Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 D 13 Klapparstígur 1939 Vorum að fá í sölu glæsil. ca 107 fm íb. á 1. hæð í turnhúsunum niður við Klappar- stíg. Vandaðar innr. 2 rúmg. svefnherb., baðherb. flísal. Stæði I bílgeymslu. Mjög góð sameign. Verð 10,2 millj. Áhv. bygg- sj. 5,3 millj. Skipti á minna. Hamraborg 2035 Snyrtil. ca 70 fm íb. á 2. hæð I Hamraborg- inni. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. og gott eldhús. (b. snýr öll í norður með útsýni til Esjunnar. Skipti á 2ja herb. á svipuðum slóðum. Vesturgata 2140 NÝ Vesturgata - ýmsir mögul. Vorum að fá í einkasölu um 70 fm párh. þ.e. hæð, kj. og ris. Sérinng. bakatil. 2 svefnheb. og stofa, innang. ris. íb. býður upp á ýmsa mögul. (b. fyrir laghenta. Verð aðeins 4,7 millj. Áhv. 2,5 millj. Blómvallagata 2091 NÝ 2ja-3ja herb. jarðh. + kj. Parket á stofum og herb. Baðherb. og eldh. nýl. að hluta. Kósí“ íb. á rólegum stað með fallegum garði. Áhv. ca 3 millj. byggsj. o.fl. Verð 4,5 millj. Bólstaðarhlíð 2154 NÝ Rumg. og björt 3ja herb. íb. i goðu standi á þessum vinsæla stað I Hlíðunum. Mögul. skipti á 2ja herb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Laugavegur 2191 NÝ Nystandsett risfb. 3 svefnnerb. og rúmg. herb. á jarðh. Ágæt geymsluloft yfir íb., rúmg. baðherb. og eldh. Verð aðeins 5,8 millj. Lyklar á skrifst. Flétturimi 2185 NÝ Nýl. 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu fjölb. 2 herb. og stofa ásamt litlu þvottah. í eldh. eru vönduð Alno-tæki. Allar innr. og hurðir eru mjög vandaðar og þarket á gólf- um. Glæsil. íb. Verð 7,6 millj. Kleppsvegur 2087 NÝ Rumgóð endalb. meo tallegu utsýni. 2 svefnh., stofa og borðstofa. Nýtt parket. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Furugrund 2085 Sérl. góð ca 77 fm íb. I litlu fjölb. neöst í Fossvogsdalnum. 2 herb., stofa og sjónv- hol, flísar og parket. Hús og sameign ný- viðg. Suðursv. Verð 6,6 millj. Hverfisgata 2020 Rómantísk 3ja herb. 70 fm íb. á 4. hæð/risi. Nýtt þak og nýir gluggar. Geymsluloft yfir íb. Góð íb. á vinsælum stað sem býður upp á mikla mögul. Snýr að Vitastfg. Áhv. 2,0 millj. Verð aðeins 5,4 millj. Mávahlíð - byggsj. 1968 Góð 60 fm íb. á jarðh. m. sérinng. í þrib. Tvö svefnherb. og stór stofa. Góð eld- húsinnr. Endurn. þak. Nýir gluggar, nýtt rafmagn og dren. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Mism. aðeins 2,2 millj. 2ja herb. Kríuhólar 2004 Falleg og rúmg. 67 fm íb. á efstu hæð í lyftuhúsi með fráb. útsýni. Fallegar innr. Parket og flísar. Suð-vestursv. Mjög góð sameign. Verð 5,5 millj. Vesturvallagata 2105 NÝ Vorum að fá þessa líka finu 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Falleg hellulögð verönd. Eign á vinsælum stað. Áhv. 1,9 millj. Verð 5,5 millj. Brekkustígur 1974 Stór ca 80 fm 2ja herb. íb. á einum stað í vesturbænum. Allt í íb. er nýl. Snyrtil. og björt íb. sem kemur skemmtil. á óvart. Verð 5,8 millj. Flyðrugrandi 1983 Björt og falleg 2ja herb. ib. 65 fm. Mögul. á aukaherb. Sérsuðurverönd. Sauna. Áhv. byggsj. o.fl. Verð 6,5 millj. Laugavegur isso Á ofanverðum Laugavegi björt og falleg ca 56 fm íb. á 3. hæð í steinhúsi. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak. Svalir. Góð sameign. Ahv. ca 2,7 millj. Verð 4.950 þús. Frostafold - byggsj. 1978 Rúmg. og björt ib. á 3. hæð með stórkostl. útsýni yfir Reykjavík. Vel skipul. íb. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Mismunur 2,4 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Granaskjól 1973 Ca 76 fm íb. á jarðhæð/kj. Rúmg. og björt. Mjög fallegur garður. Verð 5,2 millj. Ahv. ca 3,3 millj. húsbr. I smíðum Mosarimi - gott verð 1874 Til sölu 148 fm raðhús á þessum góða stað. Húsið skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur auk bílsk. Verð 7,9 millj. Allar nán- ari uppl. og teikn. á skrifst. Hringbraut 2212 - 22213 Sérhæð og ris ca 248 fm. Á hæðinni eru 4 svefnherb., 2 stofur, baðherb., eldhús og þvhús. Risið er 57 fm. Bílsk. fylglr. Teikn. og frekari uþþl. fást á skrifst. Verð 9,9 millj. FASTEIGN AMIÐSTOÐIM !* SKlPHOLTf S0B - SÍMI5622030- FAX5622290 1 Magnus Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursveeft- inu á söluskrá FM. Skíptimöguleikar yfir- leitt í boði. Einbýli SELTJARNARNES 7682 Áhugavert 300 fm einb. á góðum stað á Seltjarnamesi. Hús sem gefur mikla mögul. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu FM. MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rótt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 mi|lj. EFSTASUND 7611 Mjög gott 92 fm einb. úr steini ásamt 10 fm geymsluskúr. Mikið endurn. húsnæði m.a. nýtt þak, rafmagn, gler, lagnir, baö- herb., eldh. o.fl. Stór lóð. Bílskúrsr. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. LOGAFOLD 7658 Mjög fallegt 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandað hús að utan sem innan. Bilskúr. Góður garður. Verð 13,5 mlllj. Raðhús/parhús SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinuskilað fullb. að utan mað grófjafnaðri lóð an fokh. að innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 mitlj. Haeðir FLÓKAGATA 6363 FRÁBÆR STAÐSETNING Áhugaverð 148 fm 2. hæð I góðu húsi v. Flókagötu. 4 svefnherb., þvhús og geymsla ((b. Stórar suð- ursvalir. Einníg 25 fm bilsk. Nánari uppl. á skrlfet. FM. BARMAHLÍÐ 6373 Til sölu áhugaverð efri hæð við Barma- hlið. Nánari uppl. á skrifst. FM. SÖRLASKJÓL 6370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm (tvibhúsi. Gott útsýni. Verð 8,9 mlllj. LANGHOLTSVEGUR 5368 Góð sérhæð ássmt bílsk. sem innr. er sem ib. og leigöur út. (b. er 97,7 fm. 2 stofur og 2 svefnherb., eldh. m. nýl. innr. Parket á gólfum að hluta. Verð 8,8 millj. NÖKKVAVOGUR 6371 Til sölu áhugav. hæð 93,4 fm. Auk þess 33,6 fm bílsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb., eldh. og baðherb. Verð 8,2 millj. 4ra herb. og stærri SKÓGARÁS 4110 Rúmg. 142,1 fm íb. á tveimur hæðum í snyrtil. fjölb. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eða stærri eign. ENGJASEL 3614 Óvenjugóð 108,8 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Vel vandað til allra innr. og tækja í upphafi. íb. er öll velumgengin. Gott skipul. Bílskýli. Skipti mögul. á minni eða stærri eign. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA 3800 Til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 108,5 fm í myndarl. stelnh. neðarl. v. Grettisgötu. Gott útsýni. (b. sem gefur góða mögul. sem lúxusíb. RAUÐHAMRAR 4138 Ný glæsil. innr. 180 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er 120 fm eru saml. stofur m. suðursv., 2 svefnherb., þvhús, eldh. og baði. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem gera maetti 2-3 herb. Góður bílsk. Fráb. útsýni. íb. er til afh. strax. HÁALEITISSRAUT 3666 Góð 102 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð í góðu fjötb. 23 fm bHsk. fylglr. Frá- bært útsýni. Laus. Verð 7,8 mlllj. GARÐABÆR- M/BÍLSK.3641 3ja-4ra herb. 92 fm glæsileg íb. með suð- ursvölum á 2. hæð í litlu fjölb. íb. er öll hin vandaðasta með nýlegu eikarparketi og flísum á gólfum. íb. fylgir innb. bíl- skúr. Mjög góð sameign. GAUTLAND 3622 Áhugaverö 4ra herb. Ib. i fitlu fjölb. á þessum vinsæla stað I Fossvogl. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvaðstöðu. Parket á holí og aldhúsi. Mjög góð íb. Verö 7,2 mlllj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3665 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. ÁLFHEIMAR 3634 Ágæt ib. í góðu fjölb. íb. er 97,2 fm. Gler og gluggar endurn. Falleg viðarinnr. i eldh. Áhv. veðdtðn 3,5 mlllj. Verð 7,6 mlllj. EYRARHOLT - HF. 3638 Til sölu glæsii. 3ja-4ra herb. 113 fm ib. á 1. hæð í fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og boröstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flísar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. ib. ÍRABAKKI 2676 Falleg 3ja herb. 63 fm íb. á 3. hæð. Góö sameign. Hús i góöu ástandi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. BAUGHOLT - KEFLAVÍK 14183 Glæsileg eign í sérflokki. Til sölu þetta óvenjuglæsilega einbýlishús. Stærð 324,7 fm. Glæsil. innr. og tæki. Arinn í stofu. Sundlaug í garði. Aukaíb. í kj. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. Skipti mögul. FANNAFOLD 2865 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bílskúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2848 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. MJÖLNISHOLT 2866 Mjög rúmg. og mikið endurn. 84,4 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi. Parket á gólfum. Áhv. veðd. 3,1 millj. m. 4,9% vöxtum. HRAUNBÆR 2850 Vönduð 3ja herb. 77,7 fm íb. á 3. hæð t góðu fjölb. v. Hraunbæ. Eldh. m. nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa m. utgangi út á suðursv. Góð gólfefni. Áhugaverð ib. Ahv. byggsj. 2,4 millj. HRINGBRAUT 2855 Til sölu 3ja herb. 79 fm björt endafb. á 4. hæö + aukaherb. í risi. (b. er töluv. endurn. m.a. nýtt rafm. og parket. Áhv. 4,2 mlllj. Verð 6,6 mlllj. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjib. I góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verö (b. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverö 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 millj. RAUÐÁS 2686 Glæsil. 77 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flisar. Áhv. 2,2 mlllj. Verö 8,2 milfj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. (b. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverö, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góöu fjölbýlj. Parket og flísar. Góðar innr. og tæiri. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 mlllj. Nýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - IÐNMENN T1I sölu heitt stlgahús í fjölbýlish. í Grafarvogi. Stærö ibúða 40-140 fm. fb. eru tll afh. nú þagar I fok- heldu éstandi. Nánari uppl. á skrlfst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bllsk. samt. 137,5 fm. Húsinuskilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- endi. Afh. strax, Mjög hagstætt verð 7,3 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðh. m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Húsið getur verið til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góöum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæöi. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. veröi um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðuriandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSASVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin SUÐURLAND 10445 Til sölu áhugaverð jörð á Suðurlandi. Framleiðsluróttur í mjólk um 120 þús. lítr- ar. Góðar byggingar. Nánari uppl. gefur Maanús Leópoldsson á skrifstofu FM. HÁMUNDARSTAÐIR I 10403 Um er að ræða vel uppbyggða jörð án framleiðsluróttar. Veiðihlunnindi m.a. lax- veiðiróttur í sjó. Mikil náttúrufegurð. Áhugaverö jörð. HOLTA- OG LANDSVEIT 11073 Til sölu u.þ.b. 22 ha landspilda. Kjörin fyrir hestamenn. Verð 1,3 mlllj. RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda i Ásahreppi. Allt mjög vel gróið land. Verð 6,0 mlllj. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti ó landi. Fálö senda söluskrá. GARÐYRKJUSTÖÐ - VEITINGAREKSTUR 10324 Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði rúml. 1500 fm, þar af eru um 500 fm nýttir sem söluskáli með sætum fyrir um 60 manns, en þar eru m.a. seldar veitingar, ullarvörur o.fl. auk blómasölu. Hér er um að ræöa fyrirtæki i fullum rekstri með eigin framleiðslu og innflutning. Fráb. staðsetn. Kjörið tækifæri fyrir fjársterka aðila. Glæsilegt einbýlishús í Hamrahverfi HÚSIÐ er 195 fermetra steinhús með tvöfóldum innbyggðum bílskúr og stendur við Leiðhamra 8 í Grafarvogi. Ásett verð er 18,4 miljj. kr., en húsið er til sölu Itjá fasteignasölunni Hóli. HJÁ fasteignasölunni Hóli er nú til sölu húseignin Leiðhamrar 3 í Grafarvogi. Þetta er 195 fermetra steinhús með tvöföldum innbyggð- um bílskúr. Það var reist árið 1989. „Hér er um að ræða glæsilegt einbýlishús á einni hæð,“ sagði Elías Haraldsson hjá Hóli. „Útsýni er frábært yfir höfuðborgina. Hús- ið skiptist í forstofu, hol og gesta- snyrtingu. Svefnherbergin eru fjögur. Sjónvarpsholið er flísalagt og er lofthæð þar töluverð og þak- gluggar. Stofan er rúmgóð með við- byggðum sólskála og þaðan er einkar gott útsýni. Baðherbergið er stórt og flísalagt í hólf og gólf. Fallegur og fullfrágenginn garður er umhverfis húsið. Þetta er frábær eign á góðurn stað. Áhvílandi er byggingarsjóðslán um 3,5 millj. kr. Ásett verð er 18,4 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.