Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4" IÞROTTIR HJOLREIÐAR Reuter Tonkov fyrstur í ítalíukeppninni PAVEL Tonkov færðl Rússum sigur á sunnudag í ítalíukeppn- Innl f hjólreiðum f annað sinn á síöustu þremur árum. Keppn- In stóð yfir f rúmlega 100 klukkustundlr og voru hjólaðlr 3.990 km f 22 áföngum. Tonkov var rúmlega tvelmur mfnút- um á undan ítalanum Enrlco Zaina sem varð annar. Abraham Olano frá Spáni varð síðan þrlðji. ítalir hafa ekkl rlðið feitum hesti frá ítalíukeppninnl síðustu árln þvf aðeins tveir heima- menn hafa unnlð í hellan áratug. Það eru Franco Chloccloll og Giannl Bugno sem afrekuðu það árið 1991 og 1992. KORFUKNATTLEIKUR KR-ingar endur- ráða Nýkjörin stjórn körfuknattleiks- deildar KR hefur endurráðið Benedikt Guðmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Benedikt er 24 ára gamall og tók við þjálfun liðsins um miðjan síðastliðinn vetur. Þá hafa KR-ingar gengið frá fjög- urra ára samningi við Jónatan Ja- mes Bow, en langþráð bið hans eft- ir íslenskum ríkisborgararétti er nú loks á enda. Auk þess sem Bow mun leika með liðinu kemur hann einnig til með að aðstoða Benedikt við þjálf- un þess og aðspurður um framtíð sína hjá íslenska landsliðinu sagði Bow að íslendingar gætu reitt sig á hann hvenær sem væri. Flestir leikmenn KR-inga verða áfram í herbúðum félagsins en auk þess hefur KR-ingum borist liðs- styrkur frá Sauðárkróki, landsliðs- maðurinn Hinrik Gunnarsson, sem áður lék með Tindastóli, mun ljá vesturbæjarliðinu krafta sína næsta z~ • leiktímabil. Einnig hafa KR-ingar mikinn hug á að fá útlending í sínar raðir fyrir slaginn næsta vetur og leita þá helst að stórum bakverði í því sambandi. Ef fjárhagur félagsins leyfir er stefnt að því að útlendingur- inn verði kominn til KR fyrir 1. ágúst nk. og taki þátt í undirbún- ingi liðsins og æfingaferð til Lux- emburgar en Gísli Georgsson, ný- kjörinn formaður körfuknattleiks- deildar, vildi engin nöfn nefna að svo stóddu. KR-ingar stefna að öflugu ungl- ingastarfi innan félagsins á næst- unni og hyggjast m.a. gefa út kennsluskrá sem tekur á öllum þátt- um þjálfunarinnar, uppeldisþættin- um, félagslega þættinum og almennt hvernig eigi að kenna ungum krökk- um. Það er því ljóst að KR-ingar ætla sér stóra hluti á næstunni og sagði Gísli Georgsson þá stefna á eitt af fjórum efstu sætunum næsta leiktímabil. URSLIT FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR J.J. mót Armanns Haldið á Laugardalsvelli 9. júnfsl. 1.500 metra hlaup kvenna: MarthaErnstdóttir,ÍR..._..................4.36,13 Fríða Rún Þórðardóttir, Ármanni.....4.43,37 Steinunn Gísladóttir, UMSB.............5.06,88 4x100 metra boðhlaup karla: Landssveit...........................................41,22 (Ólafur Guðmundsson, Jón Arnar Magnús- son, Bjarni Traustason, Jóhannes Marteins- son). FH-sveit..............................................51,96 Þrístökk kvenna: SigríðurAnnaGuðjónsdóttir.HSK......13,07 Sigrún Össurardóttir, FH....................11,26 GuðbjörgBragadóttir.ÍR....................10,91 100 m hlaup kvenna: GeirlaugB. Geirlaugsdóttir, Á.............12,30 HelgaHalldórsdóttir, FH....................12,50 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.......................12,72 5.000 m hlaup karla: Sigmar Gunnarsson, UMSB...........15.32,71 Daníel Smári Guðmundsson, Á.......15.37,37 Sveinn Margeirsson, UMSS............15.42,10 4x100 m kvenna: Landsliðssveit, ÍSL..............................48,29 Junior Ármann, Á................................51,96 100 m lilaup kurla: Jón Arnar Magnússon, UMSS.............11,00 Jóhannes Már Marteinsson, IR............11,04 Hörður Gunnarsson, Breiðabl..............11,28 400 m hlaup kvenna: HelgaHalldórsdóttir, FH....................56,48 Steinunn Leifsdóttir, Á........................59,21 Guðrún Bára Skúladóttir, HSK...........62,77 Langstökk karla: Jón Arnar Magnússon, UMSS...............7,52 J6n Oddsson, FH...................................7,02 ÓlafurGuðmundsson.HSK....;..............6,82 Stangarstökk karla: Kristján Gissurarson, UMSB.................4,20 Auðunn Guðjónsson, HSK.....................4,00 Örvar Ólafsson, HSK.............................3,00 Spjótkast karla: Jón Arnar Magnússon, UMSS.............58,54 Kúluvarp karla: StefánR.Jónsson.Breiðabl.................13,18 JónÞ. Heiðarsson, USAH....................12,08 400 m hlaup karla: Friðrik Amarson, Á.............................49,19 IngiÞórHauksson.UMFA..................49,72 GeirSverrisson, Á...............................49,85 Kúluvarp kvenna: GuðbjörgViðarsdóttir.HSK................12,78 SigríðurAnnaGuðjónsdóttir.HSK......10,40 Kristín Gunnarsdóttir, HSK..................9,30 HJÓLREIÐAR Bikarmeistaramótið 1. umferð Sunnudaginn 9. júní fór fram fyrsta keppn- in af fjórum í bikarmeistaramótinu í fjalla- hjólreiðum. Keppnin var haldin í Öskjuhllð þar sem aðstaða til fjallahjólreiða er st6r- kostleg og voru úrslit sem hér segir: Meistaraflokkur 7 hringir 19,18 km mín. stig 1. Guðmundur Vilhjálmsson........51,57 60 2. Kristinn Morthens...................52,26 55 3. Sölvi Þór Bergsveinsson..........52,31 51 4. Jens V. Kristjánsson................58,07 47 5. Erwin H.K. Brynjarsson.......1.01,08 44 B-flokkur 5 hríngir 13,7 km 1. Páll Elísson..............................37,23 60 2. Kristmundur Guðleifsson........37,27 55 3. Kristinn R. Kristinsson............42,23 51 4. GuðmundurTómasson............42,35 47 5. Jóhannes Ólafsson...................43,14 44 6. Rúnar Ólafur Emilsson..............Hætti 0 16 til 18 ára 5 hringir 13,7 km l.HelgiBergFriðþj6fsson...........37,11 60 2.BjartmarLeósson........'............40,34 55 3. Björn Oddsson.........................41,49 51 4. Hlynur Axelsson......................43,21 47 13 til 15 ára 3 hringir 8,22 km 1. Andri Guðmundsson................27,13 60 2. Matthías Óskarsson.................28,30 55 3.ÁgústE. Rafnsson...................36,12 51 9 til 12 ára 1 hringur 2,74 km 1. JónasJónasson..........................9,26 60 2. Björn Þór Þorsteinsson............12,16 55 Næstu helgi verða tvær keppnir á vegum HFR haldnar. Á laugardag verður fyrsta umferð til bikarmeistara í gótuhjólreiðum og verður hjólað frá Reykjavík til Akra- ness. Á sunnudag, aftur á móti, verður önnur umferð í fjallabruninu svívinsæla. Sú keppni verður í Ulfarsfellinu eins og fyrsta umferð og hefst keppni klukkan tvö. Allir eru hvattir til að mæta á þessar keppnir og er aðgangur ókeypis. TENNIS Opna f ranska mótið Úrslitaleikir Einliðaleikur kveona: 1-Steffi Graf (Þýskal.) vann 4-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) 6-3, 6-7, (4-7), 10-8 Einliðaleikur karla: 6-Yevgeny Kafelnikov (Rússl.) vann 15- Michael Stich (Þýska!.)7-6, (7-4), 7-5, 7-6, (7-4) Tvíðaleikur karla: 7-Yevgeny Kafelnikov (Rússl.)/7-Daniel Vacek (Tékklandi) unnu 5-Guy Forget (Frakkl.)/5-Jakob Hlasek (Sviss) 6-2, 6-3 Einliðaleikur kvenna: 4-Lindsay Davenport (Bandar.)/Mary Joe Fernandez (Bandar.) unnu 2-Gigi Fern- andez (Bandar.J/Natasha Zvereva (Hv- GOLF Russl) 6"2. 6"1 Stórmót Þróttar Opna IslandsbankamÓtÍð M6tið fór fram á taudsvöitóm Þróttar við Á laugardaginn fór fram Opna Islands- Holtaveg. bankamótið hjá Golfklúbbnum Keili í Hafn- Barna- og unglingaflokkar arfirði. Helstu úrslit: Snótir: Úrslit án forgjafar: Rebekka Pétursdóttir, Fjölni, sigraði Stellu Guðjón G. Daníelsson, GK 72 Sverrisdóttur, Þrótti, 7-6. Jens Sigurðsson, GR 73 Snáðar: EinarBjarniJónsson, GKJ 74 Þórir Hannesson, Fjölni, sigraði Helga Ól- KáriJóhannsson.GKJ 74 afsson, Fjölni, 6-1. MagnúsHjörleifsson,KG 74 Hnokkar.: Með forgjöf: Hafsteinn Kristjánsson, TFK, sigraði Frey Birgir Brynleifsson, GA, högg nettó 59 Pálsson, Víkingi, 6-3, 7-6. ReynirBaldursson,GR 61 Hnokkar fl.: Guðjón G. Daníelsson, GK 61 Freyr Pálsson, Vikingi, og Þórir Hannes- Skeljungsmótiö 7&<^f^tft$m' Baldið á Nesvelh: Sveinan Með forgjöf: Freyr páissoni víkingi, sigraði Óðin Krist- 01afurSvernrJakobsson,GR...................61 inssoni UMFBi 2_6, 6-3, 6-3. HörðurR. Harðarson, NK........................61 Meyiar: SkúliKristjánsson, NK.............................62 Þ6rann Hannesdóttir, Fjölni, sigraði Sigur- An forgjafar: \auga Sigurðardóttur, TFK, 6-3, 7-5. Orn Arnarson, GL....................................65 Drenfrir: Nökkvi Gunnarsson, NK...........................70 Davíð Halldórsson, TFK, sigraði Óðin Krist- RunarGeirGunnarsson.NK....................70 inssotlj UMFB> 6_0, 6_0. Diletto-kvennamótið stúikur: Haldið ! Grafarholti- Stefanía Stefánsdóttir, Þrótti, sigraði írisi A-flokkur: ' staub. TFK. 7-6, 6-2. Þyrí Þorvaldsdóttir, GR............................68 Meistaraflokkur Agnes Sigurþórsdóttir, GR.......................68 Konur: ÁgústaGuðmundsdóttir.GR....................70 lns Staut>. TFK. fékk 2efinn -rshtaleik B-flokkur: vegna veikinda Stefaníu Stefánsdóttur, Rut M. Héðinsdóttir, GKj..........................63 Þrótti- HalldóraEinarsdóttir.GR........................65 Konur tl.: Stefanía M. Jónsdóttir, GR.......................68 lris Staub> TFK- °e Eva Hlín. Dereksdótt- C-flokkur. "¦¦ TFK> sigruðu Stefaníu Stefánsdóttur, ViktoríaKristjánsdóttir.GR.....................68 Þrótti- °- Kristinu Gunnarsdóttur, Þrótti, JónaKristjánsdóttir.GKG........................70 2~6. 6~2. 7_5- Ingibjörg Sigurðardóttir, GR....................70 Karlar: ¦Olöf María Jónsdóttiru úr GK var með Davíð Halldórsson, TFK, sigraði Stefán besta skor mótsins, lék á 76 höggum. Pálsson, Vikmgi, 6-4, 3-6, 7-6. Karlar tl.: Davíð Halldórsson, TFK, og Jón Axel Jóns- son, UMFB, sigruðu Christian Staub, Þrótti, og Sigurð Ásgeirsson, Víkingi, 7-6, 6-2. Óðlingaflokkur Konur: Guðný Eiríksdóttir, Þrótti, sigraði Margréti ÍOUfWlfí Svavarsdóttur, Þrótti, 3-6, 6-1, 6-3. lUMUKrvl K--,-- +30. Christian Staub, Þrótti, sigraði Sigurð Ás- NHL-deildin ÉESSSf ^' ^' Úrslitakeppnin Atli Arason, Þrótti, og Þorleifur Magnús- Aðfaranótt sunnudags: son, Þrótti, sigruðu Agnar Björnsson, Þrótti, Colorado - Florida og Sverri Brynjólfsson, Þrótti, 6-4, 7-5. 3:2 Karlar +40: ¦Colorado hefur unnið þrjá leiki en Florida Sverrir Brynjólfsson, Þrótti, sigraði Þórhall engan. Arason, Þrótti, 7-6, 6-3. ÞRIÞRAUT ¦ U N a N Opið sólsetursmót golfklúbbs Oddfellowa veróur haldið á golfvellinum Urriðavatnsdólum föstudaginn U.júnikl. 20:00 Mótið er opið ölium kylfingum 15 ára og eldri, Leiknar verða 18 holur. Mótið er punktamót, stableford, 7/8 forgjöf, hæsta gefin forgjöf er 18. Tveir eru saman í liði og telur betri bolti á hverri holu. Skráning er í síma 565 9092 og lýkur fimmtu- daginn 13. júní kl. 17. Keppnisgjald er 2000 kr. Hámarksfjöldi keppenda er 64. G0LFKLUBBUR ODDIEllOWA KR þríþraut 1996 fór fram í Vesturbæ Reykiavíkur. Alls voru skráðir 25 keppendur til leiks og luku 22 keppni. Keppnin hófst klukkan 10,15 og fengu keppendur gott veður. Full vegalengd í keppninni er 750 metra sund, 20 km hjól og 5 km hlaup. Sprettvegalengd er 400 metra i sund, 10 km hjól og 2,5 km hlaup. Skipt var í flokka eftir aldri, 19 ára og yngn og 20 ára og eldri. Úrslit: Nafn sund skipting hiól hlaup lokatími Karla- flokkur, full vega-lengd 1. Krist-én H. Flosason 8,59 1,17 32,29 j - 19,13 1.01,59 2. Sigurgeir Þ. Hreggviðsson 8,06 1,01 35,37 22,50 1.07,30 3. Kristinn Morthens 14,00 1,22 31,54 20,35 1.07,51 4. Þorsteinn H. Gíslason 10,23 1,18 36,51 19,33 1.08,05 5. Styrmir Ólafsson 10,06 37,04 21,30 1.08,40 6. Guðmundur Björnsson 10,31 1,34 37,10 20,55 1.10,10 7. Dagur Egonsson 14,20 2,47 36,18 19,27 1.11,52 8. Sigurður Ingvarsson 15,21 38,20 20,24 1.14,05 9. Helgi Egonsson 14,16 2,32 40,17 23,18 1.20,23 10. Hjörleifur Sveinbjörnsson 19,50 46,45 22,23 1.28,58 Stúlkna- flokkur, f'iill vegalengd 1. Margrét V. Bjarnadóttir 10,27 0,59 41,12 22,25 1.15,03 Piltaflokkur, full vegalengd 1. HörðurHarðar- son 12,55 2,34 50,28 29,28 1.35,28 2. Haf- steinn Is-aksen 19,10 2,39 50,48 31,05 1.43,42 ! Stúlkna- flokkur, sprettvegalengd 1.- 3. Arna B. Ag-ústsdóttii • 5,40 30,47 18,03 54,30 1- 3. Dagm- ar I. Birgisdóttir 5,38 28,45 20,07 54,30 1- 3. Ragnhildur Heiðarsdóttir 5,43 28,40 20,07 54,30 4. Louisa Isaksen 5,42 30,45 18,18 54,45 Karlaflokkur, sprettvegalengd 1. Jens V.Kristjáns -son 7,17 18,36 11,57 37,50 2. Geir SJónsson 5,36 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.