Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 5
P MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 B 5 Allir að forðast þorskinn SJÓMTNN ATHUCIO: á miðunum við Suðurnes „HVERNIG tókst þér að sleppa frá þeim gula? Það er spurning dags- ins,“ segir Hrefna Björg Óskarsdóttir hjá Hafnarvigtinni í Sandgerði. „Það eru allir að reyna að forðast þorskinn eins og hægt er vegna þess að kvótinn er búinn hjá flestum. Menn eru að reyna að fá ufsa og ýsu og snurvoðabátarnir eru að reyna við kola. Þetta er svona dúll hjá flest- um. Mönnum hrýs bara hugur við því að fara í sumarfrí fram á haust. Þeir verða að borða eins og annað fólk.“ Hrefna Björg segir að það sé nóg af þorski alls staðar: „Menn segja að þeir skipti ekki einu sinni um net. Þeir séu bara með teinana bera til að fá sem minnst." Mokveiði hjá öllum Annars segir hún að það sé búin að vera mokveiði hjá öllum og nóg sé að gera í Sandgerðis- höfn: „Það eru oft sex til átta bát- ar í röð eftir því að komast að vegna þess að það er legið í hveiju einasta plássi. Það er alltaf kjaft- fullt hérna.“ Þegar náðist tal af henni í gær- morgun hafði einn línubátur land- að sextán tonnum. Annars sagði hún að netabátarnir væru að byija að tínast inn. Síðan lönduðu um tuttugu dragnótarbátar, yfirleitt allir á sama tíma, eða um áttaleyt- ið. Þá væru ljósin úti fyrir eins og járnbrautalest og bijálað að gera við höfnina vegna þess að allir bátarnir lönduðu sjö til átta teg- undum. til tvö tonn á færin og þijú til fjög- ur tonn á línu. Hinsvegar hafi ver- ið tregt hjá stærri bátum í fyrra- dag, en alla jafna fiski þeir mjög vel. „Uppistaðan í aflanum er þorsk- ur, en svo er nudd hjá þeim í loðn- unni líka,“ segir hann. „Það eru einn, tveir og þrír bátar á dag að landa loðnu, þannig að þeir ná ein- hveiju ennþá. Grindvíkingur var að renna inn rétt í þessu og hann er alltaf með um átta hundruð tonn af loðnu.“ Erlend skip Nafn Staarð Afll Upplst. afla Löndunarst. KVIRILA R 64 1 153 Þorskur DalviTt AKRABERG F23 1 157 Þorskur Akureyri CHRISTJAN í GRJÓTINUF 999 1 703 Loöna Reyðarfjörftur UTFLUTIMIIMGUR 13. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SKAGFIRÐINGUR SK 4 200 Áætlaðar landanir samtals 200 Heimilaður útflutn. í gámum 75 89 4 143 Áætlaður útfl. samtals 75 89 4 343 Sótt var um útfl. í gámum 186 198 59 328 Löndun allan sólarhringinn „Það gengur bara vel,“ sagði Sverrir Vilbergsson hjá Hafnar- vigtinni í Grindavík í samtali við Verið í gærmorgun. „Bátarnir eru byijaðir að landa í dag. Þetta slitn- ar varlaorðið í sundur. Það er lönd- un allan sólarhringinn." Hann segir að það sé óhemju mikið af smábátum sem landi_ í Grindavík um þessar mundir: „Ég held að það sé að nálgast hundrað- ið. Þannig að það er í ýmsu að snúast og hefur verið mjög gott fiskirí hjá þeim.“ Nudd í loðnunni Sverrir segir að í fyrradag hafi hátt á annað hundrað bátar land- að. Smábátarnir séu með um eitt TOGARAR Nafn Staarð Afli Upplst. afla Löndunarst. BERGEY VE Ö44 339 74 Karfi Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 110 . Ufsi Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 . 222 40 7 Þorskur Vestmannasyjar _. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 75 Karfi Þorlákshöfn SVEINN JÖNSSON KE 9 298 91 ;■ Karfi Sandgorði PURÍDUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 40 Ýsa Keflavík LÖMUR HE 177 295 ' 29 Þorskur Hafnarfjörður STEFNIR ÍS 28 431 48 Ufsi Reykjavík ÁSBJÖRN RE SO 442 189 Karfí Reykjavík DRANGUR SH 511 404 85 Ufsi Grundarfjöröur FARSÆLL SH 30 178 58 Þorekur Grundarfjörður KLAKKUR SH 510 488 66 Ufsi Grundarfjörður RUNÓLFUR SH 135 / . 312 79 Ufsi Grundarfjörður PALL PALSSON ÍS 102 583 4 Ýsa ísafjörður MÚLABERG ÓP 32 550 5° Þorskur Ólafsfjörður HARÐBAKUR EA 303 941 169 Karfi Akureyri RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 14 Þorskur Raufarhöfn GULLVER NS 12 423 35 Ýsa Seyöisfjörður BJARTUR NK 121 —— 461 109 Þorskur NBskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 94 Ýsa Eskifjörður UÓSAFELL SU 70 549 23 Þorskur Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 487 72 Þorskur Stoðvarfjörður RÆKJUBA TAR Nafn 1 :taerð Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. BJÖRGVES7 123 1 1 1 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 4 85 2 Vestmannaeyjar FRÁfí VE 78 172 2 26 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 1 57 5 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 1 23 Vestmannaeyjar SMÁE Y VE 144 161 1 7 1 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 3 54 2 Vestmannaöyjar ARNAR KE 260 47 1 49 5 Grindavik KRISTRÚN RE177 200 4 64 5 Grindavík SIGURFARIGK 138 118 1 27 4 Grindavík ERLING KE 140 179 9 0 1 Keflavík FREYJA RE 38 136 1 75 2 Reykjavik JÓN BALDVINSSON RE 208 493 2 99 1 Reykjavilc RIFSNES SH 44 226 21 0 1 Rif ARNFIRÐINGUR BA 21 12 4 0 2 Bíldudalur PÍLOT BA 6 20 2 0 1 Bíldudalur BRYNDÍSIS 69 14 0 5 Bolungarvik DAGfíÚN ÍS 9 499 33 0 1 Bolungarvik HÚNllSBB 14 10 0 5 Bolungarvik NEISll Is 2UÍ 15 7 0 5 Bolungarvík SÆBJÖRNlS 121 12 11 0 5 Bolungarvik SÆ D ÍS ÍS 6 7 15 9 0 5 Bolungarvík ÁRNI ÓLA IS 81 17 9 0 5 Ðolungarvik BÁRA IS 66 25 6 0 4 ísafjörður DAGNÝIS 34 11 3 0 3 Isafjörður FINNBJÖRN ÍS 37 11 7 0 5 ísafjöröur GISSUR HVln Is 114 18 9 0 3 Isafjörður GÚNNÁR SIGURÐSSÖN l'S !3 11 7 0 4 ísafjörður KOLBRÚNIS 74 25 7 0 4 • Isafjörður ÖRN iS 18 29 1 1 1 ísafjörður BESSIÍS4IO 807 81 0 1 , Súöavík HAFFARIIS 430 227 49 0 1 Súöavik HAFSÚLA ST i 1 30 2 0 1 Hólmavík HILMIR ST 1 29 9 0 2 Hólmavík AUÐBJÖRG HU6 23 7 0 2 Hvammstangi HAFÖRN HU 4 20 7 0 2 Hvammstangi HÚNI HU 62 29 26 0 4 Hvammatangi HAFÖRN SK 17 149 19 0 1 Sauöárkrókur JÖKULL SK 33 68 9 0 1 Sauðárkrókur SANDVIK SK IB8 15 19 0 4 Sauðárkrókur PÓRIRSK 16 12 44 0 9 Sauðárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 25 0 4 Hofsós HELGARE49 199 39 0 1 Sigluflorður SIGLUVÍK Sl 2 450 35 0 1 Siglufjörður STÁLVlKSI 1 364 41 0 1 Siglufjörður ] HAFÖRN EA 955 142 20 0 1 Dalvík OTUREA 162 58 15 0 1 Dalvik STEFÁN RÖGNVALDS. ÉÁ 345 68 24 0 2 Dalvík SVANUREA 14 218 45 0 1 Dalvik | SÆPÚR EA 101 150 25 0 1 Dalvík SÓLRÚN EA 361 147 17 0 1 Dalvik SJÖFN PH 142 199 21 0 1 Grenivík | ARON ÞH 103 76 47 0 6 Húsavík FANNEYPH 130 22 24 0 5 Húsavík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 27 0 5 Húsavík KRISTBJÖRG PH 44 187 34 ó 1 Húsavík RÆKJUBA TAR Nafn Stwrð Affll Flskur SJÓf. Löndunarst. ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 16 0 3 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 16 0 3 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 15 0 3 Kópasker GESTUR SU 159 138 29 0 1 Eskifjöröur SÆUÓN SU 104 256 39 0 1 Eskifjörður SKELFISKBA TAR Nafn I Staorð I Afll I SJÓf.l Löndunarst. ARNAR SH IS7 I 20 I 33 I 5 I Stykkishólmur LOÐNUBATAR Nafn Staarð Afll SJÓf. Lðndunarst. BERGUR VE 44 ^ 266 818 2 Vestmannaeyjar GULLBERG VE 292 GUÐMUNDUR VE 29 446 486 896 1882 1 2 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar ] GÍGJA VE 340 366 1261 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 841 2 Vestmannaeyjar 1 HUGINN VE 55 348 851 2 " Vestmannaeyjar KAP VE 4 SIGHVATUR BJARNASON VE 81 349 370 1734 668 2 1 Vestmannaeyjar j Vestmannaeyjar SIGURÐUR VE 15 914 2150 2 Vestmannaeyjar l'SLEIFUR VE 63 513 1976 2 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 1151 2 Grindavík KEFLVÍKINGUR KE 100 280 1952 4 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 955 2 Grindavík j VÍKURBERG GK 1 328 764 2 Grindavik ARNEY KE 50 ^ 347 1081 2 Sandgerði ARNÞÓR EA 16 243 489 1 Sandgerði OAGFARI GK 70 299 1045 3 Sandgeröi ÞÓRSHAMAR GK 75 326 988 4 Sandgerði FAXI RE241 331 1534 3 Reykjavík BJÖRG JÓNSDÖTTIR II ÞH 520 273 1371 3 Akranes VlKINGUR AK IOO 950 : 1298 J.j Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 836 2 Bolungarvik SÚLAN EA 300 391 714 . . Bolungarvik ALBERT GK 31 335 1638 3 Siglufjörður BJARNI ÓMFSSON AK 70 556 978 1 Siglufjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 599 1 Siglufjörður GRINDVlKINGUR GK 606 577 1328 2 Siglufjörður ÖRN KE 13 365 1460 2 Siglufjörður GUBMUNDUR ÓLAFUfí ÓF 91 294 1181 2 ólafsfjöröur JÚLLI DAN GK 197 243 1125 3 Þórshöfn [ JÚPITER ÞH 61 747 153 1 Þórshöfn ] HÁKON PH 250 821 1022 1 Seyðisfjöröur SVANUR RE 46 334 678 1 Seyðisfjörður BEITIR NK 123 742 1437 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 711 1656 2 Neskaupstaður GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 632 1 Eskifjöröur HÓLMABORG SU 11 937 1484 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 HÚNARÖST SF 65O 775 338 946 1468 1 2 Eskifjörður Hornafjörður JÓNA EÐVALDS SF 20 336 791 2 Hornafjörður RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Fiskislóð 94-101 Reykjavík - sími 552 0230. X International SMÁ&ÁTAMÁLNING <t HREINSIEFNI KAUPFÉLAGI SUÐURNESJAS Járn & Skip Víkurbraut - Keflavík - sími: 421 5405 og 421 4534

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.