Morgunblaðið - 23.02.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 23.02.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 B 19 Kennarar Kennari óskast til starfa við Stóru-Vogaskóla frá og með 1. apríl næstkomandi og til loka skólaársins. Um er að ræða bekkjarkennslu í 3ja bekk auk stuðningskennslu, alls 32 vikustundir. Um áframhaldandi starf við skólann gæti verið að ræða. Stóru-Vogaskóli er í Vogum á Vatnsleysu- strönd og tilheyrir Vatnsleysustrandar- hreppi. Fjarlægð frá Reykjavík er u.þ.b. 35 km, svo þaðan er auðvelt að aka til og frá vinnu eftir nýupplýstri Reykjanesbrautinni. Hafið samband og kynnið ykkur málið. Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri í vinnusíma: 424 6655 og heimasíma 424 6600 eða aðstoðarskólastjóri í vinnu- síma 424 6655 og heimasíma 424 6623. (Ð ► Viltu takast á við uppbyggingu á spennandi nýjung? Sæbýli hf. leitar að kraftmiklum og samviskusömum einstaklingi til að annast fjármálastjórn, bókhald, áætlanagerð og samninga við verktaka. Viðkomandi þarf að hafa heildaryfirsýn yfir rekstur og uppbyggingu félagsins. Starfið verður hlutastarf í fyrstu en á 2-3 árum vex það í fullt starf. Leitað er að viðskiptafræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun og framtíðarstarf í huga. Sæbýli hf. var stofnað 1993 um eldi sæeyrna á íslandi. Félagið er að hluta í eigu erlendra aðila og er fjárhagur þess traustur. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Björnsdóttir hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Háaleitlsbraut 58-60, 108 Reykjavík Sími: 588 3309, Fax: 588 3659 E-mail: radning@skima.is Markaðsstjóvi Element Skynjaratækni ehf. á Sauðárkróki óskar að ráða markaðsstjóra til starfa allra fyrst. sem Starfiö felur m.a. í sér eftirfarandi: •Stjórnun á markaðssetingu framleiðsluvara og þjónustu fyrirtækisins. •Skipulag markaösmála erlendis og sala og samskipti við fyrirtæki og umboðsaðila um allan heim. Element Skynjaratækni ehf. er fyrirtæki á sviöi hátækni og rafeindaiönaðar. Helstu framleiösluvörur þess eru skynjarar til vöktunar á kæli- og frystikerfum og gagna- söfnunartölvur til gæöaskráninga í ýmis konar iönaöi og framleiöslu-starfsemi. Þaö hefur þegar markaö sér sérstööu á þessum vettvangi og selur framleiösluvörur sínar viöa um heim bæöi sjálfstætt og í samstarfi viö aöra. Element Skynjaratækni ehf. starfar eftir gæöahandbók skv. IST EN ISO 9001 staötinum og stefnir aö því aö fá vottun á því kerfi fyrir árslok. Fyrirtækiö er ungt og framsækiö og í því starfa ungir og vel menntaöir menn á tæknisviöi. Helstu kröfur tii umsækjenda eru: •Staðgóð menntun á sviði markaðsfræða og starfsreynsla á því sviði. •Frumkvæöi og sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagningu. •Þekking á tæknibúnaði, •Áhugi á að starfa á þessu sviði. Allar upplýsingar veitir Ftögnvaldur Guömundsson, framkvæmdastjóri í slma 455 4552 á vinnutíma og í síma 453 6097 á kvöldin. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. ELöMENT Tæknival Tæknival hf. er 13 ára gamalt framsækið tölvufyrirtœki með u.þ.b. 190 starfsmenn. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Vegna nýrra verkefna óskar Tœknival hf. eftir að ráða starfsmenn í Hugbúnaðardeild. Hugbúnaðardeild leitar að: Forriturum & hugbúnaðarsérfræðingum Störfín felast í forritun í Concorde XAL viðskiptahugbúnaði, skipulagningu og uppsetningu OLAP kerfa, sem er ný tækni byggð á margvíðum gagnagrunnum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi gott sambland af viðskipta- og tölvumenntun. Krafist er reynslu í vinnslu með viðskiptahugbúnað og notkunarmöguleika slíkra kerfa sem stjórnunartóla. V élaverkfræðingi Óskum jafnframt eftir að ráða vélaverkfræðing eða aðila með sambærilega menntun og/eða reynslu. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á framleiðslukerfum og framleiðslustýringum. í boði eru áhugaverð störf hjá öfíugu og framsæknu fyrirtæki með góðan liðsanda. Viðkomandi þurfa að eiga auðvelt með að vinna sjálfstætt sem og í hópi, vera þægilegir í framkomu, áhugasamir og tilbúnir til samstarfs, en fyrirtækið leggur ríka áherslu á samstarfsvilja og hópvinnu. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreind störf verður eingöngu svarað hjá STRÁ. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 28. febrúar. Ráðningar verða sem fyrst. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. \!/ STRA GALUJP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044 líll I llllllll fiiniil I Ilili í;;II:í Guðný Harðardóttir EINKAKLÚ BBURINN PLANET PU LSE ICELANO OPNAR HEILSUUND 1. NAÍ Á HÓTEL ESJU. ÓSKAÐ ER EFTIR ORKU- GEFANOI STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STORF. • Einkaþjálfarar í tækjasal FULLBÚINN BESTU MÖGULEGU LÍ KAMSRÆ KTARTÆ KJ U M . • SPINNING LEIÐBEINENDUR. • YOGA LEIÐBEINENDUR. • NUDD ~ ^ • SNYR • Baðverðir. • MÓTTÖKUSTJÓRI. • MÓTTÖKU FÓLK. • SÖLUFÓLK, RÁÐGJAFAR UM HEILSURÆKT. • Bókhalds- og fjármálastjóri. UPPLÝSINGAR UN KEKNTUK OG FYRRi STÖRF SEHDIST Morgunblaðinu merkt: „PLANET PULSE HEILSULIND HÓTEL ESJA“ ÖLLUM UMSÓKNUM VERÐUR SVARAÐ OG ÞÆR ENDURSENDAR EF EKKI VERÐUR AF RÁÐNINGU. Farið VERÐUR MEÐ ALLAR UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.