Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 8

Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 8
8 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Húsvangur Gullengi 5, Reykjavík Vorum að fá í einkasölu 6 glæsilegar íbúðir í þessu vandaða húsi. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Allar innréttingar ís- lensk sérsmiði. Sérinngangur í allar íbúðirnar. Stórar svalir móti suðri. Mögul. á bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 8,1 millj. Byggingaraðili Haraldur Sumarliðaason. Opið virka daga frá kl. 9-18 Skoðið heimasíðu okkar á internetinu. http:// www.adgengi.is/husvangur. Gcir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. Ingason, Tryggvi Gunnarsson, Guðmundur Tómasson, Jónina Þrastardóttir, María Guðmundsdóttir Guðlaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali i«i Grettisgata - tvær íb. Einbýli á þremur hæðum með séríbúð í kjallara. Góð herb. Svalir. Vilja skipti á minni helst i miðbænum. Verð 7,7 millj. 3095 Hlíðarhjalli Byggsj.lán. m\ Heiðarbrún - Hveragerði. Fai- legt endaraðhús á einum besta stað í Hverag. 4 herb. ,2 stofur. Marmari og parket á gólfum. Áhv. ca 7,1 millj. bygg- sj. og húsbréf. Verð 9,2 millj. 2972 Glæsilegt einbýli á 2 hæðum með frá- bæru útsýni. 5 svefnherb. Stóra suðursv. Húsið stendur innst í botnlanga. Áhv. 3,5 milij. Verð 16,5 millj. Skipti möguleg á minni eign. 3100 Miðhús- Byggsj.lán. Mjög gott og vel hannað einbýli. 5 svefnherb. Góð- ar stofur. Frábær suðurverönd. Áhv. 3,6 millj. Verð 15,9 millj. 2931 Btf! i»l Bollagarðar 105 - Seltj. Erum með í einkasölu einbýli á tveimur hæðum. Húsið skilast fulibúið að utan og málað, að innan fokhelt. Verð 12,2 millj. 3166 Fjallalind 3. Ca 154 fm parhús á einni hæð. Húsið selst fullbúið að utan undir málningu og fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. 2770 Funalind - Kóp. Glæsileg 87 fm íbúð á 1. hæð í nýju lyftuhúsi. Tvö stór herbergi. Góð stofa. Storar svalir. Tilb. til innr. Verð 6,6 mlllj. Fulib. án gólfefna. Verð 7,7 millj. 3108 Gullengi 15. Góð 84 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Ib. ertilb. til innr. Fullb. að utan. Einníg er hægt að fá íb. fullbúna með eða án gólfefna. Suðurverönd. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. 2615 Alfhólsvegur. Mjög gott 162 fm par- hús á 3 hæðum ásamt sólskála. Arinn í stofu. Góður bílskúr. Áhv. 2 millj. Verð 12,7 millj. 3136 Ásgarður. Mjög gott raðhús á þremur hæðum með fullt rými f kjallara. Fjöaur svefnherb. og stofa. Nýl. innr. i eldhusi. Baðherb. m. flísum. Goð eign. Verð 8,7 millj. 3132 Brekkutangi - Mos. Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt góðri séríbúð í kjallara og bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Skipti möguleg á minni eign. Verð 11,7 millj. 3117 Dalsel. Gott raðhús I grónu hverfi. Húsið er 179 fm m. 4 svefnherb og stofu. Parket og flísar. Bílgeymsla. Fallegur garður. Skipti möguleg á stærra eða minna. Verð 10,8 millj. 2989 Iftl Heiðarhjalli - KÓp. Stórglæsileg 110 fm sérhæð með fallegu útsýni. 3 góð svefnherb. Góð stofa. Suðvestursvalir. Massívt parket og flisar á gólfum. 27 fm bílskúr. Áhv. 6,3 millj. 5% vextir. Verð 10,9 miilj. 3130 Hlíðarhjalli - KÓp. Stórglæsileg neðri sérhæð ásamt stæði í bílgeymslu í vinsælum klasahúsum í suðurhlíðum Kópavogs. 3 herb. og 2 stofur. Áhv. 5 millj. Verð 11,6 millj. 3139 Krosseyrarvegur - Bygg- Sj.lán. Góð efri sérhæð í endurnýjuðu tvíbýli ásamt góðum bílskúr. 2 herb. og stofa. Vilja beina sölu eða skipti á stærra í Hafnarfirði. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 3195 Iftl Blöndubakki m. aukaherb. Vorum að fá stórglæsilega endaíbúð á 3 hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. 3 herb. ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á gólf- um. Suðursvalir. Frábær eign. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,9 millj. 3125 Dalsel. Falleg 107 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Þvottaherbergi í íbúð. Suöur- svalir. Fallegt útsýni. Bílgeymsla. Lóð frá- gengin. Áhv. 3,6 millj. húsnæðislán. Verð 7,2 millj. 2960 Engjasel. Falleg íbúð á 1. hæð ásamt bílgeymslu í góðu húsi. Tvö góð barna- herb., stórt hjónaherb., skápar í öllum. Stór stofa. Suðursvalir. Húsið er klætt að hluta, nýl. málað og þakjárn nýl. Verð 7,4 millj. 3127 Engjasel. Falleg ib. á 2. hæð í fjölbýli. Nýl. eldhús. Parket á stofum. Suðursv. Gott útsýni. Merkt stæði í bílg. Björt og falleg íbúð. Mögul. sk. á stærri eign. Verð 8,3 millj. 2499 Furugrund - Kóp. Mjög góð íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Góð stofa og borðstofa. Stæði í lokaðri bílgeymslu. Frábært útsýni. Suðursvalir. Verð 7,4 millj. 3131 Holtsgata - björt íbúð. Mjög góð ca 130 fm íbúð á 2. hæð í góðu stein- húsi. Tvær góðar stofur. Parket á gólfum. Sælkeraeldhús. Góð lofthæð. Verð 8,5 millj. 3165 Hæðargarður. göö 76 fm efri sér- hæð með möguleika á risi. Þrjú svefn- herb. og stofa. Klætt geymsluloft m. spónaparket yfir hluta íb. Hér er gott tækifæri fyrir þá sem vilja geta stækk- að við sig með tímanum. Verð 6,9 millj. 3083 Jörfabakki- Byggsj.lán. Mjög góð íbúð með aukaherbergi í kjallara. 3 herb. innan íbúðar. Þvhús og búr í ibúð. Suðursvalir. Frábært verð. 6,9 millj. 3120 FELAG IT FASTEIGNASALA Kaplaskjólsvegur-Vestur- bær. Falleg íbúð á 1. hæð í þríbýli. Tvær stofur og tvö herbergi. Parket og flísar. Inng. m. 1 íbúð. Áhv. 4,8 húsbr. Verð 6,9 millj. 3047 Kjarrhólmi. Mjög góð íbúð á 3. hæð i góðu fjölbýli sem búið er að klæða að hluta. Vilja skipti á minni eign t.d. í Engi- hjalla. Verð 7,5 millj. 3104 Kleppsvegur. Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) í botnlanga fjærst götu. Þrjú herb. Stofa og borðst. Tvennar sval- ir. Skipti mögul. á minna. Verð 6,9 millj. 3007 Krummahólar. Vaxtalaus Útb. Mjög góð íbúð á fyrstu hæð. Þrjú svefnherb. Rúmgóð stofa. Húsið er nýl. tekið í gegn og málað. Verð 6,6 millj. Dæmi um greiðslu. 4,6 millj. húsbréf, 500 þús. út, 1,5 millj. lán. vaxtalaust í 3 ár. 3182 Reykás með bílskúr. vorum að fá í einkasölu 132 fm íbúð á tveimur hæð- um. Fallegt eldhús og baðherb. Tvennar svalir, gott útsýni. Áhv. 5,8 millj. húsbréf og byggsj. Verð 10,8 millj. Möguleg skipti á 4-5 herb. í Hraunbæ. 3196 Veghús. 117 fm íbúð á tveimur hæð- um í nýlegu fjölbýli. Ibúðin er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Skipti á 2ja herb. íbúð eða góðum bíl möguleg. Ahv. 4 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 2858 Þingholtsstræti - Byggsj.lán. Björt og falleg íb. á 2. hæð í góðu stein- húsi í hjarta borgarinnar. Tvö herb. og tvær stofur. Suðvestursv. Lyfta. Áhv 3,6 millj. Verð 8,7 millj. 2932 • 1717 Fax 562 • 1772 Borgartúni 29 Iftl Eyjabakki. Björt og falleg íbúð á 3. hæð í fjölb. Nýl. eldhúsinnrétting. Þvotta- herb. inn af eldh. Flísár f holi og stofu. Aukaherb. f kjallara. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. 2888 Hjallabraut - Hfj. Rúmgóð ca 95 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð herb. Möguleiki á því þriðja. Mjög vel skipulögð íbúð. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð 6,9 millj. 3079 Kambasel. Góð 3ja herbergja íbúð með risi sem er ófrágengið samt. 121 fm. Parket og flísar. Góð herbergi og stofa. Gróið og gott hverfi. Verð 8,3 millj. 3111 Klapparstígur - Byggsj.lán. Glæsileg 117 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði I bílgeymslu. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Merbau-parket á gólfum, glæsileg sameign. Áhv. 6,0 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. 3004 Lindarhvammur - Hfj. Faiieg 76 fm risíbúð í þríbýli. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni. Verð 5,6 millj. 3003 Iftl Austurberg. Falleg 71 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Parket á allri íbúðinni. Sérgarður. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 5.7 millj. 3039 Álfaheiði- Byggsj. lán. Guii- falleg 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu nýl. fjöl- býli. Fallegt eldhús. Góð stofa. Mjög gott umhverfi fyrir börn. Áhv. 4,9 millj. Verð 7.7 millj. laus strax. 3043 Ásbraut m. bílsk. Mjög góð íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. 2 góð herb. Möguleiki á þriðja herb. Frá- bært útsýni til sjávar og sveita. Blokkin er klædd. Parket á gólfum. Frábær eign á góðu verði. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,4 millj. 3187 Dyngjuvegur - Laugarás. stór íbúð á jarðhæð í fallegu tvíbýli. Stór og góð herbergi. Stofa með fallegum boga- dregnum glugga. Stór suðurgarður. Fal- legt útsýni yfir Laugardalinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,7 millj. 3069 Efstihjalli - Kóp. 53 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. suður- svalir. Verð 5,1 millj. Laus strax. 3044 Gaukshólar - Byggsj.lán. vei skipulögð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góð- ar suðursvalir. Hér er öll þjónusta og skól- ar í göngufæri. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,4 millj. Laus strax. 3112 Hjallavegur. Vorum að fá mjög góða og snyrtilega íbúð í kjallara á góðum stað í bænum. Rúmgott herb. og góð stofa. Björt og skemmtileg og íbúð. Frábær fyrstu kaup. Verð 5,0 millj. 2686 Hraunbær. Snyrtileg íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Áhv. 2,1 millj. Verð 3,9 millj. Góð fyrstu kaup. 3128 Kríuhólar. Vorum að fá í sölu ca 45 fm fallega íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suð- ursvalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,8 millj. Laus strax. 3180 Vallarás. Glæsileg íbúð á 5. hæð í Steni-klæddu lyftuhúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. 3. millj. húsnlán. Verð 5,2 millj. 3017 Veghús- Byggsj.lán. Faiieg 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt bíl- skúr. Hér þarf ekkert greiðslumat. Áhv. ca. 5,4 millj. Verð 7,3 milij. 3186 Iftl Skúlagata. 162 fm glæsileg Pent- house-íbúð á 5. og 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Garðskáli með suðursvölum. Rúmgóðar stofur. Þv- hús í íbúð. Verð 14,9 millj. 2334 Sparisjóður Kópavogs auglýsir neðangreindar eignir til sölu. Heiðarhjalli 7, Kópavogi. Fokhelt parhús, alls um 213 fm. Til afhendingar strax. Verð 8.5 mill. Bakkahjalli 8, Kópavogi. Fullbúið parhús alls um 240 fm. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni. Verð 15 mill. Miðleiti 5 Gimli, Reykjavík. 111 fm á 1. hæð. Stæði í upphituðu bílahúsi. Laus strax. Aldurslágmark 55 ár. Verð 11,9 mill. Fjallalind 4, Kópavogi. Um 115 fm fokhelt raðhús á einni hæð auk bílskúrs. Verð 7,5 mill. Vesturgata 18, Hafnarfirði. 103 fm sérhæð. Nýlegar vandaðar innréttingar. Verð 7,8 mill. Grænamörk 1C, Hveragerði Til sölu veitingarhúsnæði á tveimur hæðum, alls um 564 fm. Möguleiki er að selja húsið í tvennu lagi. Verð 14 mill. Allar nánari upplýsingar veita: Eignaborg, fasteignasala, Hamraborg 12, Kópavogi. Sími 564 1500. Fax 554 2030. Kjöreign, fasteignasala, Armúla 21, Reykjavík. Sími 553 4040. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, Reykjavík. Sími 551 9540. Dáð verslun opnar á ný í Berlín STÆRSTA verslun á meginlandi Evrópu hefur verið opnuð eftir gagn- gerar breytingar við almennan fögn- uð borgarbúa í Berlín. A dögum Berlínarmúrsins var verslunin, Kaufhaus des Westens, tákn um betri tíma, bæði í augum kúgaðra borgarbúa austanmegin og íbúanna vestanmegin sem reistu borgarhluta sinn úr rústum eftir styrjöldina. Þúsundir borgarbúa hafa kynnt sér breytingarnar á versluninni, sem er 89 ára gömul og kölluð KaDeWe í daglegu tali. Húsið hefur verið stækkað um einn þriðja og gólfrými aukið í 60.000 fermetra þannig að hér er um að ræða stærstu verslun Evrópu utan Bretlands. Árið 1950 skoðuðu 180.000 manns verslunina þegar hún var opnuð að nýju eftir að breytingar höfðu verið gerðar á henni vegna skemmda af völdum loftárása í stríð- inu. Tákn frelsis og velmegunar Seinna varð verslunin tákn um frelsi Vestur-Berlínar þrátt fyrir skiptingu borgarinnar og Þýskalands og um leið tákn um velmegun Vesturlanda í augum Austur-Þjóðveija. Þegar Berlínarmúrinn hrundi var Kaufhaus des Westens fyrsti stað- urinn, sem margir Austur-Berlín- arbúar vildu sjá. „Það eru áreiðan- lega engar ýkjur að KaDeWe sé tákn Berlínar," sagði Karl-Heinz Schmidt úr stjórn móðurfyrirtækisins Kar- stadt við opnun verslunarinnar. „Við höfum komið hingað síðan við vorum börn.“ sagði Marianne Muller þegar hún skoðaði KaDeWe ásamt tæplega sjötugum eiginmanni sínum. „Mér finnst að Berlín sé orð- in heimsborg á ný.“ Reiner og Margot Schmidt komu frá Dortmund til að mæta við opn- unina. „Við lítum inn í KaDeWe í hvert sinn sem við förum til Berlín- ar,“ sagði Margot. „Þeir sem koma á þennan stað fínna til þrár eftir gömlu Berlín." Verslunin hefur tekið miklum stakkaskiptum og nú er hún ein sú nýtískulegasta í öllu Þýskalandi. Karstadt spáir þvi að árleg sala muni aukast um 400 milljónir marka í um einn milljarð marka á næstu íjórum árum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.