Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLGN SÖÐURLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 ÞARFTUAÐ SELJA? Hafðu samband viö sölumenn Skeifunnar. Góður sölutími. FÉLAG BfaSTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 13-15 Einbýlí og raðhús ESPILUNDUR - GBÆ azos Fallegt 180 fm einbhús á einni hæð m. innb. 41 fm bílsk. Góðar innr. Fallegur staður m. fallegu útsýni. Verð 14,3 millj. MOSBÆR - VANTAR Höfum góðan kaupanda aö nýt. einb- húaí eða raðhúsí í Mosbæ. HVERAFOLD irse Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. KAPLASKJÓLSVEGUR 2161 2JA Í8ÚÐA HÚS MEÐ TVEIMUR SAM- ÞYKKTUM ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar íb. Bílskréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. URÐARSTÍGUR 2101 Höfum í sölu fallegt hús m. þremur íb. á góðum stað í Þingholtum. Húsið er 200 fm, kj., hæð og ris og er í dag nýtt sem þrjár íb. Aðalíb. hússins er hæð og ris. í kj. eru tvær litlar íb. Sérinng. í allar íb. Tvennar svalir. Mikiö endurn. eign. Verð 16,5 millj. í smíöum TRÖLLABORGIR 2186 Höfum til sölu 3 raöhús, 134 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstaður. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - SJÁVARSÝN 23oo Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfjarðar með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. BJARTAHLÍÐ - MOS. 1714 bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. 5 herb. og hæðir MÁVAHLÍÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sér- hæð í fjórb. Sérinng. 2 saml. góðar stofur. Nýtt gler. Suðursv. Fallegur ræktaður garð- ur. Verð 9,0 millj. GUNNARSBRAUT 2202 Falleg 126 fm íb. sem er haéð og ris í þríb. ásamt 38 fm bílsk. í fallegu nýmál. húsi í Norðurmýrinni. Suðursv. 5 svefnherb. Áhv. langtlán 6,6 millj. Verð 9,9 millj. GARÐABÆR 2120 Falleg efri hæð, 130 fm, í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefnherb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. Verð 10,5 millj. LERKIHLÍÐ - FOSSV. 2010 Höfum til sölu glæsil. nýl. séreign 180 fm ásamt 26 fm bílsk. á þessum vinsæla stað í Fossv. Einnig fylgir 20 fm íbherb. í kj. Fal- legar sérsm. innr. Massíft parket. Suðvest- ursv. Fráb. staðsetn. Verð 12,5 millj. GRAFARVOGUR 2141 Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 9,6 millj. 4ra herb. ENGIHJALLI 2213 Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæð 108 fm. Park- et. Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. KVISTHAGI - ALLT NÝTT 2210 Vorum að fá í einkasölu 121 fm glæsilega 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sér suðurverönd. Nýjar fallegar innrétt- ingar, nýir gluggar og gler. Allar lagnir og ofnar nýir. Afh. í mars 1996. Verð 8,5 millj. EYJABAKKI 2211 Falleg nýmál. 4ra herb. 90 fm Ib. á 3. hæð i nýl. viðg, blokk. Vestursv. Sérþvhús í ib. Verð 6,9 mlllj. KLEIFARSEL 2iss Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suður- garður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sér bílastæði. Verð 8,9 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. 2199 Falleg 105 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sér- inng. Sérhiti. Sérþvhús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. DIGRANESV. - KÓP. 2150 Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. I þríb- húsí m. sérinng. Nýl. parket. Sér- þvhús og búr innaf eldh. Ný pipu- lögn. Sérhiti. Nýl, gter. Verð 8,3 milfj. 3ja herb. VANTAR í AUSTURBÆ Höfum verlð beðnir að útvega 3ja herb. íb. fyrir kaupanda sem er búinn að selja sfna eign. HRÍSATEIGUR 2208 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Parket. Fallegar nýjar innr. í eldh. Nýl. bað. Sérinng. Sérhiti. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. VESTURBÆR 2212 Falleg 3ja herb. 81 fm íb. á 3. hæð í fallegu fjölbhúsi. Parket. Fallegar Ijósar innr. Suð- ursv. Verð 6,6 millj. AUSTURSTRÖND 2207 Höfum ( einkasölu fallega 3ja herb. fb. á 6. hæð m. fráb. útsýní ésamt stæðí i bílskýli. Ljósar innr. Laus strax. Verð 7,5 millj. VESTURBÆR 2195 Mjög falleg 70 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Parket. Nýl. innr. Sér btlastæði. Góð- ur garður. Bilskréttur. Áhv. húsbr. og býggsj. 3,7 mlllj. Verð 6,2 mfltj. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2192 Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2 millj. HLÍÐARHJ. - LAUS 2185 Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Park- et. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 5,0 millj. til 40 ára og húsbr. 800 þús. Verð 9,2 millj. HRÍSATEIGUR 2194 Falleg 3ja herb. efri hæð í þrib. Falieg- ar innr., nýtt eldh., parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6 miltj. KRUMMAHÓLAR 2144 Falleg 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Bílskýli fylg- ir. Verð 5,6 millj. ORRAHÓLAR 2180 Gullfalleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Góðar innr. Rúmg. stofa. Suðvest- ursv. Parket. Verð 6,2 millj. VALSHÓLAR 2184 Falleg 75 fm íb. á jarðh. i góðu litlu fjölb. Suðurgarður og -verönd. Góðar innr. Þvhús I ib. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. LAUFRIMI 2146 NÝBYGGING - ÚTSÝNI. Höfum til sölu rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð i nýju húsi á bésta staðv. Laufrimn. Ib. er 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál., og verð þá kr. 8,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 mlllj. Sér- inng. Sérþvhús. Fallegt útsýni. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,5 millj. Laus strax. ENGIHJALLI 2109 Höfum í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,2 millj. ÓÐINSGATA 2052 Lítíl snotur 3Ja herb. Ib. é efri hæð i tvibhúsi á góðum stað v. Óðinsgöt- una. Sérinng., sérhití, sérþvhús. Verð 4,5 mlllj. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2005 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. 2ja herb. ÁLFTAMÝRI 2171 Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 4. hæð, efstu. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,1 millj. VANTAR - STAÐGR. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íb. é jarðhæð eða í lyftuh. á góðum stað íborgínni. Staðgr. f boði. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBHÚS. Höfum til sölu snoturt 60 fm steinh. á einni hæð á góðum stað v. Baldursg. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skolp- og ofnalagnir. Laust strax. V. 3,9 m. MIÐHOLT - MOS. 2204 Höfum til sölu nýja glæsil. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Verð 4,8 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin 1. íb. Verð 3,5 millj. BERGÞÓRUGATA 2187 Glæsil. nýl. 2ja herb. íb. 66 fm á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. VESTURBERG 2108 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt flísal. bað. Áhv. 3.250 þús. bsj. ROFABÆR 2179 Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh.) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. VESTURBÆR 2177 Falleg 2ja herb. 61 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Góður bakgarð- ur fyrir börn. Áhv. húsbr. og húsnián 2,8 millj. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. KAMBASEL 2178 Rúmg. og falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð m/sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur a hæðinnl. Góðar ínnr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 mlllj. Verð 5,2 mlllj. HRAUNBÆR - LAUS 2128 Falleg 2ja herb. íb. í kj. 45 fm. Nýmál. íb. Parket. Laus strax. Verð 3,8 millj. VÍKURÁS 2164 Stórgl. 2ja herb. 60 fm íb. Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. góð lán 3,5 millj. Hagst. verð 5,3 millj. ASPARFELL 1702 Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2.900 þús. til 40 ára. Verð 4,8 millj. SKIPASUND 2139 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti. Góður garður. Atvinnuhúsnæði BOLHOLT 2203 Höfum til sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,2 millj. Sumarbústaðir MEÐALFELL, KJOS. 2176 Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumarbú- stað ásamt 30 fm svefnlofti og 8 fm úti- húsi. 130 fm verönd. Hálftíma akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verð Tólf íbúðir þegar seldar 24 íbúðir í sex hæða C3 1 'V-— m ® ■K r. ... m ■v 1 m . ■* . I ■ 1 H H H H !lll m 're lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skilast fullbuin að ut- an sem innan. Vandað- ur myndabæklingur á skrifstofu. 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. „Penthouse"íb. „Penthouse“ib. 76 fm. 86 fm. 106 fm. 120 fm. 140 fm. Verð 6,2 millj. Verð 6.950 þ. Verð 8.2 millj. Verð 9,3 millj. Verð 9,9 millj. 1 ib. eftir. Glæsilegur útsýnisstaður. Byggingaraðili: Járnbending hf. Umræoufundur hjá Lagnafélaginu LAGNAFÉLAG íslands efnir til um- ræðufundar um RÖR í RÖR kerfi og utanáliggjandi lagnir laugardag- inn 24. febrúar. Fundurinn ferfram í húsi Oddfellowreglunnar að Linn- etsstíg 6 í Hafnarfirði og hefst kl. 3 síðdegis. Grétar Leifsson, verkfræðingur og formaður Lagnafélags íslands, setur fundinn, en síðan fjallar Sveinn Aki Sverrisson, tæknifræðingur hjá Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns um það, hvernig bezt er að standa að lagnahönnun í eldri hús og hvað sérstaklega ber að varast, er varðar RÖR í RÓR og utanáliggj- andi lagnir. Guðbjöm Þór Ævarsson pípulagn- ingameistari ræðir ný viðhorf og breyttar aðstæður við íögn RÖR I RÖR-kerfa frá sjónarhóli pípulagn- ingameistarans. Guðfinnur Ólafsson pípulagninga- meistari ræðir þá spurningu, hvað hafa norskir pípulagningamenn fram yfir þá íslenzku af þekkingu um RÖR I RÖR kerfm og sagt verður frá heimsókn stjórnar Félags pípulagn- ingameistara til Noregs. Gísli Norðdahl, byggingafulltrúi í Kópavogi fjallar um, hvernig bygg- ingafulltrúar eiga að bregðast við breyttum lagnamáta og hvaða línur þarf að skýra. Hrafn Haligrímsson, umhverfis- ráðuneytinu ræðir um, hvaða viður- kenningu hefur „V0TTUN“ Rb á lagnaefni gagnvart umhverfisráðu- neytinu og byggingareglugerð. Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari fjallar um, hverju pípulagningamenn þurfi að breyta i hugsunarhætti og verklagi, þegar endurlagt er í gömul hús. Hver er framtíðin í lögnum í nýbyggingum? Að lokum verða opnar umræður, en fundurinn er opinn öllum. Fund- arstjóri verður Binar Már Jóhannes- son, byggingarfulltrúi Reykjanes- bæjar. Fundarmönnum verður sýnt hitakerfíð í fundarsal í risi hússins og tengigrind í kjallara. Ennfremur kynna efnissalar RÖR í RÖR og ut- análiggjandi lagnaefni. Skrautlegt baðkar Þetta baðkar var notað í kvik- myndinni um ástir Doru Carring- ton sem Emma Thompson leikur og rithöfundarins Lytton Strac- hey. Carrington myndskreytti heimili þeirra af mikill ástúð og hugmyndaflugi, baðkarið á að vera dæmi um það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.