Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 9
rf> 551 2600 V
C 5521750 ^
Hlíðar - 3ja
3ja herb. kjíb. v. Grænuhlíð. Sérinng.
Laus. Verð 4,9 millj.
Furugrund - 3ja-4ra
101 fm falleg 3ja herb. Ib. á 1. hæð.
Stórt herb. ( kj, (hringstigi úr stofu).
Suðursv. Laus. V. 7,6 m.
Gnoðarvogur - 4ra
4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæð í
fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 6,9 m.
Hlíðar - 4ra
106 fm falleg endaíb. á 4. hæð í fjölb-
húsi neðst við Skaftahlíð. V. 7,9 m.
Hrísateigur - sérh.
4ra herb. 104 fm falleg ib. á 2. hæð í
þríbhúsi. Bjlskréttur. Skipti mögul. á
minni eign. V. 8,2 m.
Sérhæð - vesturbæ
5 herb. 123,7 fm falleg (b. á 1. hæð
v/Hringbr. Sérhiti. Sérinng. Bdsk.
Skipti á minni eign mögul.
Bergstaðastræti - einb.
Mjög fallegt ca 170 fm járnvarið timb-
urhús í Þingholtunum. Húsið er kj.,
hæð og ris, ásamt viðbyggingu. Bila-
stæði á lóð. Mögul. á tveimur íb. Húsið
er mikið endurn. Laust. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 12,5 millj.
Einb. - Vestmannaeyjum
Ca 160 fm einbhús á tveimur hæðum
KAUPÁ
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
íf
Félag Fasteignasala
jSS' FASTEIGNAMIDSTÖDIM V 'Sf'
LC“ SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 L^Selt1958
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga 9-12
og 13-18.
Athugið!
Á söluskrá FM er
mikill fjöldi sumar-
húsa, bújarða og ann-
arra eigna úti á landi.
Fáið senda söluskrá.
Einbýlishús
HAMARSBRAUT - HAFNARF.
Fallegt einbýlishús í gamla bænum. Timb-
urhús, hæð og ris. Á hæðinni er eldhús,
stofa og borðstofa, uppi eru 3 svefnherb.
og baðherb. Húsið er mikið endurnýjað
m.a. klæðning að utan, innréttingar og lóð-
in. Á lóðinni eru sökklar fyrir bilskúr. Lyklar
á skrifst. Laus strax. 7704
SMÁRARIMI
Mjög fallegt timburhús á einni hæð með
innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm. Húsið er
vandað á allan hátt, m.a. klætt með 34 mm
bjálkaklæðningu. 5 svefnherb. Frág. lóð.
120 fm verönd. Hellulögð stétt með hita-
lögn. Glæsilegt útsýni. Ahv. 5,0 m. húsbr.
Skipti vel möguleg á minni íbúð. 7701
DALATANGI
Áhugavert 3ja herb. raðhús á einni hæð.
Stærð 87 fm. Verð 7,5 m 6484
SKALAHEIÐI
Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð
ásamt rúmgóðum bílskúr. Fallegt eldhús.
Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394
KIRKJUTEIGUR
Falleg sérhæð á eftirsóttum staö, íbúðin er
117 fm ásamt rúmg. bílskúr. 3 svefnherb. og
tvær saml. stofur. Mikið endurnýjuð. 5390
FÁLKAGATA
Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölb.
Stærð 101 fm, 2 svefnh. stórt hol, bað-
herb., eldhús, borðstofa og stofa. Giæsil.
innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurð-
ir og parket úr beyki sem gefa ib. sérlega
glæsilega heildarmynd. 5389
HVERFISGATA
Um er að ræða 5 herb. íbúð á efstu hæð í góðu
húsi. Ib. er um 130 fm með góðu eldhúsi og
baðhetb. íb. með mikla möguleika 5363
4ra herb. og stærri
VESTURBERG
4ra-5 herb. ib. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm
3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og
björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111
SKÓGARÁS-ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu glæsil. 137 fm ib. ásamt
25 fm bilsk. 5 svefnherb. Sérþvottahús.
Góðar innr. Suðvestursv. Mögul. skipti á
stærri eða minni eign. 4154
NEÐSTALEITI-BÍLSKÝLI
Glæsil. 122 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð.
Ein íbúð á hæð. Tvennar svalir. Glæsil. innr.
Eldhúsinnr. og gluggakistur eru massivar.
Þvottahús i ibúð og sameign. Allir skápar
og gólfefni úr fallegu beyki. Mjög góð
sameign. Glæsil. útsýni. 3658
ÆSUFELL
Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð í stóru fjölb.
Stærð 105 fm. íbúðin þarfnast lagfæringar.
Ágæt sameign. Verð 5,7 m. 3647
ENGJASEL
Til sölu 4ra herb. 101 fm ib. á 2. hæð. Ib.
skiptist i forst., stofu, borðst., eldhús, hol
eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús
i íb. Stæði i bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6
m. Verð aðeins 6,7 m. 3645
HÁALEITISBRAUT
Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð i góðu
fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus
fljótlega. Verð 7,3 m. 3566
RAUÐARÁRSTÍGUR
Nýl. 4ra-5 herb. íbúö á 3. hæð. íb. er á
tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket
á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565
KAPLASKJÓLSVEGUR
Mjög góð 4ra herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm
herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursvalir. Park-
et á gólftjm. Hús nýlega tekið i gegn að utan.
Góð sameign. Áhv. 4,6 m. húsbréf. 3545
3ja herb. íbúðir
LAUGAVEGUR
Góð 3ja herb. Ibúð á 3. hæð í góðu húsi.
Byggt 1928. Góðar innréttingar. Gifslistar í
loftum, fallegar fulningahurðir. Góð sam-
eign. ibúð með mikia möguleika. Áhv. 2,4
m. byggsj. Verð 5,5 m. 2896
HAMRABORG
Björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 70 fm. Ágætar
innréttingar, parket og dúkur. Sameiginl. bíl-
skýli. Áhv. 1,2 m. byggsj. Verð 5,8 m 2895
MÁVAHLÍÐ
Stór 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi i fallegu húsi, sem nýlega hefur verið
tekið I gegn að utan. Stærð 101 fm. Eikar
parket og grásteinn. Falleg eign. 2894
FRAMNESVEGUR
Falleg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð ( góðu
fjölb. á horni Framnesv. og Grandav. Stærð
95 fm Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2 m 2893
KRUMMAHÓLAR
Óvenju rúmgóð 3ja herb. 88 fm íbúð á 2
hæð ásamt bllskýli. Ibúðin hefur verið mik-
ið endurnýjuð m.a. allt nýtt á baði. Stórar
svalir. Mjög góð sameign. Góð eign á góðu
verði. 2891
EIÐISTORG
Mjög falleg ibúð á 2 hæðum með vönduð-
um innréttingum. Á neðri hæð er eldhús,
stofa, borðstofa, sólstofa, svalir og gesta-
wc. Á efri hæð eru 2 svefnherb., baðherb.
og geymsla. Gólfefni: parket og fllsar.
Þvottahús á hæðinni. Skipti á minni eign
koma vel til greina. 2890
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert
hús. Merbau parket á stofu, holi og eld-
húsi. Flisalagt bað. Þvottahús i ibúð. Áhv.
3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
Raðhús - Parhús
SUÐURÁS
Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137 fm. Húsinu skiiað fullb. að
utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög
hagst. verð 7,3 m. 6422
MARÍUBAKKI
Áhugaverð 3ja herb. íbúð á 3. hæð i snyrti-
legu fjölbýli. Ibúðin er ágætlega skipulögð.
Stærð 80,4 fm Gólfefni aðallega beyki-
parket. fbúöin er laus. Áhv. veðdeild 1,6
m. Verð 6,3 m. 2885
HRINGBRAUT
Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaibúö á
4. hæð + aukaherb. í risi. Ibúðin er töluv.
endurn., m.a nýtt rafmagn og parket. Góð
bilastæði. Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855
LAUGARNESVEGUR
Rúmgóð 3ja herb. íb. á jarðh., ekki niður-
gr., m. sérinng. Nýl. standsett m. góðum
innr. Bilskúrsréttur. Húsið nýl. viðg. og mál.
að utan. Áhv. 4,0 m. Verð 5.950 þús.
2851
FRÓÐENGI
87 fm 3ja herb. íb. ( nýju fjölb. á fráb. út-
sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð að-
eins 5,9 m. 2743
ÍRABAKKI
Mjög falleg vel innr. 3ja herb. 63 fm Ib. á 3.
hæð. Góð staðsetning. Fráb. sameign.
2676
2ja herb. íbúðir
.... I
Sju .1|
BREKKUSTÍGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm ibúð með sér inn-
gangi í gamla Vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð.
Frábær staösetning. 1640
HÁALEITISBRAUT
Mjög rúmgóð 70 fm 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Sérinna. Nýtt parket, falleg baðherb.
Laus strax. Ib. er nýmáluð. Allt sér. Áhv.
3,7 m byggsj. 1639
BERGÞÓRUGATA
Kjallarafbúð sem skiptist I hol, eldhús,
svefnherb. og stofu. Sérgeymsla, sam.
þvottahús. Verð 3,9 m. 1637
Atvinnuhúsnæði
FAXAFEN
Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum
innkdyrum. Um er að ræða kj. i nýl. húsi.
Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256
ÍÞRÓTTASALIR
Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrótta-
sölum, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsiraðr-
ir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224
SUÐURLANDSBRAUT
Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á
2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf.
en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetning. 9205
Bújarðir
BERGSSTAÐIR-A-HUN.
Á jörðinni er gott íbúðarhús og útlhús. Jörð
með mikla möguleika. Verð 7,5 m. Mögu-
leg skipti á eign i Rvik. 10441
MIÐLEITI-BÍLSKÝLI
2ja herb. Ibúð með sérgaröi. Ibúðin er öll
hin vandaðasta með góðum innréttingum.
Parket á gólfum og glæsil. Flisalagt bað-
herb. Gott aðgengi fyrir fatlaða. 1644
HVERFISGATA
Tveggja herb. einstaklingslbúð I kjallara i
þribýli. Snyrtileg ibúð, laus strax. Áhv.
langtímal. 1,0 m. Verð 2,0 m. 1646
HÁHOLT
Mjög góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð með
sérlóð fyrir framan íbúð. Ibúðin er parket-
lögð með fallegum innréttingum, lagt fyrir
þvottavél á baði. Geymsla f ibúð. Stutt I
skóla. Laus nú þegar. 1645
JÖRÐ í GRÍMSNESI
Reykjanes í Grimsneshr. Byggingar: 1.400
fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar-
möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur
Magnús. Verð 16,0 m. 10015
HOLTAHREPPUR
Sumarhús. Útsýni. Eignarland. Fallegt
sumarhús í landi Þjóðólfshaga. Panelklætt
að utan sem innan. Verönd. Glæsileg kam-
ína. Skipti á íbúö i Rvik. koma vel til greina.
13323
MJÓLKURFRAMLEIÐSLURÉTTUR
Skriflegt tilboð óskast í 90 þús. I. framleiðslurétt í mjólk. Aðeins hafa verið nýttir tæp-
ir 20 þús. litrar af þessu verðlagsári. Tilboðum sé skilað til FM fyrir 10. desember.
CCQ 11CÍ1 CCQ 1Q7Í1 láRus p. valdimarsson, framkvæmdastjóri
OUL I IuU DUL | U/U JOHflMMÞDRÐflRSOM,HRL.LQGGILTURFflSTEIGMflSflLI.
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Efri hæð - allt sér - mikið útsýni
Mjög góð 6 herb. efri hæð á vinsælum stað í austurborginni tæpir
150 fm. Allt sér. Innb. bílsk. 27,6 fm.
3ja herb. íbúðir á góðu verði
m.a. viö Kaplaskjólsveg - Gnoðarvog - Grettisgötu. Vinsaml. leitið
nánari uppl.
Skammt frá Hlemmi - endurnýjuð
Góð rishæð 2ja herb. ekki stór. Nýtt eldhús, nýtt sturtubað m. sér
þvottakrók. Nýjarlagnir og leiöslur í húsinu sem er reisul. steinhús.
Traustir fjársterkir athafnamenn
m. góð umboð óska eftir verslunarhúsnæði við Laugaveg - Banka-
stræti - nágrenni. Byggingarlóð eða gamalt hús til endurbygging-
ar/niðurrifs kemur til greina. Rétt eign verður greidd v. kaupsamning.
Farið verður með allar uppl. sem trúnaðarmái.
í nágrenni Landspítalans óskast
góð 3ja-4ra herb. íb. m. bflsk. Ýmiss konar eignaskipti mögul.
Hlíðar - Norðurmýri - Þingholt - nágr.
Rúmg. húseign óskast f. traustan kaupanda þar sem koma má fyrir
tveimur íb. og annarri m. vinnuaðstöðu. Má þarfnast endurbóta.
• • •
Viðskiptum hjá okkur fylgja
ráðgjöf og traustar uppl.
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð 14. júlí 1944.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
UUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370
(BRTNJÓIFUR JÓNSS0N]
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali
Fax 511-1556
SÍMI511-1555,
3ja herb.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP Sér
lega vinaleg mikiö endurnýjuö 80 fm
Ibúö á 1 hæö. Sórinngangur. Parket.
Þvottaherb. t Ibúöinni. Verö 6,9 m.
Áhv. 4,0 m.
HRAUNBÆR 75 fm vel skipulögð
og falleg (búö á 1. hæð. Verð 5,9 m.
Áhv. 3,4 m. Laus strax.
SUNDLAUGAVEGUR Falleg ca.
70 fm jaröhæö í þrfbýli. Sérinngangur.
Falleg ræktuð lóð. Verð 5,3 m.
Einbýli - raöhús
HLÍÐARTÚN - MOS. Bjart og
fallegt 170 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt 40 fm bílskúr. 2400 fm falleg
ræktuö lóö. Verö 13,5 m. Skipti á
minna.
VIÐ HJALLAVEG Mjög vand
aö nýlegt tveggja íbúða hús ásamt
bílskúr, alls um 300 fm Skipti á
minna. Verö 15,9 m.
GRETTISGATA Mikið endurnýjað
timburhús á einni hæö f góöu ástandi.
Verð 9,9 m. Áhv. 3,4 m. byggsj.
Hæðir
STÓRHOLT Mjög góð ca 85 fm
hæð með sérinngangi ásamt 30 fm
skúr. Lækkaö verö 7,950 þús. Áhv.
4,6 m. Ákveöin sala.
VESTURGATA Nýleg og sér-
lega falleg 175 fm útsýnisíbúð vest-
ast í vesturbænum. Verö í aðeins
9,9 m. Áhv. 5,5 m. mjög góö lán.
4ra herb. oij stœrri
HAMRABORG Mjög falleg 4-5
herbergja ca 100 fm ibúö. Blla-
geymsla. Sameign öll endurnýjuð.
Verð 7,8 m. Ákveðin sala.
VEGHÚS Stórglæsiieg og sériega
vönduö 125 fm ibúð ásamt bilskúr.
Verö 9,9 m. Áhv. byggsj. 3,8 m.
HRAUNBÆR Mjög góö 5 her-
bergja 114 fm björt og vel skipulögð
íbúð á besta stað i Hraunbænum. Vorð
7,9 m. Áhv. 4,5 m. Skipti á minna.
SÖRLASKJÓL Mikiö endurnýj-
uö og falleg 80 fm kjfbúö í þríbýli á
góöum staö viö sjóinn. Sérinngang-
ur. Verð 6,4 m. Áhv. 1,8 m. byggsj.
ENGIHJALLI 80 fm óvenju glæsi-
leg útsýnisíbúö á 7. hæö I lyftuhúsi.
Parket. Góö sameign. Verð 5,9 m. Áhv.
1,3 m. Laus strax.
FURUGRUND 66 fm sérlega falleg
íbúð á 2. hæö I litlu fjölbýli. Parket.
Sameign endurnýjuö. Verö 6,1 m. Áhv.
3,5 m byggsj.
2jn horb.
RAUÐÁS Sériega glæsileg 85 fm
íbúð á 1. hæð. Þvottah. og geymsla
í íbúðinni. Gott útsýni. Verð 5,9 m.
Áhv. 1,9 m. byggsj.