Morgunblaðið - 23.02.1997, Page 21

Morgunblaðið - 23.02.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 B 21 -f Poulsen Sölustjórn Vélaverkfræði/véltæknifræði Óskum eftir að ráða öflugan sölustjóra hjá ofangreindu fyrirtæki. Sölustjóri hefur umsjón með sölu-, markaðs- og kynningarmálum ásamt því að sinna tæknilegri ráðgjöf til viðskiptavina s.s. sjávarútvegs- og iðnaðarfyrirtækja. Jafnframt annast tilboðsgerð og frágang sölusamninga auk annarra faglegra starfa. Við leitum að drífandi og áhugasömum markaðsmanni, sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og skipulega. Tæknimenntun er skilyrði. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og góða þjónustulund. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu STRÁ, sem opin er alla virka daga frá kl.10-16. ' \ STRAIIGALLUP I STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044 lHlllllltllÍiílHt t i; Guðný Harðardóttír TÖIVUMIÐSTÖÐ SPARISJÓÐANNA Tölvumiðstöð sparisjóðanna sér um sérhæfða gagna- og upplýsingaþjónustu fyrir sparisjóðina og þróun tölvumála þeirra. Tölvukerfm eru í biðlara/miðlara umhverfi að mestu með hugbúnað frá Microsoft og Informix. Rekstrar- og þjónustusvið Leitað er eftir starfsmanni með góða reynslu í rekstri tölvukerfa og þjónustu við notendur. Reynsla í kerfishugbúnaði frá Microsoft og Unix- kerfum, ásamt vensluðum gagnagrunnum er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé samstarfslipur og geti starfað sjálfstætt. Tölvumiðstöð sparisjóðanna er reyklaus vinnustaður. Um er að ræða áhugavert starf sem vert er að athuga. Lögð er áhersla á fagmenntun í starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 I síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar “Tölvumiðstöð sparisjóðanna” fyrir 4. mars n.k. RÁÐGARÐURhf ST]ÖRNUNAR(XjREK51RARRÁEX3{ÖF Furugsrðl S 108 Raykjavfk Siml 533 1800 Pax: 533 1808 Netfangr rgmldlunQtreknet.ls Helmaslðsr http://www.trsknat.is/radgardur SJUKRAHUS SUÐURLANDS v/Árveg - 800 Selfoss - Pósthðlf 241 - Hjúkrunarfræðing- ar/Ljósmæður Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður á hand- og lyflæknissvið og á langlegudeild ShS Ljósheimum. Einnig vant- ar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á geðsvið við Sogn. Á sjúkrahúsinu eru 30 rúm sem skiptast í hand- og lyflæknissvið og vinna hjúkrunarfræðingartil skiptis á þessum sviðum. Á öldrunardeild ShS eru 26 rúm fyr- ir langlegu. Þar eru hjúkrunarfræðingar á bakvöktum á næturvöktum. Á Sogni er 7 rúma deild fyrir geðsjúklinga. Þar eru hjúkrunarfræðingar á bakvöktum á nóttunni og um helgar. Aðstoðum við útveg- un húsnæðis. Á sama stað vantar Ijósmæður til sumar- afleysinga. Fæðingardeildin er nýlega end- urnýjuð og er aðstaða fyrir fæðandi konur og sængurkonur nokkuð góð. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 482 1300. Heimilistæki hf. leita að drífandi starfskrafti við afgreiðslu íhluta og varahluta Ihlutir og varahlutir Óskum eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu íhluta og varahlutaverslunar okkar. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á rafeindaíhlutum. Menntun í rafeinda-eða rafvirkjun æskileg. Ahugasamir vinsamlega sendi skrifiegar umsóknir merktar „íhlutir- Varahlutir" til Heimilistækja hf. Sætúni 8,105 Reykjavík, fyrir 5. mars. n.k. Upplýsingar veitir Jóhannes Skarphéðinsson, deildarstjóri Ihluta- og varahlutaverslunar (ihlutir@ht.is). Farið verður með allar umsóknir og lyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Heimilistæki hf L ÍHLUTAVERSLUN SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.iB l Rafvirki Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt þó aðallega viðgerðir á heimilistækjum og afgreiðsla af verkstæði. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með ofangreinda menntun og/eða reynslu af sambærilegu. Áhersla er lögð á frumkvæði, fagmennsku, sjálfstæði í vinnubrögðum og samskiptahæfni. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kI.10-13. STRÁ'il GALLUP STARFSRÁÐNINGAR Möridnni 3, 108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsími: 588 3044 iliHHHiraiÍliiiHll'riiiii fiiii s- Gudný Hardardóttír Veitingastörf Veitingastaður í miðborginni óskar að ráða starfsfólk á bari og í sal. Við leitum eftir fólki með einhverja reynslu, sem hefur góða framkomu og er samvisku- samt. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „A - 618“ fyrir 26. febrúar. Hugvit hf. óskar eftir að ráða starfsmenn Hugvit hf. starfar á sviði hópvinnukerfa og leggur áherslu á notkun Lotus Notes til hagræðingar og aukinnar framleiðni í öllum rekstri. Hugvit hf. hefur hlotið fjölda viðurkenninga meðal annars Lotus Notes Beacon Award sem eru æðstu verðlaun sem Lotus Notes fyrirtækið veitir. Viðskiptamenn Hugvits hf. eru mörg stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins. Fyrirtækið er með uppsetningar erlendis í fjórum löndum. í dag starfa hjá fyrirtækinu og dótturfyrirtækjum þess 22 starfsmenn og til stendur að fjölga þeim vegna aukinna verkefna. Hugvit hf. býður upp á fyrirmyndar starfsaðstöðu, þátttöku í verkefnum þar sem frumkvæðis og fagkunnáttu er krafist, miklum möguleikum á samskiptum við erlenda samstarfsaðila og möguleikum á fjölþættri reynslu þar sem reynir á alla þína hæfni og kunnáttu. í boði eru eftirtalin störf; • Forritun og kerfisgerð Leitað er að starfsmönnum til forritunar í Lotus Notes og C++. Viðkomandi þurfa að hafa menntun í tölvufræðum eða góða reynslu í forritun. • Netþjónusta og almenn kerfisfræðiaðstoð Leitað er að starfsmanni til að annast daglega þjónustu við viðskiptavini Hugvits hf. Starfið felst í uppsetningu á hugbúnaði, aðstoð við notendur og í almennum kerfisfræðistörfum. Viðkomandi þarf að hafa framhaldsmenntun í tölvufræðum og/eða reynslu af þjónustu við tölvukerfi. • Markaðssetning og sala Leitað er að starfsmanni til að annast markaðssetningu á hugbúnaði frá Hugviti hf. Viðkomandi þarf að hafa viðskipta- eða tæknimenntun. Almennar kröfur • Próf í viðeigandi greinum og reynsla sem nýtist í starfi • Dugnaður, reglusemi, frumkvæði og góðir samstarfshæfileikar í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir er boðið að senda inn umsókn til KPMG Sinnu ehf., fyrir 2. mars 1997. Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf Vegmúli 3 Slmi 588-3375 108 Reykjavlk Fax 533-5550 KPMG Sinna chf. veitir ráðgjöf á sviði stjómunar- og starfsmannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting. •L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.