Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 D 17 Morgunblaðið/Kristinn HÖFUNDAR skipulag-sins, Pálmar Kristmundsson arkitekt og Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt. Að baki þeim sést hraunhellan. Hana á að skerða sem minnst, svo að hraunið haldi sínu sérstæða yfirbragði. Morgunblaðið/Árni Sæberg í FORGRUNNI er nýja byggðin i Hvaleyrarholti. Skipulagssvæðið er þar fyrir sunnan. Á milli þess og álversins eru rúmir tveir kílómetrar, en þar verður golfvöllur og óbyggt svæði. Mikil fjölbreytni frá náttúrunnar hendi — Það bygggingarsvæði er vand- fundið, sem býr yfir jafn mikilli fjöl- breytni frá náttúrunnar hendi sem Hvaleyrarhraunið og útivistargildi svæðisins fer ekki á milli mála, seg- ir Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt. — Það er skoðun okkar skipulagshöfundanna, að hraunið beri að skerða sem minnst, svo að það glati ekki sínu sérstæða yfirbragði. I skipulagstillögunni er því rík áhersla lögð á opin svæði og útivistaraðstöðu, svo ogtengsl þeirra við íbúðarbyggðina. Við lítum svo á, að gróður og græn svæði séu ekki ómerkilegri byggingarefni en steypa, stál og gler. Við skipulagningu opinna svæða hefur því þurft að huga að mörgum þáttum. Það það þarf að gera íbúum svæðisins kleift að njóta þar útivist- ar, án þess að röskun verði á hinni einstöku náttúru umhverfis. Það þarf að huga sérstaklega að göngu- stígakerfi og tenginga á milli svæða, meðal annars til að tryggja öryggi skólabarna og annarra vegfarenda og gæta þess, að stígar séu aðgengi- legir fyrir alla þar með talið hreyfi- hamlaða. Það þarf ennfremur að endurbæta og gera heiisteyptari þau svæði sem þegar hafa raskast vegna bygginga- framkvæmda og það þarf að skapa svigrúm til virkrar þátttöku íbúanna til dæmis unglinga og félagssamtaka að sumarlagi, við fegrun og upp- byggingu grænna svæða með skyn- samlegum verkáföngum, sem verði hóflegir að stærð og einfaldir, hvað hönnun snertir. Þéttriðið net göngu-og hjólreiða- stíga á að liggja um allt svæðið. Þessir stígar verða fjarri aðalum- ferðinni og eiga að tengja einstök íbúðarsvæði við þjónustufyrirtæki og verzlanir, stofnanir og útivistar- svæði. Gert er ráð fyrir að aðal- göngustígar verði hitaðir og lýstir að vetrarlagi. — Við lagningu þeirra ber að gæta ýtrustu nærgætni, svo að hrauninu verði sem minnst raskað, segir Ragnhildur. — Það verður að vanda efnisval t.d. með notkun mis- munandi hellna og steinflísa, sem falla vel að hrauninu. Vistgata með hraunbollum Sérstök gata, sem fengið hefur heitið “Græni vegurinn", á að tengj- ast opnu útivistarsvæði milli Hval- eyrarholts og hraunsins fyrir neðan. — Þar verður góð aðstaða til útivist- ar, heldur Ragnhildur áfram. — Græni vegurinn verður leikkgata barnanna og um leið aðalleið skóla- barna til og frá skóla og jafnframt styzta leiðin að verslun og þjónustu. Græni vegurinn verður jafnframt vistgata, því að meðfram honum liggur keðja af fallegum áningar- og dvalarstöðum, sem verða umlukt- ir af hrauninu. Umfangsmikil gróðurrækt er ein af forsendum þess að skipulagshug- myndin nái tilgangi sínum. — En það verður að standa markvisst að allri gróðurrækt og gæta þess í hví- vetna að hraunið glati ekki sérkenn- um sínum, segir Ragnhildur. — Þar er hægt að byggja á þeim áhuga sem til langs tíma hefur verið til staðar í Hafnarfjarðarbæ. — Fyrirkomulag byggðarinnar verður að vera með þeim hætti, að íbúamir skynji hraunið sem órofna náttúmlega heild. Byggðin vefur sig um heilsteyptan innri garð, sem líður út í græna svæðið milli hraunsins og holtsins. Hugmyndin er sú, að þetta verði “byggðin í hrauninu" frekar en “hraunið í byggðinni". Góð hliðstæða er gatan Skúlaskeið í gamla bænum í Hafnarfírði, en þessi gata liggur í boga og umlykur skrúðgarð Hafn- firðinga, Hellisgerði, að hluta. Fyrir suðvestan fyrirhugaða byggð verður tjaldsvæði á jaðar- svæði golfvallarins, en þar er gott skjól frá náttúrunnar hendi og að- koman auðveld. Gert er ráð fyrir um 20-30 smáhýsum á svæðinu auk þjónustukjarna og tjaldaðstöðu, en tjaldstæðin eru umlukin hlöðnum hraungarði að hluta til. — Að búa í hrauninu á að vera svipað og að búa í skóginum, við ströndina eða í hlíðinni, segir Ragn- hildur Skarphéðinsdóttir iandslags- arkitekt að lokum. — Hafnarfjörður verður eini bærinn í Evrópu, sem getur státað af slíkri hraunbyggð. Það verður þvi að varðveita heildar- mynd hraunsins eins og frekast er unnt. if ASBYRGI rf Suðurlandsbraut 54 viö Faxafen, 108 Rayk|avik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viöar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 og sunnud. kl. 12-14 2ja herb. Efstihjalli. Falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Qóðar innr. Parket og flísar. Stórar suður- sv. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. í fjölb. Frábært ústýni yfir höfnina. Laus. Verð 4,9 millj. 3771. Vallarás. Falleg 53 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. 3004. Álfaskeið - Hf. - bílsk. 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel bílinn uppí. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915. Blikahólar - útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sam- eign í mjög góöu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. 1962. Flókagata - tvær íbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. íb. eru báöar með sórinng. og hægt að nýta sem eina íb. eða tvær. Með leigu greiðir minni íb. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staösetn. 4605. Hlíðarnar - laus. 2ja herb. lítið niöurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið endurn. og snyrtil. eign á góð- um stað. Sérinng. Verð 5,4 millj. Lyklar á skrifst. 3082. Skógarás - sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á iarðhæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,9 millj. 564. Hrafnhólar - laus. Mjög góð endaíb. á 1. hæð í nýviðg. húsi. Parket. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. 3419. Skerjafjörður - hæð m. bílskúr. 3ja herb. 64,7 fm góð efri hæð í góðu tvíb. ásamt 15 fm herb. og geymslu í kj. Húsið er í góðu ástandi. íb. fylgir ris sem setja má á kvisti. 28 fm bílskúr. Bein sala eiða skipti á minni eign. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,1 millj. 4900. Smárabarð - Hfj. Skemmtil. 78 fm 3ja herb. íb. í nýl., klæd- du 2ja hæða húsi sérinng. Þvottah. í íb. Suðurverönd. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,1 millj. 4885. Fróðengi - nýtt. Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íb. í fallegu fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá kr. 5,8 millj. 3758. Funalind 1 - Kóp. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. 102 fm íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Þvherb. I íb. Áhv. 2,5 millj. Verð 7 millj. 4616. Markholt - Mos. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sór- inng. Laus strax. Óskað er eftir verötilboð- um. 1333. Vesturbær - Kóp. Ný mjög góð 87 fm íb. á jarðh. Sérinng. Glæsil. útsýni. 2506. 3ja herb. Víðihvammur - nýtt. Stórglæsil. 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. standsettu fjórb. Allt nýtt í íb. m.a. vandaöar innr., gegnheilt parket, flísal. baðherb. Hús klætt aö utan. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 5120. Ugluhólar - byggsj. 3,4 millj. Falleg 84 fm íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Bíl- sk. 103-02. Gullengi 15. Gullfalleg 83,5 fm íb. á 1. hæð í nýju litlu fjölb. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,3 millj. Áhv. 3,0 millj. 4938-2. Þverholt - laus. Mjög góð og falleg ný 85 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. eldh. og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 4638. 4ra-5 herb. og sérh. Álfaskeið - hf. Til sölu á 2. hæð ( nýviðg. hús er 115 fm íb. Gott eldh. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Bílsk. með rafmagn og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. 4129. Álfheimar. 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hasð í góðu fjölb. Mjög rúmg. stofa. 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. 5044. Nýbýlavegur - nýtt. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæö í 5-íb. húsi. Afh. fullb. utan sem innan, án gólfefna. Verð 7,9 millj. 2691. Hraunbær 4 - útsýni. Góð 100 fm íb. í nýl. klæddu fjölb. 3 svefherb. Suðursv. Áhv. 4,2 millj. V. 7,5 millj. 4175 Kóngsbakki. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðg. fjölb. Nýl. standsett baðherb. Parket og flísar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. 4412. Daisel. Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús klætt að hluta. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,8 millj. Melabraut - Seltj. 5 herb. 126 fm efri sérhæð í þríbhúsi sem skiptist í 2 saml. stofur, 3 góð svefnherb., stórt eldh., og baðherb. Þvherb. á hæð. í kj. er stórt herb. og geymsla. 30 fm bílsk. Góðar svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Hvammsgerði - skipti. Mjög góð neðri sérh. í góðu húsi. Nýtt eldhús og bað. Parket. Stórt herb. í kj. Vill skipta á 4ra herb. t.d. í Hraunbæ. 4105. Norðurás - bílsk. 5 herb. falleg endaíb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Innb. bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Neðstaleiti - laus. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. Háaleitisbraut - 5 herb. Glæsil. nýuppg. 5 herb. ca 130 fm f nýviðg. fjölb. Nýtt parket, eldh., bað, hurðir o.fl. Bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 millj. 3199. Austurbær - Kóp. - út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. 1633. Auðarstræti - Norður- mýri. Mjög góð 3ja herb. 80 fm efri sérh. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,8 m. 1958-17. Hjarðarhagi - sérh. 5 herb. 129 fm góð sérhæð á 1. hæð í góðu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., þvherb. inn- an íb. Sólstofa. Bílskúr. Verð 10,9 millj. 5222. Lynghagi - sérh. Góð 100 fm neðri sérh. ásamt bílskúr. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Frábær staðsetn. Verð 9,9 millj. 4943. Álfhólsvegur - útsýni. Mjög gott 175 fm nýl. parh. með ínnb. 25 fm bílsk. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa með stór- kostlegu útsýni. Tvennar svalir. Skipti mögul. á minni eign. 5025. Bjarnastaðavör - Álft. Mjög gott 120 fm einb. á einni hæð ásamt 25 fm vandaöri sólstofu og 47 fm tvöf. bílsk. Hús í mjög góðu ástandi. Góð staðsetn. Skipti mögul. Verð 11,5 millj. 4975. Kjarrmóar - Gbæ. Fallegt og gott 85 fm raöh. ásamt bílsk. Gott eldh. og baö. Parket. Flísar. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,2 míllj. 1860. Bergstaðastræti. Einbhús sem í eru tvær íb. á tveimur hæðum samtals 103 fm ásamt 22 fm útigeymslu. Verð 6,5 millj. Vesturberg - útsýni. Mjög vandað 182 fm einb. ásamt 30 fm bílskúr, 5 svefnherb., Góðar stofur m. miklu útsýni. Fal- leg, vel gróin lóð. Verð 13,2 millj. 3604. Stekkjarhvammur - Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm rað- hús á tveimur hæöum auk 25 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. 4363. I smíðum Fjallalind - Kóp. Falleg 186 fm parhús á tveimur hæðum með 28 fm bíisk. 3-4 svefnherb. Húsin afh. fullb utan og fokh. innan m. einangruðum útveggj- um eða lengra komin. Verð frá 8,6 millj. 3778. Fjallalind - Kóp. Parhús á einni hæð 135 fm ásamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Áhv. hús- br. 5 millj. Verð 8,5 millj. 4938. Starengi. Einbhús 175 fm m. innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. aö innan. Verð 8,6 mlllj. 165. Dofraborgir - Grafarv. 4090. Hlaðbrekka - sérh. 2972. Mosarimi - einb. 3186. Rimahverfi - einb. 2961. Seltjarnarnes - sérhæðir. Til sölu eru nýjar efri og neðri hæðir í Grænumýri 6-28. Um er að ræða 111 fm 3ja eöa 4ra herb. útfærslu. Allt sér í íb. Mögul. á bílsk. Teikn. á skrifst. 4650. Vantar - Vantar Vantar á skrá sérhæðir, raðhús og einb.Góð sala og miklir skiptimögul. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Asbyrgi - Eignasalan - Laufás

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.