Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 26
26 D ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ N S. 512-1200 502-1201 Skipholti 5 2ja herb. Háteigsvegur. 2ja herb. io. á 2 hæ& I steinh Herb. I kj. Laus. Veré 5,1 millj. Furugrund. 2ja herb. 59,6 fm falleg ib. á 1. hæö í lítilli blokk. Mjög stórar suöur-sólbaössvalir". Rólegur staöur. íb. jafnt fyrir yngra sem eldra fólk. Verð 5,3 millj. Seljaiand. 2ja herb. 46,2 fm góö íb. á jarðh. á pessum eftirsótta staö. Verð 4,6 millj. Hlíöarhjalli - Kóp. Nýl falleg 2ja herb. 57,4 fm Ib. á 3 hæö. Stórar suöursv. Gott útsýni. 25,9 fm bílsk. Verð 6,7 millj. Kleppsvegur. 2ja herb góö Ib á 1. hæö I blokk. Laus 1. ágúst. Verð 5,3 m. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. Ib. á 3, hæö. Þvherb. innaf eldh. Laus, V. 5,2 m. Hraunbær. 2ja herb. 54 fm Ib. á 3. hæö. Suðursv. Góö íb. I viðg. húsi. V. 5,1 millj. Áhv. 2,4 m. byggsj. Laus. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm ib. á 2. hæö. Sérinng. Verð 4,9 mlllj.___________________________ Mávahlíð. 2ja herb. 71,8 fm j góö kjlb. I fjórbhúsi. íb. er laus. j Verð 5,2 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm ib. Góö íb. Fallegt útsýni. Bilastæöi I bll- geymslu. Nýmáluö, ný teppí. Verð 5,7 millj. Frakkastígur. 2ja herb nýl góð íb. á 1. hæð. Stæöi t bllgeymslu fylgir. Verð 5,3 millj. Hringbraut. 2ja herb. 53 fm nýl., fallega innr. ib á efstu hæð Stórar sval- ír, Bílastæöi I bílgeymslu fylgir Verð 5.4 millj. Keilugrandi. 2ja herb. 51,4 fm fb. á jarðh. Sérgaröur. Bllastæði l bílahúsi. Verö 5,5 míllj. Smárabarö - Hf. 2jaherb. snotur nýl. 53.5 Im Ib. meö sérinng. Laus. Verö 4,9 millj. Húsbr. 2,7 millj. Næfurás. Mjög stór 2ja herb. Ib. á jaröh. I blokk. Sórstök Ib. Verð 5,9 millj. Engjasel. 2ja-3ia herb. 62 fm Ib. á efstu hæö. Bllastæði í btlgeymslu. Verð 5.5 millj. 3ja herb. Eldri borgarar - Granda- vegur. 3ja herb. 85,5 fm glæsil. íb. á 8. hæö meö einstöku útsýni. Stæöi í bílgeymslu fylgir. Mikil og vönduö sameign. Einstaklega vel um gengin og falleg eign. Rauðás. 3ja herb. 80.4 fm ib. á 3. hæö, efstu. Bílskúrsplata. G6ö Ibúð. Verö 6,9 millj. Garöhús. 3ja-4ra herb. 99,1 fm endaíb. á 2. hæö. Góö íbúö. Þvotta- herb í ib. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj. Hringbraut. 3ja herb 69,6 fm Ib. á 2. hæð í steinh. Verð 4,9 millj. Skaftahlíö. 3ja herb. 64.5 fm kjib I góöu húsi. Sérinng Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góö íb. á 3. hæö. Þvherb. I Ib. Stórar suðursv. Fallegt útsýní. Verö 5,9 millj. Engjasel. 3ja herb. 85,6 fm Ib. á 1. hæö. Mjög snyrtileg Ib. Gott skipulag. Verö 6,2 millj. Eyjabakki 3ja herb. 79,6 fm, enda- lb á 1 hæö I blokk Parket, góö ib. Áhv. húsbr. 3,2 m. V. 6,5 m. Þinghólsbraut - Kóp. tii sölu stórglæsil. 3ja herb. 95 fm íb. á neðri hæö í þribýli. íb. er ný og ónot- uð með mjög fallegum innr. Þvotta- herb. I íb. Sérinng. og hiti. Verð 8,2 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð Laus, Stæöi I bílg. Verð 8,5 millj. Njálsgata. 3ja herb, 63.6 fm kjíb. Samþ. Ib. Laus strax. Verö 4,6 millj. 4ra-5 herb. ÓvenjUleg rÍSÍbÚÖ. 4ra-5 herb 124 fm björt og góö risíb. miðsv. i borg- inní. Ný glæsii. eldhinnr. Ef þú ert aö leita aö svotitiö ööruvisi íb. skoðaðu þá þessa Verð 7,9 millj. Áhv. 4,8 millj. Háaleitisbraut - 4ra-5 herb. 112 fm Ib. á 1. hæö t blokk. Mjög góö ib. á eftírsóttum staö. Nýl. parket. Góö blokk. Bilskúr fylgir. Laus. Verð 8,8 millj. Hraunbær. 4ra-5 herb. 115 fm góö íb. á 1. hæö. Ath. 4 svefn- herb. Tvennar svalir. Húsiö nýviög. Mjög góöur staður. Skipti á 3ja herb. íb. I hverfinu æskil. Verö 7,9 millj. FífUSel. 4ra herb. 96.5 fm Ib. á 2. hæö. Góð íb. I góöu húsi. Verð 6,9 millj. Leifsgata. 4ra herb. 115,5 fm endaíb. á 3. hæö I góöu steinhúsi. íb. er 2 samliggjandi góöar stofur, 2 rúmg. svefnherb., eldh., baö o.fl. Suðursv. Nýl þak. Verð 7,5 millj. Lyngbrekka. 4ra herb 110,6 fm ib. á jaröh. i þríbýli. Góö íb. Laus. Verö 7,5 millj. Ljósheimar. 3ja-4ra herb. góö íb. I lyffuhúsi. Gott aögengi fyrir fatl- aöa. Engjasel. 4raherb. 102,4 fmenda- Ib. á 3. hæð. Stæöi í bllahúsi. Verö 7,5 millj. Bæjarholt. Ný 4ra herb. 96,5 fm endaib. til afh. strax. Verö 8,6 millj. Skúlagata. Endalb. á 2. hæö 130 fm. Ib. er tilb. til innr. Glæsil. íb. Stæöi í bíiageymslu. Til afh. strax. Vesturhús. 4ra herb. neöri hæö I tvíbýlish. Biisk. Cóð fán. Verö 8,5 millj. Rauöarárstígur. 4ra herb 95,6 fm falleg Ib. á 1. hæð. Þvottaherb. I íb. Tvennar svalir. Bilgeymsla. Mjðg gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. 4ra herb. í á 2. hæð. Nýl. eldh. og garket. 2 Ib. á hasö. Verð 6,7 millj. Stelkshólar. 5 herb. 104,2 fm ib. á 3. hæö (efstu) í blokk. 4 svefnh. Gotl út- sýni. Suðursv. Bílskúr fylgir. V. 8,1 m. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góö Ib Þvherb. I íb. 4 svefnherb Verð 8,9 millj. Raöhús - einbýlishús Viöarrimi - einb. Höfum i söiu einlyft elnb. 156,8 fm ib. og 27 fm bíl- skúr. Húsiö selst fokh., frág. utan og full- einangrað til afh. strax. Mjðg góð teikn. Verö 10,5 millj. Klukkuberg - Hf. Nýl. mjög fal- legt parh. 258,4 fm meö innb. bilsk. 4 góð svefnherb., stofur, sjónvarpsherb. o.fl. Mikiöútsýni. Verö 15 millj. Tunguvegur Hf. Einbhús, steinhús 91,4 fm á fallegum staö. V. 8,5 m. Lindasmári - Kóp. Raðh. hæö og ris 175,5 fm m. ínnb. bilsk. Selst tilb. tii innr. Til afh. strax. V. 10,8 m. Brekkubyggö - Gb. Endaraðh.. 2ja herb. 75 fm íb Ib. er tvær saml. stofur (mætti skipta i stofu + herb.), svefnherb,. eldh., baðherb., þvttaherb. og forstofa. Faliegt, vandað velumgenglö hús á sérl. rólegum staö. Verð 7,7 míllj. Kárl Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. Mikil sala - vantar allar stærðir eigna á skrá - SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN _______íf Félag Fasteignasala F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 554 3307 ‘E‘564 1400 Gullsmári 2 - Kópavogi Glæsilegar, nýjar, fullbúnar 3ja-5 herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýli á frábæru verði. Verð frá 7,3 millj. Til afhendingar í mars 1997. Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 4ra herb. og stærra 2ja herb. NÝBÝLAVEGUR - 2JA ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. skemmtil. ca 54 fm íb. í 6-lb. húsi, ásamt ca 22 fm bílsk. Áhv. byggsj, 2,5 millj. Verð 5,9 millj. VINDÁS - 2JA - ÁSAMT BlL- SKÝLI. Falleg 58 fm í íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 5.8 m. ÞVERBREKKA - 2JA. Falleg 45 fm tb. á 7. hæð [ góðu lyftuh. V. 4,4 m. FURUGRUND - 2JA. Sérl. falleg 54 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. neðst í Foss- vogsd. Áhv. 2,8 m. V. 5,6 m. GRANDAVEGUR - 2JA. Falleg 35 fm íb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv. bygg- sj. 1,7 millj. V. 3,7 m. 3ja herb. LAUFRIMI - 3JA. Glæsil. ný 95 fm íb. á 2. hæð. Fullb. en án gólfefna. Vönduð tæki. Flisal. baðherb. Verð 7,4 millj. FANNBORG - 3JA. Mjög falleg 85 fm Ib. á 3. hæð. Biiskýli. Frábært útsýni. V, 6,8 m. FJÖLNISVEGUR. Mjög falleg 95 fm jarðh. I þríbýti. Nýtt eldh. Sérinng. V, 7,6 m. STÓRAGERÐI - 4RA. Falleg 100fm' íb. á 2. hæð á samt 20 fm bílskúr. Verð 8 millj. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérlega falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvottahús I íb. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,4 mlltj. KÁRSNESBRAUT. Sérlega falleg 90 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Nýtt parket og eldhús. Bílskúr 26 fm. V. 8,0 m. NORÐURÁS - RVÍK. Giæsii. 4ra-5 herb. fb. ásamt innb. Þilsk. alls 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,2 m. Laus. Lyklar á skrifst. HÆÐARGARÐUR - SÉRHÆÐ. Góð 76 fm efri hæð ásamt rislofti. Miklir mögul. V. 7,0 m. ÁSBRAUT - 4RA - ÁSAMT BÍLSKÚR. Falleg mikið endum. íb. é efstu hæð m. glæsil. útsýni. Góður26 fm bílskúr. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,6 mitlj. Sérhæðir VOGATUNGA - F/ELDRI B. Glæsil. 110 fm íb. á neðri hæð. Sér- inng. Áhv. byggsj. 3,3 m. V. 10.5 m. BORGARHOLTSBRAUT - 3JA. Sérlega góð ca 63 fm rislb. I góðu standi. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. FURUGRUND - 3JA. Falleg ib. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6,4 m. DALSEL - 3JA. Falleg 87 fm ibúð á fyrstu haeð ásamt stæði í bílskýli. V. 6,7. ENGIHJALLI - 3JA 80 fm ib. á 4. hæð. V. 5,9 m. HOLTAGERÐI - KÓP. - SÉRH. Vorum að fá i sölu sérl. fal- lega 119 fm efri sérh. ásamt bflskúrs- sökklum. Frábært útsýni. V. 8,9 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérl. rúmg. og björt 124 fm efri hæð I tvíb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. V. 8,9 m. HLÍÐARVEGUR - 2 ÍB. 146 fm efri hæð og ris ásamt 41 fm bílskúr og 73 fm Ib. undir bílskúr. 4 svefnherb. samllggj. stofur, parket o.fl. Verð 10,2 millj. DIGRANESVEGUR - SÉR- HÆÐ. Stórglæsil. ný 125 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Áhv. 6,3 millj. Verð 11,8 millj. Eign fyrlr vandláta. Raðhús BRÆÐRATUNGA - KÓP. - RAÐH. Sérlega fallegt og vel um geng- ið 294 fm tvll. endaraðh. m. innb. góðum bílsk. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Fráb. stað- setn. móti suðri. Verð 13,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Sérl. skemmtil. 120 fm tvll. endaraðh. ásamt 32 fm bílsk. V. 9,6 m. Einbýli VALLARGERÐI - KÓP. Séri skemmtil. 152 fm tvfl. eldra elnb. ásamt 56 fm bllsk. V. 12,7 millj. FURUGRUND - EINB./TVÍB. Skemmtil. 242 fm eldra einb. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. 3,2 m. V. 10,7 m. HRAUNBRAUT - KÓP. Ný- komið til sölu sérl. falleg og vel umg. 122 fm einb. ásamt 31 fm bílsk. Frá- bær staðsetn. og útsýni. Verð 12,9 millj. í smíðum HEIÐARHJALLI - BREKKU- HJALLI. Tvær glæsil. 132 fm neðri hæðír ásamt bílskúrum. Að utan eru eignirnar fullb. en tilb. til innr. að inn- an. Frábærstaðs. Verð 10,5 millj. GRÓFARSMÁRI - PARH. 186 fm hús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Afh. fokh. Frág. að utan. FJALLALIND - RAÐH. Glæsil. 168 fm raðh. áfráb. útsýnisstað. Afh. fullg. að utan, máluð og fokh. að innan. Verð 8,4- 8,7 millj. JÖRFALIND - RAÐH. 196 fm miðraðhús. V. 8,7 millj. LAUFRIMI - 3JA. Góð 95 fm Ib. á 2. hæð. Tilb. til innr. V. 6,8 m. LITLAVÖR 1 OG 5 - KÓP. Vel hönnuð 182 fm raðhús til afh. fljótl. tilb. til innr. að innan. Fullb. en ómáluð að utan. Ahv. 7,9 millj. V. 10,9 m. LINDARSMÁRI - RAÐHÚS. Ca 165 fm raðh. á einni hæð. Tilb. til innr. Verð 10.2 millj. Steinunn Guðmundsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Sk'ulason, lögfr., lögg. fast.sali. SÚ HEFUR verið trú manna á undanförnum áratugum að hérlendis mættu ekki sjást lagnir í híbýlum eða vinnustöðum. Eftir þessari trú hafa hönnuðir farið þegar þeir ákveða lagnaleiðir og eftir þeirra teikningum og hönnun hafa pípulagningamenn unnið, all- ar lagnir huldar í veggjum og ein- angrun. A tímabili þótti það mikil fram- för að leggja í gólfraufar í neðstu plötu og eru það einhveijar dýr- ustu villigötur sem húseigendur hafa verið teymdir inn á, kannske til lítils að fara að tyggja upp einu sinni enn að sannanlegur árlegur kostnaður af vatnssköðum hér- lendis er yfir einn milljarður. Þessi mikli fórnarkostnaður stafar að minnstum hluta af gölluðu lagna- efni, að langmestu leyti tærast rör að utan en ekki að innan. Það segir okkur að það er utanaðkom- andi raki sem tærir þau, raki sem þrengir sér inn um sprungur í veggjum, steypuskil og neðstu plötu. Kom skemmtilega á óvart Margir vandaðir bygginga- menn, sem byggja íbúðarhúsnæði til sölu á almennum markaði, eru opnir fyrir því að reyna nýjar leið- ir í lagnamálum til að tryggja hag sinna viðskiptavina í framtíðinni. Því miður eru þeir þó of margir í þeirra hópi, og ekki síður í hópi pípulagningamanna og hönnuða, sem halda fast við „hefðina“, gera allt eins og hefur verið gert undan- farna áratugi enda einfaldast og áreynsluminnst a.m.k. fyrir hug- ann. Skjóta má því inn að það var TENGISKÁPUR fyrir plaströr í rör-í-rör kerfi. Sýnilegar lagnir ekki svo skelfilegar Lagnafréttir Staðreyndir um vatnsskaða af völdum skemmdra lagna höfðu náð eyrum ágætra byggingameistara, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Tóku þeir að kanna nýjar leiðir í lögnum og komu viðtökur í búðarkaupenda á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.