Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 27 Belgi þykist vera flugumferðarstj ón Gefur flugmönnum rangar upplýsingar Brussel. Reuter. OÞEKKTUR talstöðvareigandi í Belgíu hefur gert sér það að leik að þykjast vera flugumferðar- stjóri, að því er virðist til að valda slysum við flugvöllinn í Brussel. Hefur hann sent flug- mönnum rangar upplýsingar í lendingu en ekki hefur hlotist slys af og fiugmálayfirvöld í Brussel segja ekki raunverulega hættu á ferðum. Maðurinn hefur stundað þessa iðju frá því í október. Honum hefur tekist að komast inn á bylgjulengd flugturnsins í Bruss- el og segir flugmönnum til í lend- ingu. „Hann segir þeim til... að- eins hærra, aðeins lægra, aðeins til hægri eða vinstri; þess háttar fyrirmæli," sagði talsmaður flug- málayfirvalda. „Honum getur aðeins gengið illt eitt til... þetta gæti leitt til slysa.“ Hins vegar segir yfirmaður flugumferðar- stjómar á flugvellinum í Brussel að ekki sé mikil hætta á ferðum þar sem flugmaður verði alltaf að endurtaka þau fyrirmæli sem hann fái og því geti flugum- ferðarstjórar þegar leiðrétt skila- boðin, séu þau ekki rétt. Maðurinn hefur aðsetur ein- hvers staðar í austurhluta Belgíu og virðist þekkja vel til orðfæris flugumferðarstjóra. Sagði áður- nefndur talsmaður að maðurinn virtist raunar þekkja svo vel til að talið er að hann hafi unnið einhver störf tengd flugi. Ekki hefur enn tekist að hafa hendur í hári hans en hann notast við færanlega talstöð. Dularfull dýrasending Moskvu. Reuter. RÚSSNESKIR tollverðir á alþjóð- lega flugvellinum Sheremetovo við Moskvu uppgötvuðu á föstu- dag dularfulla dýrasendingu. Níu krókódílsungar, 20 apar og 119 skrautlegir páfagaukar fundust í trékössum í flugvél sem kom frá ónefndu Afríkulandi, án nokkurra fylgiskjala. Dýrin höfðu öll verið sprautuð með róandi lyfjum. Einn páfagaukur var þegar dauður og dýralæknar sögðu nokkra apanna og hinna páfagaukanna ekki munu vakna úr lyfjadvalanum. Að sögn Tass-fréttastofunnar verða dýrin sett í sóttkví unz ákvörðun verður tekin um hvað um þau verður. Skrautlegir fuglar og dýr af framandi uppruna eru að verða sívinsælli gæludýr í hinu nýja Rússlandi. Blab allra landsmanna! ftlwöimMfibÍb -kjarni málsins! Qntana • Crans montana • Crans montana • í Skíðaferð til Sviss n —i 0> 3 oi 3 o 3 r+ QJ 3 CU n -s QJ 3 cn u ro c ro +-> c o E i/i c to s_ u • fO c fO Flogið verður til Zurich og ekið þaðan á eitt besta skíðasvæði Alpanna, Crans Montana Verð á Grand Hotel du Parc með morgunverði og kvöldverði kr. 105.930,- :> Innifalið í verði er flug, akstur milli flugvallar og Crans Montana, gisting i tveggja manna nerbergjum, íslensk fararstjórn og flugvallarskattur. Feróaskrifstofa Leitið nánari upplýsinga GUDMUNDAR JÓNASSONAR ehf Borgartúni 34, sími 511 1515 <s 3 o 3 r+ QJ 3 QJ • n —i O) 3 VI 3 o 3 r-f- Qj Cr <2/ Uj suej3 • euejuoiu suej^ • eueiuoui suej^ astUboð uibuv lcort áu aðeins 8.400,.r áskvijzuuiL 'iýðbog hreystb: wceð oídcuv! Askrift £ 1 Atív: Þettcvtilboð jildiv aðeinsjyrir já, seuv lauifxv lcort bjrjálscc kerjið dagcLHcc27. 1. - 3. 2. '97 BBDBBBi veislan þin f ! Ert þú að undirbúa fermingu, þorrablót eða órshótíð? Hörður Héðinsson matreiðslumeistari hefur úralanga reynslu af þvi að sjá um matreiðslu fyrir stórar sem smáar veislur. Þú getur valið um fjölbreytta rétti þannig að veislan verður eins og þú vilt hafa hana. Hafðu samband og fáðu sendan matseðil og upplýsingar um verð! 'j/t e(j( ueia/uij H A R Ð A R _____Sími: 562 3495 Hörður hefur veríð malreiðslumeistari Nýrra eftirlælis- rétta, matreiðsluklúbbs Vöku-Helgafells, fröstofnun hans. Auk þess hefur Vaka-Helgafell gefið út þrjár matreiðslubækur eftir Hörð og ritstjóra klúbbsins, Björgu Sigurðardóttur. Hörður er í klúbbi matreiðslu- meistara og hefur m.a verið í keppnisliði hans. Dæmi um rétti á matseðlinum: — t Myfvs/txa/at í me/óttn • Cjft/aní/arftr #ját>amUftr t /oítoáu m aVytyrátas/eiAmetf/örtt • í/íeíyA/ar A-a/A'i'utuArt/tynr • //(reúií/ýraþafé ntetf nfö/)aýa/s<ixit •. I aa/a/iZ/e ‘MW/t/iy/o/i • .//t/i/ta/atfar Aa/ti/ia/ft/tt/tr • < }yfíaarrt://axrt/ta • ŒatttA/setytfi'metf o&fakeaáC • ÍA)eserfAar/a /ae/f ix at/ áoöœftau o./A. o/f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.