Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 3

Morgunblaðið - 10.09.1996, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 C 3 551 2600 ^ C 5521750 Vantar fasteignir á sölu- ^ skrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ástún - Kóp. - 2ja Gullfalleg 57 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. V. 5,4 millj. Miðbærinn - 3ja 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. v. Hverf- isgötu. Laus. Verð 3,9 millj. Engihjalli - 3ja Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Þvhús á hæðinni. Verð 6,3 millj. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursv. Laus. Gnoðarvogur - 4ra 4ra herb. 90 fm falleg (b. á 3. hæð í fjórbhúsi. Suðursv Laus. V. 7,3 m. íbúð f. aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bílg. Hrísateigur - sérh. 4ra herb. 104 fm falleg ib. á 2. hæð I þrfbhúsí. Bílskréttur. V. 8,8 m. Sérhæð - Vesturbæ 5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæð við Hringbraut. Sérhiti. Sérinng. Bílskúr. Verð 9,3 millj. Tómasarhagi 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. V. 10,5 m. Ystasel einb./tvíb. 300 fm fallegt einbhús á tveimur hæð- um. 36 fm bílsk. Laust. Mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. á neðri hæð. Hagstætt verð 14,9 millj. Iðnhúsn. v/Bíldshöfða 83 fm iðnhúsn. á jarðh. m. góðum innk- dyrum ásamt 93 fm geymslukj. Malbik- að bílast. Verð 4,5 millj. HJÁ Þingholti er til sölu þriggja herbergja íbúð í þjón- ústuíbúðum aldraðra að Ból- staðarhlíð 41. Hún er 85 fer- metrar og 23 fermetra bílskúr fylgir. Ásett verð er 10 millj. kr. íbúð fyrir aldraða HJÁ fasteignasölunni Þingholti er til sölu þriggja herbergja íbúð í þjónustuíbúðum aldraðra að Ból- staðarhlíð 41. íbúðin er 85 fer- metrar að flatarmáli og 23 fer- metra bílskúr fylgir. „íbúðir i þessu húsi eru mjög skemmtilega teiknaðar. Stofa og tvö herbergi eru í íbúðinni auk baðherbergis og samliggjandi þvottahúss og geymslu," sagði Friðrik Stefánsson hjá Þingholti. „Ýmis þjónusta er í þjónustu- miðstöð sem tengist húsinu. Mikið félagsstarf er meðal íbúa hússins og góður húsvörður leysir hvers manns vanda er upp kann að koma. Rúmgóð bílastæði eru við húsið og rúmt er þar í kring að öðru leyti. íbúðin er auð og til afhendingar strax. Ásett verð með bílskúr er 10 millj. kr. Þessar íbúðir hafa ekki staðið við ef þær hafa komið í sölu. Eg fékk eina slíka íbúð fyrir nokkru. Það var slegist um hana og hún var staðgreidd. Það er eftir því hvar er, hvernig eftirspurnin er eftir íbúðum fyrir aldraða. í Ból- staðarhlíðinni er eftirspurnin hvað mest,“ sagði Friðrik að lokum. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTE IGN ASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin Opið virka daga kl. 9-18 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Einbýli - raðhús Víghólastígur. Fallegt einbhús 180 fm ásamt rúmg. bílsk. sem er innr. að hálfu leyti sem einstaklíb. Fallegar innr. Góð gól- fefni. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau- parket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- urn. eínbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Hraunbær. Vandað 143 fm raðh. á kyrrlátum stað með suðurlóð ásamt bílsk. með kj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,9 millj. Ásbúð - Gb. - Verð aðeins 11 millj. Vorum að fá til sölu 166 fm raðhús ásamt innb. bílsk. I mjög góðu ástandi. 4 svefnherb., 2 baðherb., viðarinnr. Ýmis eignask. mögul. Laust fljótl. Reykjabyggð - Mos. Gott 136 fm timburhús á 1. hæð ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefn- herb. Hagst. verð 11,5 m. Vesturholt - Hf. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er hannað af Vífli Magnússyni. 3 svefnherb. Stórkostl. út- sýni. Sjón er sögu ríkari. Stórlækkað verð 13,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. séri. giæsii. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bílsk..m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bflsk. 2 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Verð 8,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. stórgiæsii. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði I bílgeymslu. Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Sporðagrunn. Vei skipuiögð efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bflsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti. mögul. á minnl eign. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm . neðri sérhæð I tvíb. ásamt góðum bflsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. ib. 137 fm á 3. hasð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. FÍÍUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði ( bílageymslu og 2 herb. I sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Skógarás. Góð 4ra herb. ib. 108 fm á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Sérþvottah. Suðursv. Hús nýmálað. Hraunbær. Falleg 4ra herb. ib. 100 fm á 2. hæð. 3 góð herb. Sérþvottah. Hús nýviðg. Falleg sameign. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra-5 herb. fb. á tveimur hæðum samt. 118 fm ásamt 23 fm bílsk. Suðursv. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 5,7 millj. Verð 10,7 millj. Lækjarsmári - Kóp. stór- glæsil. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði I bilageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 miilj. FífUSel. Stórglæsil. 4ra herb. endaíb. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I sam- eign. Stæði I bilageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign I góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaib. á 2. hæð ásamt aukaherb. I risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. 3ja herb. Hrísrimi. Gullfalleg 3ja herb. ib. 86 fm á 1. hæð ásamt stæði^ í bílgeymslu. Sér- smíðaðar innr. Parket. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Milligjöf samkomulag. Hraunteigur. Góð 3ja herb. kjíb. f fjórb. Lítið niðurgr. Parket. Baðherb. ný- stands. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,3 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Hrísrimi. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 87 fm á 3. hæð ásamt stæði I bilageymslu. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,5 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. (b. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði I bllageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaöa fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Vallarás. Góð 2ja-3ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. góö 3ja herb. ib. á 1. hæð. Vestursvalir. Gott ástand á sameign. Verð 6,4 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. Ib. á 4. hæð ásamt aukaherb. I kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign I topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Rífandi sala - rífandi sala Bráðvantar eignir FífUSel. Góö 4ra herb. íb. 115 fm ásamt stæði I bílageymslu. Gott aukaherb. I sameign m. aðg. að snyrtingu. Nýtt park- et. Ib. er nýmáluð. Suðursv. Ahv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í ib. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Pvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Hlíðarvegur - Kóp. sériega falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð í þríb. Fallegar innr. íb. öll nýgegnum- tekin að utan sem innan. Stórkostl. út- sýni. Verð 6,8 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. (b. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket góð- ar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Guiifaiieg 2ja-3ja herb. Ib. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sérinng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. bygg- sj. Verð 7,6 m. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm í litlu fjölb. Suöursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð I nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Krummahólar. Mjög faiieg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stórar suðursv. Glæsil. út- sýni. Biokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjarsmári - Kóp. Guiifaiieg íb. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tré- verk I íb. Sérlóð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð I lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði I bílgeymslu. Mer- bau-parket. Fallegar innr. Áhv. 4,9 millj., grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítiö niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Þangbakki. Góð 2ja herb. ib. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Ugluhólar - m. bílskúr. séri.fai- leg 2ja herb. íb. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sérlóð. Verð 5,6 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm fb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð i nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. fb. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílg. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm Ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skiptf mögul. á bíl. Atvinnuhúsnæði Faxafen. Til leigu eða sölu 135 fm lagerhúsnæði. Gott aðgengi. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,4 millj. Einbýli við Bjargarstíg HJÁ fasteignamiðluninni Bergi er til sölu húseignin Bjargarstíg- ur 17. Þetta hús er byggt árið 1910 og er 110 fermetrar að stærð. Samkvæmt upplýsingum hjá Bergi er þetta eldra hús, sem hefur verið endurnýjað mjög mik- ið. Á því er nýtt þak og nýtt járn. Ný rafmagnslögn er í því og einn- ig ný hitalögn. Fallegur garður með verönd er við húsið og snýr í suður. I húsinu eru stofa og þrjú svefn- herbergi, en tvö þeirra eru í risi. Húsið er sagt í ágætu standi. Þrír eigendur hafa verið að þessu húsi, en það er byggt úr hlöðnuni steini sem hefur verið pússaður. Stað- setning hússins er góð og það getur losnað fljótlega. Ásett verð er 7,5 millj. kr. HÚSIÐ Bjargarstígur 17 er til sölu hjá fasteignamiðluninni Bergi. Ásett verð er 7,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.