Morgunblaðið - 23.02.1997, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sölumaður óskast
Innflutningsverslun óskar að ráða sölumann
með reynslu og góða almenna þekkingu á
málmiðnaði.
Starfið felst m.a. í heimsóknum og hringing-
um til viðskiptavina, ásamt afgreiðslu í versl-
un. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu
af notkun tölvu og góða enskukunnáttu.
Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og
starfsferil, berist til afgreiðslu Mbl., merktar:
„Málmiðnaður", fyrir 7. mars nk.
Föst laun
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við
okkur starfsmönnum til símasölu á kvöldin
og um helgar. Föst laun og prósentur.
Æskilegur lágmarksaldur 20 ár.
Rúmgott húsnæði, góð vinnuaðstaða, og fjöl-
breytt verkefni.
Uppl.veittar í símum 581 1716 eða 896 1216
mánudag og þriðjudag.
Skjaldborg hf.
Viltu prófa eitthvað
nýtt?
Ertu orðin leið/leiður á lágu laununum. Ef
þú ert til í að leggja þig fram, þá erum við
með tækifærið fyrir þig. Sölumennskan hjá
okkur er vel skipulögð og árangursrík. 50%
sölumanna vinna sér inn meira en 100.000
kr. á mánuði. Aukavinna/aðalstarf fyrir 20
ára og eldri.
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 897 1255 í
dag og næstu daga á milli 13 og 17.
AVON-snyrtivörur
í meira en 100 ár hefur AVON selt vörur
sínar um allan heim. AVON leggur höfuð-
áherslu á vörugæði og þjónustu við við-
skiptavinina. AVON hefur helgað sig baráttu
fyrir bættum umhverfismálum. Engin óson-
eyðandi efni eru notuð í vörur frá AVON.
Eru þetta ekki góðar ástæður til að kynnast
AVON-vörunum? AVON leitar að sölumönn-
um um allt land. Há sölulaun í boði. Nám-
skeið og þjálfun. Hafðu samband og við
veitum þér allar upplýsingar ásamt því að
senda þér 60 síðna sölubæklinginn. Ef þig
vantar upplýsingar varðandi hvar þú getur
keypt AVON-vörur, vinsamlegast hafðu einn-
ig samband og við komum þér í samband
við söluaðila.
AVON-umboðið,
Egilsgata3, 101 Reykjavík,
sími 511-1250, bréfsími 511-1252.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
SJÚKRAFLUTNINGAR OG
SJÚKRAFLUTNINGASKÚLINN
Rauði kross (slands óskar eftir starfsmanni til að
sinna verkefnum félagsins varðandi sjúkra-
flutninga og umsjón með Sjúkraflutningaskólanum
sem er samstarfsverkefni RKl, Slökkviliðs
Reykjavíkur, Sjúkrahúss Reykjavlkur og Lands-
sambands sjúkraflutningamanna.
Um fullt starf er að ræða.
Starfssvið
• Umsjón með námskeiðum Sjúkra-
flutningaskólans og námsefnisgerð.
• Tengsl við leiðbeinendur og áætlanagerð
vegna skólans.
• Ráðgjöf og aðstoð við deildir RKÍ.
• Samskipti við innlenda og erlenda
samstarfsaðila.
Hæfniskröfur
• Æskilegt er að umsækjandi hafi
heilbrigðismenntun s.s. húkrunarfræði og/eða
reynslu af bráðaþjónustu eins og
sjúkraflutningum.
• Reynsla af kennslu og leiðbeinendastörfum.
• Verður að vera skipulagður í starfi og hafa
frumkvæði.
• Þarf að eiga auðvelt með samskipti.
• Ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon eða
Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í slma
533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:” RKÍ-sjúkraflutningar”
fyrir 5. mars n.k.
RÁÐGAJRÐURhf
SI]ÓRNUNAROGREKSIRARRÁE)GjCSF
Furugorðl S 108 Roykjovlk SlmlSSSIIOO
Pa«: 833 1808 Nottang: rgmldlunOtrnknnt.la
HtlfflialAat httpt//www.tr«knfflt.ls/radg«rdur
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Tölvunarfræðingar / forritarar
í tengslum við nýtt afgreiðslu- og sölukerfi auk annarra sívaxandi verkefna
óskum við eftir aó ráóa efnilega tölvunarfræðinga eða fólk með hliðstæða menntun
til hönnunar og forritunar.
Öll útibú og stoðdeildir Búnaðarbankans eru samtengd í víðneti og er umhverfið NT netþjónar,
Windows95/NT útstöðvar, MsExchange, MsOffice, skjáhermar o.fl. Auk þess er verulegur hluti
upplýsingavinnslu innan bankans unninn á Unix og AS/400.
Þróun á nýju afgreiðslukerfi stendur yfir sem byggir á klasasöfnum frá UNISYS
og mun það keyra á NT útstöðvum og nota MsSQL Server gagnagrunn.
Notaðar eru hlutbundnar aóferðir og forritað í PowerBuilder 5.0, Visual Basic og C++ o.fl.
Farið verður meó allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Ingi Örn Geirsson forstöðumaður tölvudeildar í síma 525 6451.
Hafir þú áhuga á skemmtilegu og krefjandi starfi, þá sendu skriflega umsókn með upplýsingum
um nám og fyrri störf til starfsmannahalds, Austurstræti 5,155 Reykjavík.
. 'i
IIVIAFIK
NÁMSTEFNA ÞMÐJUDAGINN 25. FEBRÚAR:
■
/ ''' 'j' /
.. • -
•■ WÆWá
John Frazer-
Robinson
'
■ •:•■.'•
Nú eru liðin rúm 4 ár frá því John Frazer-Robinson tók þátt í vel heppnaðri námstefnu
um markaösmál á Hótel Örk. Allir sem þar voru muna eftir áhugaverðum efnistökum
Frazer-Robinsons og líflegri og skemmtilegri framkomu hans.
ímark fagnar því aö geta boöið markaösfólki að heyra aftur i Frazer-Robinson á
námstefnu sem haldin verður þriöjudaginn 2S. febrúar kl. 9:00 -12:30 á Hótel
Sögu í Þingsal A á 2. hasð. Erindi og umræður verða á ensku.
Dagskrá:
9:00 - 9:50
9:50 -10:20
10:20 -10:40
10:40-12:00
12:00-12:30
Beyond Örk!
How has Marketing Changed in the Last
Five Years - in lceland and Abroad?
The Soft Sell Works Harder
Kaffihlé
If You Don’t Want to Do It For Love,
Do it Forthe Money
Umræður og spurningar
Verö fyrir félagsmenn ímark er 4.900 kr. en fyrir aöra 7.900 kr.
Skráning í síma/fax 568 9988 eöa netpóstl: imark@mmedia.is.
Stuðningsaðilar (MARK1996 -1997 eru:
optiS'AM |H|
OPIN KERFl HF
PÓSTUR 06 SÍMI
TBIHIL
Marfzt smátt
Muniö íslenska markaösdaginn, föstudaginn 28. febrúar nk. (Háskólabíói. Dagurinn hefst meö námstefnunni „Tæknivædd framtíö í miölun
og markaössetningu". Aöalgestirnir eru frá CNN-lnteractive, þeir Scott Woelfel, varaforseti, og Stefán Kjertansson, aöalhönnuöur fyrirtækisins.
Aö námstefnunni lokinni veröa afhent AAÁ-verölaunin fyrir athyglisveröasta auglýsinga- og kynningarefni ársins. Einnig veröur sýning í anddyri
Háskólabfós á þjónustu fyrir markaös- og auglýsingafólk. Allt markaös- og auglýsingafólk er velkomiö á AAÁ-verölaunaafhendinguna.