Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 19 Akureyri • Vestmannaeyjar • Egilsstaðir • ísafjörður • Húsavík • Hornafjörður Gjiiggpakki frá kr. 10.030 • Flug fram og til baka. • Gisting í 2 nætur með morgunverði. • Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. ÍeiLSSTAÐiR ÖRVAf VE9TMANNAEYJAR HRÍFAÍ Enginn má missa af: - íslenskri náttúru í návígi - einstæðri útsýnisferð um Eyjarnar - volgu hrauninu - sundspretti í saltri laug - heimsókn á einstætt Náttúrugripa- og fiskasafn - golfvelli sem stendur fyrir sínu... líka í vetur - veiðiferð - sjávarréttaveislu að hætti Vestmannaeyinga Gjugghelgin 25. -27. apríl Lífsins ólgu-gjugg! Náttúra - Hreyfing - Spenna - Rómantík skíðaferðir í Fjarðarheiði og Oddsskarð (frítt í skíðalyftur fyrir Gjugg-farþega) gönguferðir með leiðsögn heimsókn í handverksmiðstöðina að Miðhúsum tónlist, myndlist, leiklist stuttar hestaferðir með leiðsögn í vetur og vor einblínum við á: - jöklaferðir á vélsleðum eða snjóbílum - jeppasafarí - bátsferðir út í Hornafjarðarós - hestaferðir á ís - heimsókn í sveitina - fjöruferðir -fuglaskoðun ... og svo má grípa gæsina á vorín! HOFN 100 ÁRA Gjugghelgin 21-23. febrúar Helgi til heilsubótar Selskógur slær tóninn fyrir Gjugghelgina 21 .-23. febrúar. Þá lifnar skógurinn, tónlistarmenn leika í rjóðrum, óvæntir atburðir við útileikhúsið, troðnar skíða- og göngubrautir varðaðar logandi kyndlum. Einnig hestamennska, jeppaferðir, jógakynning og heilnæmt fæði, lífrænt, grænt og gott. 23. febrúar er Konudagurl! Velkomín! Egihstaðabœr Menningin skipar stóran sess á árinu 1997 því við fögnum 100 ára afmæli byggðar á Höfn og mikið verður um að vera allt árið. Hápunkturinn verður 4.-6. júlí í sumar. Gjugghelgin 14.-16. mars Elskendahelgi á Hornafirði Sitt af hverju tagi fyrir fólk sem þykir vænt hvoru um annað. Flug fram og til baka. Gisting ■ 2 nætur með morgunverði. Afsláttarhefti og flugvall arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Flugfram og til baka. Gisting i 2 nætur með morgunverði. Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Kynnist Húsavík að vetri og fáið í nesti: - skíðaferð í Húsavíkurfjalli - slökun í sundi, gufu og heitum pottum - vélsleðaferð á Þeistareyki - ferð í Lónið og jarðhitabað í Mývatnssveit - menningarrölt um Safnahús og kirkju - gönguskíðaferðir fyrir alla fjölskylduna - vélsleðaferðir... Við mælum með: - skoðunarférð um Neðstakaupstað - upplifun ítónleikasal - náttúruskoðun með vættakorti - skíðaferð Gjugghelgin 7. - 9. febrúar Ósvikið vestfirskt þorrablót Boðið upp á stórskemmtilega helgar- dagskrá frá föstudegi til sunnudags, með ótal skemmtilegum uppákomum: • Siglingar • Skíða- og sleðaferðir • Þorrapizzur •Tónleikar • Hlaðborð til sjávar og sveita • Smakkferð Flug fram og til baka. Gisting í 2 nætur með morgunverði. Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Gjugghelgin 7. - 9. mars Vetrarævintýri á Húsavík Stórkostleg dagskrá í Húsavíkurfjalli með vélsleðaferð, jeppaferð, sleða- bruni, gúmbátabruni, heitu kakói, lifandi tónlist og fleiru og fleiru! Taktu eftir: -fegurð Eyjafjarðar fölnar ei - frábærtfæri, fjör og læti í Hlíðarfjalli - Listagil, leikhús, myndlist, tónlist, krár og KEA - næturlíf - líflegt og spennandi - fjallaferðir, jeppar, vélsleðar, dorg og sjóstöng - sumar sem vetur - handbolti, djass, verslanir, skautar og veislumatur - Lystigarður, Kjarnaskógur, sund og sæla - dekrað og daðrað með norðlenskum áherslum! Gjugghelgin 28. febrúartil 2. mars Daðurhelgi Landsmenn eru sérstaklega velkomnir á Daðurhelgi 28. febrúartil 2. mars. Sérstök dagskrá tengd daðri og rnunaði - alltfrá japönskum baðhúsum að miðnætur- T skíðum, Kossum og kúlissum. A Flug fram og til baka. Gisting í 2 nætur með morgunverði. Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Munið! Skíðavikan landsfræga verður dagana 23.-31. mars 1997! Flug fram og til baka. Gisting í 2 nætur með morgunverði. Afsláttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Gjuggpakki frá kr. Gjuggpakki frá kr. Húsavík hressír! Ssafjarðarbær gleður! Gjuggpakkí frá kr. AKUREYRi SKEMMTiRÍ Gjuggpakki frá kr. Gjuggpakki frá kr. FLUCLEIDIR /ZZ7 INNANLAND S UT Nánari upplýsingar hjá Flugleiðum innanlands í síma 50 50 200 og hjá umboðsmönnum Flugleiða um land allt Við leggjum áherslu á hollustu og útiveru: - gönguskíði í Selskógi - sund í nýrri og glæsilegri sundlaug - badminton og körfubolta í íþróttahúsinu MmmFÍUGIO e h f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.