Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 18
18 D FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson, sölustjóri. Þorsteinn Broddason, sölumaður. Suð urlandsbraut Sími 568 0666 • Bréfsími 568 01 35 2JA HERB. ÞINGHOLTIN RISIBUÐ Faiieg lltll risíbúö, nýlega standsett, parket á gólfum. Áhv. húsbr./byggsj. 1,7 millj. Verð 3,8 millj. KLAPPARSÍGUR - RIS. Risfbúð 54 fm í timburhúsi við Klapparstíg. Uppgerð að hluta. Áhv. húsbréf. 2 millj. Verð 3,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR. Mjög snyrtileg 68 fm á 3. hæð, efstu hæð, í litlu fjölbýiishúsi. Rúmgóð stofa, gott herb, eldhús, þvottahús og búr. Stórar s-v svalir. Möguleiki að stækka íbúð með blómaskála yfir svalir. Parket á stofu. Innbyggður bílskúr. Laus fljótlega. AÐALSTRÆTI. Falleg ca 53 fm íbúð á 3. hæð I lyftuhúsi. Góðar innréttingar, þvottahús í íbúð. Beykiparket á gólfum. Suður svalir. Áhv. ca 3,6 millj. Verð 6.0 millj. DVERGABAKKI - LAUS STRAX. Góð ca 57 fm íbúð á 1. hæð. Mikið útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Verð 4,9 millj. HÁALEITISBRAUT. góö ca 68 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Lítið aukaherb. stúkað frá stofu. Áhv. húsbréf ca 3,2 millj. Verð 5.9 millj. VESTURGATA. 50 fm íbúð í nýstandsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri ibúðinni. Laus strax. Verð 4,4 millj. SKÓGARÁS. Falleg ca 75 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Ákv. bygg.sj. ca 2.150 millj. Verð. 5,9 millj. SNORRABRAUT - LAUS. Snyrtileg 61 fm ibúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. HRINGBRAUT. Rúmgóð um 62 fm íbúð á 4. hæð með aukaherb. i risi. Verð 5,7 miilj. KRÍUHÓLAR - LAUS.Tiisöiu2ja herb. íbúð á 6. hæð. Verð 4,1 millj. ENGJASEL. Einstaklingsíb. á jarðhæð. Ýmis skipti koma til greina. Verð 3.650 millj. Áhv. um 1 millj. HÁTEIGSVEGUR. Mjög glæsileg 2ja-3ja herb. ib. á efstu hæð. Ibúðin skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar út af er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Ibúðinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. Verð 6,9 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. GARÐASTRÆTI - STUTT í MIÐBÆINN Sárlega skemmtileg 2ja- 3ja herb. íb. á frábærum stað. Nýlega endurnýjuð. Útsýni. Verð 5,8 millj. BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. íb. um 61 fm í kjallara sem er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður. Verð 4,9 millj. SELJABRAUT - BÍLSKÝLI. 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt risi sem er nýtt undir herb. og sjónv.hol. Stæði í bilskýli. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Rúmgóð íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er öll hin snyrtilegasta og eru 2 svalir. Þvottaaðstaða á hæð. (búðarblokkinni fylgir góð leikaðstaða. Verð 5,9 millj. SÓLVALLAGATA - FALLEG. Falleg íbúð á efri hæð í þribýli. Nýlegt gler, góð íbúð og sameign. Áhv. langt.lán 3,8 millj. Verð 6,8 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Afar rúmgóð íbúð á 2. hæð með suðursvölum. íbúðin er tilb. undir tréverk og til afhendingar strax. 99 fm. Verð 6,8 millj. GULLSMÁRI - FYRIR ALDR- AÐA Vönduð og haganleg íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Lyfta. Innan- gengt I þjónustumiðstöð. Afhendist full- búin en án gólfefna I júll 1996. 72,3 fm, verð 7,1 millj. ÍRABAKKI. 65 fm á 2. hæð. Hol, stofa, eldhús m. hvítri innréttingu og góðum borðkrók sem tengist stofu. Tvö herb m. skápum og bað. Laus strax. Verð 5,8 millj. HJARÐARHAGI. Glæsileg rúml. 80 fm íbúð á efstu hæð i góðu fjölbýlishúsi. Allar vistarverur rúmgóðar og öllu einstaklega haganlega fyrir komið. 2 svefnherbergi, stór stofa og flísalagt bað. Mikiö af vönduðum tækjum, þ.m.t þvottavél og þurrkari á baði sem fylgja við sölu. Áhv. langt.lán 4,5 millj. Verð 7,2 millj. ASPARFELL - BÍLSKÚR. Góð 90 fm íbúð á 7. hæð i lyftublokk ásamt innb. bílskúr. Suðursvalir. Verð 6,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist I góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. HATUN. Björt og snyrtileg íbúð með 2 svefnherb. á 4. hæð I lyftubl. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Verð 6,9 millj. LANGAHLÍÐ. Falleg 88 fm íb. á 1. hæð ásamt aukherb. í risi í nýuppgerðu fjölb. Franski gluggar I stofu. Sérstæður arkitektúr. AUSTURBÆR - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. um 75 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílskúr í fjórb. sem stendur innst á Álfhólsvegi. Glæsilegt ústýni. Parket. Fallegur garður. Lítið áhv. Verð 7,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Faiieg 70 fm 3ja herb. ib á 4. hæð í lyftuhúsi með stæði I bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. HVERFISGATA. Hugguleg um 90 fm íb. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh. og bað, aukarými I risi og stór geymsla (herb.) I kjallara. Falleg baklóö Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 5,8 millj. 4RA-6 HERB. EYJABAKKI. Á 2. hæð 4 herb. rúml. 90 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi. Ný gler og ofnar. Parket. Verð 7,3 millj. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb. sem skiptist I saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð 8,7 millj. HÁALEITISBRAUT - KJARA- KAUP. Rúmgóð 4ra herb. íb. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg sameign. Verð 7,3 milij. KÓNGSBAKKI - SKIPTI. Snyrtileg 4ra herb. íb. um 90 fm á 3. hæð. Stórar svalir I vestur út frá stofu. 3 rúmgóð svefnherb. Flísalagt baðherb. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Æskil.skipti á fokh. einb. í Mosfellsb. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. ÁSGARÐUR. Raðhús á tveimur hæðum um 110 fm og ófrág. kjallari um 50 fm. Rafm. og gler hefur verið endumýjað. Góðir skápar. Verönd og garður I suður. Áhv. byggsj. um 3,4 millj. Verð 8,2 millj. KRUMMAHÓLAR - ÚTB. 1,8 MILLJ. Góð 5 herb. íb. um 105 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nýl. klætt að utan. Góð sameign. Yfirbyggðar svalir. Bílskúrsplata fylgir. Skipti á minni eign á sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj. ENGJASEL - LAUS FLJÓT- LEGA. Björt og snyrtileg 4ra herb. íb. um 99 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Góð sameign. Suðursvalir. Góð kjör. Verð 7,5 millj. HÆÐIR STAPASEL - LAUS STRAX. Góð ca 121 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Húsið stendur I útjaðri byggðar. Stór lóð , 3 svefnherb. Áhv. langtíma lán ca 5,3 millj. Verð 8,7 millj. STÆRRI EIGNIR HEIÐARGERÐI - EINBYLI. Gott einbýlishús 136 fm ásamt 46 fm bílskúr. Húsið er kjallarí, hæð og ris. Gróinn garður, gott umhverfi. GARÐHÚS. Gott 230 fm einbýli á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4 svefnherb. Tvöfaldur bllskúr sem nýttur er undir dagvistun og hluti lóðar sérstaklega afgirtur sem leiksvæði. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 15,9 millj. HEIÐNABERG - ENDARAÐ. - Opið hús sun. kl. 14-18 - Vandað endaraðhús, 172 fm með innb. bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni nýleg. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Vel afgirt lóð, hiti í heimreið. Verð 13,4 millj. KAMBASEL 18. Vorum að fá I sölu fallegt endaraðhús 180 fm með innb. bilskúr. Glæsileg eign. Möguleg skipti á minni eign. Áhv. langt. lán 4,2 millj. Verð 12,5 millj. LINDASMÁRI. Nýlegt um 200 fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Mögul. að hafa 5 svefnherb. Tvær verandir, S-svalir. Vandaðar innr. Verð 13,9 millj. MOSARIMI - RAÐHÚS. Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr, 158 fm. Þrjú hús í lengju, bílskúr.milli húsa. Afhendast fullbúin að utan, fokheld innan eða lengra komin. Verð frá kr. 7,7 millj. BURKNABERG - HF. Giæsiiegt einbýli sem stendur við lokaða götu. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innréttingar. Massíft parket á gólfum. VANTAR 700-1100 FM - STERKUR KAUPANDI Okkur hefur verið falið að útvega 700-1100 fm atvinnu-/skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Hús- næðið þarf að liggja vel við strætisvögnum og henta hreyfihömluðum. Vantar: Höfum ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum: 3-4 herb. íbúð í lyftuhúsi í austurborginni. Einbýlis- eða raðhúsi ca. 150 fm. á einni hæð í Reykjavík. Iðnaðar og/eða verslunarhúsnæði 200-400 fm. 4ra herbergja íbúð í vesturbæ. Einbýlishúsi í Mosfellsbæ. Einbýlishúsi í Ártúnsholti. Þá vantar einnig allar gerðir eigna á söluskrá vegna mikillar sölu undanfarið. SERHÆÐ - AUKAIBUÐ - SELTJN. Góð 126 fm sérhæð ( þribýli ásamt 29 fm bílskúr og 59 fm aukaibúð með sérinngangi á Seltjarnarnesi. Laus fljótl. Verð 11,5 millj. ÞVERÁS - STÓRFENGLEGT ÚTSÝNI. Glæsilegt 190 fm raðhús á tveimur hæðum með 24 fm bílskúr. Húsið er vel skipulagt. Massift parket á neðri hæð. Góðir gluggar I austur með stórfenglegu útsýni. Áhv. um 5,1 millj. byggsj og líf.sj. Verð: 14,5 millj. LINDASMÁRI - KÓPAVOGI. Glæsileg ca. 160 fm Ibúð tilb. undir tréverk. Ibúðin er hæð og ris með 4 svefnherbergjum til afhendingar nú þegar. GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS. Óvenju glæsilegt 250 fm endaraðhús ásamt bílskúr við Tjarnarmýri á Seltjarnarnesi. Miklar og vandaðar innréttingar svo og gólfefni. Verð 17,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOSFELLBÆ. Endaraðhús 77 fm. Stofa m. blómaskála út af, herb, eldhús og bað. Möguleiki á aukaherb. I risi. Áhv. byggsj. kr. 2.550 millj. og húsbr. kr. 1.645 millj. Verð um 7,0 millj. SOGAVEGUR. Lítið snoturt einb. sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið stendúr á stórri gróinni lóð. Möguleiki á viðbyggingu. Verð 6,9 millj. NYBYGGINGAR FJALLALIND - RAÐHUS. Glæsileg óvenju háreist 160-180 fm raðhús á einni hæð m. innbyggðum bílskúr. Húsin afhendast einangruð og fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá kr. 8.750 millj. BJARTAHLÍÐ - MOSB. Raðhús á einni hæð 125 fm með innbyggðum bílskúr. Húsin eru fullbúin og máluð að utan en fokheld að innan. Lóð fullfrágengin. Verð kr. 6,7 millj. AFLAGRANDI - RAÐHÚS. Glæsilegt, rúml. 200 fm, tvílyft raðhús ásamt bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Fullbúið að utan. Tilb u. trév. Verð 13,9 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR SKULAGATA M/BILSKYLI. Afar rúmgóð og haganleg 70 fm þjónustuíbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Útsýni yfir höfnina oa sundin. Innangengt úr u. Ahv. C bílskýli í lyftu. . 3,7 millj. Húsnst. GRASARIMI. Vel byggt 170 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið er fullfrágengið. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 12,6 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. GAMLI VESTURBÆRINN. Húsið er byggt um 1880. Hefur það allt veriö endurnýjað og gamli stíllinn látinn haldast. Húsið er um 150 fm og skiptist i kj., hæð og ris. Áhv. ca 6,1 millj. langtlán. HJALLABREKKA KÓP. Gott um 206 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bflskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónvherb. með útgang út á mjög góða suðurverönd. Garður í mikilli rækt. Möguleiki á skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj. MIÐBRAUT - SELTJARNAR NESI. Vorum að fá I sölu ca 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt góðri ca 25 fm vinnuaðstöðu. Tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Húsiö stendur á stórri lóð þar sem möguleiki er á byggingarrétti. Verð 9,4 millj. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS VIÐ SKULAGOTU. Falleg um 100 fm ibúð m. bllskýli á 4. hæð með góðu útsýni. Sauna og heitur pottur. Möguleg skipti á minna. ANNAÐ MATSOLUSTAÐUR- VERSLUNARHÚSNÆÐI Tii sölu við Nýbýlaveg í Kópavogi. 280 fm húsnæði á jarðhæð að götu sem skiptist I 140 fm matsölustað með öllum innr. og tækjum og 140 fm aðstöðu sem nýta má undir verslun eða skrifstofur. Allar aðrar uppl. á skrifstofu. STAPAHRAUN - HF. Atvinnuhúsnæði 144 fm auk millilofts með 2 afar stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Hentar fyrir hvers kyns iðnað eða listsköpun. Eigninni fylgir 72 fm íbúð með sérinngangi. Ahv. hagst. langt.lán. Verð 8 millj. KRÓKHÁLS 5B. Glæsilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Grunnflötur 375 fm. Tvennar góðar innkeyrsludyr á jarðhæð auk verslunaraðstöðu. Báðar hæðir með mikilli lofthæð og geta nýst undir hverskyns atvinnustarfsemi. Afhending fljótlega. Upphituð bílastæði. KLUKKUBERG 32 UTSYNI. 910 fm lóð undir einbýlishús á útsýnisstað í Setbergslandi við Hafnarfjörð. Gjöld greidd. Góð kjör I boði. HÓLMASEL. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði um 307 fm. Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Verslunarhlutinn er (leigu sem stendur. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,0 millj. GARÐATORG í GBÆ. Skrifstofuhúsnæði á 1. hæð ca 222 fm. Tilb. u. trév. Til afh. strax. ÞÖNGLABAKKI. 2. hæð í verslunarhúsi ca 2000 fm. Helmingur húsnæðisins er í útleigu. Helmingur laus strax. Uppl. á skrifstofu. Opið vit 18 • Opið laugard. kl. 11 -14 • Opið sunnud. kl. 13-1 / ] [] DA( / ERJ FASTEI G Ki N 0 [I 'Sr ÍA\ UNHÆFUR f ] F] [AR FI iSTl NGAR ru Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.