Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 1
GREIDSLUKORT Ný kynslóð korta á markað /4 SflMKEPPNI Hart deilt á mjólkuriðnað /6 ALNETIÐ WT '. '* -..........¦axR................ l ^ Ný tækifæri í viðskiptum /8-9 vroaapri/AiviNNUiír PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 1996 BLAÐ B Kringlan Rösklega fjórar niilIjónir manna komu í Kringluna á síðasta ári og er það 1,7% aukning frá árinu 1994. Er þá stuðst við tölur frá sérstökum talningarbúnaði við bílastæði hússins að vestanverðu. Aðeins vantar 2000 manns upp á að aðsóknin jafngildi metaðsókn ársins 1992.1 janúar sl. komu 326 þúsund manns í húsið sem er 5,3% aukning frá sama mánuði í fyrra. Húsbréf Ávöxtunarkrafa húsbréfa hefur * haldið áfram að lækka í þessari ' viku. Kauptilboð verðbréfafyrir- tækjanna eru nú á biiinu 5,79- 5,80% og hafa lækkað úr 5,82- 5,83% frá því í lok síðustu viku. Búist er við frekari lækkunum. Lánasýslan Talsverð lækkun varð á meðai- ávöxtun 3ja og 5 ára ríkisbréfa í útboði lánasýslunnar í gær. Meðal- ávöxtun 3ja ára bréfa var 9,13% samanborið við 9,45% í síðasta útboði og var tekið tilboðum að fjárhæð 332 milljónir króna. Alls var tekið tilboðum að fjárhæð 296 milljónir króna í 5 ára ríkisbréf og var meðalávöxtun þeirra 10,34% samanborið við 10,57% í síðasta útboði. Greiðslujöfnuður við útlönd 1994 og 1995 I Vöruskiptajöfnuður II Útfluttarvörurf.o.b. III Sjávarafurðir 112ÁI og kísiljárn 113Annað 12lnnfluttarvörurf.o.b. 121 Sérstakur innflutningur 1211 Sérst. fjárfestingarvörur 1212 Rekstrarvörur stóriðju 122 Almennur innflutningur 1221 Olía 1222Annað millj. kr. £ 1994 jan.-des. 19.662 112.654 84.838 13.522 14.294 -92.992 -9.440 -4.192 -5.248 -83.552 -7.237 -76.315 2 Þjónustujöfnuður -10.601 21 Þjónustujöfnuður án vaxta 4.670 211 Útflutt þjónusta án vaxta . 46.827 2111 Tekjur af erl. ferðamönnumi^ 9.637 2112Tekjurafsamgöngum Cn 16.998 2113 Tekjur af varnarliðinu Jn 9.547 2114Ýmsartekjur ff 10.645 212 Innflutt þjónusta án vaxta -42.157 2121 Ferða- og dvalarkostnaður -17.514 2122 Útgjöld vegna samgangna -13.717 2124Ýmissútgjöld -10.926 22Vaxtajöfnuður -15.271 221 Vaxtatekjur og arður 2?671 222 Vaxtagjöld og arðgreiðslur J^. -17.942 3 Viðskiptajöfnuður 31 Útflutn. vöru og þjónustu 32 Innflutn. vöru og þjónusti 4 Framlög án endurgjalds 9.061 62.152 53.091 -918 5 Fjármagnsjöfnuður 51 Bein fjárfesting, nettó 52 Verðbréfaviðskipti, nettó 53 Langar lántökur, nettó 531 Innkomin löng lán 532 Afborganir 54 Stuttar fjármagnshreyfingar 541 Opinberir aðilar 542 Lánastofnanir 543 Einkaaðilar 7 Skekkjur og vantalið 8 Heildargreiðslujöfnuður 1995 jan.-des. 13.586 116.612 83.873 15.514 17.225 -103.026 -9.987 -3.324 -6.663 -93.039 -6.949 -86.090 -9.655 4.779 46.515 10.773 17.136 8.880 9.726 -41.736 -17.839 -15.606 -8.291 -14.434 2.598 -17.032 3.931 165.725 -161.794 -444 967 -121 -3.366 -1.481 30.527 -32.008 5.935 21 7.081 -1.167 -5.5* Breyting 3,6% -1,0% 14,8% 20,6% 10,9% 5,9% -20,6% 27,1% 11,5% -3,9% 12,9% -0,6% 11,9% 0,9% -6,9% -8,6% -0,9% 1,9% 13,9% -24,0% -2,6% -5,0% 2,3% 5,8% -13.985 -1.046 sjá Viðskiptajöfnuð / B2 Sölu Globus- hússins nær lokið GLOBUS hf. hefur nú tekist að selja stærstan hluta afhúsnæði sínu við Lágmúla. Þannig hafa verið seldar þrjár hæðir í Lágmúla 5 og þreifing- ar eru í gangi um sölu á bakhúsi. Hins vegar hefur Globus-vélaver hf. haft á leigu bakhús að Lágmúla 7. Globus hf. var klofið upp í tvö sjálfstæð hlutafélög í byrjun árs 1995 og tók Globus-vélaver, við rekstri véladeildar en heildsöludeildin var áfram hjá gamla félaginu. Þrír hópar fjárfesta gengu þá til liðs við hið nýja fyrirtæW en Globus hf. eignað- ist 25% hlut. í kjölfarið var stærstur hluti af húsnæðinu boðinn til sölu. Undir lok síðasta árs seldi Globus þriðju hæðina í Lágmúla 5 til At- hygli ehf. og Sigurðar Guðmundsson- ar, löggilts endurskoðenda. Skömmu áður hafði hið nýja lyfsölufyrirtæki Lyfja hf. keypt hluta af jarðhæðinni undir apótek. Að sögn Gests Árnasonar hjá Globus eru samningar nú á lokastigi um sölu á annarri hæð hússins og hluta af jarðhæðinni til nokkurra lækna sem hyggjast opna þar stof- ur. Þreifingar eru síðan í gangi með sölu á bakhúsinu, sem áður hýsti bifreiðaverkstæði Globus, til sömu aðila og hafa læknarnir sýnt áhuga á því rými undir heilsurækt. Gestur segir að sala hússins létti mikið á skuldum, en bæði félögin séu í ágætum rekstri. Globus hafi setið uppi með alltof stórt húsnæði eftir að fyrirtækið lét frá sér bílaumboðin á sl. ári. Heildsölulagerinn sé nú á efri hæð bakhússins en fyrirtækið leiti að hentugra húsnæði. Globus hefur umboð fyrir fyrir Johnson & Johnson, Gillette og fleiri þekkt vörumerki ásamt mörgum teg- undum af áfengi og tóbaki. Globus- vélaver hefur aftur á móti umboð fyrir Zetor, Ford og Fiat-dráttarvél- ar, JCB vinnuvélar o.fl. Valfells-ættin seldi 3% í íslandsbanka Hlutabréfasjóðir keyptu helming HLUTABREFASJÓÐIR keyptu rúman helming af þeim 3% hlut í íslandsbanka hf. sem seldur var í einu lagi á hlutabréfamarkaði þann 26. janúar sl. Seljandi bréfanna, sem voru samtals að nafnvirði 115 millj- ónir, var Valfells-fjölskyldan en hún átti fyrir alls um 5,9% hlutafjár í bankanum eða tæplega 230 milljónir að nafnvirði, samkvæmt upplýsing- um Morgunblaðsins. Meðal stærstu kaupenda bréfanna var Hlutabréfasjóðurinn hf. sem rek- inn er af Verðbréfamarkaði íslands- banka hf. Keypti sjóðurinn bréf að nafnvirði 35 milljónir á genginu 1,55 eða fyrir röskar 54 milljónir. Hins vegar hefur gengi bréfanna lækkað frá þeim tíma. Annar hlutabréfasjóður, Auðlind hf., sem rekinn er af Kaupþingi hf. keypti einnig hlutabréf í íslands- banka á þessum tíma og jók hlut sinn í bankanum um 20 milljónir að nafnvirði í janúarmánuði. ALVlB: Eini séreignarsjóðurinn sem tryggir lífeyri til æviloka Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVlB mcð góðum fréttum um lífeyrismál. í honum er að fínna upplýsingar um nvemig tryggja má fjárhagsfegt öryggi alla ævina með því aö greiða í ALVÍB. Bæklingurinn hggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarínnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTAI FIARMÁLUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili ad Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavik. Simi 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.