Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA Pii>ir0iiwlíltoWI> 1996 ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI BLAÐ B KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Veislan byrjuð Reuter EVROPUKEPPNI landsliða í knattspyrnu er hafin í Englandi og hefur farið líflega af stað þó ekki hafi verið mikið skora; níu mörk í leikjunum sex. Englendingar og Svisslending- ar gerðu jafntefli, 1:1 á laugar- dag. Á sunnudag gerðu Búlgarir og Spánverjar jafntefli, 1:1, Þjóð- verjar sigruðu Tékka 2:0 og Evr- ópumeistarar Dana og Portúgal- ir gerðu svo einnigjafntefli, 1:1, í síðasta leiknum. I gær léku fyrst Skotar og Hollendingar og var viðureign þeirra markalaus og í gærkvöldi sigruðu Frakkar lið Rúmena, 1:0. Myndin hér að ofan er úr þeim leik; franski útherjinn Christian Karembu, til hægri, og Doriel Munteanu í baráttu um knöttinn. Danski markvörðurinn Peter Schmeichel hefur leikið best allra í keppninni til þessa, ef marka má einkunnagjöf sem út- sendarar Eeuíer-fréttastofunnar gefa ölluni leikmönnum. Hann er sá eini sem hefur fengið hæstu einkunn (10) hingað til enda lék hann hreint frábærlega gegn stórkostlegu liði Portúgala á sunnudag og bjargaði Evrópu- meisturunum frá tapi. „Peter var frábær," sagði fé- lagi hans í vörninni," Marc Rie- per. „Ég hef sagt það áður að hann er besti markvörður heims og ég held að hann hafi sannað það enn einu sinni í þessum leik." ¦ Listahátíð / B2 ¦ Leikir/ B6, B12 GOLF Guðmundur atvinnumaður GUÐMUNDUR Sveinbjörnsson, kylfingur hjá Keili í Hafnarfirði, hefur ákveðið að gerast kennari klúbbsins í sumar en Arnar Már Ólafsson, sem verið hefur kennari þar undanfarin ár, hélt til Þýska- lands um helgina þar sem hann hefur fengið starf sem golfkennari. Guðmundur er margreyndur kylfingur, hefur verið í Keili frá unga aldri, en hann stendur nú á þrítugu. Keilismenn voru í nokkrum vanda þegar Arnar Már ákvað að halda til Þýskalands þar sem engir kennarar voru á lausu hér á landi. Guðmundur sýndi áhuga á að prófa að kenna í sumar og líki honum starfið gæti hann vel hugsað sér að leggja það fyrir sig. Guðmund- ur, sem hefur verið fastamaður í A-sveit Keilis undanfarin ár og landsliðsmaður að auki, þarf vænt- anlega að afsala sér áhugamanna- réttindum sínum í golfi og verður því að sækja um þau aftur líki hon- um ekki kennarastarfið. KÓRFUBOLTI: JORDAN OG FÉLAGAR KAFSIGLDU SEATTLE / B8 mm VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 08.06.1996 _8TLlX24WJ Vinnlngar ! "| . 5 aí 5 O *" Fjöldi vinnlnga 82 Vinnings- upphæö 6.418.610 422.390 10.170 4.3ai5 2.890 670 10033.(530 L#TT« VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 05.06.1996 AÐALTOLUR 21M24 26M28M38 BÓNUSTÖLUR oo 25 Vinningar Fjöldi vinninga Vlnnings-upphæö 1. 6a(6 1 42.750.000 O 5a16 *¦ ¦ + bönus 0 1,116.523 3. s*16 0 238.682 4. •'•'"' 244 1.550 C 3al6 O . + bóiiu:, 831 190 oomuiis. 1.076 44.641.295 QdWtoAl •^st'pphíieí; AteijtoÆ: 44.641.295 1.891.295 KIN UNNINiiStOLlH 04.06.-10.06.'96 [13n7l19l25] r26¥27t28l |05/ ^6| 01103 |06/ /06| /06| [16J23X24J pqpi^29] [04^05^0^4] [26X271281 02l03j07X20] 271301 1 áf Jjym2j2i 06^23127130 j nTiI\'á-ii:r^:i;i • Vinnlnosliali i I ollo :< .;•; il ..uio.iu1.-io ko\pií mnann Ktnn I m.a l Bunnuhift & Akintiyil 00 (tfkk tumn I smn tiíu( (;rp;ii (i,Mnll||Onli kuMia Hr>ii |iaUlakmn1iii ttMigu llllliai 400 pllSlllld kl l\lil -1 1(1(1:11 .iuk bónuttölu 00 !!«' uimai 10 þutund (Yili -l mtíai. Vertu vWbutnln) yranfaflt 1. vinningur er áoctlaður 40 milljénii kr. ----- .....----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.