Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 D 7 Kaplaskjólsvegur. Nýmáiuð og fín 93 fm 4-5 herb. ib. á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi sem skartar m.a. park- eti og gufubaði í sameign. Nýtt gullfal- legt eldhús. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,8 millj. Verð 8,5 millj. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þessa. 4845 FífUSel. Hlægileg útborgun! Afar skemmtil. 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Flisar, parket, bogadregnir veggir og skemmtil. eldh. setja svip á þessa. Áhv. 6,4 millj. Verð 7,4 millj. Líttu á útborgunina! 4915 Hvassaleiti. Spennandi 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu fjölbýli. Nýtt þak, 2 stofur og 2 svefn- herb. Verð 7,2. Áhv. byggsj. 2,4 millj. ibúðin er laus. Lyklar á Hóli! Skoðaðu þessa í dag! 4930 Hraunbær Falleg 105 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Góðar svalir. Áhv. 2 millj. Verð 7,3 millj. Laus. Lyklar á Hóli. 4035 Miðbærinn-laus. vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. i Rvík. Lokaður garður. Verð 5,9 millj. 4870 Suðurgata-Hafn. Afburðaglæsileg 105 fm 4 herb. sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. íb. sk. í 3 svefn- herb. og rúmgóða stofu. Hér er allt hið glæsilegasta, m.a. sérsmíðaðar innrétt- ingar, nýtt parket. Eign i algjörum sér- flokki! Verð 10,5 millj. 7709 - HÆÐIR - H H a g a I a n d - M o s b æ. Sveitarómans! Gullfalleg efri ^ sérhæð við Hagaland i Mosfellsbæ, ^ sem er tæpl 150 ferm auk 33 fm bíl- Þskúrs. Líttu á verðið aðeins 10,8 millj. Eig. eru tilbúnir til þess að ->- taka minni íbúð upp í. Viltu skipta? z 7799 Austurbrún-laus. Á þessum eftirsóttá stað seljum við afar vel skipul. og skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. útsýni, skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. Laus strax. Verð 8,9 millj. 7707 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlisþúsi með sérinngangi og sér- garði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig í strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Stórholt. 2 ibúðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt fbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Hlíðarhjalli. Afar glæsileg 5 herb. 131 fm sérhæð í algjörum sérflokki með 30 fm bílskúr. Eignin, sem skiptist i 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur, skartar fallegu Merbau parketi og flísum. Verð 11,5 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. 7913 Móabarð -Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð í þríbhúsi á þessum vin- sæla stað. Mjög gott útsýni. Verð 7,9 millj. 7995 Haukshólar. Vorum að fá í sölu 200 ferm. ibúðarhæð í steniklæddu húsi á þessum vinalega stað. Parket og flísar á gólfum. Arinn í stofu. Sauna og fl. Makaskipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 5.5 millj. Verð 12.9 millj. 7866 Hellisgata Hf.hæð og ris. Vinaleg 185 fm ib. sem skiptist í efri hæð, í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherbergi. Einkabílastæði f. 2 bíla. Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj. 7003 Álfhólsvegur-Kóp. GottU9,6 fm endaraðh. ásamt 40 fm bílsk. Gróinn garður. Frábært verð - aðeins 8,9 millj. Já, það er aldeilis happafengur að fá sérbýli fyrir þetta verð! 6641 RAÐ- OG PARHUS. Þ £ Grófarsmári. Grófarsmári - Nýtt Gullfalleg 180 fm parhús með innb.bílskúr sem afhendast fullfrág. að utan með grófj. lóð, en fokhelt að innan. Verð aðeins 8,9 millj. Mögul. á að fá húsin lengra komin ef vill. 6699 Reyrengi. Alveg hreint stór- glæsilegt 195 fm parhús á 2 hæðum. Hér er aldeilis hátt til lofts og vítt til veggja. Sérsmíðaðar innréttingar prýða slotið. 4 svefn- herb. Áhv. 6,5 millj. hagst. lán verð 12,9 millj. 6740 Smáíbúðahverfið. Skemmtilegt 130 fm raðhús á 3 hæðum sem mikið hefur verið endurnýjað, m.a. nýlegt eldhús, járn á þaki o.fl. Sólpallur í hásuður gerir þessa spennandi f. grillmeis- tara! Góð aðstaða fyrir unglinginn i kjallara. Verð 8,5 millj. 6718 Sogavegur. tíi söiu 113,2 fm parhús á 2 hæðum. Nýtt þak og kvistir og nýir gluggar. Laust fyrir þig í dag og lyklar á Hóli. Verð 8,8 millj. Áhv. 5,7 millj. 6706 Hraunbær. vorum að fá í söiu gullfallegt 137 ferm. parhús á einni hæð auk 20 ferm bílskúrs. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Sjón er sögu ríkari. Frábær staður. Verð kr. 11,9 millj. 6998 Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtilega hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 Nýi miðbærinn. stórskemmti- legt 168 fm raðhús á þessum vinsæla stað í nýja miðbænum sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb. glæsilegt eldhús, baðherb. o.fl. Húsið er allt hið vand- aðasta m.a. parket á öllum gólfum. Verð 14,5 millj. 7717 Einbýli í miðbænum. Gamii bærinn! Gullfallegt 156 fm einbýli á vinalegum stað mitt í Reykjavík. Eignin er nánast öll endurnýjuð. 4 svefnherber- gi. Arinn í stofu. Sauna innaf baðherber- gi. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. 5984 Esjugrund. Mjög skemmtil. nýbyggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fint að vera með börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 2 6713 Rauðagerði. Stórglæsilegt 270 fm einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin skiptist m.a. í tvöfaldan innb. bílsk., 4 svefnherb., stórar stofur og vandað eldhús. Möguleiki erá séríb. í kj. Frábær garður. Frábær staðsetning. 5770 - EiNBÝLi - 5 z £ Einbýli í vesturbæ. vei staðsett tæplega 200 fm endurbyg- gt timburhús. Falleg og vönduð eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Björt og opin aðalhæð. Mörg misstór herb. Sérinngangur í kjall. Stór skjólsæll sólpallur. Góður garður. Tilboð óskast. 5762 Depluhólar. Mjög vandað og skemmtilegt 240 fm einbýlishús með nýstandsettri ca. 90 fm séríbúð í kjall- ara. Héðan er útsýni alla leið til Keflavíkur. Arinn í stofu, nýstandsett baðherb. og fl. Verð aðeins 16,5 millj. 5926 Bergstaðastræti. Stórskemmtilegt 135 fm timburhús (byggt 1905) bárujárnsklætt, á 3 hæðum, þar af er góð ca. 30 fm góð vinnuaðstaða (viðbygging). 5 svefnherb. Góð stofa. Lagnir og rafmagn endurnýj- að ásamt gleri að hluta. 5051 Sveighús-glæsieign. Stórglæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð með mikilli lofthæð ásamt 25 fm innb. bílskúr. Góðar stofur með útg. út á 110 fm sólpall. 4 svefnherb. og 2 baðherb. Hiti í stéttum. V. 15,2 millj. Áhv. 5,3 millj. 5060 Dalhús-Grafarvogi. Giæsiiegt og frábærlega vel staösett 261 fm ein- býli með góðum bílskúr rétt við stórt óbyggt útivistar- og íþróttasvæði. Þetta er frábær staður til þess að ala upp börn. Skólinn við höndina. Makaskipti vel hugsanleg. Áhv. 11 m. húsb. Verð 18 5019 Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm einbýli á einni hæð m. bílskúr á þessum eftirsótta stað sem hefur að geyma 5 rúmgóð svefnherb., vinnuherb. og stóra stofu. Hér ræður parketið og marmarinn ríkjum. Fallegur garður og fl. Verðið er sanngjarnt 19,9 millj 5924 Lindarbraut-Seltj. Afar mikið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem séribúð er í kjallara. Stór garður m. hellulagðri verönd. Góður bílskúr. Toppeign. 5006 Laugavegur. Faiiegt lítið 70 fm einbýli sem skiptist í hæð og ris, auk kjallara. Áhv. 2.6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins 4,7 millj. Bjóddu bllinn upp í! 5632 BYGGINGALÓÐIR. H- Viðarás. 650 fm vel staðsett lóð í Selásnum. Leyfilegt er að qj byggja ca. 200 fm einbýli á einnl Z hæð. Gatnagerðargjöld eru ógreidd. Verð 1,2 millj. 5018 Parhús við Haukshóla HJÁ fasteignasölunni Frón er til sölu gott parhús við Haukshóla. Það er 198 ferm., á þremur pöllum og með innbyggðum 40 ferm. bílskúr. Ásett verð er 12,9 millj. kr., en boð- ið er upp á góð greiðslukjör. Skipti á minni eign koma einnig til greina. Fyrst er kornið inn í góða forstofu með flísum á gólfi. Á miðpalli eru þijú svefnherbergi með parketi, sjónvarpsherbergi og gestasalerni. Ut frá sjónvarpsherbergi er sólskáli. Á efri palli er stór stofa með par- keti, stórum arni og svölum, er snúa í suðvestur og norðvestur og enn- fremur góð borðstofa og eldhús með flísum á gólfi. Inn af eldhúsinu er þvottahús, sem einnig gæti nýzt sem búr. Á neðsta palli er stórt borðher- bergi og baðherbergi með flísum fyrir utan saunu. Bílskúrinn er ca 40 ferm. og inn- byggður og skiptist þannig, að 30 ferm. eru fyrir bíl og 10 ferm. fyrir vinnuaðstöðu. HÚSIÐ er parhús og stendur við Haukshóla 2. Það er 198 ferm., á þremur pöllum og með innbyggðum 40 ferm. bílskúr. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Frón og ásett verð er 12,9 millj. kr. Skipti á minni eign korna til greina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.