Morgunblaðið - 26.07.1996, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.07.1996, Qupperneq 6
6 C FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 C 7 QPP ATLANTA ’96 QQP ATLAIMTA »96 Draumar og marlraðir Ekki ber á öðm en bandaríska „Draumaliðið“ í körfuknattleik sé það besta á Ólympíuleikunum, eins og allir reiknuðu með. Skapti Hallgrímsson blaðamaður og Kristinn Ingvarsson ljósmyndari fylgdust með liðinu sigra Litháen auðveldlega, þrátt fyrir að það hafi sjaldan farið upp fyrir annan gír - en myndu þó ekki veðja dollar á að annað lið en það bandaríska yrði Ólympíumeistari. leika út frá sterkri vörn, ná þann- ig tökum á leiknum. Vörnin hefur verið góð í leikjum Bandaríkja- manna það sem af er móts en sóknarleikurinn ekki gengið nægi- lega vel. „Við getum vonandi breytt því; mér finnst við hafa verið heldur um of óeigingjarnir, látum boltann ganga of mikið,“ sagði Pippen að leikslokum. Það er helst að Pippen og Bark- iey fari í annan gír og geri skemmtilega hluti í sókninni og það væri rangt að viðurkenna ekki að Pippen hafi skipt í þriðja tvisv- ar eða þrisvar, en það var ailt og sumt. Barkley gerði fallegar körf- ur og sendi nokkrum sinnum lag- lega á samheija sína en var ekki síður flinkur við að blása tyggjó- kúiur. Gerði það reyndar í hvert sinn sem skot eða sending rataði rétta leið; bleik kúlan birtist þá út úr honum, stækkaði og stækk- aði - og svo hvarf gúmmíið uppí hann aftur. En Pippen var bestur. Hann hélt liðinu gangandi, var lang bestur framan af leik en eft- ir að Pippen fór útaf náðu Litháar að jafna. Þessi frábæri leikmaður Chicago kom svo aftur inn á seint i fyrri hálfleik, byijaði á að skora sjálfur eftir glæsilegt hraðaupp- hlaup þar sem hann var aðalmað- urinn og bandaríska liðið náði ör- uggri forystu á ný. Er þijár mín. voru til leihklés var staðan 40:40 en heimamenn ákváðu þá að.hysja upp um sig, gerðu 10 stig gegn tveimur og staðan var því 50:42 í hléi. Martröð I Sá sem mest var fagnað er bandaríska liðið var kynnt sat á varamannabekknum allan fyrri hálfleikinn og fyrstu sex minútur seinni hálfleiks. Hakeem Olajuwon byijaði i miðvarðarstöðunni og David Robinson leysti hann af í fyrri hálfleik en þegar þarna var komið sögu kom Shaquille O’Neal inn á fyrir Olajuwon og fólk ærð- ist af gleði. Shaq tók það reyndar frekar rólega eins og flestir sam- heijar hans í fyrrakvöld en tróð þó nokkrum sinnum með tilþrifum og það kunni fólk vel að meta. Sigur Bandaríkjamanna var ákaflega auðveldur þegar upp var staðið og ef til vill er ósanngjarnt að finna liðinu allt til foráttu eins og sumir gera hér. Liðið lék til dæmis góða vörn og sóknarleikur- inn var í ágætis lagi á köflum. En fólk vill sjá snilld. Vill sjá það besta sem leikmennirnir geta boð- ið upp á. Það hafa þeir ekki enn gert ög eftir því er beðið. Bandaríska liðið nú er gjarnan borið saman við Draumalið I sem fór á kostum á Ólympíuleikunum í Barcelona fyrir fjórum árum. Þar voru Michael Jordan og „Magic“ Johnson í aðalhlutverkum, auk Pippen, Barkley og fleiri góðra manna. Atlanta-liðið er ekki eins gott, að minnsta kosti miðað við það sem enn hefur sést, en leik- menn benda líka á að evrópsku liðin séu orðið betri síðan þá og séu ekki eins hrædd við Banda- ríkjamenn og þá. I Barcelona voru yfirburðirnir svo miklir að leikirnir voru eins og kennslustundir; sýn- ingar í körfuknattleik og ef til vill er það ekki talið heppilegt að munurinn sé of mikill. Með út- breiðslu íþróttarinnar í huga er alis ekki víst að gott sé að Banda- ríkjamenn niðurlægi andstæðinga sína. Ég hafði á tilfinningunni í fyrrakvöld að sigur Draumaliðsins hefði getað orðið miklu stærri en, Afmælisbarnið KARL Malone átti almæll t fyrradag. Llthá- arnir gáfu honum áritaðan körfubolta fyrir leik, og hann þakkaðl fyrir sig með því að hafa sig lítið í frammi. A neðri myndinni er Charles Barkley, til vinstri, og Scottie Pipp- en sem voru bestir gegn Litháen. Þeir voru afslappaðir og létu sér líða vel, enda vissir um hvort liðið sigraði. Hér eru þeir f hvíldar- stöðu utan vallar þegar lítið lifði leiks. eins og Shaquille O’Neal sagði á eftir, skiptir munurinn ekki máli. „Okkur er alveg sama hvort við vinnum með 40 eða 50 stiga mun ef við sigrum. Markmið okkar er að sigra i öllum ieikjunum, sérstaklega þeim síðasta." Ekki er ósennilegt að mót- hetjar Bandaríkjamanna í Barcelona hafi fengið martr- aðir bæði fyrir og eftir leikina gegn Draumaliðinu. Enn sem komið er virðist lítið bera á því, en fróðlegt verður að sjá hvort Bandaríkjamenn ná að leika hraðar og nær því sem þeir eru vanir í NBA-deildinni þegar líður á keppnina. Martröð II Það sem helst hefur líkst martröð hér í Atlanta eru sam- göngumálin en nú virðist allt vera að komast í betra horf hvað þau varðar. Hluta mið- bæjarins hefur verið lokað fyr- ir almennri umferð og allt gengur betur fyrir sig en áður. Ég get þó ekki sett síðasta punktinn fyrr en eftir litla sögu af starfsbróður mínum frá Bretlandi, sem fór að Lanier Morgunblaðið/Kristinn vatni til að fjalla um róðra- keppnina. Hann tók leigubíl en frá Atlanta eru um 80 kílómétr- ar að keppnisstað. Ferðin gekk vel en þegar bíllinn stöðvaði við hlið fjölmiðlamanna og blaðamaðurinn steig út neitaði lögreglumaður honum um inn- göngu. Þú verður að koma í opinberum bíl leikanna, vinur minn. Farðu aftur til Atlanta og komdu hingað með Ólymp- íurútu. Bretinn trúði ekki eigin eyrum en heyrði þó rétt. I því kom bíll frá NBC-sjónvarps- stöðinni á vettvang, en stöðin hefur einkarétt á útsendingum frá leikunum í Bandaríkjunum. Bíllinn var því „opinber" þann- ig að Bretinn spurði lögregluna hvort hann hefði fengið að fara inn ef hann hefði komið í NBC- bílnum. Og fékk það svar að það hefði auðvitað verið sjálf- sagt. Bretinn samdi þá við bíl- stjórann frá NBC. Settist upp í bílinn, sem bakkaði tíu metra, ók svo aftur að hliðinu og Bret- inn steig út. Og lögreglumaður- inn hleypti honum auðvitað inn þegar í stað. Reglur eru regl- ur, og eftir þeim ber að fara. Ekki satt? að hlýtur að teljast hálf undar- legt að fylgjast með körfu- boltaleik þar sem annað liðið þyk- ir ekki ieika sérlega vel, hitt hins vegar ágætlega en það fyrrnefnda sigri engu að síður afar auðveld- lega. Þetta er þó staðreyndin þeg- ar bandaríska liðið er annars veg- ar. Það er dæmt út frá alit öðrum forsendum en önnur, vegna þess að vitað er hve frábærir leikmenn þess eru. Þeim hefur ekki verið hrósað til þessa og gagnrýnendur eru ekki ánægðir, þrátt fyrir að liðið hafi sigrað í öllum þremur leikjunum og fátt bendi til að ein- hver muni ógna þeim. Bandaríkja- menn hafa verið sparir á sparihlið- arnar í keppninni, sigruðu þó An- góla í fyrsta leik 87:54 og síðan Argentínu 96:68. Og í fyrrakvöld urðu Litháar að játa sig sigraða, úrslitin urðu 104:82. Ólympíumet „ískalt vatn. Fjóra dollara í Dóminu en einn hér. Látið þorst- ann ekki kvelja ykkur eftir að inn er komið,“ kallar ungur maður fyrir utan Dome- íþróttahöllina í Atlanta í fyrrakvöld. „Heimsins besta vatn,“ segir hann, Is- lendingarnir líta hvor á annan og síðan tortryggnis- lega á sölu- manninn. Fóikið flykkist á staðinn og eftir að leikurinn er hafinn er tilkynnt að met hafi ver- ið sett. Aldrei hafa fleiri áhorfend- ur verið á körfuboltaleik í sögu Ólympíuleikanna - 31.447 greiddu aðgang (en vert er að fram komi að fleiri voru hinu megin við þilið í sama sal kvöldið áður þegar úr- slit í fjölþraut kvenna í fimleikum fóru fram). Og stemmningin er virkilega góð. Fólk greinilega kom- ið á staðinn til að skemmta sér, syngur og dansar undir dúndrandi tónlist fyrir ieik og í hveiju ein- asta leikhléi. Einhver einkennileg spenna er í loftinu. Ekki vegna þess að áhorf- endur reikni með að leikurinn verði í járnum, heldur vonast þeir til að stjörnurnar úr NBA sýni listar sín- ar og leiki á fullu. Charles Barkley, Scottie Pippen, Reggie Miller, Gary Payton og Hakeem Olajuwon skipa byijun- arlið Bandaríkjamanna að þessu sinni og fara heldur rólega af stað. Lulla í fyrsta gír en taka síðan ágætis sprett og komast yfír. Þeir virka latir, en þeim leiðist þó ekki. Virðast eins og skólastrákar í sum- arfríi og auðvitað eru þeir í fríi úr vinnu sinni. Frekar væri hægt að tala um kennara, eða skóla- stjóra, heldur en nemendur í þeirra tilviki vegna þess að umræddir snillingar eru fyrirmynd leik- manna allra hinna liðanna; þeir sem litið er upp til og allir vilja læra af. En þeir skemmta sér ágætlega og fólk virðist ánægt þó liðið sýni ekki sitt besta og það er fyrir mestu. Byijunarliðið er samansett af sterkum varnar- mönnum enda var meiningin að ☆ j|, & Atlanta BRÉF Elín hlakkar til Bavilacqua og Capabianco verða með Elín Sigurðardóttir keppir í 50 metra skriðsundi fyrir hádegi í Atlanta í dag, síðust íslenska sundfólksins. „Ég ætla auðvitað að reyna að bæta mig, að minnsta kosti að ná lágmarkinu fyrir Evr- ópumeistaramótið á Spáni á næsta ári,“ sagði Elín við Morgunblaðið í gær. Besti tími Elínar í 50 m skrið- sundi er 26,79 sek. sem hún fékk í Mónakó í vor er hún náði lág- marki fyrir Ólympíuleikana, en lágmarkið fyrir ÉM er 27,01 þannig að hún var bjartsýn á að ná því. „Mér hefur gengið mjög vel á æfingum og þetta lítur allt vel út. Svo er aðalatriðið hvernig manni tekst að ráða við andlega þáttinn. Að maður verði ekki of spenntur,“ sagði Elín, en hún kvaðst hafa þegið góð ráð hjá Eydísi Konráðs- dóttur sem keppti á þriðjudaginn í 100 metra flugsundi — og náði einmitt lágmarki fyrir áðurnefnt Evrópumót: „Eydís sagði mér að það hefði verið mjög gaman að keppa svo ég hlakka frekar til en hitt,“ sagði Elín. Öryggið uppmálað Lilia Podkopayeva heimsmeist- ari í fimleikum frá Úkraínu bætti ólympíumeistaratitli í fjölþraut í safn sitt í gærkvöldi. Éftir æsispennandi keppni við Mo Huilan frá Kína tryggði hún sér sigurinn með öruggum gólfæfing- um og hlaut fyrir þær 9,887 í ein- kunn og samtals 39,255. Þrátt fyrir að mikið væri undir, var það vart að sjá á þessari átján ára gömlu stúlku, hún var öryggið uppmálað og undirstrikaði að hún verðskuldaði gullverðlaunin. í næstu sætum höfnuðu þijár stúlk- ur frá Rúmeníu, Gina Gogean, fékk silfur, með 39,075 í einkunn og jafnar í þriðja sæti voru Simona Amanar og Lavinia Milosovici, þær hlutu 39,067. Að sjálfsögðu fengu þær báðar bronsverðlaun. Kín- verska stúlkan, Mo Huilan sem var í efsta sæti ásamt Podkopaevu fyrir síðustu grein var síðasta stúlkan sem sýndi listir sínar í gærkvöldi. Hún þurfti að fá 9,856 fyrir gólfæfingar til þess að kom- ast upp í efsta sætið, hún náði sér ekki á strik enda álagið mikið. Hún gerði tvenn afdrifaríkarík mistök og hlaut 9,650 í einkun og varð að gera sér fjórða sætið að góðu með 39,049 Lilia Podkopayeva var í efsta sæti frá fyrstu æfingu og var í upphafi í baráttu við bandarísku stúlkumar Shannon Miller og Dom- inique Dawes. Heimastúlkumar byijuðu vel í tveimur fyrstu grein- um sínum á tvíslá og á jafnvæg- isslá og vora æfingar Dawes það glæsilegar að þær fleyttu henni í efsta sætið að FIMLEIKAR Reuter LILIA Podkopayeva frá Úkra- ínu hóf sóknina í gullið í fjöl- þraut í gærkvöldi meö æfing- um á jafnvægislá og fékk þar 9,787 í elnkunn. loknum tveimur greinum. En hún féll á afturend- ann í miðjum gólfæfingum og fékk aðeins 9,000 fyrir þær æfingar. Miller gerði tvenn slæm mistök á gólfinu og fékk að- eins 9,425 og heltist þar með úr Podkopayeva frá Úkraínu sterkust á lokasprettinum lestinni eins og' Dawes. En ekk- ert sló Pod- kopayevu út af laginu og það var vel við hæfi að hún tryggði sér sigurlaunin í fjölþraut með glæsilegum æf- ingum í sinni uppáhaldsgrein, gólf- æfingum. ALEXANDER Popov frá Rússlandi sýndi í vikunni hvers vegna hann er kallaður „rúss- neska rakettan". í vikubyijun varði hann titilinn í 100 metra skriðsundi og hann endurtók leikinn í 50 metra skriðsundi í gærkvöldi. Rússinn hefur verið í sérflokki í sprettsund- um undanfarin ár og er sá eini sem hefur varið fyrr- nefnda tvo titla á Ólympíuleik- um. Popov synti á 22,13 sek. en ólympíumet hans er 21,92 og sex ára gamalt heimsmet hans er 21,81. Bandaríkja- maðurinn Gary Hall yngri synti á 22,26 og Brasilíu- maðurinn Fernando Scherer var á 22,29 og fékk bronsið. ALÞJÓÐA frjálsíþróttasam- bandið tók í gær þá ákvörðun að ítölsku hástökkskonunni Antonellu Bavilacqua, sem er ein af þeim fremstu í heimin- um í sinni grein, og ástralska spretthlauparanum Dean Capabianco yrði báðum leyft að taka þátt á Ólympíuleikun- um í Atlanta þrátt fyrir að hafa orðið uppvís að því að neyta ólöglegra lyfja. Þá ákvað sambandið einnig að vísa málinu í gerðardóm, sem koma mun saman síðar á árinu, en úrskurði hann á þann veg að Bavilacqua og Capab- ianco skuli dæmd í keppnis- bann verður árangur þeirra á Ólympíuleikunum ekki tekinn gildur. Vinnur Redgrave fjórða titilinn? BRESKI ræðarinn Steve Redgrave á möguleika að brjóta blað í íþróttasögunni með því að vinna (jórða ólymp- íusigurínn í grein sinni í röð á morgun, laugardag. í gær tryggðu Redgrave og félagi hans Matthew Pinsent sér sæti í úrslitunum en hann hefur sigrað á tveggja manna bát á þrennum síðustu leikum, í Los Angeles, Seoul og Barcelona. Standi Redgrave uppi sem sigurvegari á fjórðu leikunum í röð ynni hann afrek sem ein- ungis þrír íþróttamenn aðrir hafa unnið í öllum keppnis- greinum leikanna. Þeir eru danski kappsiglarinn Paul Elvstrom, ungverski skylm- ingamaðurínn Aladar Gerevich og bandariski kringlukastarinn A1 Oerter. Hingis úr leik MARTINA Hingis, sem er 15 ára og númer 15 á styrkleika- lista tenniskeppninnar á Ólympíuleikunum, tapaði 6-4, 6-4 á móti Ai Sugiyama frá Japan í gærkvöldi og voru þetta óvæntustu úrslit 2. um- ferðar. Monica Seles, sem er efst á styrkleikalistanum, vann Patricia Hy-Boulais frá Kanada 6-3,6-2 en mætir Gabríelu Sabatini í 3. umferð og sagðist ekki eiga mögu- leika á titlinum. „Eg þarf að keppa meira og æfa meira eins og ég gerði áður,“ sagði Seles. „Ég er ekki eins og ég var en held uppbyggingunni áfram.“ Enn sleppa Spánverjar fyrir hom Argentínumenn, Portúgalir, Spánveijar og Frakkar tryggðu sér allir þátttökuréttinn í 8-liða úrslitum knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Atlanta í fyrri- nótt þegar þessi lið kræktu sér í dýrmæt stig úr viðureignum sínum við Túnisbúa, Bandaríkjamenn, Ástrali og Sádi-Araba, sem allir eru úr leik í kjölfarið. Ástralir hófu leikinn gegn núver- andi ólympíumeisturum Spánveija af miklum krafti og eftir einungis tíu mínútna leik höfðu þeir Aurelio Vidmar og Steve Corica báðir náð að koma knettinum framhjá Mori- entes í marki Spánveijanna. Raul Gonzales náði þó að minnka muninn í 1:2 skömmu fyrir leikhlé en lengi vel leit allt út fyrir að meistaramir frá því í Barcelona 1992 myndu þurfa að taka saman föggur sínar að leik loknum og halda heim á leið. Þeir rétt náðu þó að bjarga sér fyrir horn þegar varnarmaðurinn Santiago Denia skoraði með lag- legu skoti þrem- ur mínútum fyrir leikslok og Raui Gonzales tryggði svo Spánveijum endanlega áframhaldandi þátttökurétt á leikunum með góðum skalla aðeins örfáum sekúndum áður en dómari leiksins blés í flautu sína til merkis um að leiknum væri lokið. Það verða svo Frakkar, sem fylgja Spánveijum í 8-liða úrslitin úr B-riðli því þeir lögðu Sádi-Araba að velli 2:1 með mörkum frá þeim Florian Maurice og Antonie Sib- ierski en í millitíðinni hafði fyrirliði Sádi-Arabanna, Fuad Anwar Amin, náð að jafna metín. í höfuðborg- inni sjálfri, Was- hington D.C., tóku Bandaríkja- menn á möti Portúgölum í A- riðli og lögðu heimamenn allt í sölurnar fyrir framan fleiri þúsund ákafa stuðn- ingmenn sína með það fyrir augum að reyna að tryggja sér annan af farseðlunum tveimur úr riðlinum í 8-liða úrslitin. Portúgalir tóku reyndar foryst- una í leiknum undir lok fyrri hálf- leiks með marki Paulo Alves en Bandaríkjamennirnir náðu þó að svara fyrir sig um miðjan síðari hálfleik og var þar að verki marka- hrókurinn mikli Brian Maisonnueve. Síðasta stundarfjórðunginn drógu svo Portúgalir allt lið sitt til baka og sóknarþungi Bandarjkja- manna var slíkur að flestir, sera með leiknum fylgdust, töldu þáð aðeins timaspursmál hvenær eitt- hvað léti undan í varnarleik gest- anna. Allt kom þó fyrir ekki því vöm Portúgalanna hélt og það verða því þeir, sem halda áfram þátttöku á leikunum ásamt Argent- ínumönnum, sem gerðu 1:1 jafn- tefli gegn Túnisbúum á miðvikudag, en gestgjafarnir frá Bandaríkjunum eru hins vegar úr Ieik. KNATTSPYRNA Raul Gonzales skor- aði með skalla á ell- eftu stundu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.