Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 7
Fasteignamiðlunin Berg
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 7
DALATANGI - MOS.
Gott raöhús 87 fm. 3ja herb. geymsluloft.
Fallegur suðurgarður. Sérinng. Laust strax.
Mögul. áhv. 5,5 millj. Tækifærísverð 7,4
millj. 6142
ALFHEIMAR - 4RA.
Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. 96 fm í nýstand-
settu fjölbýlishúsi. Parket. Suðursvalir. Mögul.
áhv. 5,0 millj. Verð 7,2 millj. 3114
©S8S 55 30
Bréfsimi 588 55 40
Opið laugardaga kl. 10-13
Einbýlishús
MARKHOLT - MOS.
Vorum að fá í sölu einbýlishús 220 fm m.
tvöföldum bílskúr 56 fm. Parket, flísar. 5
svefnherb. Fallegur garður. Hagstætt verð
7129
LYNGRIMI - PARH.
í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæðum
200 fm m. 20 fm bílsk. Fullfrág. að utan, mál-
að, fokh. að innan. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Hag-
stætt verð. 6110
GRENIBYGGÐ - MOS.
Nýlegt raðhús 109 fm. 3 svefnh., stofa og
sólstofa, sérlóð og -inngangur. ÁHV. 5,0
MILLJ. HAGSTÆÐ LÁN. VERÐ 8,9 MILU.
6150
Sérhæðir
KLEPPSVEGUR - 4RA.
Vorum að fá á sölu fallega og vandaða 120
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Tvennar
svalir. Laus strax. Mögul. áhv. 5,5 millj.
Verð 8,5 millj. 3120
3ja herb. íbúðir
SKELJATANGI - MOS.
Nýbyggt einbýlishús 153 fm m. 26 fm bílskúr.
3 svefnh., stofa, borðstofa. FRÁBÆR STAÐ-
SETNING. MIKIÐ ÚTSÝNI. GÓÐ LÁN,
KOSTNAÐARVERÐ 7114
Raðhús - Parhús
ENGIHJALLI - KÓP.
Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Húsvörð-
ur. Parket. Stórar suðursv. Mögul. áhv. 4,4
millj. Verð 6,0 millj. 2076
SAFAMÝRI - 3JA
Falleg 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð í tyíbýlish.
Parket. Sérinng. þvottahús og hiti. Áhv.. 4,5
millj. Verð 7,1 millj. 2120
ÞVERHOLT - MOS.
Rúmgóð og stór ný 3ja herb. íb. 95 fm á 2.
hæð í fjórbýli. Selst með miðst. og múrhúð
að innan. Séraðkoma. Stutt í alla þjónustu.
HAGSTÆTT VERÐ 6,5 MILLJ. MÖGUL.
FULLT LÁN 2124
TJARNARMÝRI - SELTJ.
Vorum að fá nýlegt raðh. með innb. bílsk.
253 fm á tveimur haeðum og kjallara. Vand-
aðar innréttingar. Áhv. 6,0 millj. Verð 17,8
millj. 6151
SKOGARAS - M. BILSK.
Mjög rúmgóð og falleg 5 herb. íb. 140 fm á
tveim hæðum m. 26 fm bílskúr. 4 svefnherb.
Parket. Nýklætt hús. Mögul. áhv. 6,8 millj.
Verð 9,7 millj. 5031
BJARTAHLÍÐ - 4RA MOS.
Vorum að fá í sölu 4ra herb. efri sérhæð í ný-
byggðu húsi. 3 svefnherb. Suð-véstursv.
HAGSTÆTT LÁN 5,1 MILU. VERÐ 7,4
MILU. 5079
ÞANGBAKKI - 2JA
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. 65 fm
á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. LAUS
STRAX. HAGSTÆTT VERÐ. 5,5 MILLJ.
1116
Okkur vantar eignir á skrá.
Höfum kaupendur.
Vantar: Einbýlishús í Ártúnsholti, Selás, Þingholt-
um, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsbæ með
tveimur íbúðum.
Vantar: 2ja, 3ja - 5 herb. íb. á Reykjavíkursvæð-
inu, Kópavogi og Garðabæ.
Vantar: Sérhæðir, í Vogum, Háaleitishverfi, Smáí-
búðahverfi, Þingholtum og Vesturbæ.
Höfum verið beðin að útvega til leigu fyrir
stofnun 600 - 800 fm húsnæði sem mest
miðsvæðis í Reykjavík eða Kópavogi.
AÐALSTRÆTI - NYBYGGT
Ný stór 2ja herb. íb. 77 fm á 5. hæð. Tilbú-
in undir trév. í lyftuhúsi. Austursvalir. FRÁ-
BÆR STAÐSETNING. HAGSTÆT VERÐ.
LAUS STRAX. 1102
Atvinnuhúsnæði
KJARRHOLMI - KOP.
Mjög góð 3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð m. stór-
um suðursv. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. 2080
2ja herb. íbúðir
HRISRIMI - 2JA.
Falleg og rúmgóð 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð
með bílskýli. Merbau-parket, flísar, fallegar inn-
réttingar. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,7
millj. 1114
HARGREIÐSLUSTOFA - NEÐRA
BREIÐHOLT.
Vorum að fá í sölu hárgreiðslustofu í fullum
rekstri. 3 stólar. Góð staðsetning. Góðir
tekjumöguleikar. 9023
SIÐUMULI - SKRIFST.
Vorum að fá til sölu skrifstofuhúsn. á 3. hæð
175 fm. Afgreiðslusalur, 4 herbergi, kaffi-
stofa. LAUST STRAX. GÓÐ STAÐSETN-
ING. HAGSTÆTT VERÐ. 9024
VALLARAS - STUDIO.
Vorum að fá snyrtilega 40 fm einstaklíb. á 2.
hæð. Góð verönd. Húseignin öll nýstandsett.
Áhv. 1,8 millj. Verð 3,8 millj. 1112
O)
C
□
XO
E
n
c
D)
'5
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
Gamlar flís-
ar málaðar
HÉR má sjá hvernig hægt er að
mála gamlar flísar með góðum
árangri. Fyrst eru flísarnar
þvegnar vei og látnar þorna, svo
grunnaðar og látnar þorna vel og
síðan slípaðar með sandpappír og
málaðar. Ekki skaðar að fara aft-
ur yfir með sandpappír og mála
á ný. Setjið munsturborða yfir og
málið ofan í götin.
Opið mánud.-fös-
tud. kl. 9-18
Hilmar OOskarsson,
Sigurður Jónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sig-
urðsson hdl.
Einbýlis- og raðhús
Fagrabrekka - einbýli. Mjög
vandað og gott einbýlishús ásamt
innb. bílsk. Flísar, nýl. eikar parket. 5
góð svefnherb. Mikið rými á neðri
hasð, mögul. á góðri aukaib. Fallegur,
gróinn og skjólsæll garður. Hiti í inn-
keyrslu. Eign í sérflokki.
Flúðasel - raðhús. Sérl. gott ca
150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25
fm bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Hagst. verð.
Sæbólsbraut. Sérl. glæsil. 200
fm 2ja hæða raðhús ásamt innb. bílsk.
4 rúmgóð svefnherb. Einstakl. vel
skipul. eign með mjög vönduðum innr.
Úrvals eign á eftirsóttum stað.
5 herb. og sérhæðir
Boliagata - sérh. Einstakl. góð
neðri hæð með sérinng. í þríb. ásamt bíl-
sk. Nýl. innr. á baði og eldh. Nýl. parket.
3 góð svefnherb. Sólríkar saml. stofur.
Góðar geymslur. Sérhiti. Sameign ný-
standsett. Endurn. rafm. Ný tafla. Nýtt
þak og ný dren.
Víðihvammur - Kóp. Sérl. falleg
og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bíl-
skúr. 4 góð svefnherb. Þvh. og búr inn af
eldh. 70 tm svalir. Sólstofa. Steniklætt.
Gróinn garður. Áhv. 5,3 millj.
Funafold - sérh. Mjög falleg sérl.
vönduð 120 fm efri sérh. í tvíb. ásamt
góðum bílskúr. Áhv. byggsj. 3,5 millj.
Otrateigur. Sérl. góð etri sérh. í
tvíb.húsi ásamt 32 fm bílskúr. Ný eld-
hinnr. 3 góð svefnherb. Mögul. að lyfta
þaki. Góð staðsetn. Verð 7,9 millj.
Ásbraut - Kóp. Mjög góð, vel
skiþulögð 121 fm 5 herþ. íb. á 3. hæð.
Nýtt parket. Nýtt á baði. Vandaðar innr.
Góð sameign. Steniklætt að utan.
Fagrabrekka. Séri.taiiegii9tmíb.
á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj.
Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn-
herb. Áhv. 2,7 millj.
Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm íb. á
2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð stað-
setn. Verð 7,6 millj.
ú k FJÁRFESTING ' FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Fyrir eldri borgara
Skúlagata. Sérl. vönduð og rúmg.
2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílg.
Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7.250 þús.
Eiðismýri síðasta íbúðin laus
nú þegar“. Ný glæsileg 3ja herb.
fulib. íb. Mjög vandaðar innr. Parket. Gott
skipulag. Góð staðsetn. í nánd við stóra
verslunarmiðstöð. Þægileg greiðslukjör.
Grandavegur. 3ja herb. mjög góð
íb. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil.
innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj.
4ra herb.
Álfheimar. Mjög góð 115 fm endaíb.
á 2. hæð. Björt og rúmg. stofa. Nýtt park-
et. Þvottahús í íb. Nýstandsett.
Tómasarhagi. Séri. góð 4ra
herb. sérh. í vel við höldnu þríb.húsi.
Ib. er björt og falleg. 3 góð svefn herb.
Nýl. eldhinnr. Flísar. Góður garður. Frá-
bær staðsetn.
Rauðás. Björt og falleg 110fm íb. á2.
hæð. Flísar, parket. Þvhús og búr. 3 góð
svefnherb. Bílskúrsplata. Húsið nýl. við-
gert og málað. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,6
millj.
Austurberg. Mjög góð og vel skipul.
íb. í fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr.
Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2
millj. í byggsj. Verð 6,9 millj.
Irabakki. Einstakl. falleg og vönd-
uð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Sérsm. innr.
Nýjar flísar. Parket, 3 svefnherb. Suð-
ursv. Fráb. staðsetn. fyrir barna fjöl-
skyldu.
Fífusel. Björt og góð ca 100 fm íb. á
2. hæð ásamt stæði í bílg. 3 svefnherb.
Vandaðar innr., dúkur, parket. Suðursv.
Steniklæðning. Hagst. verð.
3ja herb.
Furugrund - Kóp. SéH. góð 76 fm
íb. á 1. hæð í 3ja hæða húsi. Flísar, park-
et. 2 góð svefnherb. Sameign nýstands.
Afgirt leiksvæði í grenndinni. Ahv. 3,6
millj.
Inn við Sundin. Björt og góð 3ja
herb. 77 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stór
stofa, suðursv. Fráb. útsýni yfir Sundin.
Góð sameign. Stutt í alla þjónustu.
Hagst. verð.
Gullsmári - Kóp. - Laus Ný
fullbúin glæsil. íb. á 2. hæð með góðu
útsýni í vestur. (b. er með mjög vönd-
uðum innr. Til afh. strax með eða án
gólfefna. Frábær staðsetn. Stutt í
alla þjónustu. Verð 7,350 millj. Áhv.
2,7 millj.
Tjarnarmýri. Björt og falleg íb. á 2.
hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Nýl.,
vandaðar innr. Eikarparket. Suðursv. Frá-
bær staðsetn. Stutt í þjón.
Glæsiíbúð í Grafarvogi. Ný
sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm íb.
ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Eikarpar-
ket. Stór stofa. Sérþvhús. (b. í sérfl. Laus
nú þegar.
Vesturberg. Góö 73 fm endaíb. á 2.
hæö. Nýl. flísar. Ágæt innr. Góð nýting.
Suðursv. Stutt í alla þjón. Mjög hagst. íb.
f. byrjendur. Áhv. ca 3,3 millj.
Hraunbær. Rúmg. og falleg 84 fm íb.
í fjölb. Flísar, parket. Suðvestursv. Hús
Steniklætt. Áhv. 2,7 millj.
2ja herb.
Einarsnes. Mikið endurn. og sér-
lega góð 2ja herb. ib. í tvíb. í ná gren-
ni við Háskólann. Sérinng. Verð að-
eins 4,8 miilj.
Lindarsmári. Ný sérl. góð 57 fm íb.
á 1. hæð. (b. er vel skipul. og í dag vel íb-
hæf. Gott verð, hagst. greiðslukjör.
Tjarnarmýri. Ný séri. vönduð og
sólrík íb. á 1. hæð í 3ja hæða húsi ásamt
stæði í bílg. í húsinu. Góð íb. - góð stað-
setn. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,5
millj. Laus strax.
Nýjar fbúðir
Lautarsmári - KÓp.Nýjar sérlega
vel hannaðar 2ja-6 herb. íbúðir í þessu
fallega lyftuh. í hjarta Kóp. Innr. og allur
frág. bera fagmennskunni glæsil. vitni.
Afh. í júní '97. Allar nánari uppl. á skrifst.
Fellasmári - raðhús - NYTT.
Aðeins eitt hús eftir. Einstaki.
vandað og og vel skipul. raðh. á einni
hæð ásamt innb. bílsk. Húsið seljst tilb.
u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hag-
kvæm stærð - Frábær staðsetning. Til
afh. fljótlega.
Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng.
YGóð greiðslukjör.
Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000. 4ra herb. 99 fm 7.900.000
Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN jf
Félag Fasteignasala