Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 1
AUSTURBÆINGURINN Neil Clark 11 SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 SUNNUPAOUR blað B RATSJÁRSTÖÐIN á Gunnólfsvíkur- fjalli á Langanesi er afskekktasta stöð Rat- sjárstofnunar og sú stöð sem erfiðast er að komast í. Hún er á fjallstindi í 720 metra hæð yfir sjávarmáli og vegurinn þangað hlykkjast upp snarbratta hlíðina. Petta er sá vinnustaður landsins sem hæst stendur / og þar vinna tólf til fjórtán menn, allt Is- lendingar. Stífar vinnureglur og strangur agi er í stöðinni enda er verið að vinna fyrir bandaríska flugherinn. Starfsmennirnir Morgunblaðið/Ásdís segjast þó ekki lúta heraga og neita því að þeir séu að vernda hernaðarleyndarmál. Þeir vilja fremur líkja starfinu á fjallinu við sjómennsku þar sem skipstjórinn ræður en segja að veltingurinn sé minni og ekkert fiskirí. Helgi Bjarnason fékk að skoða norð- urstöðina H-2 og ræddi við starfsmenn. SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.