Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 22
22 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavíkurvegi 60. Sími 565 5522 Fax 565 4744 Netfang: hollhaf@mmedia.is 3-4 herb. með bílskúr. Ákveð- inn kaupandi vill kaupa 3 - 5 herb. 80-120 fm íbúð með góðum bilskúr. Óskalistinn. Þú hefur samband við okkur og við setjum óskir þínar inn á tölvuna sem síðan ber þínar óskir saman við hverja einustu eign sem við skráum inn. Fjöldi eigna hefur bæst á söluskrá okkar síðustu daga. Vertu með og settu eign þína á skrá á Hól Hafnarfirði - nýir vendir sópa best. í smíðum Efstahlíð . Glæsilegt 160 fm. parhús á tv. haeðum í Efstuhlíð. Afh. tilbúið að utan og fokhelt að innan. Til afhendingar strax. Verð 8,9 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Fífujind Kópavogi. Nýtt og glæsi- legt. í nýbyggðu húsi, höfum 3-4 herb. íbúðir og „penthouseíbúðir". Verð frá 7,7 millj. fyrir fullbúnar vandaðar íbúðir, án gólfefna. Sérstaklega vandaður frágangur og traustur verktaki. íbúðin afhendist tilbúin fyrir utan gólfefni. Innréttingar eru vandaðar og koma frá Trésmiðju KÁ á Selfossi. Valinn er spónn sérstaklega fyrir hverja íbúð fyrir sig, þ.e. á innréttingar og hurðir. Miðað er við kirsuberjavið í innréttingum en hægt er að velja um aðrar viðartegundir. Flísar og hreinlætistæki koma frá Álfaborg hf. og er hægt að velja um nokkrar mismunandi útfærslur. Einnig er hægt að fá íbúðina til innréttinga á 7,7 millj. Funalind - Kópavogi. Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið verður allt klætt að utan með áli og viðhaldsfrítt. íbúðirnar eru frá 100 fm og upþ í 140. Teikningar og bæklingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt hið glæsilegasta á svæðinu. Allar t'búðir afhentar algerlega fullbúnar. Furuhlíð. Tilbúin til afhendingar í vor, tvö glæsileg parhús, arkitekt Sigurður Hallgrímsson, húsin geta verið 170-210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguleika. Innbyggður bílskúr. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hóls I Hafnarfirði, Verð 9,3 millj. Lindarberg. Glæsilegt parhús I Setbergi á tv. hæðum. alls 180,7 ferm. þ.m.t. bílskúr sem er 32 fm. Húsið afh. fokhelt að innan, tilb. undir málningu að utan og grófjöfnuð lóð. Svefnherb. 4-5 . Vesturtún - Álftanes. Traustur verktaki er að hefja byggingu þriggja tvílyftra raðhúsa. Arkitekt Vífill Magnússon. Mjög skemmtilegar teikningar og góð hús. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar ( Hafnarfirði. Munið: Gengið inn á gaflinum. Vesturtún - Álftanesi. Eigum eftir nokkur 80 - 110 fm rað- og parhús í byggingu. Geta afhenst tilbúin til íbúðar eða fokheld að innan. Teikningar á skrif- stofu og nánari upplýsingar. Hagstætt verð. Dofraberg - endaraðhús á tv. hæðum 228 ferm. þ.m.t. innbyggður bílskúr. Mjög fallegur og vandaður frágangur utandyra, herslumuninn vantar innanhúss. Hús sem býður uppá mikla möguleika m.a. litla séríbúð á neðri hæð eða mögul. á 6 svefnherb. Verð 12,9 millj. Byggingasj. áhvílandi. Gunnarssund - Einbýli. vorum að fá í einkasölu eitt af þessum góðu og hlýlegu einbýlum við miðbæinn. Húsið er í góðu standi en laghentir geta alltaf bætt um betur. Áhvílandi ca 4,2 millj. í húsbréfum. Verð 8,5 millj. Hólabraut. 3ja hæða parhús ásamt innb. bílskúr alls 297,10 fm. Hiti f bílaplani. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Aðalbaðh. nýgegnumtekið. Hús sem býður uppá 7 svefnherbergi eða litla séríbúð í kjallara. Frábærar grillsvalir í s. út úr eldhúsi. Mikið áhv. Hraunbrún - frábær staðsetning. Mjög gott 204,4 fm. einbýli á einni hæð þ.m.t. innb. bílskúr. Frábært útsýni yfir Víðistaðasvæðið, Stofa, borðstofa, sjónvarpshol, og þrjú góð svefnherbergi, geta vel verið fjögur. Stutt í skóla og frábært útivistarsvæði á Víðistaðatúni, fyrir skíðagöngufók t.d. Verð 14,4 millj. Klettaberg. Eigum tvö parhús á besta stað í Setbergi. 60 fm bílskúr, 3 - 4 svefnherbergi, stórar s-svalir, stutt í skóla og þjónustu. Til afh. núna fokhelt verð. 9,8 millj. eða tilb. undir tréverk verð 12,9 millj. Sléttahraun. Gott hús og vel staðsett. Vorum að fá í einkasölu vandað og vel byggt einbýli. Vel hannaö hús með skemmtilegu skipulagi. Stór barna- herbergi, falleg fullræktuð hraunlóð. Húsið er i mjög góðu viðhaldi. Verð 14,5 millj. Vesturtún - Álftanesi Vorum að fá mjög gott nánast fullbúið einbýli með góðum bílskúr. Húsið er steniklætt og viðhaldsfrítt. Vantar gólfefni og herslumuninn f lokafrágangi. Mjög skemmtilega hannað hús. Glæsilegt eldhús. Verð 12,7 millj. húsbréf áhvílandi. Vesturtún - lítið sérbýli. Þriggja herb. sérbýli við Vesturtún á Álftanesi, afhendist fullbúið á 8,4 millj. Vandaður frágangur, allt sér. Uppl. og teikningar á skrifstofu. Víðiteigur - Mosfellsbær. vorum að fá fallega innréttað rúmlega 80 fm raðhús. Allt sér. Parket, vönduð eldhúsinn- rétting og tæki. Áhvílandi ca 5 millj. í Byggingasjóð EKKERT GREIÐSLUMAT, Verð 8,3 millj. Hæðir. Arnarhraun. Rúmgóð 136 fm. efsta hæð i þríbýli, sér inngangur, 4 svefnherbergi, gróið hverfi miðsvæðis f bænum. Stutt frá þjónustu og skóla. (búð f góðu ástandi. Verð 8,7 millj. Álfaskeið - Sérhæð. Vorum að fá ca 100 fm sérhæð á góðum stað. Sérinngangur, tvær samliggjandi stofur. íbúð í góðu lagi og á hagstæðu verði. Teikningar á skrifstofu. Verð 7,3 millj. Ekkert áhvílandi. Hólabraut. í tvíbýli 120-30 fm neðri hæð. Nýbúið að gera við húsið og mála að utan, nýjar lagnir, að hluta, rafmagn yfirfarið, og nýjir gluggar að mestu. Að innan er nýtt parket á gólfum, eldhús m. nýrri sérsmíðaðri innréttingu (mahogny) og öll tæki i eldhúsi ný. Að auki fylgir rými í risi og bilskúrsréttur. Hraunbrún. 5 herbergja 152,8 ferm. sérhæð sem er efsta hæð í þríbýli ásamt innbyggðum bflskúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýlegir fataskápar í herbergjum, frábært útsýni. Gróið hverfi við Víðistaðasvæöið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum Hringbraut - Hafnarfirði. Tvær glæsilegar sérhæðir. Önnur hæð og ris auk bílskúrs en hin ca 130 fm neðri sérhæð. Til afhendingar fokheldar að innan eða tilbúnar til innréttinga. Upp- lýsingar og teikningar á skrifstofu. Klukkuberg - Sérhæðir. 80 fm þriggja herb. ibúð, afhent tilbúin til innréttinga eða fokheld.Tvö svefnherb. auk sjónvarpshols og stofu. Vandaðir verktakar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Hóls í Hafnarfirði - gengið inn á gaflinum. Klukkuberg - útsýni. Vorum að fá I einkasölu góða hæð ( byggingu, útsýni yfir bæinn, alls 154 fm með bílskúr. Afhent fokheld eða lengra komin. Verð m.v. fokhelt inni en tilbúið úti, 8,5 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Melás - Garðabæ. góö neðri 3ja - 4ra herb. sérhæð á rólegum stað i Garðabæ. Góðar innréttingar og inn- byggður bllskúr. Allt sér. Vinnuherbergi innaf eldhúsi. Suðurhvammur. Efri hæð í endaraðh. Um er að ræða 139,4 fm hæð þ.m.t. innbyggður bílskúr ca. 27 fm. Þrjú svefnh. stofa, hol, og sólstofa, að auki óinnr. rými í risi ca. 40 fm með þak- gluggum. Ekki alveg fullbúið. Góð íbúð á barnvænum stað. 4-5 herb. Álfaskeið. Vorum að fá góða 4ra herb. ibúð í góðu fjölbýli. Húsið hefur verið klætt að hluta og gluggar og gler endurnýjað. íbúðin er skemmtilega skipulögð og í góðu viðhaldi. Góður bílskúr. Verð 8,4 millj. Eyrarholt - útsýni. vorum að fá glæsilega og vandaða 116 fm 4ra herbergja íbúð með útsýni yfir bæinn og einnig suður fyrir. Parket og flísar og vandaðar innréttingar. Verð 9,6 millj. Funalind Kópavogi. Eigum 3 íbúðir eftir i góðu fjölbýli. Afhentar fullbúnar án gólfefna. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar í Hafnarfirði. Alltaf fjör á Hóli. Hrísmóar - Garðabæ. Giæseign við Garðatorg. Vorum að fá i einkasölu 4 5 herbergja sérlega vandaða íbúð í lyftuhúsi í næsta nágrenni við Garðatorg. Parket og vandaöar innréttingar. Verð 9,2 millj. Laus og tilbúin til afhendingar. Fyrir vandláta. Klukkuberg - Sérinngangur. Vorum að fá sérstaklega glæsilega 104 fm, tveggja hæða íbúð með sérinngangi og stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar, parket og flísar, stórkostlegt útsýni. Möguleiki á skiptum á 3 - 4 herb. í gamla bænum i Reykjavík. Verð 9,6 millj. Kóngsbakki - Breiðholt. vorum aö fá fallega 4ra herb. íbúö í góðu fjölbýli i góðu viðhaldi. (búðin er verulega endur- nýjuð, parket og fallegar innréttingar. Verð 7,3 millj. Miðvangur. Vorum að fá fallega íbúð á mjög góðum stað í Norðurbæ. (búðin er á fyrstu hæð í nýviðgerðu húsi. Parket á öllu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, nýleg innrétting í eldhúsi, íbúðin er nýmáluð og lítur mjög vel út. Þrjú svefnherbergi. Sjávargrund - Garðabæ. Vorum að fá í sölu 4-5 herb. íbúð í Alviöruhúsinu, sérinngangur, vandaðar innréttingar, parket, bílskýli. Falleg íbúð. Verð 10,9 millj. Sléttahraun - góð nýting. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. (búð á annarri hæð. Laus fljótlega. Góð staðsetning, stutt í strætó, miðbæinn og þjónustu. Parklet á stofu og gangi. Rúmgóð stofa. Gott hús. 3ja herb. Álfaskeið - með bílskúr. vorum að fá góða þriggja herb. íbúð með sérinngangi af svölum. parket á stofu og holi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Góður bílskúr fylgir. Áhvílandi byggingasj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. Hjallabraut. Björt, skemmtileg 3ja nýtist sem 4ra h. (búð á 2. hæð í fjölbýli, parket á stofu og sv.herb. Búið að útbúa aukaherb. úr stofu, Lítið fjölbýli, barnvænn staður HAFNARFIRÐI Bjarni S. Ásgeirsson hrl. Ingi H. Sigurðsson hdl. Ólafur Rafnsson hdl. Hörgsholt - jarðhæð. vorumaðfá í einkasölu fallega 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Gott fjölbýli og skemmtilegt og öflugt húsfélag. Laufvangur. Góð þriggja herb. íbúð . Nýviðgert hús. Miðvangur. Vorum að fá í einkasölu vandaða þriggja herb. ibúð á góðum stað við Miðvang. Stutt í skóla og þjónustu. Reynimelur - Vesturbær Reykjavík. Vorum að fá í einkasölu fallega og notalega 65 fm íbúð í góðu húsi. (búðin er talsvert endurnýjuð og húsið sjálft i góðu viðhaldi. Staðsetningin verður ekki betri. Góð og björt íbúð. Góð lán. Skerseyrarvegur. Efri sérhæð, mii 3ja herb. mikið endurnýjuð og falleg eign. Lóðin gróing með litlu garðhúsi, lokuð gata. Sérhiti og rafmagn, sérgeymsla í kjall. og sérútigeymsla. Suðurbraut - nýtt - vandað. Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja herb. fullbúnar ibúðir í nýju viðhaldsfríu húsi. Sjón er sögu ríkari. Hafið samband við Hól og við sýnum ykkur íbúðirnar. Suðurhvammur. Góð 3ja herb. nýtt sem 4ra herb.ásamt bílskúr (búðin er 108 fm á 3. hæð i fjölbýli sem lítur mjög vel út og sameign er góð. Búið er að útbúa aukaherb. úr stofu. Fallegar innr. suðursvalir 2ja herb. Álfaskeið. Vorum að fá 2ja herbergja íbúð nálægt þjónustu fyrir aldraða í Sólvangi. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. Gunnarssund-miðbær Hf. falleg 2ja herb. skipti óskast í Rvík. Flísar og parket á gólfum. Verð 5,8 millj. Skipti á svipuðu verði Hraunhvammur - sérínngangur. Vorum að fá 2 - 3 herbergja íbúð á neðri hæð í litlu tvíbýli. Ýmis skipti möguleg. Klukkuberg. Gullfalleg 2ja herb.í Setb. með sérinng. og sérlóð. íbúðin er á jarðhæð 55,7 fm og er bráðfalleg með eikarparketi og flísum á gólfum og hvítum og beykiinnréttingum. Góð geymsla. Skipti óskast á stærri eign í Hafnarf. Öldutún - með sérinngangi. Vorum að fá stóra tveggja herb. íbúð með sérinngangi. Nýjar lagnir og ný gólfefni. Falleg og notaleg íbúð. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. Vogar og suðurnes Faxabraut - Keflavík. vorum að fá góða sérhæð með tvöföldum bílskúr á góðum stað við Faxabraut. Húsið hefur verið tekið vel í gegn að utan, bílastæði nýmalbikað, nýtt skolp, rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,6 millj. Heiðarholt - Keflavík. Vorum að fá tæplega 80 fm 3ja herbergja íbúð. Góð lán áhvílandi, m.a. bygginga-sjóður. Verð 5,6 millj. Einbýli í Vogum skipti óskast á höfuðborgarsv. 134 fm. einbýii á einni hæð ásamt 51 fm. bílskúr Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir í Gríms- nesi. Vorum að fá tvær samliggjandi lóðir á vinsælum stað í Grímsnesinu. Gott verð ef samið er strax. Seljandi leggur áherslu á staðgreiðslu og er sveigjanlegur í verði ef báðar lóðirnar fara saman. Einbýl EINSTOK EIGN. Vörðuberg Vorum að fá einstaklega glæsilegt raðhús á þessum góða stað í Setbergi. Einstaklega vandaðar inn- réttingar og mikið í húsið lagt. Þetta hús verður að skoða. Vero 15,2 milli. áhvílandi húsbréf ca. 6,5 millj. Vantar - Vantar - Vantar Vantar - Vantar Okkur bráðvantar nú lítið einbýli í miðbæ, sérbýli á verðbili 10-12 millj. í flestum bæjarhlutum og 2 - 3ja herbergja íbúðir handa kaupendum á óskalista okkar. Hafðu samband - við tökum ekkert skoðunargjald þegar við leitum fyrir óskalistann. MINNISBLAÐ HÍISBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúð- um, til nýbygginga og til endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteigna- veðbréf, sem gefin eru út af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skuldaviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Selj- endur aftur á móti eignast hús- bréf með því að selja Húsnæðis- stofnun fasteignaveðbréfin. Þar með losna seljendur við að inn- heimta afborganir af fasteigna- veðbréfunum og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verðbréfamarkaði, eiga þau sem sparnað eða nota hús- bréfín til að greiða með annað- hvort við kaup, eða upp í skuld- ir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengið, gildir það í eitt ár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að teknu tilliti til vaxtabóta. • í matinu kemur m.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Metistofnunin kauptilboðið lánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfið er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandilæturþinglýsafast- eignaveðbréfinu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka Islands. • Stofnunin sér um innheimtu afborgana af fasteignaviðskipt- um. ■ LÁNSKJÖR — Fasteigna- veðbréfið er verðtryggt. Láns- tími er 25 ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstíman- um. Gjalddagar á nýjum fast- eignaveðbréfum eru nú mánað- arlega og afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðslur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántöku- gjald er 1%. Mánaðarleg greiðslubyrði af 1 millj. króna láni er í dag 5.924 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.