Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 3
(H) FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 3
/ír
%
Eldri borgarar
MIÐLEITI GIMLI. Mjög góð 82 fm
íb. á 2. hæð sem laus strax. Verð 10 millj.
Áhv. 1,3 millj. byggsj.
VESTURGATA 7. 77 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð. 2 svefnherb., stofa. Mikil sam-
eign. Góður garður. Verð 7,9 millj.
GRANDAVEGUR. Glæsileg 115
fm íb. á 8. hæð með stæðl I bílskýli. Góð-
ar stofur með yfirbyggðum svölum í suður
og stórkostlegu útsýni. 2 svefnherb. Hlut-
deild í húsvarðaríb. o.fl. Mögul. skipti á
3ja herb. íb. í Heimunum.
LITLAVOR KOP. Raöhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. 180 fm. Til afh.
strax tilb. að mestu u. innr. Áhv. 6,1 millj.
húsbr. Verð 10.9 millj.
Sérbýli
HOLTSBUÐ GBÆ. Einb. á tveim-
ur hæðum sem skiptist í 5-6 herb. íbúð á
efri hæð og 2ja herb. íb. og einstaklingíb. á
neðri hæð. Húsið er samt. 313 fm með
innb. 49 fm bílsk.
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR
HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta
stað í Hf. Húsið er byggt árið 1977 og
stendur á stórri eignarlóð. Eignin getur
hentað bæði sem einbýli og sem tvibýli.
Stórkostlegt útsýni m.a. yfir höfnina og sjó-
inn. Gróinn garður með fallegum trjám. 34
fm bílskúr. Laust fljótlega.
FLJÓTASEL. Gott 239 fm raðh. á
tveimur hæðum með sér 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. 28 fm bílskúr. Verð 12.8 millj.
Áhv. hags. langtlán. Mögul. skipti á
minni eign.
HVANNALUNDUR GBÆ. Gott
123 fm einb. á einni hæð. 42 fm bílskúr.
Saml. stofur og 3-4 svefnherb. Stór gróin
lóð. Verð 13,8 millj. Ekkert áhv.
MIÐBRAUT SELTJ. Parh. á einni
hæð 113 fm. Stofa og 2 herb. Verð 9,8
millj. Áhv. húsbrJbyggsj. 5,9 millj.
VESTURBERG. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr 185 fm. Góð
stofa og 4-5 herb. Mikið útsýni. Laust
strax. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj.
SÓLHEIMAR. Einbýlis á tveimur
hæðum með innb. bílskúr og 36 fm ein-
staklingsíb. 210 fm. Stórar stofu með arni
og 4 svefnherb. Laust strax.
ÖLDUGATA. Glæsilegt 277 fm einb.
á tveimur hæðum með sér 3ja herb. íbúð á
jarðhæð með sérinngangi sem möguleiki
er að tengja efri hæð. 40 fm bilskúr. Laus
strax.
FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
3ja herb.
Glæsilegar nýjar íbúðir við Sóltún.
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Sóltún sem eru til afhendingar strax. (búðirnar eru fullbúnar með vönd-
uðum innréttingum en án gólfefna. Baðherbergi eru flísalögð.
Húsið er álklætt að utan, sameign fullbúinog lóð fullgerð.
Teikningar og allar frekar upplýsingar á skrifstofu.
Góðir greiðsluskilmálar.
Glæsilegar nýjar íbúðir við Garðatorg í Garðabæ.
3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir, 109-148 fm í fallegu húsi við Garðatorg í Garðabæ. íbúðirnar eru afhentar tilbúnar
undir innréttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baði.
Teikningar og allar frekar upplýsingar á skrifstofu.
Góðir greiðsluskilmálar.
LOKASTIGUR. Einb. sem er hæð
og ris. Húsið er töluvert endurn. að innan
og utan. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
HEIL HÚSEIGN. 290 fm hús við
Nýlendugötu sem skiptist í 4 hæðir og ris.
y Hæðir
GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús og
stofu. 3 svefnherb. Parket. Bílskúrréttur.
SKÓLASTRÆTI. Efri hæö og ris
151 fm í gömlu viröulegu timburhúsi. Á
hæðinni eru 3 glæsilegar saml. stofur, 2
herb., eldhús og snyrting. ( risi er stofa,
herb. og baðherb. Bílastæði fylgir.
VALLARGERÐI KÓP. Góð 129
fm neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Park-
et. Verönd í suður frá stofu. Saml. stofur
og 3 herb. Verð 11,7 millj. Áhv. húsbr.
7.150 þús.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 200
fm húsnæði á tveimur hæðum í góðu stein-
húsi. 5 herb. á hvorri hæð sem getur nýst
sem fbúð eða íbúðir.
HJARÐARHAGI. Björt 131 fm efri
sérhæð. ib. öll nýl. standsetL Saml. stofur
og 3 herb. rúmgott eldhús. Áhv. lífsj. og
húsbr. 5,7 millj. Verð 11,4 millj.
LAUGARÁSVEGUR. Góð neðri
sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og
4 svefnherb. Gesta snyrting. Yfirb. svalir út
af borðstofu. Eikarinnr. í eldh. Parket á
stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti f tröpp-
um og innkeyrslu. Bilskúrsréttur. Eigna-
skipti mögul. á ódýrari eign. Tll afend-
ingar um áramót. Góð greiðslukjör.
AUÐBREKKA KÓP. Mikið endur-
nýjuð 115 fm íb. á efri hæð með sérinn-
gangi og 37 fm bílskúr. Saml. stofur og 3
herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
Verð 10,5 millj.
GNOÐARVOGUR. Mjög góð 131
fm neðri sérhæð í fjórb. Saml. stofur, 3
svefnherb., eldh. með nýl. innr. Tvennar
svalir. Bílskúr.
Atvinnuhúsnæði
ÆGISGATA. Heild húseign 1430 fm. Húsið er steinhús, kjallari og þrjár hæð-
ir. Ýmsir nýtingarmöguleikar.
GRETTISGATA. 205 fm einb. á tveimur hæðum með byggingarétt f. 3ju hæð-
ina. Ýmsir notkunarmöguleikar. Verð 8,2 millj.
SMIÐJUVEGUR. Um 800 fm atvinnuhúsnæði sem getur selst I einingum
frá 90 fm. Góð aðkoma.
HEIL HÚSEIGN NÆRRI MIÐBORGINNI Vorum að fá til sölu heila
húseign á góðum stað nærri miðborginni. Húsið er kjallari og 3 hæðir samt. að gólf-
fleti um 1700 fm auk byggingarréttur að 1200-1500 fm byggingu á lóðinni.
SMIÐSHOFÐI. 600 fm skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á þremur hæðum.
Möguleiki að selja í hlutum.
STÓRHÖFÐI. 350 fm verslunarhúsnæði sem skiptist í þrjár einingar. Getur
selst í hlutum. Hluti laus fljótlega.
MIÐBORGIN. Fallegt, virðulegt 440 fm steinhús sem er kjallari, tvær hæð-
ir og ris auk tengibyggingar. Húsið er allt endurnýjað.
HLÍÐASMARI. Verslunarhúsn. 372 fm sem getur selst í þremur einingum. 2.
hæð 387,7 fm skrifstofuhúsn. og 4. hæð 781,2 fm skrifstofuhúsn. sem getur selst í
tveimur einingum. Húsn. er fullb. að utan en til. u. innr. að innan mjög fljótlega.
BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm iðnaðarhúsnæði sem allt er I góðu ásig-
komulagi. Með góðri aðkomu, innkeyrslu og mikilli lofthæð.
FUNAHOFÐI. 1320 fm iðnaðarhúsnæði sem er stór salur meö 7 m lofthæð.
Þrjár 4,20 m hurðir. Er í dag skipt í 3 bil. Mjög góð greiðslukjör.
REYKJAVÍKURVEGUR HF. 915 fm húsnæði á 2. hæð sem skiptist í
tvo hluta. 410 fm glæsilega innr. sem skrifstofur og 505 fm sem er einn salur tilb. til
innr.
KROKHALS. 355 fm skrifstofuhæð til afh. strax tilb. til innréttingar. Glæsilegt
útsýni. Góð lofthæð. Möguleiki á millilofti.
HRINGBRAUT HF. 377 fm verslunar- og iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum.
Aðkeyrsla á báðar hæðir. Húsnæðið er til afh. strax. Versl. innr. fylgja. Eignaskipti
möguleg. Verð 16,0 millj.
KRINGLAN. 110 fm skrifstofuhúsnæði á 8. hæð (Turninn). Húsnæði selst t il-
búið til innréttinga. Til afhendingar strax. 8. hæð (Turninn). Húsnæði selst tilbúið til
innréttinga. Til afhendingar strax.
HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt atvinnuhúsnæði með 80 fm millilofti. Góð inn-
keyrsla og góð aðkoma.
INGÓLFSSTRÆTI HEIL HÚSEIGN. 430 fm húseign sem skiptist í
220 fm götuhæð ásamt tveimur skrifstofuhæðum 105 fm hvor.
KRINGLAN. 174 fm verslunarhúsnæði. Allt í útleigu. Góðar leigutekjur.
VIÐIGRUND KOP. Vandað131fm
einb. á einni hæð. Saml. stofur og 3 herb.
Parket. Góðir skápar. Falleg gróin lóð.
Húsið nýl. málaö og allt i mjög góðu stan-
di.
HEIÐARGERÐI. Mikið endurnýjað
116 fm endaraðh. á tveimur hæðum. 32 fm
bílsk. Sólstofa, 3 svefnh. Hús í góðu ásig-
komulagi. Gróin skjólgóð lóð. Áhv. 5,0
millj. húsbr. Verð 12,6 millj.
LEIRUTANGI MOS. Einb. (Hos-
byhús) á tveimur hæðum 212 fm. Plata
komin fyrir 50 fm bílsk. Góðar stofur og 5
herb. Ahv. langtlán 6 millj. Verð 12,5
millj.
BAUGHÚS. Góð 230 fm íbúð á
tveimur hæðum í tvíbýli með tvöföldum bíl-
sk. Stofur með arni og 4 svefnherb. Frá-
bært útsýni. Mögul. á skiptum. Áhv. hús-
br. 9 millj.
4ra - 6 herb.
ARAHÓLAR. Góð 98 fm íb. á 4.
hæð. Yfirbyggðar svalir í suðvestur. Park-
et. Góð sameign. Verð 7.250 þús. Áhv.
húsbr./byggsj. 4,5 millj.
STÓRHOLT. Góð 83 fm ib. á neðri
hæð i tvíbýli með sérinngangi. Saml. stof-
ur og 2 herb. 29 fm bílskúr. Verð 8 millj.
áhv. húsbr. 4,6 millj.
HVERFISGATA. Einb. á tveimur
hæðum sem töluvert hefur verið endurnýj-
að. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 5,5 millj.
Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj.
LINDASMÁRI KÓP. Glæsileg íb.
á tveimur hæðum 151 fm. Parket. Suður-
svalir. Þvottaherb. í ib. 10,3 millj. Áhv. 4
millj. húsbr.
KLEPPSVEGUR. ii2fmib.ái.
hæð. Saml. skiptanlegar stofur og 3 herb.
Tvennar svalir. Þvottaherb. f íb.
ÞVERHOLT MOS BYGGSJ.
160 fm íb. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru
stofa, eldh., baðherb. og 3 herb. Ris er 47
fm einn geimur. Verð 9 millj. Áhv. byggsj.
5.1 millj.
BALDURSGATA. 126 fm 5 herb.
íb. á 2. hæð auk 14 fm herb. á 1. hæð með
aðg. að snyrtingu. Saml. borð- og setu-
stofa og 3 herb. Stór baðherb. Áhv. húsbr.
3,7 millj. Verö 9,1 millj.
LEIRUBAKKI. 93 fm íb. á 3. hæð.
Saml. borð- og setustofa og 3 herb. Park-
et. Áhv. byggsj. og lífsj. 3,3 millj. Verð
7.2 millj.
KLEPPSVEGUR. 117 fm ósamþ.
íb. á jarðhæð. Stofa og 2-3 herb. Þvotta-
herb. í íb. Laust strax.
BRÁVALLAGATA RIS. Snyrtileg
81 fm ib. í risi. Stofa og 3 svefnherb. Sval-
ir í suður. Húsið allt nýviðgert að utan.
Áhv. 3 millj. langtlán. Verð 7,2 millj.
HOLTSGATA. Góð 5 herb. íb. á 1.
hæð 119 fm. Stofa og 4 svefnherb. Parket
á herb. Tvöf. gler. Sér hiti. Laus fljótlega.
Verð 8,5 millj.
FLÚÐASEL. Góð 92 fm íb. á 3. hæð.
Stórar svalir. Eldhús með borðaöstöðu.
Laus strax. Áhv. 3,5 millj. langtlán.
HRÍSMÓAR GBÆ. 100 fm íb. á
tveimur hæðum sem þarfnast endurbóta.
Stofa og 3 herb. Áhv. byggsj. 2,3 millj.
Gott verð.
HRÍSMÓAR 4 GBÆ. stórgiæsi-
leg 130 fm íb. á frábærum stað í miðbæ
Gbæ. 30 fm svalir. Stæði i bílskýli. Húsið
allt nýklætt að utan. Stutt í alla þjónustu.
Verð 10,5 millj.
KEILUGRANDI. 4ra-5 herb. (pent-
house) endaíb. á tveimur hæðum. Stór-
kostlegt útsýni. Stofa, borðstofa, 2 herb., 2
böð og eldhús. Sameign nýl. tekin í gegn.
Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 10,3 millj.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
: (i FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf .......
Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700
LUNDABREKKA KOP. Snyrtileg
87 fm íb. á 2. hæð með sérinng; frá svöl-
um. Suðursvalir. Verð 6,4 millj. Áhv. hús-
br. 3.660 þús.
ARNARSMÁRI KÓP. vönduð 74
fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir í suð-
ur. Þvottaherb. í ib. Allar innr. úr kirsuberja-
við. Verð 7,7 millj. Áhv. húsbr. 4.570 þús.
FELLSMÚLI. 58 fm ib. á 2. hæð.
Suðursvalir. Stofa og 2 herb. Verð 5,5
millj. Laus strax.
DRÁPUHLÍÐ. 3ja herb. risíbúð í fjór-
býli. Parket. Góð sameign. Laus strax.
Áhv. 3,1 millj. byggsj./húsbr./lífsj. Verð
5,7 millj.
LAUTASMÁRI KÓP. 81 fm ib. á
2. hæð. Til afh. strax fullbúin. Rúmg. bað-
herb. Svalir í suður. Verð 7,7 millj. Ekkert
áhv.
HAMRABORG. 83 fm íb. á 3. hæð.
Svalir i vestur. Bílageymsla. Áhv. bygg-
sj./húsbr. 5,3 millj. Verð 6,5 millj.
LAUGARÁSVEGUR. Góð 3ja-4ra
herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi
í tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7
millj. Ekkert áhv.
GRETTISGATA RIS. Góð 3ja-4ra
herb. risíb. sem skiptist í 3 herb. og stofu.
Geymsluris yfir íb. Áhv. húsbr. 2,4 millj.
Verð 4,3 millj.
NJÁLSGATA. 45 fm íb. á 1. hæð
með sérinng. Þak og rafmagn nýl. Nýtt gler
og gluggar. Laus strax. Verð 4,9 millj.
GNOÐARVOGUR. Gðö 89 fm íb.
á 3. hæð (efstu) í fjórbýli með sérinngangi.
Suðursvalir. Parket. Laus fljótlega. Áhv.
byggsj./húsbr. 1,8 millj. Verð 7,2 millj.
FURUGRUND KÓP. Góö73fm
íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með bílskúr. (b. öll
nýl. tekin í gegn. Mögul. skipti á 2ja herb.
íbúð. Verð 7,2 millj.
SKÚLAGATA. Mjög góð 80 fm (b. á
1. hæð. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,1
millj. byggsj.
BALDURSGATA. Skemmtileg 80
fm íb. m. sérinng. á 1. hæð. 2 svefnh. Ahv.
650 þús. hagst. langtímalán. Verð 5,5
millj.
2ja herb.
OÐINSGATA. Neðri hæð í tvíb. með
sérinng. 65 fm. Verð 4.950 þús. Áhv.
ÖLDUGATA. 44 fm íb. á jarðhæð.
Hús í nýlega viðgert að utan. Verð 3,6
millj. Ekkert áhv.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Snyrti-
leg 51 fm íb. í kjallara. Verð 4,5 millj..
KÓNGSBAKKI. Góð 42 fm íb. á
jarðhæð með sérgarði. Parket. Verð 4,2
millj. Áhv. byggsj. 1,6 millj.
ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja-3ja
80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 millj.
Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax.
HAGAMELUR. Afar snotur einstak-
lingsíb. á 3. hæð sem öll er endurnýjuö á
smekklegan hátt. Parket. Áhv. húsbr./lífsj.
3,6 millj. Verð 5 millj.
SAMTÚN. 38 fm ib. í kjallara. Áhv.
byggsj./húsbr. 2,6 millj. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu.
FÍFURIMI. Glæsileg 70 fm ib. á neðri
hæð í tvíb. með sérjnngangi. Parket. Allt
sér. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3,9 mlllj.
Laus fljótlega.
KRUMMAHÓLAR. 45 fm íb. á 4
hæð og 24 fm stæði í bílskýli. Áhv. bygg-
sj. 1,8 millj. Verö 4.350 þús.
ASPARFELL. Góð 54 fm íb. á 3.
hæð. Húsið er allt nýviðgerð að utan. Áhv.
byggs. 1,8 millj. Verð 4,9 millj. Laus
fljótlega.
ÁLAGRANDI. Góö 63 fm íb. á 1.
hæð. Suðursvalir. All nýtt á baöherb. Hús-
ið er allt í mjög góðu standi, nýmálaö og
viðgert.
LAUGARNESVEGUR. 67fm(b
á 2. hæð. Svalir ( vestur. Fallegt útsýni.
Áhv. Byggsj. 2,5 millj.
AÐALSTRÆTI. 65 fm ib. á 5. hæð.
(búðin er til afh. strax tilb. u. innr. Þvotta-
herb. í Ib. Svalir i austur. Gott útsýnl.
UGLUHÓLAR. 58 fm ib. á 2. hæð
(1. hæð). Góðar sólarsvalir f suður. Áhv.
byggsj. 900 þús.
HRÍSMÓAR. Rúmg. 71 fm íb. á 2.
hæð. Austursvalir. Þvottaherb. í ib. Húsið
nýtekið í gegn að utan. Verð 6,4 millj.
jp Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
félag pasteignasala Þegar þú kaupir eða selur fasteign.
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf