Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ DANSFÓLK á æfingu til undirbúnings opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Atlanta. Með því að hafa leikana sem glæsilegasta vonast ráðamenn borgarinnar til þess, að leikarnir hafiorðið til þess að blása nýju lífi í endurnýjun borgarinnar og laða þangað nýjar fjárfestingar. Atlanta vonast eftir nýjum fjárfestum í MÖRG ár hafa forystumenn Ólympíusamtakanna í Atlanta í Bandaríkjunum auk stjórnmála- manna og byggingaraðila þar í borg haldið því fram, að Ólympíuleikarn- ir yrðu ekki bara vettvangur beztu íþróttamanna heims, heldur yrðu þeir einnig til þess að blása lífi í endumýjun borgarinnar. Þeir myndu laða að nýjar fjárfestingar og fá hvítt fólk í úthverfunum til þess að setjast að inni í borginni í meira mæli, en þar eru blökkumenn í meirihluta. Ólympíuleikarnir settu svip á allt daglegt líf í Atlanta og hvarvetna mátti sjá merki um þá. Það er ekki bara íþróttaleikvangurinn, sem því veldur, heldur var líka komið upp mjög stórum garði, til þess að minn- ast aldarafmælis leikanna og skemmtigarði. Hvarvetna mátti sjá áletranir, sem minna á Ólympíuleik- ana. Á síðasta áratug töldu margir, að Atlanta þyrfti virkilega á Ólymp- íuleikjunum að halda. Stór hverfi í borginni voru í niðurníðslu og fá- tækt hafði aukizt svo, að talið var, að Atlanta væri í næstefsta sæti í landinu, hvað fátækt snerti. Álitsauki fyrir borgina Bæði Andy Young, þáverandi borgarstjóri Atlanta og Billy Paine, forseti Ólympíunefndar borgarinn- ar, hömruðu á því, að leikarnir yrðu til þess að bjarga borginni. Þeir myndu gera borgina mjög eftir- sóknarverða fyrir hvers konar fyrir- tæki og fjárfesta. Þegar leikarnir eru búnir, verður litið á Atlanta sem mikla borg og viðhorf fólks alls staðar í heiminum, bæði til borgar- innar og Suðurríkjanna verður já- kvætt, er haft eftir Young. En fyrir marga borgarbúa hefur ljóminn yfir því að fá að halda leik- * * * * cSb , LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím,533-1111 F« 533 1115 Opið virka daga frá kl. 9 - 18 2ja herbergja * BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 5,9 M. Tæplega 65 fm íbúð á 1. hæð. Hús- ið er með nýju þaki. 23ja fm bílskúr fylgir. Ákveðin sala. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. |f Hringið og fáið upplýsingar. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt ífararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýslnga. Vanfar íbúðir á skrá. Mikil sala framundan. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavik. Hjá okk- ur er ávallt mikil umferð viðskiptavina i leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. SAMTENGD SÖLUSKRA ÁSBYRGI PastcÍKnosaÍa BBMBa *™s33 ttti ,„533-1115 HRAUNBÆR V. 4,7 M. ( þessu rótgróna hverfi er til sölu 58 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Aðgengi fyrir hjólastól. Geymsla i íbúð- inni. Verð 4,7 m. SKIPASUND V. 4,5 M. 60 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nýtt parket á stofu. Falleg ibúð. Stór ræktað- ur garður. Áhvílandi húsbréf 2,7 m. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm íbúð með verönd framan við stofu. (búðin er sérstaklega rúmgóð og öll ný- máluð. Sérhiti, Laus strax. Áhvílandi 2,7 m. í hagstæðum lánum. ÁLFTAHÓLAR V. 5,5 M. EYJABAKKI V. 5,2 M. GRETTISGATA V. 5,7 M. KRUMMAHÓLAR V. 4,7 M. LAUGAVEGUR V. 4,2 M. NJÁLSGATA V. 5,7 M. REYKÁS V. 5,9 M. SLÉTTUVEGUR V. 7,9 M. VÍKURÁS V. 3,5 M. ÞANGBAKKI V. 5,5 M. 3ja herbergja * BRÆÐRABORGARSTÍGUR V. 5,7 M. ( göngufæri við miðbæinn. Notaleg 75 fm risíbúð í steyptu, virðulegu þríbýlishúsi. Nýlegt þak á húsinu og flestir gluggar hafa verið endurnýjaðir. Nýlegt baðherbergi. Kverklistar. Þetta er rúmgóð íbúð og ekki mikið undir súð. Góður lokaður garður. HRÍSRIMI V. 7,2 M. 75 fm mjög falleg íbúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. Glæsilegar viðarinnréttingar. Park- et á gólfum. Frábært útsýni. Stæði í vel- búnu bilhýsi. Skipti á ódýrari eign koma til greina. SIGTÚN NÝTT Tæplega 90 fm íbúð í þríbýlishúsi á þess- um góða stað. 2-3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baö. Sérinngangur. Áhvilandi ca 2,2 m. Gömlu lánin VINDÁS ÚTSÝNI Glæsilegt útsýni til suðurs. Tæplega 80 fm, mjög falleg íbúð, á þriðju hæð. 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og bað. Park- et á gólfum. Mikið skápapláss. Bilskýli. Sameígn í sérflokki. Snjóbræðsla í gang- stígum. Áhvilandi 2,2 m. Hagstæð lán. ÁLFTAMÝRI V. 6,4 M. ÁSGARÐUR m. bílsk. V. 6,6 M. BARÓNSTÍGUR V. 5,8 M. FURUGRUND V. 6,8 M. KLEPPSVEGUR V. 7,2 M. 4ra herbergja og stærri * BERGSTAÐASTRÆTI V. 7,9 M. (búð á efstu hæð i þessu góða hverfi. Stórar stofur. Vrðgerðum á húsinu er að Ijúka. Snyrtileg sameign. BLIKAHÓLAR BÍLSKÚR (búð í toppstandi. 4ra herbergja 100 fm íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Frá- bært útsýni til vesturs. Góð sameign. Bllskúr fylgir. Möguleg skipti á minni íbúð með bíiskúr eða bíl- skýli innan Elliðaáa. SELJABRAUT V. 9,0 M. Tveggja hæða íbúð, ca 170 fm, ásamt stæði í bílskýli. Stofa og fimm svefnherbergi. Suðursvalir á hvorri hæð. Mjög stórt aukarými yfir ibúð- inni. Áhvílandi ca 4,2 m. i hagstæð- um lánum. Sérhæðir * ÁLFHÓLSVEGUR V. 10,5 M. Sérhæð, ca 143 fm, í tvibýlishúsi. 4 svefnherbergi. Björt og rúmgóð íbúð. Nýir ofnar og nýjar hitalagnir. Innbyggður bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. ÁLFHÓLSVEGUR V. 9,2 M. Glæsileg 100 fm sérhæð í nýlegu tvíbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og stofa. Sér- þvottahús. Nýtt eldhús. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérgarður, sérbíla- stæði. Áhvilandi 5,4 m. Gömlu lánin. Skipti á stóru tvíbýlishúsi. EIRIKSGATA NYTT Hæð ásamt hlutdeild í óinnréttuðu risi og kjallara. 2 stofur, 2 svefnher- bergi, hol, eldhús og bað. 13 metra langur bilskúr. Verð 9,8 m. DUNHAGI V. 7,9 M. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Ný teppi. Nýtt eldhús og bað. Svalir. Bílskúr. Það bjóðast ekki margar í vesturbænum og þessi er góð á sanngjörnu verði. Áhvílandi 5,0 m. HRAUNBÆR V. 7,9 M. Björt og vel umgengin, 4ra herbergja 106 fm endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Suðursvalir. Hús- ið er í mjög góðu ástandi, nýklætt að utan og sameign er mjög góð. LINDASMÁRI V. 8,4 M. Glæsileg, ný, 4ra herbergja íbúð á þrem- ur hæðum á góðum útsýnisstað í Kópa- vogsdal. 3 svefnherbergi. Áhvílandi 5,7 m. I húsbréfum. HRAUNTEIGUR NYTT Reisuleg 5 herbergja ca 105 fm. risi- búð á þriðju hæð ásamt hanabjálka. Parket á gólfum, nýlegt gler og nýleg eldhúsinnrétting. Glæsilegt útsýni. Bilskúrsréttur. Verð 8,4 m. Áhvílandi 2,3. Gömlu lánin. BARMAHLÍÐ V. 6,8 M. BREIÐVANGUR V. 9,4 M. ENGJASEL V. 7,6 M. HÁALEITISBRAUT V. 7,5 M. HJALLABRAUT V. 9,4 M. HRAUNBÆR V. 7,7 M. HRÍSRIMI V. 9,8 M. KLEPPSVEGUR V. 6,7 M. KÓNGSBAKKI V. 6,9 M. SÓLHEIMAR V. 7,9 M. Lækkað verð SELTJARNARNES V. 14,9 M. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vandað einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið fékk verðlaun fyrir vandaðar endurbætur. Tvær stofur og 3 svefn- herbergi. Sauna. Gróðurhús. Frábær garður. Áhvílandi 7 millj. AUSTURBRÚN V. 10,2 M. BARMAHLÍÐ V. 8,9 M. GRÆNAHLÍÐ V. 10,5 M. MÁVAHLÍÐ V. 7,4 M. MÁVAHLÍÐ V. 8,4 M. NÝBÝLAVEGUR V. 10,5 M. Raðhús - Einbýli * GRUNDARTANGI V. 7,5 M. Ca 77 fm endaraðhús i Mosfellsbænum. Húsið skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Parket á gólfum. Fallegur garður. Laus strax. KLYFJASEL V. 14,9 M. 220 fm gott einbýlishús úr timbrí sem stendur á steyptum grunni og kjallara. Yfir aðalhæð er hlýlegt baðstofuloft. Möguleiki á að útbúa sér íbúð í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra-5 her- bergja íbúð innan Elliðaáa. OTRATEIGUR V. 11,8 M. 128 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 24ra fm bílskúr. Stofa, 4 svefnher- bergi (5. svefnherbergið er í bílskúrnum). Nýlegt eldhús og bað. Skjólsæll ræktað- ur garður mót suðri. Skipti möguleg á 3ja - 4ra herbergja íbúð f Laugarnesi, Laugarási eða Heimahverfi. SÆBÓLSBRAUT V. 15,9 M. 240 fm einbýlishús, sem er timburhús á steyptum grunni, með tvöföldum inn- byggðum bilskúr. Húsið stendur á sjávar- lóð. 5 svefnherbergí og 30 fm tómstunda- herbergi. Fallegt útsýni. Verönd. Fallega ræktaður og vel skipulagður garður. TUNGUVEGUR V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu raðhúsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu. Þess vegna er útsýnið frá- bært. Það skiptist í stofu og 3 svefnher- bergi. Fjórða svefnherbergið getur verið í kjallara. Hugsanlegt að leyfi fáist til að byggja bílskúr. VATNSENDl V. 17,9 M. Nýtt einbýlishús á einni hæð, 180 fm að stærð ásamt 50 fm bílskúr. ca 6.000 fm lóð. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, sjón- varpshol, eldhús, 2 baðherbergi, gesta- snyrtingu, búr og þvottahús. Möguleiki á tveimur íbúðum í húsinu.Húsið stendur á bakka Elliðavatns. Frábært útsýni yfir vatnið, til Heiðmerkur og fjallanna hand- an hennar. Einstök náttúruperla. MOSFELLSDALUR V. 10,0 M. Æsustaðir í Mosfellsdal, ca 120 fm ein- býlishús ásamt ca 5.000 fm eignarlandi i Mosfellsdal. Húsið stendur á góðum út- sýnisstað og skiptist þannig: Stofa, 3 svefnherbergi, bað, gestasnyrting, for- stofa, eldhús og þvottahús. ÁLFHÓLSVEGUR V. 15,0 M. BORGARHEIÐI V. 5,6 M. FLJÓTASEL V. 13,9 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. HJALLASEL V. 14,0 M. LANGAMÝRI V. 17,8 M. LAUFSKÓGAR V. 7,9 M. LEIÐHAMRAR V. 13,5 M. REYKJAMELUR V. 11,9 M. SOGAVEGUR V. 13,9 M. SOGAVEGUR V. 13,8 M. Nýbyggingar * FJALLALIND V. 9,5 M. Endaraðhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bílskúr. Samtals ca 173 fm. Óvenjulegur byggingarstíll. Húsið af- hendist fullbúið að utan, einangrað, múr- húðað og með varanlegu steinuðu yfir- borðslagi úr skeljamulningi. BERJARIMI V. 8,5 M. VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Byggingarlóð * FELLSÁS V. 2,0 M. Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás I Mosfellsbæ. SKÓGARÁS V. 1,5 M. 760 fm byggingarlóð undir einbýlishús. Lögbýli * KLOPP I REYHOLTSDAL Ibúðarhús sem er ca 100 fm og gróðurhús með áfastri skemmu ca 300 fm með hita- lögnum í gólfi og veggjum. Ræktuð lóð. 120 mínútulítrar af heitu vatni. Staður sem býður upp á ýmsa möguleika s.s. ferða- mannaiðnað, lífræna ræktun o.fl. o.fl. Áhvílandi 2,5 í hagst. lánum. Verð 10,5 m. * * * ana dofnað við kaldan veruleikann. Samtímis því, sem margs konar Ólympíustofnanir hafa komið sér fyrir í borginni, hafa margir íbúar þar orðið að yfirgefa húsnæði sitt. Þannig voru 46 leigjendur reknir út úr einni byggingu, til þess að kanadísku Ólympíusamtökin gætu fengið þar aðsetur. Stórfyrirtæki eins og Daimler- Benz, Coca Cola og New York Tim- es hafa nú krafizt þess að fá byggja skemmtigarð í borginni og fá þá um leið afsal fyrir mörgum íbúðar- byggingum og húsnæði, sem ætlað hefur fyrir heimilislausa. Á þeim sex árum, sem undirbún- ingur undir Ólympíuleikana hefur staðið yfir, hafa um 15.000 leigu- takar og íbúðareigendur verið flæmdir burtu úr húsnæði sínu auk fjölda fyrirtækja. Stórt svæði í borginni var í rauninni jafnað við jörðu, svo að hægt væri að byggja þar Ólympíuþorpið. Þetta fólk mun ekki geta setzt að í sínu fyrra umhverfi, þegar leik- unum er lokið, því að áformað er að gera Ólympíuþorpið að stúdenta- garði fyrir ríkisháskólann í Georgíu. Ölympíuleikarnir snúast ekki bara um peninga, er haft eftir einum leigjenda, sem yfirgefa varð heimili sitt. Þeir snúast um peninga, völd og lóðir. Margt jákvætt í för með sér Kanadamaðurinn Dick Pound, sem sæti á í alþjóða Ólympíunefnd- inni, tekur hins vegar í annan streng. Að hans mati fer þetta allt eftir því, hvernig litið er á málið. Það verði að sjálfsögðu að byggja húsnæði og koma upp aðstöðu fyrir íþróttafólkið og það sé óhjákvæmi- lega verkefni þeirrar borgar, þar sem leikarnir eru haldnir. Ólympíuleikarnir hafa vissulega margt jákvætt í för með sér, er haft eftir Dick Pound. Þeir komu að miklu gagni fyrir Calgary og Montreal og Barcelona var í raun- inni miðaldaborg, áður en leikirnir voru haldnir þar. (Heimild: The Village Voice) TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.