Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 20
Sr Q CjT » _ 20 B SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Prentun/bókband Óskum eftir að ráða prentara til starfa sem fyrst. Einnig óskum við eftir bókbindara eða vönum manni í pappírsskurð, brot, frágang og fleira. Allar umsóknir verða skoðaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefa Arnór eða Guðbjartur í síma 565 4466. Tölvunarfræðingar /forritarar í tengslum við nýtt afgreiðslu- og sölukerfi, auk annarra sívaxandi verkefna, óskum við eftir að ráða efnilega tölvunarfræðinga eða fólk með hliðstæða menntun til hönnunar og forritunar. Öll útibú og stoðdeildir Búnaðarbankans eru samtengd í víðneti og er umhverfið NT net- þjónar, Windows95/NT útstöðvar, MsEx- change, MsOffice, skjáhermar o.fl. Auk þess er verulegur hluti upplýsingavinnslu innan bankans unninn á Unix og AS/400. Þróun á nýju afgreiðslukerfi stendur yfir sem byggir á klasasöfnum frá UNISYS og mun það keyra á NT útstöðvum og nota MsSQL Server gagnagrunn. Notaðar eru hlutbundn- ar aðferðir og forritað á PowerBuilder 5.0, Visual Basic og C++ o.fl. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Nánari upplýsingar veitir Ingi Örn Geirsson, forstöðumaður tölvudeildar, í síma 525 6451. Hafir þú áhuga á skemmtilegu og krefjandi starfi, þá sendu skriflega umsókn, með upp- lýsingum um nám og fyrri störf, til starfs- mannahalds, Austurstræti 5,155 Reykjavík. Fræðsiumiðstöð Reykjavíkur augiýsir lausa stöðu við grunnskóla Reykjavíkur: Æfingaskólinn Starfsmaður óskast í skólasel Æfingaskólans. Um er að ræða hálft starf fyrri hluta dags. Upplýsingar veitir skóiastjóri í síma 563 3950. Þjónustustjóri Einn af leiðandi sparisjóðum landsins óskar eftir að ráða þjónustustjóra til starfa í fram- tíðarstarf. Starfið felst m.a. í yfirumsjón með þjónustu afgreiðsludeilda, ásamt því að sinna ráðgjöf til viðskiptavina. Jafnframt því mun þjónustu- stjóri taka þátt í kynningar-, fræðslu og markaðsmálum. Hæfniskröfur: Mikil og góð reynsla af banka- störfum æskileg, auk reynslu af stjórnun. Viðkomandi þarf að vera gæddur skipulags- og leiðtogahæfileikum, auk þess að hafa til að bera þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Skilyrði er, að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða hafi sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Fóik og þekking Lidsauki eht fff Skipholt 50c, 105 Reykjavlk simi 562 1355, iax 562 1311 * ' NAMSTEFNA PRIÐJUDAGINN 25. FEBRUAR: John Frazer- Robinson Nú eru liðin rúm 4 ár frá því John Frazer-Robinson tók þátt f vel heppnaðri námstefnu um markaðsmál á Hótel Örk. Allir sem þar voru muna eftir áhugaverðum efnistökum Frazer-Robinsons og liflegri og skemmtilegri framkomu hans. ímark fagnar því að geta boðið markaðsfólki að heyra aftur í Frazer-Robinson á námstefnu sem haldin verður þriöjudaginn 25. febrúar kl. 9:00 -12:30 á Hótfil Sögu í Þingsal A á 2. hæð. Erindi og umræöur verða á ensku. Dagskrá: 9:00 - 9:50 Beyond Örk! How has Marketing Changed in the Last Five Years - in lceland and Abroad? 9:50 -10:20 The Soft Sell Works Harder 10:20-10:40 Kaffihlé 10:40-12:00 If You Don’t Want to Do It For Love, Do it For the Money 12:00-12:30 Umræður og spurningar Verð fyrir félagsmenn (mark er 4.900 kr. en fyrir aðra 7.900 kr. Skráning í síma/fax 568 9988 eða netpósti: imark@mmedia.is. Stuöningsaöilar IMARK1996 -1997 eru: ■mm*- U;SVANS2 jHj! OPIN KERFIHF Marat smdtt PÓSTUR OG SÍMI ?T, ,---- Munifl íslenska markaflsdaginn, föstudaginn 28. febrúar nk. I Háskfllablói. Dagurinn hefst mefl námstefnunni „Tæknivædd framtífl I miölun og markaðssetningu'1. Aöalgestirnir eru frá CNN-lnteractive, þeir Scott Woelfel, varaforseti, og Stefán Kjartansson, aöalhönnuður fyrirtækisins. Aö námstefnunni lokinni verfla afhent AAÁ-verfllaunin fyrir athyglisveröasta auglýsinga- og kynningarelni ársins. Einnig veröur sýning I anddyri Háskólabiós á þjónustu fyrir markaðs- og auglýsingafólk. Allt markaðs- og auglýsingafólk er velkomiö á AAÁ-verölaunaafhendinguna. Sölumaður Óskum að ráða sem allra fyrst sölumann til að selja handverkfæri og rafmagnsverkfæri. Starfssvið m.a. sala, afgreiðsla og tilheyrandi störf. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. febrúar, merktar: „S - 7615“. Þjónustustjóri á söluskrifstofu í Leifsstöð á Keílavíkurflugveili — Flugleiöir opna nýja söluskrifstofu í glæsilegu húsnæöi í Leifsstöð í næsta mánuði. — Laust er til umsóknar starf þjónustustjóra á þessari nýju skrifstofu. Um er aó ræða spennandi og krefjandi starf. Félagið leitar eftir áhugasömum einstaklingi sem hefúrgóöa samskiptahæfileika, þjónustulund og þekkir vel til ferðamála. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áður starfað á ferðaskrifstofu og hafl reynslu af sölu- og markaðsmálum. — Viðkomandi þarf að geta haflð störf sem fyrst. — Skriflegar umsóknir, er tiigreini menntun og reynslu, óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu við Reykjavíkurílugvöll, eigi síðar en föstudaginn 28.febrúar. • Starfsmenn Flugleiöa eru lykillinn aó velgengni félagsins. Viö leitum eftir duglcgum og dbyrgum starfsmönnuin sem eru reiöubiinir aó takast ,1 viö krcfjandi og spcnnandi verkefni. • Flugleiöir cru reyklaust fýrirtæki og hlutu fyrr á þessu ári heilsuverðlaun heilbrigöisráðuneytisins vegna cinarörar stefnu félagsins og forvama gagnvart reykingum. Starfsmannaþjónusta FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi Styrkir ----------------- Minningarsjóður Sveins Bjömssonar Umsóknir um styrtci 1997 Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Minningarsjóði Sveins Björnssonar. Til úthlutunar árið 1997 er ein milljón króna. Markmið Mannréttindi- og mannúðarmál eru hornsteinar í starfi Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Minningarsjóður Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins og fyrsta formanns Rauða kross íslands, var stofnaður í tilefni af 70 ára afmæli félagsins 10. desember 1994. Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir á mannréttinda- og mannúðarsamningum og framkvæmd þeirra, sem og rannsóknir og starfsemi sem stuðla að þekkingu og þróun á mannréttinda- og mannúðarmálum. Umaáknarfrastur__________ Umsóknarfrestur er til 20. mars 1997. Uthlutað verður úr sjóðnum á alþjóðadegi Rauða krossins, 8. maí. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Rauða kross íslands, Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Þar liggja úthlutunarreglur einnig frammi. Umsóknum skal skilað í fjórum eintökum. Jakobina ÞirÍardíttir i skrifstofu RauSa kross íslands veitir nánari upplýsingar / sima 562 6722. RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.