Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Spumingar og svör í Hafnarfirði Lagnafréttir Margs er nú spurt varðandi lagnir og ekki að ástæðulausu, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. A fundi lagnamanna í Hafn- arfírði á morgun verður fjallað um leiðir til úrbóta í lagnamálum. HÆGT er að fá snyrtilega og staðlaða stokka með margs konar áferð til að setja yfir utanáliggjandi lagnir. Er óhætt að nota plaströr í innanhússlagnir, er ekki hörmulega ljótt að sjá rör inni í stofu? Það er spurt um margt í dag varðandi lagnir og ekki að ástæðu- lausu. Allt frá því að farið var að leggja hita- og neysluvatnskerfi í hús hérlendis hefur lítið breyst, við höfum að langmestu leyti notað skrúfuð, snittuð stálrör, svört til hitalagna og galvaniseruð til neysluvatnslagna. Eina frávikið er að upp úr 1960 jókst notkun á koparlögnum (eirlögnum). Því mið- ur var farið æði óvarlega og þótt- ust allir jafnfærir til að meðhöndla það efni, þekkingarleit og upplýs- ingaöflun var gefið langt nef. Vatnsskaðar af völdum bilaðra lagna eru taldir nema einum millj- arði króna árlega hérlendis svo það er ekki undarlegt þó reynt sé að finna leiðir til úrbóta. ER rör-í-rör-kerfið framtíðarlausn? Ekki er ólíklegt að einhver svör fáist á fundinum í Hafnarfirði. Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvæð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- ieitt í boði. Einbýli MOSFELLSDAÍ-MR 7638 Til sölu áhugavert húsra TMosfellsdal. Um er að ræða einb. úr tirjtbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 -fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. VfÐITEIGUR - MOS. 7683 Vorum að fá í einkasölu einb. um 250 fm ásamt 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Park- et, flísar og góðar innr. Skipti mögul. SELBRAUT - SELTJ. 7682 Áhugavert vel byggt 302 fm einb. Hús sem gefur mikla mögul. Sórinng. í kj. Innb. bílsk. Eignarlóð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rétt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 millj. EFSTASUND 7611 Mjög gott 92 fm einb. úr steini ásamt 10 fm geymsluskúr. Mikið endurn. húsnæði m.a. nýtt þak, rafmagn, gler, lagnir, bað- herb., eldh. o.fl. Stór lóð. Bílskúrsr. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. Ráðhús/parhús SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einní haeð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafneðri lóð en fokh. að Innan. Traustur aelj- andi. Afh, strax. Mjög hagsteett varð 7,3 mlllj. NEÐSTALEITI 6409 Til sölu áhugavert raðh. 245 fm með innb. bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb. Vandað- ar innr. Einstakur útsýnisstaöur. Getur verið laust fljótl. Hæðir FLÓKAGATA 5363 frAbær staðsetning Áhugaverð 160 fm 2. haeð f góðu húsi v. Flókagötu. 4 svefnherb., þvhús og geymsla í fb. Stórar suð- ursvalir. Einnig ca 23 fm bílsk. Steerð samt. 172,4 fm. Getur verið laus strax. HVERFISGATA 5363 Útsýni. Um er að ræða 5 herb. fb. á efstu hæð í góðu húsí. ib. er um 130 fm með góðu eldh. og baðherb. íb. með mikla mögul. t.d. til útleigu. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. BARMAHLÍÐ 5373 Til sölu áhugaverð efri hæð viö Barma- hlíð. Nánari uppl. á skrifst. FM. TJARNARGATA 5372 Áhugaverð 6-7 herb. íb. í steinh. Stærð 121,4 fm. íb. er hæð og ris töluvert end- urn. Fráb. útsýni. KÁRSNESBRAUT 5375 Til sölu áhugaverð hæð í tvíbýlish. á glæs- il. útsýnisstað við Kársnesbraut. Stærð 121,3 fm auk 30 fm bílsk. 3 rúmg. svefn- herb., tvær stofur, lítið vinnuherb. og rúmg. eldh. Sérinng. Góður bílsk. 4ra herb. og stærri SKÓGARÁS — ÚTSÝNI 4154 Vorum að fá í sölirglæsil. 137 fm íb. ásamt 25 fm bílsk. 5 svefnherb. Sérþvottah. Góðar innr. Suðvestursv. Mögul. skipti á stærri eða minni eign. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefn- herb. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 millj. ENGJASEL 3614 Óvenjugóð 108,8 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Vel vandaö til allra innr. og tækja í upphafi. íb. er öll vel um geng- in. Gott skipul. Bílskýli. Skipti mögul. á minni eða stærri eign. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA 3800 Til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 108,5 fm { myndarl. steinh. neðarl. v. Grettísgötu. Gott útsýní. íb. sem gefur góða mögul. sem lúxusíb. HÁALEITISBRAUT 3568 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bflsk. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus. Varð 7,8 millj. GARÐABÆR - M/BÍLSK.3641 3ja-4ra herb. 92 fm glæsileg íb. með suð- ursvölum á 2. hæð i litlu fjölb. Ib. er öll hin vandaðasta með nýlegu eikarparketi og flísum á gólfum. íb. fylgir innb. bíl- skúr. Mjög góð sameign. GAUTLAND 3822 HAQSTÆTT VERÐ Áhugaverð 4ra herb. (b. f lítlu fjölb. á þessum vinseela stað í Fossvogí. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvaðstöðu. Parket é hoii og eldhúsí. Mjög góð ib. Verð 6,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bilskýli. Góð sameign. ÁLFHEIMAR 3634 Ágæt ib. f góðu fjölb. íb. er 97,2 fm. Gler og gluggar endurn. Falleg viðarinnr. i eldh. Áhv. veðdlán 3,5 millj. Verð 7,8 mlllj. Vantar - vantar Leitum að góðu einbýli í vesturbæ eða Seltjarnarnesi, Foss- vogur kemur einnig til greina. Húsið þarf helst að vera á einni hæð með tvöf. bílsk. Traustur kaupandi. Nánari upplýsingar gefur Magnús á skrifstofu FM. Leitum að góðri íbúð fyrir traustan viðskipavin. Stærð 100-150 fm. Æskil. staðsetn. Efstaleiti, Miðleiti eða nágr. Staðgr. jafnvel í boði fyrir rétta eign. Upplýsingar gefur Magn- ús á skrifstofu FM. Suðurland - Borgarfjörður. Leitum að góðri jörð fyrir fjársterkan aðila. Jörðin þarf að vera með góðum byggingum og framleiðslurétt á mjólk. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. EYRARHOLT — HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm íb. á 1. hæð í fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og borðstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flísar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. íb. ÆSUFELL 2868 Mjög góð 92,6 fm íb. með glæsil. útsýni í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Góðar innr. íb. selst með eða án bílsk. FANNAFOLD 2865 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bílskúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. MJÖLNISHOLT 2866 Mjög rúmg. og mikið endurn. 84,4 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi. Parket á gólfum. Áhv. veðd. 3,1 millj. m. 4,9% vöxtum. HRINGBRAUT 2855 Til sölu 3ja herb. 79 fm björt endaíb. á 4. hæð + aukaherb. í risi. íb. er töluv. endurn. m.a. nýtt rafm. og parket. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverð 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð með aérgarðl. Parket og fliear. Áhv. 2,2 mlllj. Verð 64! mlllj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. BERJARIMI 1627 Mjög skemmtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. í eldh. Rúmg. ib. Bílageymsla. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 6,4 millj. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. Ib. í góðu fjölbýli. Parket og flisar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Nýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - IÐNMENN Til sölu heilt stigahús í fjölbýlish. í Grafarvogi. Stærö íbúða 40-140 fm. ib. eru til alh. nú þegar I fok- heldu éstandi. Nánari uppl. á SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á ©inní hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðrt lóð en fokh. að Irtnan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstœtt verð 7,3 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðh. m. innb. bilsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Húsið getur verið til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðirt ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáiö senda söluskrá. Til að öllu réttlæti sé fullnægt er rétt að benda á að orsök þess- ara miklu vatnsskaða er ekki vegna þess að skrúfuðu, snittuðu stálrörin séu svo léleg. Það eru til lagnakerfi frá upphafi aldarinnar úr þessu efni sem ekki sér á. Það sem hefur farið úrskeiðis er val á lagnaleiðum, að hylja allar lagnir í einangrun eða undir múr er or- sökin. Þegar þar við bætist slæmur frágangur á steypuskilum og hinar alþekktu sprungur í steyptum útveggjum þá er orsökin fundin. Vatnið á greiða leiða að rörunum, tærir þau og eyðileggur. Þess eru fá dæmi að rörin tærist innanfrá, þó eru skuggalegir hlutir að gerast í galvaniseruðum kaldavatnsleiðsl- um víða á höfuðborgarsvæðinu á síðustu árum. Það er því meira en tímabært að leita eftir nýjum og öruggari lagnaefnum. Umræðufundur í Hafnarfirði Lagnafélag íslands er tíu ára á þessu ári. Það er frjáls félagsskap- ur allra þeirra sem hafa áhuga á bættur lögnum og framþróun í lagnatækni. í félaginu eru verk- fræðingar, tæknifræðingar, skóla- menn, pípulagningamenn, blikk- smiðir, byggingafulltrúar og eftir- litsmenn, verslunarmenn, arkitekt- ar og allir aðrir áhugamenn um lagna- og byggingamál. Félagið hefur haldið sem svarar tveimur fræðslufundum eða ráðstefnum á ári, á líftíð sinni og gefið út mikið fræðsluefni um lagnamál. Eitt stærsta verkefni félagsins er þó að vinna ötullega að því að koma upp lagnakerfamiðstöð sem verður í framtíðinni ómissandi kennslu- gagn fyrir skóla allt frá iðnnámi til háskólastigs. Laugardaginn 24. febrúar held- ur Lagnafélagið fund í Oddfellow- húsinu í Hafnarfirði undir yfir- skriftinni: „Rör-í-rör-kerfi og utanáliggj- andi lagnir“ í þessari setningu kristallast svarið við þeirri spurningu hvað sé til bóta í lögnum til að koma í veg fyrir áframhaldandi sóun fjár- muna vegna vatnsskaða í húsum, reynt að svara því hvað sé vænleg- ast í vali á efnum og aðferðum. Fyrirlesarar á fundinum eru pípulagningameistarar, bygginga- fulltrúi, tæknifræðingur og arki- tekt. Þeir ræða málið hver frá sínum sjónarhóli svo sem hvernig bygg- ingafulltrúar eiga að bregðast við breyttum lagnamáta, ný viðhorf hjá pípulagningamönnum við lögn rör-í-rör-kerfisins, um opinbera viðurkenningu á lagnaefni og hvað byggingareglugerðin segir, hveiju þurfa pípulagningamenn og hönn- uðir að breyta í hugsunarhætti og verklagi þegar endurlagt er í eldri hús, hver er framtíðin í vali á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.