Morgunblaðið - 29.05.1996, Side 27

Morgunblaðið - 29.05.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 F 27 nmsBLAÐ 8ELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. I söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt i almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. 2ja herb. Njálsgata. 2ja herb. (b. á jarðh. í tvib. ca 50 fm. Sérinng. Nýtt Dan- foss. Nýtt tvör. gler fylgir. Isett. Snot- urt bakhús. Áhv. 3,2 millj. húsbr. m. 5% vxt. Verð aðelns 4,3 millj. Mosgerði. Einstaklingsíb. 27 fm. Mikið endurn. Séring. Góð lán áhvílandi. Næfurás. 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð. 111 fm. Suðursv. Fallegt út- sýni. Góð lán áhv. Smárabarð - Hafn. Guiifai- leg 2ja herb. íb. I nýju húsi á 1. hæð, ca 57 fm. Þvottaherb. I íb. Sérinng. Ib. snýr mót suðri. Ahv. 2,9 millj. hús- br. Verð 5 millj. Skarphéðinsgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð, 55 fm. Failegar inn Parket og flísar. íb. er mikið endurn Framnesvegur. 3ja herb. fai- leg íb. á jarðh. í tvíbhúsi 58 fm. Mik- ið endurn. Parket á gólfum. Nýtt gler og rafm. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 5,3 millj. 4ra herb. og stærri Suðurhlíðar. Gullfalleg 2ja herb. ný ib. á 1. hæð. Fallegar innr. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Verð 5,4 millj. Sléttuvegur - þjónustuíb. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð, 117 fm ásamt 24 fm bílsk. Ein með öllu. Austurströnd. 2ja herb. falleg ib. á 5. hæð 63 fm. Glæsil. útsýni yfir Esjuna. Parket. Góðar innr. Falleg samelgn. Bílskýli. Áhv. 1.860 þús. byggsj. Verð 5,6 millj. Laus. Hringbraut. 2ja herb. íb. á 2. hæð 56 fm. Nýtt gler og gluggar. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Laus. 3ja herb. Suðurhlíðar. góö 3ja hern. ib. á 1. hæð, genglö slétt inn, ca 55 fm. Þvottaaðstaða i Ib. Bllskúrsréttur. Laus strax. Áhv. 4,2 milij. húsbr. Verð 6,5 millj. Rekagrandi. Góð 5 herb. endaíb. á tveimur hæðum 117 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Falleg sam- eign. Áhv. góð lán ca 4,2 millj. Verð 9,7 millj. Háaleitisbraut. 5 herb. falleg fb. á 2. hæð 122 fm. Tvennar svalir. Parket. Pvherb. innaf eldhúsi. Húsið mikið endurn. að utan. V. 8,7 millj. Kirkjuteigur. Glæsil. efri sér- hæð, hæð og ris, ca 160 fm. Nýjar innr. Fallegt parket. Glæsil. rishúsn. auk bílsk. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á einbhúsi. Raðhús/einb. Dalsel. 3ja herb. glæsil. Ib. á 3. hæð 89 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Suðursv. Fallegar innr. Parket og flísar. Áhv. ca 3,7 millj. hús- br. Verö 7,3 millj. Ásgarður. Gott raðh. á tveimur hæðum ca 110 fm ásamt kj. Suður- verönd. Qóð ib. Áhv. 5,6 millj. veðd. Verð 8,7 míllj. Hrísrimi. 3)a herb. falleg ib. á 1. hæð 96 fm. Sérþvottah. í Ib. Mögu- leiki á stæði í bilskýli. Áhv. húsbr. ca 4,9 mlllj. Verð 8,5 millj. Klyfjasel. Fallegt einb. sem er kj., hæð og ris 185 fm. Mögul. á sér- íb. I kj. Fallegt útsýni. Miklir mögul. Makaskipti á minni eign I sama hverfi. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á skrá. Dofraborgir - Grafarvogi - einstakt útsýni. Glæsil. keðjuhús á tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. 167 fm. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Óviö- jafnanlegt útsýni. Til afh. strax. Teikn. og myndir á skrifst. FELAG ÍT FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 557 7410. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda i upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður GARfílJR 562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Keilugrandi. 2ja herb. 51,4 fm íb. á jarðhæð með sérgarði. Bíiastæði I bflhýsl. Verð 5,5 millj. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. fb. á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldh. Laus. Verð 5,2 millj. Blikahólar. 2ja herb. 80 fm falleg íb. é 1. hæð I þriggja hæða blokk. Bílskúr með gryfju, heitu og köldu vatni fylgir. Laus. Hagst. lán. Verð 6,9 millj. Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Góð Ib. ( miðbæ Kópavogs. Sérinng. af svölum. Suðursvalir. Verð 4,9 millj. Hraunbær. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. í viðgerðu húsi. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Hringbraut. 2ja herb. falleg 53 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Stæði í bílg. Nýl. vel umgengin íb. Verð 5,4 millj. Þangbakki. 2ja herb. 62 fm íb. á 7. hæð. Góð íb. Öll hugsan- leg þjónusta innan seilingar. Vestursvalir. Mjög mikið útsýni. Verð 5,4 millj. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. 115 fm íb. á 2. hæð i nýl. húsi. Sérstök íb. fyrir miðbæjarfótkið. Ath. mjög gott byggsjlán. Verð 6,7 millj. Alfaskeið. 2ja herb. 56,5 fm íb. á 2. hæð. Bílskúr. Verð 5,9 millj. Frakkastígur. Faiieg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Góð lán. Verö 5,2 millj. Seljavegur. 2ja herb. 61,1 fm gullfalleg íb. á 2. hæð. M.a. nýl. eldh. Parket. Verð 5,5 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm íb. Góð íb. Fallegt út- sýni. Bílastæði i bílgeymslu. Verð 5,7 millj. Garðhús. 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð i lítilli blokk. Laus. Góð íb. með stóru bygg- sjóðsláni. Verð 8,5 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð. Laus. Stæði í bílg. Verð 8,6 millj. Ugluhólar. 3ja herb. nýstands. góð ib. á 1. hæð. Laus. Verð 5,8 millj. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á efstu hæð neðst í Hraunbænum. Áhv. húsbr. 4.150 þús. Verð 6,5 millj. Rauðás. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80,4 fm. Falleg íb. Bflskúrsplata. Verð 7,2 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð íb. á 3. hæð. Þvherb. í ib. Stórar suðursv. Hús viögert. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 6,3 millj. 4ra herb. Barmahlíð. 4ra herb. 94,2 fm kjíb. ( mjög góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Bæjarholt. 4ra herb. 96,5 fm endaíb. á 3. hæð i nýrri blokk. Ný og ónotuð íb. Skúlagata. Endaib. á 2. hæð 130 fm. ib. er tilb. til innr. Glæsil. íb. Stæði í bílageymslu. Til afh. strax. Álfheimar. 4ra herb. 97,2 fm íb. á 3. hæð í góðri blokk. íb. í góðu lagi á fráb. stað. Ath. 3,5 millj. áhv. byggsj. Verð 7,5 millj. Hraunbær - 4 svefn- herb. Vorum að fá I einkasölu endaíb. á 1. hæð í góðri blokk. íb. er stofa, 4 svefnherb., eldh. með nýl. innr. Baðherb. með glugga og rúmg. hol. Parket. Suöursv. Búið að alklæða blokk- ina. Góð lán. Verð 7,4 millj. Næfurás. 2ja herb. 108,5 fm íb. á jarðh. í lítilli blokk. Verö 5,9 millj. Smárabarð. 2ja herb. 53,4 fm íb. á 1. hæð. Nýl. falleg íb. Verð 5,4 millj. 3ja herb. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Verð 6,7 millj. Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm enda- (b. á 1. hæð. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Grettisgata. 3ja herb. 69,8 fm íb. Nýuppg. á vandaðan hátt m.a. nýtt hitakerfi, innr. og gólfefni. Laus. Sér- hiti og inngangur. Verð 5,6 mlllj. Borgarholtsbraut. 5 herb. góð sérh. (1. hæð) I þríb. 4 svefnh. Bílsk. Þvherb. I íb. Góð lán 3,6 millj. Ath. skipti á góðri 3ja herb. íb. mögul. Stelkshólar. 5 herb. 104,2 fm íb. á 3. hæð (efstu) i blokk. 4 svefnh. Gott útsýni. Suðursv. Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj. Álfholt. 5 herb. 143,7 fm (b., hæð og ris. (b. tilb. til innr., til afh. strax. Verð 8,9 millj. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. í (b. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj. Álftamýri. 4ra herb. 101,2 fm endaíb. á 2. hæð. Stórar stofur. Tilval- in íb. fyrir t.d. eldra fólk sem þarf gott stofupláss. Bílsk. Björt íb. Suðursv. Verð 7,9 millj. Lyngbrekka - Kóp. 4ra herb. snotur íb. á jarðh. Sérinng. og sérhiti. Verð 7,5 millj. Engihlíð. 4ra herb. 89,2 fm ágæt kjíb. í þribýlish. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. Álfheimar - sérh. 6 herb. 152,8 fm sérh. (efsta) I mjög góðu þríbh. 5 svefnh. Þvherb. í íb. Baðherb. og gestasn. Mjög góð íb. 29,7 fm bílsk. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Raðhús - einbýlishús Raðhús - tvær ibúðir. Höfum til sölu tveggja hæða raðh. á mjög frið- sælum stað i Kópavogi. Á efri hæð eru stofur, 3-4 svefnherb., eidh. og bað. Á neðri hæð er m.a. 2ja herb. falleg (b. tilvalin fyrir tengdó. Stór innb. bflsk. Verð 12,8 millj. Viðarrimi. Einbhús, ein hæð, 156,8 fm ásamt 27 fm innb. bílsk. Húsið selst, og er til afh. nú þegar, fullfráb. að utan og einangrað. Mjög góð teikn. m.a. 4 svefnherb. Vandað hús. Verð 10,5 millj. Lindasmári - Kóp. Raðh. hæð og ris 175,5 fm með innb. bílsk. Selst tilb. til innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Grafarvogur - útsýni. Vorum að fá í einkasölu 218 fm einbhús á glæsil. útsýnisst. I Foldahverfi. Húsið skiptist I stof- ur, sjónvhol, 4 svefnherb. og bað á sérgangi, eldhús o.fl. Á jarð- hæð er 51 fm bílsk. Ekki fullgert hús. Allt vandað sem komið er. Einstakur staður. Æskil. skipti á minna par- eða raðhúsi gjarnan í hverfinu. Verð 14,9 millj. Kriuhólar. 4ra herb. 101,3 fm íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Mjög mik- ið útsýni. Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Bflgeymsla. MJög gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Ásbraut. 4ra herb. 94,2 fm endaib. á 3. hæð, efstu. Góð ib. Laus. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,4 millj. Hólabraut - Hf. 4ra herb. íb. á 1. hæð i 5 ib. húsi. Ný eldhinnr. og tæki. Nýtt á öllum gólfum. Laus. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9 fm íb. á 1. hæð I blokk. Innb. bllsk. Áhv. langtl. ca 5,5 millj. 5 herb. og stærra Mosfellsdalur. Einbhús á mjög skemmtil. stað i Mosfellsdalnum. Hús- ið er eldra timburhús og nýl. glæsil. viðbygging (steinn). Miklir mögul. Verð 12,5 mlllj. Kambasei. Raðhús 179,1 fm með innb. bilsk. 2ja hæða hús. Á efrl hæð eru stofur, eldhús, þvottaherb. og gestasnyrting. Á neðri hæð eru 4 svefnh., baðherb., forstofa og bílskúr. Fallegt vel umgengið hús. Stórar sval- ir. Verð 12,7 millj. Bakkasmári - Kóp. Parh. tvær hæðir með innb. bílsk. Fal- leg ákaflega vel staðsett hús. Seljast tilb. til innr. Verð 10,8 millj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bflsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstaö. Verð 16,5 millj. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 12,9 millj. Sumarbústaður Þingvellir. Höfum til sölu ca 46 fm góðan sumarbústað á fallegum stað I Gjábakkalandi í Þingvallasveit. Verð 4,3 mltlj. Einstakt tækifæri að eignast bústað á þessum stað. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Mikil sala - vantar allar stærðir eigna á skrá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.