Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 3
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 C 3
(T
%
BYGGINGARLOÐ SKERJA-
FJÖRÐUR. 682 fm. Verð tilboð.
& Sérbýli
VESTURTUN ALFTANES. Ný-
stárlegt einb. 192 fm á einni hæð með
innb. bílskúr. Húsið er vel íbúðarhæft en
án innréttinga. Lítil sem engin útborgun,
aðeins yfirtaka iána m.a. húsbr. 6,5 millj.
HRAUNBRAUT KÓP. Einb á
tveimur hæðum 192 fm. 25 fm bílskúr.
Skiptist góðar stofur með arni og 5 herb.
Sökull kominn f. 30 fm sólstofu. Gróinn
garður.
ÓÐINSGATA. Einb. sem er kj., tvær
hæðir og ris um 170 fm. Möguleiki að hafa
2-3 litlar ib í húsinu. Laust fljótlega.
FURUBYGGÐ MOS. Parh. á
tveimur hæðum 138 fm auk 26 fm bílsk.
Stofa með sólskála. 3 herb. Óinnréttað
baðstofuloft. Verð 12 millj. Áhv. húsbr.
6,2 millj.
VESTURBERG. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr 185 fm. Góð
stofa og 4-5 herb. Mikið útsýni. Laust
strax. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj.
KJALARLAND. Vandað raðh. á
pöllum 190 fm. Bílsk. 31 fm. Góðar stofur
og mögul. á 5 herb. Faliegt útsýni. Ekkert
áhv.
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR
HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta
stað í Hf. Húsið er byggt árið 1977 og
stendur á stórri eignarlóð. Eignin getur
hentað bæði sem einbýli og sem tvibýli.
Stórkostlegt útsýni m.a. yfir höfnina og
sjóinn. Gróinn garður með fallegum trjám.
34 fm bílskúr. Laust fljótiega.
FASTEIGNA
(3 MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
VANTAR
íbúðarhúsnæði
Sérhæð á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir 4ra herb. íb. með stæði í bílskýli að
Austurströnd. Hús á Flötunum í Garðabæ fyrir traustan kaupanda. Nýlegt
einl. einbýli miðsvæðis fyrir traustan kaupanda t.d. í Fossvogi eða Hlíðum.
rli ( Hamrahverfi. Skipti mögul. á sérhæð í Hlíðum.
^Sérbýli
r
HEGRANES. Glæsilegt 237 fm einb.
á tveimur hæðum með sér einstaklingsíb.
á neðri hæð. 47 fm bílskúr. Saml. stofur og
6 herb. í skiptum fyrir minna sérbýli í
Garðabæ með 4 svefnherb.
ÁLMHOLT MOS. Einb. sem er kj.
og hæö 278 fm auk 48 fm bílsk. Góðar
stofur og 6 herb. Mögul. á sér 2ja herb. íb.
í kj. Verð 14 millj.
AKURGERÐI. Raðhús sem er tvær
hæðir og kjallari 166 fm. í kjallara er 2ja
herb. íb. Á efri hæðum eru saml. stofur og
4 herb. Áhv. lífsj./byggsj. 5,5 millj. Verð
12,8 millj.
ÁLFÓLSVEGUR KÓP. Einb á
tveimur hæðum 203 fm. 28 fm bílskúr.
Skiptist í dag i 2 ibúðir 5 og 3ja herb.
Mögul. á viðbyggingu. Verð 12,9 millj.
HOFSLUNDUR GBÆ. Raðh
158 fm á góðum stað sem skiptist i góðar
stofur og 3 herb. Baðherb. allt nýtt. Verð
12,5 millj.
SUNNUFLÖT GBÆ. Einb. á
tveimur hæðum um 410 fm. Húsið skiptist
í stóra hæð með 5 herb., rúmg. stofum
með arni. Góð aukageta í kjallara. 3 íbúð-
areiningar. Býður upp á mikla möguleika.
Heitur pottur. talsvert endurnýjað. Falleg
gróin lóð. Hiti í innk. Tvöf. innb. bílskúr.
Atvinnuhúsnæði
1000 fm heila húseign nærri miðborginni fyrir skóla.
300-400 fm verslunarhúsnæði í Múlum eða Skeifu.
500-1000 fm skemmu með góðri lofthæð, innkeyrslu og athafnasvæði
á stór Reykjavíkursvæðinu.
1000 fm gott skrifstofuhúsnæði með góðum bilastæðum i Reykjavík.
1600-1800 fm helst heila húseign (skrifstofuhúsnæði) í Reykjavík með
góðum bílastæðum.
200-300 fm iðnaðarhúsnæði í Austurborginni. 700-800 fm iðnaðarhús-
næði með góðri lofthæð og innkeyrslu.
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði að ýmsum stærðum við Laugaveg.
SAFAMYRI. Góð 140 fm sérhæð (1.
hæð). 28 fm bllskúr. Saml. stofur og 4
herb. þar af 1 rúmg. forstofuherb. Ný innr.
í eldh. Gesta wc. Góðar svalir.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. snyrti
leg 127 fm neðri hæð i tvíbýli. 26 fm bíl-
skúr. Stofa og 4 herb. Vestursvalir. Verð
8,7 millj.
LAUGARÁSVEGUR. Góð neðri
sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og
4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út
af borðstofu. Eikarinnr. í eldh. Parket á
stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tröpp-
um og innkeyrslu. Bílskúrsréttur. Eigna-
skipti mögul. á ódýrari eign. Til afhend-
ingar strax. Góð greiðslukjör.
LAUGARÁSVEGUR. Góð 3ja-
4ra herb. 80 fm ib. á jarðhæð með sérinn-
gangi í tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð
7 millj. Ekkert áhv.
BREIÐVANGUR HF. Góðefrisér-
hæð 140 fm. Forstofuherb. með sér wc.
Saml. borð- og setustofa með stórum
suðursvölum. 3 svefnherb. í svefnálmu. 26
fm bílskúr. 70 fm rými í kjallara, ýmsir nýt-
ingarmöguleikar.
GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús með
nýl. innr. og góðar stofur. 3 svefnherb.
Parket. Bílskúrsréttur. Laust fljótlega.
RAUÐALÆKUR. Nýleg, glæsileg
140 fm sérhæð (1. hæð). 25 fm bílskúr.
Saml. stofur, 3 herb., stórt vandað baðh.
og fallegt eldhus. Svalir. Þvottaherb. í ib.
Góð gólfefni. íbúðin getur losnað fljót-
lega. Áhv. byggsj. 1,9 millj.
BUGÐULÆKUR. Góð116fmhæð.
3-4 svefnherb. Góðar stofur með svölum í
suðvestur. Gott útsýni. Þvottaherb. á hæð-
inni. Rúmg. eldh. Verð 8.950 þús.
%
STARMYRI. Einb. á tveimur hæðum
192 fm og 26 fm bílsk. 5-6 herb. Arinn í
stofu. Stór gróin lóð. Heitur pottur. Eigna-
skipti möguleg. Verð 16,9 millj.
FROSTASKJÓL. Raðh. á tveimur
hæðum 189 fm. Innb. bílsk. Á neðri hæð
eru saml. stofur og eldh. Á efri hæð eru 3
herb. og þvottaherb.
OJl Hæðir
STANGARHOLT. 5 herb. ib. á
tveimur hæðum. 30 fm bílskúr. Á neðri
hæð eru saml. stofur, 1 herb., baðherb. og
eldh. í risi eru 2 herb. Svalir á báðum hæð-
um. Gróinn garður.
GRETTISGATA. Góð 109 fm ib. á
3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml. stof-
ur og 2 svefnherb. Parket. Laus strax.
Möguleg skipti á minni íb.
LOGAFOLD. Mjög góð efri sérhæð
138 fm auk 22 fm bílsk. Forstofuherb., saml.
stofur með svölum í suður. Mikið útsýni. 3
svefnherb. Áhv. hagst. langtlán 6 millj.
SÆVIÐARSUND. Snyrtileg 73 fm
íb. á 1. hæð með aukaherb. í kj. með að-
gangi að snyrtingu. Góðar sólarsvalir. Nýl.
innr. í eldh. Parket. Verð 8,2 millj.
ÚTHLÍÐ. Góð 125 fm sérhæð með 27
fm bílskúr. Stofa með svölum í suður, for-
stofuherb. og 2 herb. Gróinn garður.
3ja herb.
4ra - 6 herb.
ÁLAGRANDI. Nýi. glæsileg 112 fm
íb. á 3. hæð. Góð stofa og 3 svefnh. Park-
et. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 10,5
millj. Æskileg skipti á 2ja-3ja herb. fb.
FRAMNESVEGUR. Góðiosfm
(b. á 1. hæð. Saml. borð- og setustofa.
Svalir í suður. 2 svefnherb. Áhv. lífsj. og
húsbr. 4,8 millj. Verð 7,9 millj.
ÞVERHOLT MOS BYGGSJ.
160 fm ib. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru
stofa, eldh., baðherb. og 3 herb. Ris er 47
fm, einn geimur. Verð 9 millj. Áhv. bygg-
sj. 5,1 millj.
HVERFISGATA. Einb. á tveimur
hæðum sem töluvert hefur verið endurnýj-
að. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 5,5 millj.
Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj.
ARAHÓLAR. Góð 98 fm íb. á 4.
hæð. Yfirbyggðar svalir í suðvestur. Park-
et. Góð sameign. Verð 7.250 þús. Áhv.
húsbr./byggsj. 4,5 mlllj.
LJÓSVALLAGATA RIS. 5 herb.
íb. á 3. hæð ris. Saml. stofur og 3 herb.
Verð 7 millj.
LJÓSVALLATA. 5 herb. 90 fm íb. á
2. hæð. Nýtt rafm. Húsið í góðu standi að
utan.
BARMAHLÍÐ RIS. Sólrík 4ra
herb. ib. í risi. Mjög góðar suðursvalir.
Stofa og 3 herb. Möguleiki að gera arinn í
stofu. Áhv. I
. lífsj. 900 þús. Verð 6,3 millj.
FRAMNESVEGUR. Góð 6 herb.
íb. á tveimur hæðum (nýl. húsi. Saml. stof-
ur og 4 svefnherb. Stæði í bilskýli. Áhv.
byggsj./iífsj. 4,1 miiij.
AFLAGRANDl. Glæsileg 134 fm íb.
á 2. hæð með sórinngangi. 20 fm bílskúr.
Stór stofa, sjónvarpsherb. og 3 herb.,
mögul. á 4 herb. Stórar svalir. Parket á öll-
um gólfum og vandaðar innréttingar. Verð
13,3 millj. Áhv. húsbr. 5,7 millj.
LAUGARNESVEGUR. Faiieg
107 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket,
gluggar o.fl. íb. er sérlega rúmgóð og vel
skipulögð. Útsýni. Verð 8,2 millj. Ahv.
húsbr. 4,1 millj.
HÁALEITISBRAUT BÍLSKÚR.
128 fm afar vönduð endaíb. Sérþvotta-
herb. Gott útsýni. Skipti mögul. á stærri
eign á svipuðum slóðum. Verð 9,3 millj.
KJARRMÓAR GBÆ. Lítið snot-
ur endaraðh. á tveimur hæðum 106 fm.
Parket og flísar. Stofa og 3 herb.
DRAPUHLIÐ RIS. 3ja herb
risíbúð i fjórbýli. Parket. Góð sameign.
Áhv. 3,1 millj. byggsj./húsbr./lífsj. Verð
5.7 millj.
FLÓKAGATA. Góð 91 fm íb. á 1.
hæð i þríb. með sérinngangi sem mikið
hefur verið endurnýjuð. Suðursvalir. Vand-
aðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Áhv. lífsj.
2.8 millj.
FLYÐRUGRANDI. Góð 68 fm íb.
á 3. hæð. Parket. Hús nýl. tekið í gegn að
utan. Verð 7 millj. Áhv. byggsj. 1,2 millj.
KÁRSN ESBRAUT KÓP. Faiieg
72 fm ib. á 2. hæð i fjórb. Ný innr. í eldh.
Parket. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,9
millj.
ÓÐINSGATA. Góð 80 fm íb. á 3.
hæð. S*ofa og 2 herb. Nýlega endurnýjuð.
Áhv. húsbr. o.fl. 5,1 millj. Verð 7,1 millj.
LAUTASMÁRI KÓP. 81 fm íb. á
2. hæð. Til afh. strax fullbúin. Rúmg. bað-
herb. Svalir í suður. Verð 7,7 millj. Ekkert
áhv.
GRETTISGATA. 74 fm ib. á 2. hæð.
Saml. stofur og 2 herb. Verð 6,5 millj.
Ekkert áhv.
NJÁLSGATA. Góð 109 fm íb. á
tveimur hæðum. íbúðin er öll nýl. að inn-
an. Parket og náttúrugrjót á gólfi. Húsið
nýl. klætt að utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7
millj. Verð 8 millj.
ENGJASEL. Snyrtileg 86 fm íb. á 1.
hæð. Hús og sameign í góðu standi. Verð
6,2 millj.
BREKKUBYGGÐ GBÆ. Góð
2ja-3ja herb. 58 fm ib. með sérinngangi á
jarðhæð. Verð 6,9 millj. Áhv. bygg-
sj./húsbr. 3,3 millj.
LAUGARNESVEGUR. 92fmíb
i kj. Stofa og 2 herb. Húsið allt nýl. tekið í
gegn að utan og sameign góð. Verð 6,5
millj.
BJARGARSTÍGUR. Snyrtileg 66
fm íb. á 3. hæð. nýl. innr. i eldh. Áhv.
byggsj. 3,7 millj. Verð 6,9 millj.
GRUNDARGERÐI. Snyrtileg 3ja
herb. i kj. Ósamþykkt. Verð 4,8 millj. Áhv.
1,8 millj.
2ja herb.
REKAGANDI. Snyrtil. 52 fm íb. á 2.
hæð ásamt stæði i bilgeymslu. Áhv. langt-
lán 1,3 millj. Laus strax.
ASPARFELL. Góð 54 fm íb. á 3.
hæð. Húsið er allt nýviðgerð að utan. Áhv.
byggs. 1,8 millj. Verð 4,9 millj. Laus fljót-
lega.
FÍFURIMI. Glæsileg 70 fm íb. á neðri
hæð i tvib. með sérinngangi. Parket. Allt
sér. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3,9 millj.
Laus fljótlega.
KLAPPARSTÍGUR. 62 fm íb. á 2.
hæð með stæði í bílskýli. Parket. Suður-
svalir. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,8
millj.
HRAUNBÆR. Snyrtileg 55 fm íb. á
2. hæð. Laus fljótlega. Verð 5 millj.
FRAKKASTÍGUR. góö 52 fm ,b.
á 1. hæö í nýlegu steinhúsi meö sérinn-
aangi og 28 fm stæöi í bílgeymslu. Parket.
Ahv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,9 millj.
ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja-3ja
80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 millj.
Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax.
MÁVAHLÍÐ. Ósamþ. 25 fm ib. í kjall-
ara. Laus fljótlega. Verð 2,2 millj. Áhv.
lífsj. 440 þús.
NEÐSTALEITI. Góð 68 fm iþ. á 1.
hæð með sérgarði i suður og stæði í bíl-
skýli. Þvottaherb. i íb. Áhv. byggsj. 970
þús. Verð 7,5 millj.
STÓRHOLT. Góö 58 fm íb. á jarð-
hæð. Stofa, herb. og vinnuherb. Parket.
Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 5,5 millj.
REYKÁS. Mjög rúmgóð 73 fm íb. á 1.
hæð. Parket og flisar á gólfum. Verð 5,9
millj. Áhv. húsbr./byggsj. 3,5 millj.
KLEPPSV7BUGÐULÆKUR. góö
55 herb. íb. Laus fijótlega. Verð 5,3 millj.
AUSTURSTRÖND. Góð 63 herb.
ib. á 7. hæð með stæði í bílskýli. Verð 5,3
millj. Áhv. byggsj.1,5 millj.
SELJAVEGUR. 62 fm íb. á 2. hæð í
þríb. Áhv. byggsj. 500 þús. Laus fljótlega.
0IÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
Nýbyggingar.
LAUTASMÁRI KÓP. so fm íb. á
2. hæð. Afh. tilb. u. innr. Hús og sameign
fullfrágengið. Verð 6,5 millj.
HRINGBRAUT HF. Tvær sérhæð-
ir á friðsælum stað við Hringbraut. Á neðri
hæð 125 fm 5 herb. Ib. og 220 fm íb. á efri
hæð auk 24 fm bílsk. íb. afh. fokh. að inn-
an en húsið fullb.
FJALLALIND KÓP. 176fmpar-
hús á tveimur hæðum með innb. bilskúr.
Til afh. strax. Fokhelt að innan og fullbúið
að utan. Verð 8,5 millj. Áhv. 6,5 millj.
LITLAVÖR KÓP. Raðhús á tveim-
ur hæðum með innb. bílsk. 180 fm. Til afh.
strax tilb. að mestu u. innr. Áhv. 6,1 millj.
húsbr. Verð 10,9 millj.
SELASBRAUT. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. um 190 fm. Til af-
hendingar strax tilb. u. innr. Áhv. húsbr.
6,3 millj. Verð 11,8 millj.
FJALLALIND KÓP. 300 fm par-
hús á tveimur hæðum. Fullbúið að utan en
fokhelt að innan.
RJÚPNAHÆÐ GBÆ. Einb. á
tveimur hæðum 233 fm með innb. 38 fm bíl-
sk. sem afhendist fullb. að utan en fokhelt
að innan. Möguleiki á litilii ib. á jarðhæð.
W
>
U>
o
>
30
X
>
o
c=
30
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
jÓðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700^
Eldri borgarar
NAUSTAHLEIN V/DAS HF.
Raðhús á einni hæð um 60 fm. Laust
strax. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 8 millj.
£J| Atvinnuhúsnæöi
KRINGLAN. 220 fm skrifstofuhús-
næði á 8. hæð (Turninn). Húsnæðið selst
tilbúið til innréttinga. Til afhendingar strax.
KÓPAVOGUR. 230 fm atvinnuhús-
næði á jarðhæð til afh. strax. Lyklar á skrif-
stofu.
SUÐURLANDSBRAUT. 100 fm
skrifstofuhúsnæöi til afh. strax. Verð 6,9
millj. Áhv. 4,8 millj. til 25 ára.
SÚÐARVOGUR. 300 fm húsnæöi
á 2. hæö sem skiptist í tvær einingar. Ýms-
ir nýtingamöguleikar. Þarfnast endurbóta.
200 fm viöbygging á einni hæð.
SÚÐARVOGUR. 280 fm skrif-
stofuhúsnæði á 2. og 3. hæð nýlegu húsi.
Húsnæðið er allt í mjög góðu ásigkomu-
lagi, jafnt innan sem utan.
HLÍÐASMÁRI KÓP. Heil húseign
3000 fm. Skiptist í verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Ýmsir nýtingamöguleikar.
BÍLDSHÓFÐI. 300 fm atvinnuhús-
næði sem skiptist í 150 fm lager og 150
fm skrifstofur
SUNDABORG. 350 fm húsnæði á 2
hæðum. Á er 4 m lofthæð og góðar innk.dyr.
Á efri hæð er salur, 2 herb. og salemi.
ÆGISGATA. Heil húseign 1430 fm.
Húsið er steinhús, kjallari og þrjár hæðir.
Ýmsir notkunarmöguleikar.
ÆGISGATA. Heil húseign 233 fm. Á
neðri hæð er verslun en á efri hæð eru skrif-
stofur (var áður íb.húsn.). Verð 13 millj.
BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm
iðnaðarhúsnæði sem allt er i góðu ásig-
komulagi. Meö góðri aðkomu, innkeyrslu
og mikilli lofthæð.
LAUGAVEGUR. Eitt best staðsetta
verslunarhúnæðið, skiptist í lager í kjallara
með góðri aðkomu og verslunarhúsnæði
á 2 hæðum samtals um 380 fm
LAUGAVEGUR. í góðri leigu. 486
fm húsnæði sem skiptist i glæsilega versl-
unarhæð sem er nýtt í dag i tveimur hlut-
um, tvær góðar skrifstofuhæðir sem mætti
nýta sem íb. og gott lagerrými með góðri
aðkomu baka til. Húsnæðið er leigt traust-
um aðila.
_______if
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign.