Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 17

Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 C 17 Æ FÉLAGII FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstra rfrœð ingur 568 2800 HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 O p i ð v i r k a d a g a 9-18 Laugardaga 12 - 14 HHHHhHHHÍ SÉRBÝLI ( JOKLASEL 30210 216 fm raðhús á þremur hæðum m. innb. bílskúr. Vandað hús. Sérstakl. gott eldhús. 3 baðherb, og allt að 6 svefnherb. Flísar, parket og dúkar. Góð eign. Yfirtekin húsbréf og byggsj. 4,6 millj. Verð 12.9 millj. DOFRABERG HF 28070 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum, allt að 5 svefnherbergi. Möguleiki á tvíbýli. Eikarparket. I Flísalagt bað. Stórar suðursvalir. Góður garður. Vel staðsett m.t.t. skóla lelkskóla og verslmiðstöðvar. Áhv. 4,3 millj. góð lán Verö 12,9 millj. ' LAUGARNESVEGUR 29254 Fallegt eldra steinsteypt einbýli sem skiptist í 192 fm íbúð á 2 hæðum og 40 fm íbúð á jarðhæð (ekki kjallari) m. sérinng. ásamt nýlegum tvöföldum bíl- skúr. Báðar íbúðir eru mikið endurnýjaðar m.a. nýtt eldhús. Hús í mjög góðu standi. Ræktaður garður m. gróðurskála. Mjög skemmtileg eign. Verð 12,9 millj. SKRIÐUSTEKKUR 29302 Fallegt og vel staðsett 241 fm einbýli á 2. hæðum m/ 70 fm aukaíbúð á neðri hæð og bílskúr. Einnig er mikið rými í kjallara sem er ekki inni í fm-tölu. Glæsilegur gróinn garður. Áhugavert hús. Verð 15.9 millj. HÖRPUGATA 29858 154 fm steinsteypt einbýiishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin í heild margs konar nýtingarmöguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Verð kr. 11,9 millj. HOFGARÐAR 29591 Glæsilegt 290 fm einbýlishús ásamt 51 fm tvöf. bílsk. Vel staðsett hús innarlega í lokaðri götu. Húsið er að stærstum hluta á einni hæð og hefur mjög mikla nýtingarmöguleika. Æskileg skipti á minni eign. Verð kr. 19,5 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 29181 Stórglæsilegt og mjög vel staðsett 142 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 28 fm innb. bíl- skúr. Húsið er allt innréttað með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum gólfefnum. Sólstofa. Arinn. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. GRUNDARTANGI 25665 3ja herb. steinsteypt parhús m. fallegum garði. Rúmgóð svefnherb. Björt stofa í suður. Parket. Sérbýli sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,5 millj. HELGUBRAUT15 KÓP. 16279 Mjög fallegt 215 fm endaraðhús m. séríb. í kjall- ara. Vandaðar innr. Arinn. 3 góð svefnherb. uppi og 1-2 niðri. Ræktaður garður. TOPPEIGN . Verð 14,4 millj REYKJAFLÖT MOSFELLSDAL 21414 Fallegt 156 fm einb. á 6000 fm eignarl. í Mosf.dal. kjörin eign fyrir útivistarfólk og dýravini. Upphafl. gert ráð fyrir gróðrarstöð. Áhvílandi 6,5 millj. Verð 10,8 millj. LAUGARLÆKUR 20635 175 fm raðh. á þremur pöllum. Nýtt þak. Danfoss. Talsv. endurn. m.a. gólfefni. 5 svefnherb. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 11.9 millj. 4 - 6 HERBERGJA HRAUNBÆR 31514 98 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð í góðu húsi við Hraunbæ. Stórar stofur. Eign í góðu ásig- komulagi. Verð 7,2 millj. KJARRHÓLMI 31292 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góðar innr. Parket á gólfum. Þvottahús í ib. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,3 millj. VESTURBERG 22914 Góð 4ra herb. íbúð á 2.hæð í nýviðg. húsi. Nýjar hurðir. Endurnýjað bað og gófefni. Nýtt gler. Snyrtileg sameign. Hagst. byggsj.lán 2,3 millj. Verð 6,5 millj. DUNHAGI 28656 100 fm björt og falleg, rúmgóð 4ra-5 herb. Ibúð á 2. hæð i nýviðgerðu Steniklæddu húsi. Ibúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, gler og gluggar. Góðar innréttingar. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 8,3 millj. - LAUS STRAX. KRUMMAHOLAR - „PENTHOUSE" 133 fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bilg. Vand. innr. Parket. Flisar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign í góðu húsi. Verð 8,5 millj. KLEIFARSEL 28381 Mjög falleg 75 fm íbúð með 45 fm risi yfir.Búið að opna á milli. Gaflgluggi og möguleiki á þak glugg- um. Gotttækifæri til að eignastframtíðaríbúð fyr- ir lítið verð. Nýlegt eldhús, parket og flísar. Sér þvhús. Nýyfirfarið lítið fjölbýli. Góð staðsetning, Verð 7,4 millj. Áhv. 4,3 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært út- sýni. Verð 7,1 millj. Laus strax. Skipti á 2ja herb. eru möguleg ARNARHRAUN - HF 21698 110 fm góð 5-6 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. Suðursvalir. Hraunlóð. Bílskréttur. Parket. Saml. þvottahús og góð geymsla í kjallara. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. ESKIHLÍÐ 21068 100 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu eldra fjölbýli ásamt aukaherb. í risi. Aðein 1 íb. á hæð. Fallegt útsýni. Verð 6.5 millj. ENGIHJALLI - KÓP 18687 Góð 4ra herb. horníb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fal- legt útsýni. Þvhús. á hæð. Hús nýl. yfirfarið og málað. Bein sala eða skipti á 3ja herb. Verð 6,5 millj. RAUÐÁS 18315 106 fm mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 2 herb. í risi. Flísar og parket á gólfum, góðar innr. Sérþvhús. Bein sala eða skipti á ódýrara. eign. Ahv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. 3 HERBERGI ENGJASEL13763 98 fm 3ja-4ra herb. íb. ásamt stæði í bílsk. íbúð á 1. hæð í mjög góðu húsi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Suðursvalir. Flísar og parket. Sérþvottahús. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 6.950 þús. GRETTISGATA 31393 Falleg lítil sérhæð í eldra steinhúsi sem hefur verið mikið endurnýjað. S-garður. S-svalir. Nýleg gólfefni. Nýtt bað. Endurnýjað þak, rafmagn, gler og gluggar. 2 góð svefnherb. Geymsluris. Áhv. 3 millj. byggsj./húsbréf. Verð 6,2 millj. ENGIHJALLI- KÓP 31224 Björt og góð tæplega 80 fm íbúð á 1. hæð i ný- viðgerðu lyftuhúsi. Ibúðin er með stórum vestursvölum eftir endilangri íbúð og snýr öll inní garð. Tdvalin f. barnafólk. Allar innr. samstæðar úrfuru. Snyrtileg sameign. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Vantar Höfum kaupendur að 2 og 3ja herb. íbúðum í miðbæ eða vesturbæ Reykjavikur. «~Mikil eftirspurn eftir eignum m. háum byggingarsjóðslánum. «r Leitum að rúmgóðri 4-5 herb.íbúð eða hæð í hlíðunum fyrir fólk sem er búið að selja. Góð útborgun. *r- Vantar lítið sérbýli í Garðabæ eða Foldar-/Hamrahverfi í Grafarvogi. *- Góða hæð í 104 eða 105. Sérinn gangur og bílskúr skilyrði. GRÆNAHLÍÐ 20513 Góð 78 fm 3ja herb. íbúð, litið niðurgrafin, í kjall- ara í góðu þríbýli. Gróinn garður. Góð staðsetn- ing. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,4 millj. SPÓAHÓLAR1212 Rúmlega 70 fm falleg og björt íbúð á jarðhæð í góðu litlu fjölbýli. Sér afgirtur garður. Parket. Góðar innréttingar. KARFAVOGUR 30309 75 fm 3ja herb. íb. í kjallara á góðum stað í Rvík. Stór, fallegur og gróinn garður. Rúmgóð herbergi og stofur. Ný gólfefni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. KJARRHÓLMI - GÓÐ KAUP 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Fossvogsdalurinn við bæjardyrnar. Verð áður 6.500.000 kr. nú aðeins 5.950.000 kr. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stiga- gangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm endabílskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. GRETTISGATA 26489 100 fm 3ja herb. íbúð í nýju húsi í miðbænum. Allt sér þ.m.t inng. þv.aðstað og tvö sór bílastæði bakvið hús. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð áður 8 millj. nú aðeins 7 millj. LANGAMÝRI - GBÆ 24592 Falleg 84 fm 3ja herb. íbúð m. sérinngangi í ný- legu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Flísalagt baðher- bergi. Parket. Áhv. 5 millj. byggsj. m. grb. 25 þús. kr. pr. mán. Verð 8,5 millj. HLÍÐARHJALLI + BÍLSKÚR 23992 93 fm rúmgóð og falleg 3ja herb. útsýnisíbúð íbúð é 3ju, efstu hæð, í nýlegu fjölbýli ásamt góðum bíl- skúr. Vandaðar innr. Glæsilegt baðherbergí. Hús í toppstandi. Verðlaunagarður. Áhv. 5 millj. byggsj. m. grb. aðeins 25 þús. á mánuði. Verð 8,9 millj. ÞINGHOLTSSTRÆT113289 94 fm falleg 3-4 herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni endurnýjuð. Áhv. kr. 2,4 millj. Verð kr. 8.300.000 ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31412 Mjög falleg rúmgóð 2ja herb. íbúð á annarri hæð í litlu klasahúsi. Beykieldhús. Parket og flísar. Sérstaklega góð sameign. Áhv. 4,2 millj. byggsj. m. grb. 21 þús. pr. mán. Verð 6,5 millj. Útborgun aðeins 2,3 millj. MEISTARAVELLIR 57 fm góð íbúð á fjórðu hæð í góðu húsi í vestur- bæ Rvíkur. Falleg íbúð tilvalin sem fyrsta eign fyr- ir unga og ástfangna parið. Nýtt eikarparket. Út- sýni. Áhv. lífsj. VR 2,0 millj. Verð 5,5 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31141 Glæsileg nýleg 71 fm 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð í tvíbýli. Allt sér. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. kr. 4.600.000. Laus strax. HOLTSGATA 30787 50 fm 2ja herb. íbúð í kjallara á góðum stað í vesturbæ. Mikið áhvílandi. Nýleg gólfefni. Snýr öll I suður. Verð 4,8 millj. FÁLKAGATA 28579 - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. íb. á l.hæð m. sérinng. í góðu húsi á Fálkagötu örskammtfrá HÍ. Verð 5,5 millj. AUSTURBERG 29929 Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæð m. sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflok- að eldhús. Húseign í 100% ástandi. Laus strax. Verð 5.3 millj. REYKÁS 29312 70 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Sólver- önd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð 6,4 millj. HRÍSRIMI 26364 Sérlega glæsileg 2ja herb. „penthouse" íbúð i nýju fullfrágengnu fjölb. Rótarspónsinnr. Halogen Ijós, flísal. bað. Frábært útsýni.Geymsluris yfir íbúð. Bílskýli. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. SEILUGRAND1 19042 52 fm ibúð i nýstandsettu fjölbýli. Allar framkv. fullgreiddar. Ahv. 3.250 þús. byggsj./húsbr. Verð 5.6 milljónir HÁTÚN 25866 54 fm góð 2ja herb. íbúð í nýviðgerðu lyftuhúsi miðsvæðis í borginni. Nýlega endurnýjað bað- herb. Suðursvalir og sérlega góð sameign . Verð 4.7 millj. NÝBYGGINGAR HEIÐARHJALLI - KÓP 30300 Mjög falleg parhús 157 og 165 fm + bílskúr. Sér- staklega góð staðsetning neðan við götu. Frá- bært útsýni. Skilast tilbúin undir málningu að utan og fokheld að innan. Verð 9,5 millj. Teikning- ar á skrifstofu. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld að innan, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til innréttingar á 10,3 millj. og fullbú- in án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl.mið- stöð í næsta nágrenni. Teikningar og nánari efn- islýsingar á skrifstofu. VIÐARRIMI 25842 153 og 163 fm einb. með bílsk. á hreint ótrúlegu verði. Afhendast á þremur byggingarstigum fok/tut/fullb. Fullbúið 153 fm einb. án gólfefna m/ öllum innr. á aðeins kr. 12.270.000 TIL LEIGU SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU Tll leigu eitt skrifstofuherbergi í bláu húsunum við Faxafen. Herbergið leigist með aðgangi að sameiginlegum fundasal, kaffistofu, símsvörun og öðrum skrifstofutækjum. Frekari uppl. veita Guðrún eða Brynjar á skrifstofu. Til sýnis á morgun milli 17 og 19. - Logafold 22 Glæsileg 3ja herb. 100 fm íbúð á efstu hæð í þessu fallega velstaðsetta fjölbýli til sölu. íbúðin er m. parketi, sér þvottahúsi, suður svölum og sérlega rúrngóðum herbergjum. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 millj. í byggsj. Verð 8,5 millj. Bjalla merkt Guðný og Ólafur. Dalbraut 4 - Höfn í Hornafirði Stórglæsilegt nýlegt einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 270 fm auk 70 fm útgrafis rýmis. Tvær íbúðir. Tvennar sólstofur, ræktaður garður og útsýni. Allar innréttingar og gólfefni sérstaklega vandað. Fullfrágengin eign. Verð 16,6 millj. KHBHiíNSÍIÍÍiáÍÍI .ax .>u, '> • ~ etux >.< . . J8&6ií i • „v. .(..i.'.Mn.o Eigið fé Byggingar sjóðs ríkisins 16,5 milljarðar Lítil ásókn í 15 ára húsbréf EIGIÐ fé Byggingarsjóðs ríkisins nam 16.507 millj. kr. í árslok 1995, en var 16.425 millj. kr. í árslok 1994. Hallinn á rekstri hans á síð- asta ári nam 183 millj. kr., en var 534 millj. kr. árið þar á undan. Vegnir meðalvextir á lántökum sjóðsins á árinu voru 6,8%, en vegnir útlánavextir hans voru að meðaltali 5,3%. Þetta kom fram í ræðu Sigurðar E. Guðmundssonar, forstjóra Hús- næðisstofnunar ríkisins, á aðal- fundi stofnunarinnar fyrir skömmu. Eigið fé Byggingarsjóðs verkamanna nam í árslok 8.591 millj. kr. en 9.215 millj. kr. í árslok 1994. Hallinn á rekstri hans á ár- inu nam 1.220 millj. kr. en 978 millj. kr. árið þar á undan. Vegnir meðalvextir á lántökum sjóðsins námu 6,5% á árinu, en vegnir meðalvextir á útlánum sjóðsins voru 2,4%. Framlag ríkis- sjóðs til sjóðsins dróst verulega saman á árinu, enda félagslegar íbúðir miklu minni að umfangi en árið á undan. Eigið fé húsbréfadeildar nam í árslok 247,4 millj. kr., en 178,5 millj. kr. í árslok 1994. Hagnaður af rekstri hennar nam 65,5 millj. kr. á árinu en 17,3 millj. kr. árið þar á undan. Vegnir meðalsvextir á húsbréfum voru 5,5% á árinu, en vegnir meðalvextir á fasteigna- veðbréfum voru 5,6%. Eigið fé Tryggingarsjóðs vegna byggingargalla nam í árslok 232,3 millj. kr., en 177,4 millj. kr. árið 1994. Hagnaður af rekstri hans nam 51,6 millj. kr. á árinu, en var 55,5 millj. kr. árið þar á undan. LÍTIL eftirspurn er eftir húsbréf- um til 15 ára og nema þau aðeins 1% af þeim húsbréfum, sem gefin hafa verið út á þessu ári. Útgáfa áþessum húsbréfum hófst 15jan- úar sl. og sömuleiðis á húsbréfum til 40 ára, en þau nema 7,7% útgef- inna húsbréfa í ár. Eftirspurn eftir húsbréfum til 25 ára hefur verið langmest og nema þau 91,3% útgefinna hús- bréfa frá áramótum. Á síðasta ári ákvað félagsmála- ráðherra að hækka lánveitinga- hlutfall til þeirra, sem kaupa íbúð eða byggja í fyrsta sinn úr 65% í 70%. Á tímabilinu júlí-desember 1995 bárust 614 húsbréfaumsókn- ir frá byrjendum. Af þeim óskuðu 369 eftir 70% lánshlutfalli eða 60% umsækjenda. Það sem af er þessu ári hafa 637 húsbréfalánsumsókn- ir verið afgreiddar með 70% lán- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.