á orði að miðhlutar bandarískra borga hefðu „endur- fæðst“. Byggingaeigendur heyja harða keppni um leigjendur og fá háhýsi skila hagnaði. Jafnframt telja ýmsir sérfræðingar að bygging- arnar frá uppgangsárunum muni aldrei bera sig, þar sem tölvur eru að gerbreyta vinnustöðum. Tölvu- tengingar kunni að gera vinnu- staði úrelta, því að fólk muni vinna heima. Versnandi nýting Vegna umframboðs jókst ónot- að skrifstofuhúsnæði úr 4% um 1980 í 25% upp úr 1990. Leigan lækkaði og margar byggingar báru sig ekki. Síðan hefur nýting- in aukist, en 15% skrifstofuhús- næðis standa enn auð. Varla getur heitið að nokkur stór skrifstofu- bygging hafi verið reist á undan- förnum fjórum árum og leiga er enn lág. „Ekki einn einasti skýjakljúfur ber sig í raun og veru í bandarísk- um miðborgum,“ segir Ross Mill- er, sérfræðingur í byggingarlist og fasteignaviðskiptum og pró- fessor við háskólann í Connectic- ut. „Áhrifa fasteignahrunsins 1990 hefur smám saman farið að gæta. Það var alvarlegra en kauphallar- hrunið (1987) — eins milljarðs dollara hrun.“ Fasteipasala Reykjaiiknr Suðurlandsbraiit 46, l bæð, li RvíL / Siprbjðrn Skarphéðiiisson Igis. Þórður Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið einnig sunnudag frá kl. 11.00-14.00 fílAGlfrASTEIGNASALA Hraunbær - laus. Rúmi. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - laus 3ja herb. jarðh. (ekkert niðurgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérínng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Einbýli og raðhús Lambhagi - einb. Paiiegt einb. á sjávariðð á besta stað á Álftanesi ca 140 fm ásamt jafn stórum kj. og 50 fm bílsk. 6 svefn- herb. Mögul. á 2 íb. Sérl. vel um- gengið hús. Verð 13,6 millj. Hæðir og 4-5 herb. Holtsgata - Vesturbær . ca 90 fm neðri hæð í steinsteyptu þríb- húsi. Eign sem þarfn. stands. Laus strax. Verð 6,4 millj. Dofraborgir - einb. Höfum tn sölu í smíðum, skemmtil. hannað einb. ca 176 fm á góðum stað. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Verð 9,6 millj. Hraunbær - 4ra/auka- herb. Mjög falleg 4ra herb. endaib. á 3. haað (efstu) í góðu fjöib. við Rofabæ. Parket. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,9 millj. Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 miltj. V. 8,3 m. Engihjalli — laus. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og austursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Brekkutangi - Mos. Mjög gott endaraðh. með tveimur íb. Húsið er ca 278 fm og er fullb. m. f allegum garðí. Verð 13,7 millj. Fellsmúli. Mjög góð 4ra herb. tæpl. 100 fm íb. á 2. hæð í fjölbýli. Nýtt eldh. o.fl. Góð eign miðsvæðis ( borginni. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. Tröllaborgir - raðhús. Ca 133 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. á góðum stað. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verð 7,5 millj. Garðhús. Aðeíns eitt hús eftir. Vel sklpul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,6 millj. Vesturbær. Mjög falleg og vel skípul. 4ra herb. íb. á 3. hæð ( húsi sem allt er nýkl. að utan. fb. er öll nýuppg. að innan. Bflsk fylgir. Áhv. 6,0 millj. Verð 8,6 milij. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Góðar Innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Berjarimi. Ca 108 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýju fjölb. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 6.5 millj. Orrahólar - iaus. vönduð og nýuppgerð ca 90 fm Ib. meö glæsii. útsýni. Nýviögert lyftuhús. Húsvörður. Einstakl. hagst. verö aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Vesturbær - risíb. Mikið endum. 3ja herb. risíb. ca 57 fm. Nýl. parket, rafl., þak og gler. Áhv. 3.860. Verð 5,6 i Rekagrandi - Vestur- bær. Sérlega falieg og vönduð 2ja herb. ib. ca 50 fm í litlu fjölb. Nýstandsett hús. Verð 6,1 míllj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tvelmur hæðum ásamt 34 fm bflsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrir- komulag. Ath. skipti á ód. Ahv. 3,2 millj. Hlíðarhjalli. Sórl. vönduð og falleg efrí sér- hæð ca 130 fm með sérh. innr., glæsíl. útsýní, og bílskýli. Eign í sérflokkí. Ahv. 2,6 millj. hagst. langtl. Kóngsbakki - laus. vei skip ul. 3ja herb. íb. á 3. hæð, ca 80 fm í góðu fjölbh. Stórar suöursv. Verð 6,4 millj. Trönuhjalli. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Gott út- sýni. Vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. mögul. Verð 8,2 millj. Oðinsgata - 2ja. góö 2ja herb. íb. ca 40 fm á góðum stað. Mikið end- urn. Laus fljótl. Verð 3,8 millj. Suðurhlíð - Rvik. Vlrkllega falleg 2ja herb. (b. á 1. hæð (nýl. fjölb. Ahv. 3,6 millj. Verð 5,2 millj. Frostafold m/bflskúr Mjög vönduð og falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, ca 120 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr., parket, flísar. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Veghús - húsnæðis- lán. Séri. falleg og vönduð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. ríkisins til 40 ára. Verð 7,9 millj. Skaftahlið - laus. góö 2ja herb. íb. ca 57 fm á 2. hæð I 2ja hæða fpb. Nýstands. lóð. Góð sameign. Frábær staðs. Verð 6,2 millj. Vallarás. Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Góðar suð- ursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Dapri framtíð spáð Á síðasta áratug litu bygginga- verktakar og stjórnmálamenn á skýjakljúfa sem gróðalind, segir Miller í bók sinni „Kaup og sala stórborga Bandaríkjanna", sem kemur út í mars. Miller heldur því fram að í Chicago að minnsta kosti hafi skammsýni, græðgi og eigingirni valdið því að miðborgarinnar muni bíða leiðinleg og dapurleg framtíð og að byggingar hennar muni ef til vill tæmast. I bókinni er farið hörðum orðum um afdrif miðborga víðs vegar í Bandaríkjunum og Miller segir að „svikin við borgirnar“ eigi sér rætur í eðli skýjakljúfanna sjálfra. „Hlálegt er að þessir minnst 50 hæða kassar, sem allir eru nánast eins að innan, eru til þess eins ætlaðir að græða á loftinu. Engin afurð er framleidd, ekkert áþreifanlegt er framleitt. Skýja- ljúfar nútímans eru í aðalatriðum festingar fyrir ljósþræði, tölvunet, faxtæki og síma,“ segir Miller. Áhrif frá Þjóðverja Arkitektar, sem margir hveijir hafa orðið fyrir áhrifum frá Þjóð- verjanum Ludwig Mies van der Rohe, þurrkuðu út heilu verslanab- lokkirnar til að reisa skýjakljúfa og gerðu neðsta hluta bygging- anna að íburðarmiklum fordyrum og óíbúðarhæfum sölum. „Síðan Mies van der Rohe full- komnaði gler- og stálbyggingar á stólpum á sjötta áratugnum hefur nútímaarkitektum lærst að gera neðstu níu metra háhýsanna að formlegum inngangi, sem þurrkar út verslunarbyggingar þær sem fyrir voru í borginni. Strangar kenningar van der Rohe rúmuðu ekki búðarholur, prang og prútt götulífsins í gömiu Chicago,“ skrifar Miller. Bók Millers minnir á rit Jane Jacobs 1961, „Dauði og líf stór- borga Bandaríkjanna", þar sem skipuleggjendur voru teknir til bæna. Jacobs gerði lesendum sín- um grein fyrir því umhverfi borga, þar sem efnahagslíf dafnar og neyddi skipuleggjendur til að end- urmeta hugmyndir fólks á 19. öld um j.Garðborgina" Chicago. „Eg held að hún hafi sigrað í þessari viðureign. Réttmæti skoð- ana hennar hefur verið sannað,“ segir Wim Wiewel, skipuleggjandi og prófessor við háskóla Illinois í Chicago. „En sagan sýnir að það sem skipuleggjendur vilja vegur ekki eins þungt og það sem bygginga- verktakar vilja,“ segir Wiewei. Ekki fleiri skýjakljúfar? í bók sinni spáir Miller því að borgir eins og Chicago verði „borgarsöfn, sem fólk sækir heim endrum og eins vegna menningar- stofnana þeirra og óðviðjafnanlegs sögulegs andrúmslofts. ... Borgin, eins og hún hefur verið iofsungin í mestallri sögu mannkynsins, er í útrýmingarhættu.“ Fasteignasalar og ráðgjafar ve- fengja auðvitað hugmyndir Mill- ers, en viðurkenna að markaðurinn hafi verið óvenjudaufur. „Mikið af húsnæði stendur autt, en það er ekkert stórmál,“ segir verð- bréfasali í Chicago, Michael Sil- ver. „En ég held að þeir reisi fleiri skýjakljúfa."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.