Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 5 ALLAR EIGNIR Á INTERNETINU! http://www.holl.is FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9-18. Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali 2ja herb. _______________________________________________________ Skaftahlíð - Sérhæð. Sérhæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Rúmgort flísalagt baðherbergi. Þrjú rúm- góð herbergi Falleg stofa og borðstofa, opið á milli en má skipta. Mjög rúmgott eldhús. Bílskúr. Járn á þaki hússins er nýlegt. Sérhiti Gróinn garð- ur er við húsið með trjágróðri. Verð 10,4 millj. (7006) Snorrabraut - Frábær greiðslukjör. Mjög rúmgóð og skemmtileg 2 herb. 61 fm íb. á 1. hæð. Þú greiðir aðeins j kr. 500.000,- og íbúðin er þín. Greiðslubyrði á mánuði er aðeins kr. 40.000,- Verð aðeins 4,5 millj. Betra getur það ekki orðiðl! (2258) Við Skólavörðuholt. Skemmtileg ca 50 fm rúmgóð 2 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Gróinn lokaður garður. Verð 5,7 millj. (2835 ) Framnesvegur. Gullfalleg tveggja herbergja tæplega 26 fermetra einstakl- ingsíbúð á 1. hæð með sérinngangi. Parket á gólfum. Áhv. hagstæð lán. Verð 2,7 millj. (2008) Hamraborg. Fyrir eldri borgara. Mjög góð 54 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bílgeymslu. Nýstandsett sam- eign. Stutt í alla þjónustu. Hér er nú al- deilis gott að búa! Verð aðeins 4,5 millj. (2823) Hamraborg. Faiieg 58 tm íbúð á 1 hæð i nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Hér er öll þjónusta við hendina. íbúðin er laus strax. Verð 4,9 millj. (2018) Hringbraut. Spennandi og vel skipulögð 2 herb. íbúð á 2. hæð í traustu steinhúsi í gamla góða vesturbænum. Áhv. húsb. 2,6 millj. Verð 3,9 millj. Hér þarf ekki mikla útborgun. (2004) Kaplaskjólsvegur. séri. þægii. 56 fm. ib. á 3. hæð með góðu útsýni og svöl- um í suður. Hér eru KR-ingar á heima- velli. Verð 5,5 millj. (2490) Mosgerði. Falieg rúmlega 30 fer- metra ósamþ. einstaklingsíbúð með sér inngangi á_þessum frábæra stað í virðu- legu húsi. Áhv. 1,2 millj. Verð aðeins 2,98 millj. (2844) Rofabær. Falleg 52 fm 2ja herb. fbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. fallegt eldhús með gleri í efriskápum. Suðursvalir. Nýlegtteppi. Áhv. 3,1 millj. húsbréf. Verð 4,9 millj. (2033) Skipasund. Bráðskemmtileg 52 fm íbúðarhæð með sérinngangi í fjórbýlis- húsi á þessum vinsæla stað. Þér hlýnar um hjartarætur þegar þú kemur inn í þessa vinalegu íbúðl! Verð 4,9 millj. Áhv. 1,0 millj. Laus í byrjun des. (2057) Valiarás. Hörkuskemmtileg 39 fm ein- staklingsíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj.-Verð 3,9 millj. (2845) VíkuráS. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð i nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sér suðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lykl- ar á Hóli. Já, hér færð þú aldeilis mikið fyrir lítið! (2508) 3ja herb. Asparfell - Lyftuhús. Hörkugóð 73 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í fallegu lyftuhúsi. Tvö rúmgóð herbergi, góð stofa með suðursvölum. Þvottahús á hæð- inni. Fráb. útsýni. Laus, lyklar á Hóli. Áhv 2,5 millj. Verð 5,8 millj. (3041) Álfhólsvegur. Björt 73 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjórbýli. Nýl. eldhúsinnr. Góðar svalir út af stofu. Fallegt útsýni. Áhv. hag- stæð lán 4,2 millj. Verð 5,9 millj. (3173) Brekkuhjalli. Skemmtileg 101 fm efri sérhæð í tvíbýli. íbúðin er talsvert endurnýjuð, m.a. nýtt eldhús, nýtt raf- magn auk þess sem gluggar og gler er endurnýjað að hluta. Suðursvalir, 12,8 fm geymsluskúr á lóð. Lóðin er 1200 fm. Frábært útsýni. Verð 7,6 millj. Áhv. 3,4 millj. f byggsj. (3085) Hér þarf ekki greiðslumat! Engihjalli. Tæpl 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stutt í skóla og alla þjónustu. Makaskipti óskast á 2ja herb. íbúð í Austurborginni. Verð 5,9. Áhv. 900 þús í byggsj. (3089) Eyjabakki - Mikið endumýj- UÖ. Stórglæsileg 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð sem er öll nv-standsett. íbúðin skartar m.a. oarketi á gólfum oa fallea- um flísum á baðherberai nv innrétt- ino. Gervihnattasjónvarp. Verð 6,4 millj. (3902) Engjasel. Vorum að fá í sölu fallega rúmlega 90 ferm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þessu barnvæna hverfi. fbúðjnni fylgir stæði í bílskýli. Verð 6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. (4796) Eyjabakki. 80 fm 3ja herb. íbúð á 3 hæð (efstu). Nýtt gler í íbúðinni að mest- um hluta, nýleg eldhúsinnr. rúmgóðar suð/vestur svalir. Hér er nú gott að búa með börnin. Verð 6,1 áhv. 4,2 (3088) Flétturimi. Gullfalleg 88 fm íb. á efstu hæð á miklum útsýnisstað Í Grafar- vogi ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. 6,0 millj. Verð 8,5 millj. (3644) Furugrund - Kóp. Dúndurgóð björt og skemmtileg 75 fm 3. herb. (b. á 3. hæð f góðu fjölbýli. Tvö góð svefn- herb. og rúmgóð stofa. Vestursvalir. Áhv. húsbréf og byggingasj. 4,2 millj. Verð að- eins 5,9 millj. (3790) Furugrund - Kóp. Hörkugóð73fm íb. á 4. hæð miðsvæðis í Kópavogi. Rúm- góð parketlögð stofa m. suðursvölum. Skipti möguieg á dýrari eign. Verð 6,4 millj. Grundarstígur. Hðrkugóð 66 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í falleau steln- húsi á þessum vinsæla stað. Tvö svefn- Áhv 3,9 millj. húsb. Verð aðeins 5.9 mrtlj. (3650) Hrísmóar. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 113 fermetra penthouse íbúð á þessum frábæra stað. Flísar og Mer- bau parket á gólfum. Sjón er sögu rík- ari. Ahv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,4 millj. (búðin getur losnað strax. (3335) Klapparstígur - góð lán! stór- glæsileg 117 fm 3ja herb. íbúð á jarð- hæð (2. hæð norðanmegin) ásamt 23 fm stæði í bílgeymslu. Sérsmfðaðar innrétt- ingar, Merbau parket á gólfum. Lánin eru aldeilis hagstæð, þ.e. 5,3 millj. byggsj. Verðaðeins 10,5 millj. (3079) Vogahverfi. Hörkugóð 91 fm íbúð með sérinngangi í kjallara í þrfbýlishúsi. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 5.850. þús. Nú er bara að nota góða veðrið og skoða þessa. (3677) Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flfsar. Góðar yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 7,9 millj. (3057) Miklabraut. Afar hugguleg og mikið endurnýjuð 92 fm 3ja-4ra herb. fbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á horni Reykjahlíðar og Miklubrautar. Nvir aluoaar oa aler. Verð 6,8 millj. Laus. lyklar á Hóli. (3770) Njálsgata. Skemmtileg 2-3ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð, ásamt aukaherb. f kjallara. Verð 5,9 millj. Ahv. húsbréf 3,2 millj. (3074) Reynimelur. Vorum að fá f sölu tæpl. 65 fm íbúð á efri hæð f sexbýli. Ibúðin er talsvert endurnýjuð. Já, hér er nú aldeilis gott að byrja búskapinn. Bílskúrsrétttur. Verð 6,5. Ahv. 4,0 í byggsj. og húsb. (3090) Samtún - Rvk. Mjög falleg 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í aóðu tvíbvli. Sér innaanaur, parket á gólfum, stór qróinn garður. Áhv. 4,2 millj. húsb. Verð 6,8 millj. (3850) 4ra - 5 herb. Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í huggulegu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. (4568) Dalsel - Laus. Mjögfalleg 115 fm 4- 5 herb. f á 3._ hæð (efstu) ásamt stæði í bílgeymslu. íb. er á tveimur hæðum og mikið endurn. Þrjú svefnh., sjón- varpsh. og stofa. Yfirbyggðar svalir. Húsið klætt að utan. Ahv. 3,7 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. (4570) FlÚðasel. Gullfalleg fimm herbergja íbúð á 2. hæð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, Merbau-parket á gólfum. Stæði í bflgeymslu. Verð 7,7 millj. (4602) Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Ath. stórlækkað verð 7,3 millj. (4909). Hraunbær - Jólatilboð Dúndur góð 96 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt 11 fm aukaherb. í kjallara ml að- gangi að snyrtingu. Tvennar svalir, fráb. útsýni. Hús standsett fyrir 3 árum. íb. er iaus strax. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verðiðer frábært aðeins 6,5 millj. Þetta er tæki- færið fyrir stóru fjölskylduna. (4045) Hraunbær. Gullfalleg 6 herbergja íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv.4,6 millj. Verð 7,9 millj. íbúð getur losnað strax. (4567) írabakki. Vorum að fá í sölu failega 4 herb. 88 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. (4001) Njálsgata. Mjög sérstök og framandi 4ra herb. íb. með sérinngangi og skiptist í hæð og kjallara. Hér prýðir náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípulögn, nýtt rafm. o.fl. Verð 8,6 millj. (4832) Suðurhlíðar-Kóp. stórg. 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu ný- legu fjölb. á þessum vinsæla stað í Suð- urhlíðum. 3 góð svefnh. Þvottah. í íbúð. Góðar suðursvalir. Parket, flísar. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 9,2 millj. (4970) Hæðir Barðavogur - Falleg eign. Gullfalleg 175 fm efri hæð og ris í góðu stéinhúsi ásamt 26 bílskúr. Fjögur góð svefnherb., tvær samliggjandi stofur (rennihurð á millil. Eianin er nánast öll endurnviuð að utan sem innan. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. Borgarholtsbraut Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð á besta stað f vesturbæ Kópavogs ásamt bílskúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garður fylgir. Verðið er aldeilis sanngjarnt, aðeins 9,9 millj. 7008 Við Skólavörðuholt Skemmtileg ca 90 fm miðhæð í þríbýli ásamt góðu rými í risi. Eignin skiptist m.a. í tvær stof- ur og tvö svefnherbergi. Hálft ris fylgir. Rúmgóður 13 metra langur bílskúr fylgir sem tilvalinn er sem vinnuaðstaða auk þess sem þar mætti innrétta í íbúð. Gróin lokaður garður. Verð 9,7 millj. (4998) Grenimelur. Björt og falleg sérh. á góðum stað í v-bæ. Rúml.113 ferm, íbúð á 1. hæð með sér inng. 3 rúmgóð herb. og tvær góðar stofur. Suðurg. Eign i mjög góðu ástandi. Laus strax! Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj. (7928) Hjallavegur - Rvk. Bráðskemmti- leg 109 fm hæð og ris í fallegu tvíbýli. 3 svefnherb., tvö wc. Falleat nvleat park- et. nvtt rafmaan. sér innaanaur. Bíl- skúrsréttur, stór gróin lóð. Ahv 5,0 millj. húsbréf. Verð 9,4 millj. 7916 Hæð, ris og bílskúr mið- svæðis í Rvík. 95.8fm efri hæð + ca 40fm ris & 25.9fm bílskúráhvílandi lán 4.2 Ýmis eignarskipti ath.(4914) Silfurteigur - Bílskúr. stór- skemmtileg 104,7 fm neðri sérhæð ásamt 35 fm bílskúr í fallegu 3 býli. Tvö góð svefnh., tvær samliggjandi stofur. Sérinng. Innanaengt í bílskúr. Laus strax. Verð 9,9 7850 Rað- og parhús Brekkutangi - Mos. stór- skemmtilegt 227 fm raðhús á 3 hæðum (mögul. á séríbúð í kjallara) ásamt 32 fm bílskúr. 8 svefnherb. ásamt 2 stórum gluggalausum herb. Arinn í stofu. Góð verönd í garði. Fráb. möguleikar. Áhv 7,0 miilj. húsb. og lífsj. Verð 12,5 millj. (6976) Furubyggð. Stórglæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bílskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. f hólf og gólf með parketi á gólfum og skápum í öllum herb. Verð 12,9 millj. (6679) Hjallasel - Fyrir aldraða. Gullfallegt parhús á einni hæð fyrir eldri borgara!!! Stofa er rúmgóð með korki á gólfi. Glæsileg sólstofa og hellulögð ver- önd. Eldhúsið skartar fallegum Ijósum innréttingum, korkur á gólfi. Hjónaher- bergi er með miklu skápaplássi. Baðher- bergi er flfsalagt með sturtuklefa, tengt er fyrir þvottavél á baði. Öryggisbjöllur eru á þremur stöðum í húsinu sem og kallkerfi. Verð 8,2 millj. (5678) Álfhólsvegur. 119 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt frístandandi bíl- skúr 32 fm. Makaskipti á minna. Endilega láttu sjá þig ef þú ert að stækka við þig. Verð 10,5 áhv. 4,5 (6737) Dísarás. Stórglæsílegt og vel byggt 260 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjall- ara. Hér fylgir tvöfaldur bílskúr með gryfju fyrir jeppamanninn. Verð 14,9 millj. (6794) Einbýli Dynskógar - Tvær íbúðir. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum m. séríbúð á jarðhæð. Maka- skipti á minni eign. Verð 16,9 millj. Nú er tækifærið! (5923) Miðbær. Stórskemmtilegt 170 fm gamalt timburhús á 3 hæðum, klætt bárujárni. Húsið byggt árið 1898 og er nánast í upprunalegri mynd. Þrjár stofur ásamt eldhúsi eru á hæðinni og þrjú her- bergi ásamt baðherb. eru í risi. Kjallari er undir öllu húsinu sem býður uppá mikia mögul. (5845) Heiðarás. Vandað og glæsilegt 279 fm einbýli með auka Ibúð með sérinn- gangi (gengið beint inn) Bílskúr innb. 48 fm. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Arinn í stofu, sauna. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Verð 20,9 (5932) Laufbrekka. 186 fm íbúð á 2 hæð- um á þessum friðsæla stað. 4 svefnherb., 3 stofur og 2 baðherbergi. Suðurgarður. Verð 12j9 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929) Leiðhamrar. Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggð- um bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Glæsi- legar stofur með fallegum garðskála. Merbau parket, frábær garður o.fl. þetta er eitt af alfallegustu húsunum á mark- aðnum í dag. Verð 17,9 milllj. Áhv. bygg- sj. 3,7 milij. 5782 MÍðhÚS. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstaö með tvöföldum bíl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Miðbær Kópavogs - lítii út- borgun! Mjög skemmtilegt 216 fm einbýli á tveimur hæðum við Neðstutröð í Kópavogi auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í 5 svefnherbergi og rúm- góða stofu. Auðvelt er að skipta húsinu í tvær (búðir. Hagstæö lán áhvfl. Nú er bara að drifa sig og skoðal! Verð 13,9 millj. (5986) Njálsgata. Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu vinsælu timbureinbýlum í gamla góða miðbænum. Eignin er 67 fermetrar og henfar þeim sem eru lag- hentir. Verð aðeins 5,2 millj. (5016) Vesturgata - einstakt verð! Gamalt og sjarmerandi 150 fm einbýlis- hús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna endurnýjað á einstaklega smekklegan hátt. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn ríkjum. Verð að- eins 9,7 millj. Makaskipti á minni eign í versturbæ. (5017) Virðulegt hús við Þingholtsstræti HJÁ fasteignasölunni Borgum er til sölu húseignin Þingholtsstræti 14 í Reykjavík. Húsið er samtals um 270 ferm. að stærð, hæð, ris og kjallari. Þetta er sögufrægt hús, byggt af Benedikt Gröndal skáldi árið 1881. Síðari eigendur voru m.a. Jón Jensson dómari í Landsyfirrétti og Bjami Sæmundsson náttúrufræðingur. Pjöl- skylda hans hefur átt húsið til þessa. „Húsið er allt í eins góðu ástandi og hægt er að hugsa sér,“ sagði Karl Gunnarsson hjá Borgum. „Það hefur allt verið endurnýjað en vel gætt að upprunalegu útliti hússins við alla endurbyggingu. Það er vel byggt í upphafi og lengi býr að fyrstu gerð, eins og sagt er.“ Benedikt Gröndal varð ekkjumað- ur sama ár og hann flutti í húsið, en hann bjó þar til ársins 1887. Þá keypti Jón Jensson það, en hann var dómari, bæjarfulltrú og þingmaður Reykvíkinga. Árið 1904 eignaðist Bjarni Sæmundsson húsið, hann var náttúrufræðingur og um tíma var fyrsti vísirinn að Hafrannsóknar- stofnuninni í kjallaranum á Þing- holtsstræti 14. „Á fyrstu hæð er komið inn í rúm- góða forstofu, hol og þijár samliggj- andi stofur og eldhús með vönduðum innréttingum og borðkrók," sagði Karl Gunnarsson ennfremur. „Mögu- leiki er á að hafa gestasnyrtingu á hæðinni. í kjallaranum, sem er jarð- hæð garðmegin, er rúmgóð sjón- varpsstofa eða setustofa. Byggð hefur verið við húsið garð- stofa sem tengist setustofunni og þaðan er útgengt í garðinn þar sem er heitur pottur. I kjallaranum er einn- ig þvottahús, geymslur og sturta. Á efri hæðinni eru þijú til fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Frá efri hæðinni eru svalir en stór verönd frá stofu. í kjallaranuni væri auðvelt að koma fyrir arni. Gólfefni eru gegnheilar gólffjalir á flestum gólfum. Fallegur garður er aftan við húsið, en þetta er eign- arlóð. Þetta er glæsilegt og virðulegt hús í hjarta Reykjavíkur. Húsið á að kosta 21 millj. kr.“ ÞINGHOLTSSTRÆTI 14 er til sölu hjá Borgum. Þetta er sögu- frægt. og virðulegt hús í hjarta Reykjavíkur. Það er alls 270 fer- metrar og ásett verð er 21 milij. kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.