Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ rrn -i 4 rn rrn 4 n"7n lárosþ.valdimarsson.framkuæmdastjóri OuL I I DU'ODL Iu/U ÞÓRBURH.SVEINSSONHDL.,LÖSGILTURFflSTEIGNflSflLI Ný á fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu - m.a. eigna: Glæsileg eign á Grundunum í Kópavogi Einbýlishús, ein hæð, 132,5 fm. Bílskúr 30 fm. Ræktuð glæsileg lóð 675 fm. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Á vinsælum stað við Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. íbúð um 60 fm á 3. hæð. Stór stofa. Sólsvalir, sér- hiti, parket. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Skammt frá Menntask. v/Hamrahlíð Sólrik 3ja herb. íb. á 2. hæð tæpir 80 fm, Nýlegt gler. Innr. þarfnast nokkurra endurb. Góð sameign. Tilboð óskast. Henta m.a. fyrir námsfólk Nokkrar ódýrar 2ja herb. íbúðir m.a. við: Meistaravelli, Barónsstíg, Njálsgötu, Barðavog, Hraunbæ og Rofabæ. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Mikið endurnýjuð við Álfheima Sólrík 4ra herb. íbúð, tæpir 100 fm, á 3. hæð. Nýendurbætt sam- eign. Útsýnisstaður. Góð eign - gott verð - góð sameign Á besta stað við Dalsel 4ra herb. fbúð á 1. hæð rúmir 100 fm. Sér- þvottahús. Sólsvalir, parket. Gott bílhýsi. Fjöldi fjársterkra kaupenda að 2ja-5 herb. íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum, einkum miðsvæðis í borginni. Sérstaklega óskast lítið raðhús. Stað- greiðsla í peningum í boði fyrir rétta eign. • • • Opið á laugardögum. Munið laugardagsauglýsinguna Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 EIGNASALAN Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 INGÓLFSSTRÆT112-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD óib ÁSBYRGI tíSÖÖS Einbýli/raöhús SÓLEYJARGATA Til sölu eitt af hinum virðulegu eldri steinhúsum i hjarta borgarinnar. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Ný standsett að utan. Ræktuð lóð. GARÐABÆR Raðhús við Þrastarlund. Húsið skiptist í rúmgóðar stofur m/arni og 5 herb. m.m. Stór bilskúr. Falleg ræktuð lóð. Möguleiki aö taka minni eign uppí kaupin. 5-6 herbergja HEIMAHVERFI Sértega vönduð og skemmtileg etri sérhæð. Hæðin skiptlst I rúmgóðar stofur, sjónvarpshoi. 4 svefnherb. og 2 baðherb. m.m. Sérþvottahús á hæðinni. Stór bílskúr fylgir. ÞAKÍBÚÐ („PENTHOU- SE“) 173 fm íbúð ásamt 70 fm svölum. Ibúðin skiptist i rúmgóðar stofur m/arni, 4 svefnherb. og hús bónda- herbergi m.m. Sérþvotta hús á hæðinni. Sérlega glæsilegt útsýni. Innb. bílskúr á jarðhæð. HLÍÐARHJALLI Nýleg og sértega vönduð ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist f rúm góðar stofur, 4 stór herb. m.rh. Sér- þvottah. í íbúðinni. Rúmgóður bil- skúr fylgir. Mjög gott útsýni. Sala eða skipti á minni elgn. REYKÁS Óvenju glæsileg ibúð um 132 fm auk bllskúrs. Allar innréttingar sér- lega vandaðar. Mjög gott útsýni. 4 herbergja FOSSVOGUR Sérlega vönduð og vel umgengin 111 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Sér garður. Bii- skúrsréttur. ÁLFATÚN Sérlega falleg íbúð I einni af hinum vinsælu blokkum við Álfatún. Ibúð og öll sameign I sérflokki. Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og til Esjunn- ar. í MIÐBORGINNI Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð á einum besta stað í miðborgmni og I sama húsi 3ja-4ra herb. íb. Ibúðimar selj- ast tilbúnar undir tréverk og eru til- búnar til af hendingar nú þegar. í ÞINGHOLTUNUM Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í stein- húsi. Suðursv. Sérhiti. Mjög gott út- sýni. Ibúðin er laus til afhendingar 1. sept. nk. 3ja herbergja HRÍSRIMI Óvenju glæsiieg 3ja herb. íb. á 2. hasð. fbúðin skiptist i stóra stofu og 2 rúmg. svefnherb. Eldh. með vand- aðri innréttingu. Stórar suðursv. BR- skýli. Ibúðln getur orðlð iosnað fljót- lega. TUNGUVEGUR Snotur, litil 3ja herb. rishæð I þribýli. Parket á gólfum. Yfir byggðar suð- ursv. Mjög gott út sýni. 2ja herbergja REYKJAHLÍÐ Skemmtileg 2ja herb. jarðhæð. Ný- leg eldhúsinnr. Parket á gólfum. Ný raflögn. íbúöin öll (mjög góðu ástandi. BJARGARSTÍGUR Efri hæð f tvfbýlishúsi. Sérinng. Sér- hiti. Húsið allt nýlega end urnýjað. Verð 4,5 millj. HAGAMELUR Rúmgóð og skemmtileg jaröhæð l nýlegu fjórbýlishúsi. Sérinng. Parket á gólfum. íbúðin er laus fijótlega. HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA AÐ TVEGGJA ÍBÚÐA HÚSI HELST í GARÐABÆ EÐA HAFNARFIRÐI. FLEIRI STAÐIR KOMA ÞÓ TIL GREINA. Lækjasmárí í Kópavogi brátt fullsetinn Stórar f ullbúnar íbúðir með bílageymslu á8-11 milljónir Tveir byggingameistarar fengu úthlutað 56 íbúðum í U-laga reit við Lækjasmára í Kópa- vogi. Þeir unnu í sameiningu alla jarðvegsvinnu og bflskýli en hvor fyrir sig aðra verkþætti. Jóhannes Tómasson kynnti sér verk þeirra en flestar íbúðimar em seldar. Þærem byggðar með hefðbundinni aðferð og afhentar fullbúnar. SÍÐUSTU þijú til fjögur árin hefur nýtt íbúðahverfi verið að byggjast upp í „Smárahverfinu" í Kópavogi og nú stendur yfir úthlutun í nálæg- um hverfum, svokölluðum Lándum sem eru austan við það. Við Lækja- smára fengu tveir byggingaverktak- ar úthlutað reit fyrir 56 íbúðir og höfðu þeir samvinnu um ákveðna þætti framkvæmdanna en unnu aðra hvor fyrir sig með sínum mannskap. Þetta voru þeir Kristinn Kristinsson húsasmíðameistari sem rekur bygg- ingafyrirtækið Markholt og Óskar Ingvason múrarameistari en báðir eru þeir gamlir í hettunni, hafa starf- að í faginu í nærri þijá áratugi. Og þeir nota báðir gömlu aðferðina við að steypa upp húsin: Gamla aðferðin er góð, sennilega ekki dýrari en nýrri aðferðir þegar allt er talið, segir Óskar. Það er fasteignasalan Óðal sem hefur annast sölu íbúðanna og eru nú aðeins fáar þeirra eftir enda var flutt inn í þær fyrstu fyrir all- löngu og reiturinn að verða fullbúinn. Lóðunum við Lækjasmára var út- hlutað haustið 1991 og hófust fram- kvæmdir skömmu eftir það. Arkitekt er Kjartan Sveinsson og Sigurður Ingi Ólafsson hefur annast verk- fræðilega hlið framkvæmdanna. Um er að ræða þijár húsasamstæður sem mynda eins konar U og á reitnum milli húsanna er bílahús neðanjarðar og bílastæði ofan á þvi. Öll húsin eru fjölbýlishús á þremur hæðum og til endanna eru séríbúðir, tvær hæðir og ris. Tvö húsin eru með þremur stigagöngum og það þriðja með ein- um stigagangi. Fullbúnar að innan nema gólfefni Húsin eru steypt upp á venjulegan hátt og heilmúruð, síðan sílanhúðuð og máluð. Bárujám er á þaki. Milli- veggir eru hlaðnir úr vikurplötum, eldhúsinnréttingar og skápar eru frá HB innréttingum í Kópavogi, úti- hurðir frá HIKO og innihurðir aðal- lega frá GK hurðum en einnig eru innfluttar hurðir i boði. Aðaláhersla hefur þó verið lögð á að nota innlend- ar innréttingar og efni. Húsin eru afhent fullbúin að utan og með full- búinni sameign og íbúðimar sjálfar eru tilbúnar en þó án gólfefna. Sett- ar vom þó flísar á baðherbergisgólf. En hvernig höguðu þeir bygginga- mennimir samvinnu sinni: -Eftir að búið var að teikna og skipuleggja reitinn var ákveðið að við tækjum helming íbúðanna hvor, segir Kristinn Kristinsson, -og dróg- um við um hvað hvor okkar fengi. Síðan fórum við af stað með þær framkvæmdir sem voru sameiginleg- ar, það er að segja lóðafráganginn, alla jarðvinnu og þess háttar og síð- an tókum við til við bílageymsluna. Byggingarreiturinn var skipulagður það þéttur að bílahúsið varð að vera neðanjarðar til að ná rými fyrir nógu mörg bílastæði eða tvö stæði með hverri íbúð sem var kvöð á þessum húsum. Segja má að jarðvinnan hafi líka boðið uppá að hafa húsið neðan- jarðar því þama var mikið grafíð. En húsið var umfangsmikil fram- kvæmd, enda þúsund fermetrar að stærð, með tilheyrandi loftræsingu, aðkeyrslu með hitalögn og sjálfvirkri hurðaopnun eins og sjálfsagt er í dag. 38 stæði í bílahúsi í bílahúsinu eru 38 stæði og þau stæði sem uppá vantar eru í reitnum GRUNNMYND af efri sérhæð við enda eins fjölbýlishússins en þessar íbúðir eru skipulagðar með mismunandi hætti. Morgunblaðið/Golli TVEIR byggingameistarar fengu úthlutað 56 íbúðum við Lækjasmára og er reiturinn nú að verða fullbúinn. ! 1 í é í í ei i ( < i ( ( ( i i ( i i i i t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.