Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTÚDAG'uR'23! FEBRIJÁR:T996 D M Sími 562 57 22 Borgartúni 24, Reykjavík Fax 562 57 25 Einbýlí URRIÐAKVÍSL - ÚTSÝNI Glæsilegt einb. á 2 hæðum ásamt-bíl- skúr, alls 230 fm. 3-4 svefnh. Franskir gluggar. Glæsilegar sérsm. innrétting- ar. 2-3 stofur. Sólstofa. Frábært útsýni á einstökum stað. Toppeign. Áhv. 4,6 millj. Verð 16,9 millj. 1392 ASPARLUNDUR - EINB. Fallegt einbýli 183 fm ásamt 50 fm bílskúr. Séribúð í kj. 4 svefnherb. Stofa m. arni. Borðstofa. Flísal. baðherb. Rúmlega 30 fm yfirbyggð verönd. Verð 15 millj. 618. RAUÐAGERÐI. Tvær íbúðir. Glæsi- legt og mjög vandað einbýlis/tvíbýlis- hús með innbyggðum bílskúr, ca. 300 fm. Á neðri hæð 3ja herbergja íbúð m. sérinngangi. Verð 19,8 millj. KVISTABERG |U > • ’Lá < > lC Mjög gott einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, alls um 205 fm. 3 stofur, 3 svefnherbergi. Arinn í stofu. Nánast fullbúið. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 15,5 millj. GRETTISGATA. Fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris, 125 fm ásamt stórri útigeymslu bar sem innréttaö er herbergi 21 fm. 2 stofur, 4 svefnher- bergi, Ahv. byggsj. + húsbréf 7,8 millj. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. KLUKKURIMI Fallegt einbýli á einni hæð ásamt bíl- skúr, samt. 246 fm. 5 herbergi, stofa og boröstofa. Glæsilegt eldhús. Flísa- lagt baðherbergi. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 6,1 milij. Verð 14,9 millj. Raðhús - Parhús DALATANGI - MOS. Gott raðhús á einni hæð, ca 87 fm. Tvö svefnher- bergi. Stofa. Eldhús með bvottaherb. og búri innaf. Mjög góð verönd. Áhv. ca 1,2 millj. Verð 8,4 millj. ENGJASEL. Fallegt raðhús á tveimur hæðum, ásamt kjallara ca 218 fm. Bíl- skýli ca 33 fm. Á 1. hæð er forst., hol, sjónv.skáli, 3 svefnherb. og baðherb. Á efri hæð er stofa, borðstofa, fallegt eldh. og 1 herb. í kjallara eru góðar geymslur, þvottahús o.fl. Verð aðeins 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. SÆVIÐARSUND - RAÐH. Rað- hús á einni hæð, ásamt bílskúr. 3 herb. Stofa m. arni og borðstofa, parket á gólfi. Sólstofa. Eldhús, korkur á gólfi. Baðherb. m. innr., marmari á gólfi. Verð 13,5 millj. 1181. Fyrir þá sem vilja vera í hjarta Reykjavík- ur. Mjög góð 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum (penthouse) ca 85 fm á 5. hæð í glæsilegu nýju lyftuhúsi við Lækjar- götu í Reykjavík. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. VALHÚSABRAUT. Góð 141 fm sérh. á 1. hæð í þríb. ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnh. Stofa, eldh., baðh., þvottah. Húsið í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,4 millj. (Skipti á minni eign). 1384. FROSTAFOLD. Glæsileg 137 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð- stofa m. parketi. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð tilboð. FELLSMÚLI. Mjög rúmgóð 5-6 herb. íbúð á 2. hæð ca 139 fm. Suður- svalir. 5 herbergi. Stór stofa. Glæsilegt baðherb. Þvottah. í íbúð. Verð 9,8 millj. LYNGHAGI. Góð neðri sérhæð ca 100 fm með bílskúr. Stofa og borð- stofa, 2 svefnherbergi. Rólegur og góð- ur staður. Verð 9,9 millj. 4ra herb. íbuðir STELKSHÓLAR - BÍLSKÚR. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) ca 90 fm ásamt 22 fm bílksúr. 3 svefn- herb. Gólfefni, parket og dúkur. Góðar innrétt. Húsið nýtekið í gegn, þ.e.a.s. múrviðgert og málað. Frábært svæði f. börn. Áhv. ca 4 millj. 1394. SKÓGARÁS - BÍLSKÚR. Glæsi- leg 4ra herb. íb. á 2. hæð I litlu fjölb. m. sér inngangi, 90 fm ásamt 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. Glæsil. sérsm. innréttingar. Merbau-parket og flísar á gólfum. Stór sérgeymsla í kj. Áhv. 4 millj. 1393. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðri lyftu- blokk. 3 svefnherb. - skápar í öllum. Þarket á gólfi. Ágætar innréttingar. Suðursvalir, frábært útsýni. Þvotta- og þurrkherb. á hæðinni. Verð aðeins 6,5 millj. 1391. FÍFUSEL. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr i mljög góðu fjöl- býli. Húsið klætt Steni. Sameign og lóð til fyrirmyndar. Suðursvalir. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,5 millj. OPIÐ: VIRKA DAGA 9-18. SUNNUD. 11-14. Gísli E. Úlfarsson, sölustjóri Þórður Jónsson, sölumaður Nína Marfa Reynisdóttir ritari Kristján V. Kristjánsson, lögg. fasteignasali FLÚÐASEL. Nýstandsett mjög góð 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ca 105 fm ásamt 36 fm stæði í bílskýli. Rúm- góð stofa m. parketi. Útgengt á suður- svalir. 3 svefnherb. Baðherb. flísalagt m. kari og glugga, lagt f. þvottavél. Eldhús með nýrri innréttingu og dúk á gólfi. Góður borðkrókur. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 5 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Laus strax. LUNDARBREKKA - KÓP. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca 93 fm. 3 svefn- herb. Mjög góðar innréttingar og gólf- efni. Saml. þvottah. á hæðinni. Stór geymsla í kj. SA-svalir. Áhv. húsbr. ca 4,1 millj. Verð 7,5 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJ. HAFNARFJÖRÐUR Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 102 fm auk bílskýlis. Stofa og borðstofa m. parketi. Góð eldhúsinnr. Þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 8,5 millj. ÍRABAKKI. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi. Gólfefni parket. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. GARÐHÚS. Góð 4ra herb. íb. ca. 128 fm ásamt bílskúr. Stofa og borðstofa. 3 svefnherbergi. Ný innrétting í eld- húsi. Geymsluris. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 9,9 millj. NEÐSTALEITI. Mjög góð 4ra herb. íb. ca. 122 fm ásamt bílskýli. Eldhús, stofa og borðstofa m. parketi. 3 svefn- herbergi. Stórar suðursv. - frábært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. ÁLFHEIMAR. Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð, 97 fm. Rúmgóð stofa, suður- svalir. Geymsluloft yfir íbúðinni. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. 3ja herb, ibúðir HRAFNHÓLAR - LYFTA. Góð 3ja herb. íbúð á 5. hæð, ca 70 fm í lyftublokk. Gott útsýni. Áhv. ca 3 millj. Verð 5,9 millj. 1282. Stórglæsileg 3ja-4ra herb. íbúð fullbúin án gólfefna 129-140 fm í þessu glæsi- lega lyftuhúsi á verði frá 9,6 millj. Hagst. greiðslukjör. Hafið samband við sölumenn um frekari uppl. DALBRAUT - F. ELDRI BORG- ARA. Mjög falleg 3ja herb. (búð á 4. hæð í lyftuhúsi f. eldri borgara. Góðar innr. Korkur á gólfi. Suðaustur yfirb. svalir. Setustofa á jarðhæð. Mötuneyti á vegum Reykjavíkurborgar. Áhv. ca 3,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 1397. RÁNARGATA. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríbýli m. sér inngangi. Ca. 79 fm. Hæðin, herb., stofa, borðstofa og eldhús. í risi eru tvö herbergi og baðherbergi. Endurnýjað rafmagn og þak. Verð 5,9 millj. 866. OFANLEITI. Góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð ca 84 fm ásamt 27 fm stæði í bílskýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Ahv. ca 3 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð 3ja herb. íbúð ca 87 fm á 1. hæð ásamt hlutdeild í annarri íbúð á jarðhæð (útleiga). Rúm- góð stofa, opið eldhús, suðursvalir. Séð um þrif á sameign. Verð 7,5 millj. JÖKLAFOLD. Rúmgóð 3ja herþ. ca 84 fm íbúð á 3. hæð. Eidhús m. falleg- um hvítum innréttingum. Merbau-park- et á holi, stofu og hjónaherb. Áhv. ca 5 millj. Verð 7,9 millj. VESTURBERG. Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð, 80 fm. 2 svefnherb. Stofa m. parketi. Útgengt á vestursvalir. Rúmgott eldhús. Áhv. húsbr. + byggsj. 3,2 millj. Verð 6,3 millj GRETTISGATA. Góö 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Gólfefni, parket og dúkur. Tvö svefn- herb. Stórt eldhús. Verð 5,9 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ca 68 fm. Stofa og hol m. parketi. Suöursvalir. Bað- herb. allt endurnýjað, gler allt endurnýj- að. Verð 6,5 millj. ASPARFELL. Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð, 90 fm. Rúmgóð björt stofa, útgengt á suðaustursvalir. Flísalagt baðherbergi m. innréttingu. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 5,9 millj. JÖKLASEL. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu), 78 fm. Stofa m. park- eti. Suðursvalir. Eldhús, góð innrétting. Möguleiki að stækka íbúð upp i ris sem er manngengt. Áhv. byggsj. ca 900 þús. Verð 7,5 millj. 2ja herb. íbúðir STELKSHÓLAR - 2JA HERB. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð, 52 fm. Hol með skáp. Stofa, útgengt á vestursval- ir. Eldhús m. borðkrók. Svefnh. m. skákp. Baðherb. tengt f. þvottavél. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 milij. 1185. GRENIMELUR. Rúmgóð 2ja herb. 71 fm íb. á jarðhæð (kj.) í mjög góðu húsi. Sérinngangur, rólegt og gott um- hverfi. Öll þjónusta við höndina og stutt í miðbæinn. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 6 millj. 1386. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Mjög góð 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð m. sér- inng. Góð stofa m. parketi. Rúmg. eld- hús m. borðkrók. Hús í góðu standi. Áhv. 3 millj. Verð 5,1 millj. SKÓGARÁS. Góð 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Sérgarð- ur. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,7 millj. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. íbúð ca 54 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Hús í góðu ástandi. Verð 4,6 millj. KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2-3ja herb. (búð á 3. hæð í lyftublokk, 65,2 fm. Góðar innréttingar. Gólfefni parket. Sólstofa. Góð eign. Áhv. byggsj. 900 þús. Verð 5,6 millj. FRAMNESVEGUR. Góð 2-3ja herb. endaíbúð ásamt stæði í bílskýli. Eldhús, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa, suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. verð 6,9 millj. ASPARFELL. Góð 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Stofa, teppi, Opið eldhús, góð innrétting. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,7 millj. ÞVERHOLT. Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 66 fm. Stór stofa, fal- legt eldhús,-úr svefnherbergi útgengt á stórar svalir. Búið að taka íbúðina alla i gegn. Áhv. húsbr. ca 5,1 millj. Verð 6,9 millj. Fasteignaverð í London Sexföld hækk' un á 25 árum MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um deyfð á fasteignamarkaði í London og því hefur viljað gleym- ast að þar hafa fasteignakaup verið góð fjárfesting á undanförn- um 25 árum að sögn heimsblaðs- ins International Herald Tribune. Tveggja herbergja íbúð í Chelsea, Knigthtsbridge eða Kensington kostaði 50.000 doll- ara fyrir 25 árum, en fyrir hana fengjust 331.100 dollarar ef hún væri seld nú. Sú fjárhæð er gangverð á íbúð- um við góðar götur eins og Onslow Gardens, Redcliffe Square og á svæði umhverfis erlend sendiráð í Queensgate. Hægt er að fá hús fyrir svipað verð í Stanhope Mews South og í Fulham, sem er nokkuð lengra í burtu. Arðsemin langt umfram verðbólgu Arðsemi fjárfestingar í fast- eignum í London á undanförnum 25 árum hefur verið langt um- fram verðbólgu. Ef 50.000 dollara íbúðarverðið 1971 hefðiverið vísi- tölubundið væri íbúðin 224.000 dollara virði nú. Þeir sem greiddu pund högnuðust meir en þeir sem greiddu dollara og arðsemi fjár- festingar þeirra er 975%. Geng- islækkun pundsins úr 2,40 doll- urum í um 1,50 dollara varð til þess að hagnaður þeirra sem fjárfestu í dollurum rýrnaði, en þó var arðsemin 562%. Þess ber að gæta að ekki er tekið tillit til heildarhagnaðar fjárfesta af húseignum, sem þeir kunna að hafa leigt út. Á öllu þessu tímabili hefur verið mikil eftirspurn eftir leiguhús- næði í London. Miðað við al- genga leigu í London nú má lík- lega bæta við 4% arði eftir verð- bólgu. Hús hafa hækkað heldur meira í verði en íbúðir í London, enda eru þau færri. Yfirleitt fæst meira fyrir að leigja íbúðir en hús í London, en þeir sem hafa fjár- fest í húsum og íbúðum hafa sennilega hagnast jafnmikið sð sögn talsmanns Property Vision, sem hjálpar erlendum kaupendum að finna fasteignir í Bretlandi. Mikil eftirspurn Margir fasteignasalar telja að hægt verði að hagnast jafnmikið á fjárfestingum í fasteignum á næstu 25 árum. Þeir segja að margir þeir þættir, sem þrýstu upp verði á fasteignum 1970- 1990, séu enn fyrir hendi. „Verðbólga er ef til vill ekki eins mikil og áður, en framboð er ekki nóg og eftirspurn mikil,“ segir breskur fasteignaráðgjafi. Þegar talað var um „íbúð á góðum stað“ í London á árum áður var átt við nálægð við Harrodsverslunina að sögn sama ráðgjafa, sem telur að þetta svæði hafi stækkað talsvert. Það nái nú að hring, sem neðanjarðarjárn- brautin myndi umhverfis London. Jafnvel risíbúðir í Soho og Cler- kenwell þykja ágætis fasteignir nú orðið. Fasteignaráðgjafinn ráðleggur öllum þeim útlendingum sem vilja kaupa fasteign í London eftirfar- andi: „Sýnið áræðni. Leitið að ódýru svæði í nánd við gamlan, „góðan stað.“ Ágóði af slíkum ódýrari hverfum verður líklega meiri.“ Um leið tekur ráðgjafinn fram að með góðum stað sé fyrst og fremst átt við íbúð nálægt bið- stöðum almenningsvagna og neðanjarðaijárnbrautarinnar. Kaupmannahöfn Auðum skrifstof- um fækkar FLESTUM á óvart snúa dönsk fyrirtæki nú aftur frá úthverfum Kaupmannahafnar til miðborg- arinnar, þar sem fjölmargar skrifstofur hafa staðið auðar til skamms tíma samkvæmt dönsk- um fasteignafréttum. I fyrsta skipti S mörg ár hefur leiga skrifstofuhúsnæðis hækkað í Kaupmannahöfn og á sama tíma hefur hið opinbera lagt und- ir sig margar skrifstofur. Nú er svo komið á höfuðborgarsvæðinu að skrifstofum, sem standa auð- ar, hefur fækkað um rúmlega 50% í 5%. Leiga fyrir húsnæði á mið- svæði Kaupmannahafnar náði hámarki í lok síðasta áratugar, en lækkaði um hér um bil helm- ing á árunum 1990-1994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.