Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík
FASTEIGNASALA
rsson
viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali
Opið virka daga kl. 9 - 18. - Sími 552 1400 - Fax 552 1405
Anney Bæringsdóttir
Bjarni Sigurðsson,
Finnbogi Hilmarsson,
Haraldur Ólason,
Kristín Pétursdóttir,
Viðar Böðvarsson,
Ævar Dungal.
Unnarbraut Stórglæsilegt 9 herb. ca.
250 fm einbýlishús á besta stað á Seltjarn-
arnesi. Möguleiki á 2 íbúðum. Falleg gólf-
efni og innréttingar. Rúmgóður bílskúr.
Ýmis skipti koma til greina. Verð aðeins
17,5 millj. 2498
Eskiholt Stórglæsilegt 366 fm einbýli
innst í botnlanga. Rúmgóð aukaíbúð á
jarðhæð. Sérsmíðaðar innréttingar, parket
og marmari á gólfum. Stórfenglegt útsýni.
SKIPTI Á MINNA. 2254
Krókamýri Fallegt 275 fm einbýli á
þremur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Fjöldi
herb., stórar stofur og möguleiki á séríbúð
í kjallara. Húsið er fullbúið að utan en
óklárað að innan. Hús sem býður upp á
mikla möguleika. V. 13,9 millj. 2179
Bergholt 178 fm einbýlishús á einni
hæð á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Massífar innréttingar og parket á gólfum.
Fallegur arinn og fl. Sjón er sögu ríkari.
Verð aðeins 12,9 millj. 2411
Esjugrund 2 falleg einbýlishús. Ann-
að er með 5 svefnherb. og hitt með 2
svefnherb. Falleg gólfefni og góðar innr.
Stórkostlegt útsýni. Garður í rækt. Mögu-
leg sklpti. Verð aðeins 9,5 millj. 2490
JÓmsel Fallegt vel skipulagt 310 fm
einb. með 2ja herb. séríb. i kj. á fráb.
stað. Sólstofa. Suöurverönd. Áhv. 2,5
millj. byggsj. þetta eru góð kaup fyrir
aðeins kr. 13,9 millj. N.B. Fm vel innan
45 þús. 693
Hverafold Mjög gott 200 fm einbýli á
einni hæð í grónu hverfi. 4 svefnherb.,
rúmgóðar stofur og stórt eldhús. Um 60
fm sólpallur baka til. Stór lóð í rækt. Stór
og góð eign. Skipti á minni eign mögu-
leg. V. 16,5 millj. Áhv. 7,0 millj. 2439
Kldri liorgarar
Eiðismýri Eldri borgarar. Sérlega
vönduð ca 84 fm endaíbúð á 4. (efstu)
hæð í lyftuhúsi. Suðursvalír með stórfeng-
legu útsýni. Parket á gólfum. Mikil og góð
þjónusta á staðnum og i næsta nágrenni.
Eftirsótt eign. Verð 10,5 millj. 2402
KaO- <>» parliús
Engjasel Fallegt 185 fm endaraðhús á
þremur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu.
4 svefnherb. og stór stofa á efstu hæðinni
ásamt vinnuherb. Mjög rúmgott eldhús m.
fallegri eikarinnréttingu. Borðstofa. Verð
11,7 millj. SKIPTI Á STÆRRA EÐA
MINNA. 2180
Heiðnaberg stórgiæsii. ca 172 fm
endaraðh. á góðum stað ásamt innb. bíl-
skúr. Allar innr. úr beyki og hnotu. Parket á
allri efri hæð. Fallegur garður. Leikvöllur í
götunni. Sjón er sögu rikari. Áhv. byggsj.
ca 3,1 millj. Verð 13,4 millj. 920
Langamýri Glæsilegt og vel skipulagt
308 fm raðhús. 4 svefnherb. og 2 stofur.
Fallegar innr. Parket og flísar. Tvennar
svalir. Tvöfaldur bílskúr. Einstaklingsíbúð á
jarðhæð m. sérinngangi. 879
Kringlan Raðhús. opið hús iaug-
ardag 14.09. kl. 12:00-15:00 Einstaklega
vönduð eign ca 175 fm ásamt 26 fm bílsk.
á þessum eftirsótta stað. Sérsmíðaðar
innr., gegnheilt parket á gólfum, arinn í
stofu. 2537
Engjasel 66 Viðhaldsfrítt raðhús í
barnvænu hverfi. Parket á gólfum og fal-
legar innr. Stæði í bílageymslu. Fallegur
garður. Öll skipti skoðuð. Áhv. ca 3,5 millj.
Verð 10,7 millj. 2526
Skeiðarvogur Mjög skemmtilegt ca
166 fm endaraðhús með aukaíbúð í kjall-
ara. Húsið er nýlega viðgert og málað.
Nýtt rafmagn og nýtt hitakerfi. Parket.
Mjög gott hús á góðum stað. Áhv. bygg-
sj. og húsbr. ca 6,5 millj. 2393
Engjasel Rúmgott ca 189 fm raðhús
á 3 hæðum. Vandaðar innréttingar. Góð
gólfefni. 5 góð svefnherb. Lóð í rækt. Mjög
gott útsýni. Stæði í bílskýli. Skipti á minna
möguleg. Verð aðeins 10,9 millj. 835
Birkigrund Vorum að fá i sölu fallegt
endaraðhús á þessum vinsæla stað. Hús-
ið er ca 205 fm á þremur hæðum + ris. 5-
6 svefnherb. Mögul. á séríbúð i kjallara.
Góð eign á góðum stað. 2211
Flúðasel TILBOÐ! TILBOÐ! Fallegt 2ja
íbúða endaraðhús á tilboðsverði. Öll skip-
ti skoðuð. 220 fm fyrir þig og þína. Þú ert
heppin(n) þetta er tækifæri til að grípa.
Nánari uppl. hjá sölumönnum. 2415
Hæðir
Engjateigur Sér hæð á besta stað í
Laugarnesi. 3 herb., stofa og vinnustofa.
Góð lofthæð í íbúð. Ýmsir möguleikar. Sól-
stofa í suður. Áhv. 7 millj. 2508
Þinghólsbraut Vorum að fá í sölu
140 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi í vestur-
bæ Kópavogs. Stórar stofur, rúmgott eld-
hús og parket á svefnherb. Rúmgóðar s-
svalir og glæsilegt útsýni. V. 11,9 millj.
Skipti á minni eign koma til greina. 2388
Dalsel Skemmtileg ca 150 fm 6 her-
bergja íbúð á 2 hæðum ásamt bílskýii.
Ibúð sem býður upp á marga skemmtilega
möguleika. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj.
Verð 9,3 millj. 2122
Hraunbraut Vel skipul. sérh. í tvíbýl-
ish. á friðsælum stað. Nýir ofnar, parket
o.fl. Góður garður. Rúmgóður ca 32 fm bíl-
sk. Áhv. ca. 5,3 byggsj o.fl. 122
Langabrekka Mjög góð 106 fm efri
sérhæð í tvibýli á þessum friðsæla stað. 3
svefnherb. og rúmgóð stofa. Suðurgarður.
Góður 31 fm bílskúr. Áhv. 2,3 millj. bygg-
sj. Verð 10,2 millj. 749
Víðihvammur Mjög falleg ca 122 fm
efri sérhæð á skjólsælum stað í suðurhlíð-
um Kópavogs. Sólskáli, 70 fm verönd og
35 fm bílsk. Flísar og parket á gólfum, ný-
legt eldhús. Virkilega falleg eign. Áhv. ca
6,7 millj. Verð 10,9 millj. Skipti á minni
eign. 2319
Lynghagi góö íbúð á 1. hæð (ntiu fjöi-
býli meö aukaíbúð! Stórskemmtileg stað-
setning í friðsælu og góðu hverfi. Skipti á
minna í Vesturbæ. Verð 9,1 millj. 898
4ra - 6 lierb
Álfaskeið Falleg 4-5 herbergja íbúð
ásamt 24 fm bílskúr á góðum stað í Hafn.
Nýlegt parket á gólfum. Rúmgóð herbergi
og skápar. Verð aöeins 7,8 millj. Ýmis
skipti möguleg. 2507
Fífusel - Risíbúð Mjög góð ca 95
fm 3 - 4 herb. endaíbúð á efstu hæð í lítlu
fjölb. Ibúðin er á tveimur hæðum,
skemmtilega hönnuð, hátt til lofts og björt.
Lokuð bílgeymsla o.fl. Áhv. ca. 3 millj. Verð
7,3 millj. Öll skipti. 588
Háaleitisbraut Vel rúmgóð 4ra her-
bergja ibúð á 4. hæð með útsýni. Parket á
gólfum og rúmgóðir skápar. Hér er ein stór
á stórgóðu verði. Aðeins 6,7 millj. Ýmis
skipti koma til greina. 2479
Búðargerði góö ca 80 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað.
3 svefnherb., góð stofa og suðursvalir.
Parket á gólfum. Verð 7,4 millj. 233
Dvergabakki Falleg 90 fm á 2. hæö
í snyrtilegu fjölbýli. Parket og dúkur á gólf-
um. Rúmgott hjónaherb. og tvö barna-
herb. Baðherb. flísalagt. Eldhús m. ágæt-
um innr. þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Stutt í skóla. Verð 7,2 millj. 838
Garðhús Gullfalleg 5-6 herb. ca 140
fm íb. á 2 hæðum. Á neðri hæðinni eru
stofur m. park'eti, eldhús m. fallegrl innr.
og baðherb. flísalagt ( hólf og gólf. Á efri
hæðinni eru 4 rúmg. svefnherb. u. súð.
Mahoni-hurðir. Vönduð eign. V. 10,9 millj.
2255
Vesturgata Falleg 167 fm (búð á
tveimur hæðum í nýlegu húsi á besta stað
í Vesturbænum. Mikil lofthæð og stórfeng-
legt útsýni. 3 svefnherb. og 2 stórar stofur.
V. 10,9 millj. 2369
Frostafold Falleg ca 100 fm íbúð f
litlu fjölb. Parket. Suðursvalir. Fallegt út-
sýni. Mjög rólegt og þægilegt hverfi, upp-
lagt fyrir barnafólk. Áhv. byggsj. ca 3,5
millj. Verð 8,5 millj 2062
Hverafold Sérlega skemmtileg ca 90
fm íbúð með miklu útsýni. 2 herb. og 2
stofur. Vönduð gólfefni og fallegt eldhús.
Áhv. byggsj. ca 5,0 miilj. Verð 8,3 millj.
2465
Ljósheimar Björt og falleg ca 87 fm
4ra herb. íbúð í lyftuhúsi með frábæru út-
sýni. Endurnýjað eldhús og bað. Sameign
öll nýtekin í gegn. Toppeign á góðum stað.
Verð 6,9 millj. Skipti á stærri eign koma
til greina. 891
Skipholt Rúmgóð og björt 103 fm íbúð
með fallegu útsýni. 3-4 svefnherb. og
stofa. Nýleg eldhúsinnr. Herb. í kjallara
með aðgangi að baðherb. og sturtu. Verð
7,5 millj. 2002
ÁStÚn Mjög snyrtileg ca 88 fm ibúð á 1.
hæð með parketi á gólfum, fallegum inn-
réttingum og björtu eldhúsi, suður svalir.
Sameign er mjög snyrtileg með barnaleik-
herbergi og snyrtingu. Barnvænt hverfi.
Áhv ca 4,6. Verð 7,5 millj. 2485
Stelkshólar Mjög snyrtileg 5 her-
bergja ibúð í litlu fjölbýli. Stórar svalir og
stórglæsilegt útsýni. Húsið allt nýmálað.
Mjög snyrtileg sameign. Ga 22 fm bilskúr.
Áhv. ca 2,6 millj. Verð 8,0 millj. 353
Alfheimar 4ra herbergja rúmgóð íbúð.
Góðar innréttingar og parket á gólfum. Vel
skipulögð ibúð á vinsælum stað. Verð 7,2
millj. 2468
Álftamýri 100 fm 4ra herbergja íbúð
ásamt bílskúr með gryfju. Suður svalir.
Rúmgóð íbúð. Verð aðeins 7,4 millj. Skip-
ti koma til greina. 2495
Skúlagata Sérlega góð ca 66 fm íbúð
sem er mikið uppgerð. Nýtt eldhús, nýtt
bað, nýtt rafmagn og endurnýjuð gólfefni.
Suðursvalir. Lóð með leiktækjum. Verð 6,2
millj. 815
Barðavogur Sérlega björt og
skemmtileg ca 80 fm íbúð á jarðh./kj. 2 góð
herb. og stofa. Endurnýjað eldhús, nýtt
dreni o.fl. Verð 6,9 millj. 2396
Bjarkargata Mjög skemmtileg ca 65
fm risíbúð við Bjarkargötu. 2 herb. og stofa.
Parket á stofu og holi. Góðar suðursvalir.
Nýtt þak á húsi. Frábær staðsetning í hjar-
ta borgarinnar. Áhv. ca 4,5 millj. 2476
Hringbraut Ca 80 fm íbúð á jarðhæð
á góðum stað í Hafnarfirði. 2 herb. og stofa.
Útsýni yfir höfnina. íbúð á góðu verði, að-
eins 5,4 millj. 2951
Miðholt Sérl. glæsil. ca 84 fm íbúð í nýl.
fiölb. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir.
Ahv ca 6,0 millj. Verð 7,5 millj. 899
Kominn tími til!
Við hjá Fold aukum nú enn við
þjónustu okkar og lengjum
opnunartímann. OPNUM FRA OG
MEÐ NÆSTU HELGI,
Á LAUGARDÖGUM, í VETUR
FRÁ KL. 10-14.
VANTAR
Okkur vantar strax fyrir
ákveðinn kaupanda einbýlishús
í Skóga og Seljahverfi
Skeljatangi Nýleg 4ra herbergja
íbúð í topp standi. Allar innr. vandaðar.
Stutt í golf og hestamennsku. Verð aðeins
7,4 millj. 2263
Austurströnd Vorum að fá þessa
fallegu 4ra herb. íbúð I sölu. Parket á gólf-
um og nýleg eldhúsinnr. Stæði i bíla-
geymslu. Útsýni. Þvottahús á hæð. Áhv.
1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Möguleg
skipti. 2534
Hraunbær Björt íbúö ca 86 fm á 3ju
hæð í litlu fjöleignarhúsi ásamt aukaher-
bergi með aðgang að snyrtingu í kjallara.
Suður svalir með glæsilegu útsýni yfir úti-
vistarparadís Elliðaárdals. Barnvænt hver-
fi. Áhv. ca 4 millj. Verð 6,2 millj. 2323
Bogahlíð Mjög góð ca 80 fm íbúð á
3. hæð. Tvö svefnherb. og stór stofa með
útgangi út á vestursvalir. Frábær stað-
setning. Verð 7,200 þús. Áhv. ca 3,0 millj.
Möguleg skipti á minni íbúð. 668
Dúfnahólar Virkilega góð 73 fm fbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, rúm-
góð stofa m. útgang út á yfirbyggðar sval-
ir. Verð 6,1 millj. Áhv. hagstæð lán. 2447
Hamraborg Snyrtileg ca 70 fm íb. á
2. hæð. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. og
gott eldhús. íbuðin snýr öll í norður með
útsýni til Esjunnar. Skipti á 2ja herb. ib. á
svipuðum slóöum. 2035
Jörfabakki Góð ca 90 fm Ibúð á 1.
hæð í góðu fjölbýll. Aukaherb. f kjallara.
Barnvænt hverfi. Stutt í alla þjónustu.
Verð 6,8 millj. 2366
Lækjargata öll nýuppgerð 3ja her-
bergja risíbúð. Parket á gólfum og stór-
fenglegt útsýni. öll skipti skoðuð. Verð 5,9
millj. 2527
Öldugrandi Gullfalleg 72 fm íbúð á
2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Merbau park-
et og flísar á gólfum, 2 rúmgóð svefnherb.
og stofa með útgang út á suðursvalir.
Franskir gluggar. Frábær staðsetning.
Stutt í alla þjónustu. V. 8,3 millj. 2286
Framnesvegur góö ca 74 fm ibúð
á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Stór stofa. Suður-
svalir. Bílgeymsla. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. 2217
Laugavegur Gullfalleg ibúð með
Merbau parketi á annarri hæð. Tvö svefn-
herbergi, stofa og glæsileg flísalögð sól-
stofa sem er um 15 fm auk góðra svala.
Mjög góð íbúð fyrir þá sem vilja toppeign í
miðbænum. Skipti á sérbýli. Verð 7,9 millj.
2472
Rauðarárstígur Guiifaiieg 58 fm
íbúð á 3. hæð i nýlegu fjölbýli ásamt stæði
í bílgeymslu. 2 svefnherb. og stofa. Falleg-
ar innr. Parket. Áhv. 5,4 millj. byggsj. Verð
7,9 millj. Mismunur aðeins 2,5 millj. 872
Austurströnd Gullfalleg 107 fm 3ja
herb. ibúð ásamt bílskýli. Merbau parket á
gólfum. Gott útsýni. Sérstök íbúð, sjón er
sögu ríkari. Ýmis skipti möguleg. Áhv. ca 4
millj. Verð 7,9 millj. 2412
Bræðraborgarstígur Ósamþykkt
ca 70 fm íbúð sem fæst samþykkt með litl-
um tilkostnaði. Ibúðin er nýlega standsett
og er laus strax. Eign með karakter. Verð
4,8 millj. 2127
Furugrund Falleg ca 75 fm íbúð á 7.
hæö í góðu fjölbýli. Ljósar flísar. Rúmgóö
stofa og nýleg eldhúsinnrétting. Stæði í
bílgeymslu. Áhv. byggsj. Verð 7,0 millj.
Skipti á minni eign. 2045
Skipholt Björt ca 47 fm jarðh/kjall. í
mjög góðu og snyrtilegu fjölbýli. Ibúðin
skiptlst f stofu svefnherbergi bað og geym-
slu ásamt sameiginl. þvottah. Áhv. ca 1,9
millj. Verð 3,9 millj. 2487
Maríubakki 2ja herb. 50 fm ósam-
þykkt (búð var að koma í sölu. Góð sem
fyrsta íbúð. Parket á gólfum. Nýleg eldhús
innrétting. Snyrtileg íbúð f alla staði. Áhv.
1,3 millj. Verð 3 millj. 2496
Stuðlasel
Sérlega gott ca 250 fm hús. Húsið er allt
mjög vandað og með fallegum garði. 5
svefnherb. og 3 stofur. Nýtt parket á öllu.
Arinn. Glæsilegt eldhús. Topphús á góð-
um stað. Allar frekari upplýsingar á Fold.
2398
Laugavegur 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Ný
uppgerð íbúð miðsvæðis. öll skipti mögu-
leg. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2509
Frostafold 2ja herbergja ib.í verð-
launablokk m. fallegri suðurverönd. Park-
et og innr. nýlegt. Húsvörður. Áhv. Byggsj.
4.5 millj. Verð 6,4 millj. Möguleg skipti.
2533
Skjólbraut Rúmgóð 73 fm íbúð á vin-
sælum stað. Stutt í verslun, skóla, þjón-
ustu og fl. Fallegt eikarparket á gólfum,
fallegar innrt. Björt íbúð á góðu verði. Áhv.
2,3 millj. Verð aðeins 5,8 millj. 2529
Lækjargata 2ja herbergja risíbúð á
vinsælum stað. Ibúðin er öll ný uppgerð.
Parket á gólfum. Skemmtileg íbúð á verði
fyrir þig ? Aðeins 4,5 millj. Öll skiþti skoð-
uð. 2528
Krummahólar Guiifaiieg ca. 60 fm
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum.
Baðherb. flísalagt. Húsið er nýmálað og
múrviðgert. Glæsilegt útsýni. Stæði í bíl-
skýli. V. 5,3 millj. áhv. 3,8 millj. Mismunur
1.5 millj. 2443
Miðbraut Stór 2ja herb. m. bílskúr
Ibúð fyrir vandláta. Falleg 65 fm íbúð á
jarðhæð m. öllu sér. Gengið beint út í fal-
legan afgirtan garð. Ca 25 fm bílskúr fylg-
ir. Góð eign á góðum stað Allar frekari
uuplýs. á Fold. 828
Tryggvagata góö 63 fm fbúð á 2.
hæð í Hamarshúsinu. Útsýni yfir höfnina.
Góð eign. Verð 5,5 millj. Áhv. 1,6 millj.
2356
Brekkustígur Rúmgóð ca eo fm
íbúð á besta stað í Vesturbænum. Allt í
íbúðinni var gert upp fyrir 4 árum. Snyrtil.
og björt íbúð sem kemur skemmtil. á
óvart. Verð aðeins 5,5 millj. 974
Laufrimi Ný glæsileg ca 65 fm íbúð á
jarðhæð ásamt bílskýli. íbúðin er með
vönduðum innréttingum og flísalögðu
baði. Gólfefni vantar. Hús og lóð fullfrá-
gengin. Sérinngangur. Vel skipulögð og
falleg íbúð. 2461
AlfatÚn Fossvogsdalur. Falleg og björt
ca 63 fm íbúð á 1. hæð ásamt sér suður-
garði. Parket á gólfum viðareldhúsinnr. og
glæsilegt útsýni yfir dalinn. Stór og góð
geymsla og virkilega hugguleg sameign.
Verð 6.0 millj. 2471
Hólmgarður Ca 62 fm sérhæð á
góðum stað. Stór stofa og herb. Góður
garður. Áhv. ca 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5
millj. 252
Kambsvegur Falleg ósamþykkt 36
fm ib. í þríbýli. Rúmgott eldhús og bað-
herb. Parket. Sérinngangur. Aðgangur að
þvottahúsi. Verð 2,8 millj. 564
Laugavegur ca 74 fm íbúð með 2
stórum herbergjum. Snýr ekki út að Lau-
gav. Parket. Stórir skápar. Sameign nýtek-
in í gegn. Áhv. 1,0 millj ( byggsj. Verð 4,6
millj. 943
Víkurás Mjög björt ca 59 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bfla-
geymslu. Parket á gólfum fallegar innrétt-
ingar og skjólgóðar suður svalir. Sameign
öll mjög snyrtileg. Áhv ca 3,4 millj. Verð
aðeins 5,5 millj. 2474
Lækjargata ný! miðbæri nýi mið-
BÆR! Stórglæsileg 2ja herbergja Ibúð
ásamt bílskýli i nýlegu lyftu húsi. Falleg
íbúð i hjarta borgarinnar. Áhv. ca. 4 millj. i
góðum lánum. Verð 7,1 millj. Greiðslu-
kjör!!! 2337
I smíðtmi
Hringbraut jarðhæð. ca 130 fm
4ra herb. (búð. Þrjú svefnherb. og tvær
stofur. Teikningar og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu. Verð 7,5 millj. 2212
AIvíiiiujIhímuimIí
Vesturgata Tvær hæðirog ris ca 170
fm i virðul. timburh. Byggt um síðustu
aldamót af Einari Benediktssyni. Húsið,
sem er friölýst, er allt endurn. og vel til
þess vandað. I dag notað sem skrifst. en
ýmsir nýtingarmögul. koma til greina. 848
Skipholt Mjög gott og bjart vel skipu-
lagt ca 230 fm húsnæði á jarðhæð. Hús-
næðið skiptist í þrjá hluta, er með stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. 752
■BL