Morgunblaðið - 23.02.1997, Qupperneq 22
22 B SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Hársnyrtifólk
Stóll til leigu fyrir áhugasaman og hressan
einstakling.
Upplýsingar á staðnum þriðjudaginn 25.
febrúar frá kl. 10-18.
Hárgreiðslustofan Þema,
Reykjavíkurvegi 64,
Hafnarfirði.
FRAMLEIÐSLA OG SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA
Sölumaður óskast
Félagasamtök óska eftir duglegum sölu-
manni til tímabundinna verkefna.
Getur orðið til frambúðar.
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl.,
merktum: „B - 555“, fyrir 28. febrúar nk.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan-
greinda leikskóla:
Heiðarborg v/Selásbraut
Leikskólakennara eða annað uppeldismennt-
að starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingargefurleikskólastjóri, Emilía Möll-
er, í síma 557 7350.
Holtaborg v/Sólheima
Leikskólakennara eða annað uppeldismennt-
að starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðbjörg
Guðmundsdóttir, í síma 553 1440.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277'
J
■ l
SKATABÚÐIN
-SKAWK fJAMdR
Sölumaður fverslun
framtíðarstarf
Skátabúðin vill ráða til sín sölumann í versl-
un. Viðkomandi þarf að hafa áhuga og þekk-
ingu á útivist, góða menntun og meðmæli,
auk þess að vera tilbúinn að leggja mikið á
sig fyrir ört vaxandi fyrirtæki. í boði eru góð
laun fyrir gott starf.
Umsóknir þurfa að berast til afgreiðslu Mbl.
fyrir 2. mars nk. merkt: „Skáta - 97“.
Nánari upplýsingar í síma 561-2045 (Halldór).
Flugmaður
Landhelgisgæsla íslands auglýsir hér með
til umsóknar lausa stöðu flugmanns.
Um er að ræða fullt starf á vöktum allan
sólarhringinn. Staðan tilheyrir flugdeild
stofnunarinnar og heyrir stjórnunarlega beint
undir yfirflugstjóra. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Fyrst og fremst koma til greina við ráðningu
í stöðuna þeir, sem hafa gilt, íslenskt atvinnu-
flugmannsskírteini á þyrlu með blindflugs-
áritun, jafnframt því að hafa lokið stúdents-
prófi eða öðru sambærilegu námi. Æskilegt
er að viðkomandi hafi lokið bóklegu námi til
réttinda atvinnuflugmanns 1. flokks og sé
handhafi atvinnuflugmannsskírteinis á flug-
vél.
Launakjör ákvarðast af kjarasamningi fjár-
málaráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags ís-
lenskra atvinnuflugmanna.
Umsóknum ber að skila til Landhelgisgæslu
íslands, Seljavegi 32, Reykjavík, á þar til
gerðum umsóknareyðublöðum, sem þarfást,
fyrir 11. mars nk. Nánari upplýsingar um
starfið veitir Páll Halldórsson, yfirflugstjóri,
í síma 511 2222.
Þeir, sem kunna að eiga eldri umsóknir um
stöðu flugmanns hjá stofnuninni, þurfa að
endurnýja umsóknir sínar.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vélaverkstæði Sigurðar ehf.
Skeiðarási 14 • 210 Garðabær • Sími 565 8850 • Fax 565 2860
Málmiðnaðarmenn
og vélfræðingar
Vélaverkstæði Sigurðar óskar eftir að ráða
reynda málmiðnaðarmenn og vélfræðinga til
starfa við framleiðslu- og þjónustustörf.
Vélaverkstæði Sigurðar er sérhæft í fram-
leiðslu- og þjónustustörfum, m.a. á sviði sjáv-
arútvegs.
Helstu viðfangsefni þess eru:
Framleiðsla á vindum fyrir fiskiskip.
Hönnun og uppsetning á vökvakerfum.
Þjónusta við vindu- og vökvakerfi í fiski-
skipum.
Þjónusta við djúpdælur fyrir hitaveitur.
Fyrirtækið hefur verið í sókn undanfarin ár
og byggir á áratuga reynslu. Framundan eru
vaxandi umsvif í þjónustu við sjávarútveginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
565 8850.
Áhugasamir umsækjendur eru vinsamlegast
beðnir um að skila inn umsóknum sem inni-
halda yfirlit yfir fyrri störf til skrifstofu fyrir-
tækisins, Skeiðarási 14, Garðabæ, þar sem
einnig er unnt að fá nánari upplýsingar.
S J Ú KRA H Ú S
REYKJ AVÍ K U R
Deildarlæknir
Staða deildarlæknis við skurðlækningadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur er laus til umsóknar.
Staðan veitist til eins árs frá 1. maí 1997.
Umsækjendur skulu senda upplýsingar um
menntun og fyrri störf ásamt prófskírteini frá
læknadeild.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar H.
Gunnlaugsson, yfirlæknir í síma 525 1310.
Umsóknir sendist skriflega fyrir 15. mars
1997.
Deildarlæknar
Lausar eru stöður deildarlækna við geðsvið
Sjúkrahúss Reykjavíkur. Boðið er upp á fjöl-
þætt viðgangsefni ígeðlækningum. Möguleiki
er á þjálfun í þráðalækningum, á dag- og
göngudeild (hópmeðferð) og endurhæfingar-
og öldrunargeðlækningum. Fræðslu- og
rannsóknarstörf standa til boða. Starfið
hentar læknum er hyggja á sérnám í geð-
lækningum, heimilislækningum, endurhæf-
ingu eða öldrunarlækningum. Gæti einnig
nýst til endurmenntunar fyrir aðrar sérgrein-
ar, t.d. heimilislækningar. Ráðning getur ver-
ið frá 6 mánuðum eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veita yfirlæknarnir Halldór Kol-
beinsson og Ásgeir Karlsson í síma
525 1000.
Umsóknarfrestur er til 24. mars 1997.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á nætur-
vaktir virka daga á almenna lyflækningadeild
A-6 í Fossvogi. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Halldórs-
dóttir, deildarstjóri í síma 525 1635.
Umsóknarfrestur er til 10. mars 1997.
Öllum umsóknum verður svarað.
Karlmenn jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Sjúkrahús Akraness
Röntgentæknir
óskast til starfa frá og með 1. apríl nk.
Gæti hafið störf fyrr.
Framtíðarstarf, 100% staða, 50% vaktir.
Upplýsingar gefa yfirröntgentæknir eða skrif-
stofustjóri í síma 431 2311.
Tölvu- og kerfis-
fræðinga bráðvantar
í Danmörku
Við höfum verið beðnir um að leita að tölvu-
og kerfisfræðingum á íslandi fyrir nokkur
stór tölvufyrirtæki í Kaupmannahöfn, Dan-
mörku. Margvísleg störf eru í boði og eru
allir áhugasamir beðnir um að senda grein-
argott CV til afgreiðslu Mbl. merkt „5643“.
Mjög góð laun í boði og fyllsta trúnaði heitið.
The lcelandic Business Group,
Radhusplatsen 57, 5. sal (Palace),
1550 Köbenhavn,
Denmark.
Rafveita Akureyrar
Laust er til umsóknar starf við mælaálestur,
innheimtu og skrifstofustörf hjá Rafveitu
Akureyrar.
Tölvukunnátta nauðsynleg, ásamt reynslu í
skrifstofustörfum. Umsækjandi þarf að hafa
bílpróf og geta hafið störf sem fyrst.
Laun skv. kjarasamningi STAK og launa-
nefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar um starfið veita rafveitustjóri í
síma 461 1300 og starfsmannadeild í síma
462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfs-
mannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur er til 5. mars.
Starfsmannastjóri.
Vinna-vinna
- vinna
Vegna mikillar eftirspurnar vantar á skrá:
• Iðnaðarmenn: járnsmiði, blikksmiði, renni-
smiði og vélsmiði.
• Tölvufræðinga/kerfisfræðinga
- bókhaldskunnátta æskileg.
• Starfsfólk í gestamóttöku á hóteli utan
höfuðborgarsvæðisins.
• Bifvélavirkja.
• Ófaglærða járniðnaðarmenn.
Áhersla er lögð á ákveðni, frumkvæði og
snyrtimennsku.
Mynd fylgi umsókn.
RAÐNINGARÞJONUSTAN
Jón Baldvlnsson, Háaleitisbraut 58-60
Sími 588 3309. fax 588 3659