Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FJARFESTING FASTEIGNASALA eM Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14. Hiimar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Selvogsgrunn - einb. Vei staðsett og séri. fallegt 141 fm einb. á eftirsóttum stað. 3 svefnherb., góðar sto- fur. Gróinn garður. Ýmsir möguleikar. Verð 12,9 millj. Hæðargarður. Á þessum eft irsótta stað er einstakl. fallegt 168 fm klasahús í spönskum stíl. 4 stór svefn- herb., björt og rúmg. stofa, suð ves- tursv., arinn í stofu. Mikil lofthæð, viðarklætt loft. Vandaðar innr. Park et, flísar. Skipti á minni eign í hverf inu. Áhv. ca 2,5 millj. Daltún - einb. - Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. einb. m. innb. bílsk. og stúdíóíb. í kj. Húsið sem er steinh. er allt í mjög góðu ástandi m. góðum gólfefnum og vönduðum innr. Skjólg. suðurgarður m. heitum potti. Hraunbær - raðhús. Mjög gott vel skipul. 136 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Parket, flísar. Góður afgirtur suðurgarður. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. Fagrabrekka - einbýii. Mjög vandaö og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Fllsar, nýl. eikar parket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaíb. Fallegur, gróinn og skjólsæll garður. Hiti I innkeyrslu. Eign f sérflokki. Flúðasel - raðhús. Sérl. gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bflskúr. Áhv. 3,8 millj. Hagst. verð. Sæbólsbraut. séri. giæsii. 200 fm 2ja hæða raðhús ásamt innb. bilsk. 4 rúmgóð svefnherb. Einstakl. vel skipul. eign með mjög vönduðum innr. Úrvals eign á eftirsóttum stað. 5 herb. og sérhæðir Goðheimar. Einstakl. björt og glæsil. 130 fm efri sérhæð í fjórb. fb. he- fur öll verið endurn. Nýl. innr. og gólfefni. Sameign í góðu standi utan sem innan. Sjón er sögu rfkari. Vogahverfi - efri sérh. Einstakl. björt og falleg íb. á efri hæð í tvfb. Vönduð fb. m. nýl. innr. á baði og eldh. Nýl. flísar og parket. End urn. rafm. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak. Gróinn suðurgarður. Suðursval ir. Sjón er sögu rikari. Funafold. Mjög vönduð og góð 120 fm neðri sérhæð í fallegu tvíbhúsi auk 27 fm bílsk. 3 svefnherb. Góðar innr. Flísar, parket. Blomberg-tæki. Uppþvottavél og fsskápur fylgja. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Gerðhamrar. Einstaki. giæsii. 137 fm neðri sérhæð. Mjög vandaðar og fallegar innr. Góð gólfefni. Sér inng., sérgarður m. heitum potti. Áhv. hagst. lán ca 6,0 millj. Ásbraut - Kóp. Mjög góð, vel skipulögð 121 fm 5 herb. fb. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýtt á baði. Vandaðar innr. Góð sameign. Steniklætt að utan. Víðihvammur - Kóp. séri. faiieg og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Þvh. og búr inn af eldh. 70 fm svalir. Sólstofa. Steni-klætt. Gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. Fagrabrekka. Sén.faiiegii9fmíb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Áhv. 2,7 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm ib. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð staðsetn. Verð 7,6 millj. 4ra herb. Seljavegur. Björt og rúmg. 3ja-4ra herb. fb. á 2. hæð. Ib. er mikið endum. m.a. nýtt parket, rafm., gler og gluggar. Nýtt þak. Sameign nýstandsett að utan. Glæsil. útsýni. Getur losnað fljótl. Hagst. verð og grskilmálar. Goðheimar. Björt og góð 4ra herb. 95 fm hæð f fjórb. 3 góð svefnherb. Stór og björt stofa. Mikið útsýni yfir Laugardal. Mögul. á sólskála. Góð staðsetn. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. Vesturbær - Kóp. Stórgl. 4ra herb. íb. f algj. sérfl. ásamt góðum bílsk. Nýl. parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gler. Steni-klætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj. Eign sem þarf að skoða. Laugarnesvegur - laus Strax. Björt og rúmg. 107 fm fb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. fb. er í mjög góðu standi. Stór herb., end urn. baðherb. Suðursv. Lyklar á skrifst. Álfheimar. Mjög góð 115 fm endaíb. á 2. hæö. Björt og rúmg. stofa. Nýtt par- ket. Þvottahús í ib. Nýstandsett. Tómasarhagi. Einstaklega góð ca 100 fm íb. með sérinng. f þribhúsi. Nýl. eldhinnr., 3 góð svefn herb. Sameign i góðu standi að utan sem in- nan. Góður garöur. Fráb. stað setn. 3ja herb. Hringbraut - 3ja. Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. m. sérinng. frá Lágholtsvegi. Stór svefnherb. Björt stofa. Þvottah. og geymsla (fb. Stæði í bílg. Áhv. 1800 þús. byggsj. Sigtún. Mjög vel staðsett 3ja herb. íb. f þrib.húsi. 2 góð svefnherb. Nýl. el- dhinnr. Stór stofa. Sameign í góðu ás- tandi. Veðursæll staður. Verð 5,9 millj. Grensásvegur - Laus. vorum að fá í sölu rúml. 70 fm íb. á 3. hæð. 2 rúmg. svefnherb. Vestursv. Útsýni. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. Hagst. verð. Furugrund - Kóp. séri. góð 73 fm íb. á 3. hæð f lyftuhúsi. Stór stofa, rúmg. svefnherb. Suðursv. Sameign f góðu standi að utan sem innan. Ahv. 1,3 miltj. Verð aðeins 6 millj. Glæsiíbúð í Grafarvogi.Ný sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm fb. ásamt stæöi f bflg. Góöar innr. Eikarparket. Stór stofa. Sérþvhús. Ib. í sérfl. Laus nú þegar. 2ja herb. Seilugrandi. Sérl. góð vel skipul. 52 fm íb. á 3. hæð. Rúmgott svefnh. Fallegt baðherb. Suðursv. Sameign nýstands. Góð staðsetn. Áhv. 2,9 millj. Borgarholtsbraut. Nýkom in f sölu björt og falleg 2ja-3ja herb. fb. á jarðhaáð m. sérinng., rúmg. svefnherb. Parket. Nýl. eldhinnr. Sól verönd. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. Kleppsvegur - Inni við Sund. Björt og rúmg. ca 67 fm íb. á 3. hæð í lyf- tuh. Góð sameign utan sem innan. Mikið útsýni. Suðursv. Ról. og góð staðsetn. Verð 4,9 millj. Logafold. Mjög góð 77 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. i tvíbhúsi. Vandaðar innr. Sérgarður með sólpalli. Áhv. 2,8 millj. Ftauðás. Mjög góð 52 fm á jarðh. í litlu fjölb. Rúmg. svefnherb., góð stofa m. parketi. Nýstandsett baðherb. Sameign í toppstandi utan sem innan. Áhv. 3,0 millj. Lindasmári. Ný sérl. góð 57 fm íb. á 1. hæð. Ib. er vel skipul. og í dag vel íb- hæf. Gott verð, hagst. greiðslukjör. Fyrir eldri borgara Skúlagata. Mjög góð 2ja herb. fb. á 10. hæð (efstu) ásamt stæði f bílageym- slu. Vandaðar innr. Viðarkl. loft. Stórkostl. útsýni. Verð 6,9 millj. Eiðismýri síðasta íbúðin laus nú þegar“. Ný glæsileg 2ja herb. fullb. íb. Mjög vandaðar innr. Parket. Gott skipulag. Góð staðsetn. í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Þægileg greiöslukjör. Lautasmári - Kóp.Einstaki. glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í þessu fall- ega lyftuh. í hjarta Kóp. Mjög gott skipu- lag. Vandaðar innr. Suður- og vestursv. Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa og Gunnars. Glæsil. upplýsingabæklingur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4 millj. Starengi - raðh. isofmraðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verö frá 6.950 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifsL Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. (b. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Starengi 24*32 - Grafarvogi V Glæsilegar 3ja herb. íbúðir, allar með sérinngangi í þessu stílhreina og fallega 2ja hæða húsi. Vandaðar innréttingar. Ibúðir til afh. með eða án gólfefna nú þegar. Byggingaraðili: Byggingarfólag Gylfa og Gunnars. Verð frá 6.950 þús. Góð greiðslukjör. Upplýsingabæklingar á skrifstofu. Hengirúm eru þægileg HÉR á landi eru hengirúm sjaldséð í görðum, líklega vega hins ótrygga veðurs. Hins vegar ætti að vera hægt að hafa hengirúm á yfirbyggðum svölum eða veröndum eins og það sem hér er sýnt. Hengirúm eru sérdeil- is þægileg. Snúningslipurt pýramídahús ÞETTA pýramídahús er hannað af þýska arkitektinum Theddo Terhorst. Það á að nýta sér vel sólina til upphitunar og það snýst á grunni sínum í sólarátt. Framnesvegur - 6 íbúðir (allt húsið) Vorum aö fá ( einkasölu þessa húseign sem í eru sex íbúöir. íb. þarfnast standsetningar. Kjörið tækifæri fyrir verktaka og byggingarmenn. 6860 Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðiö okkur aö útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum.Æskilegur afhendingartími er 1. júní n.k. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson Parhúsalóðir í Suðurhlíðum. Parhúsalóöir í nýju hverfi í Suðurhlíöum Kóp. ekki flarri Digraneskirkju. Skjólgóöur staður og fallegt útsýni. Gatnagerðargjöld hafa veriö greidd. V. 2,2 m. 6166___________ FYRIR ELDRI BORGARA Vesturgata 7 - þjónustuíbúð. Vorum aö fá í sölu fallega 48 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö í nýlegu húsi. Ýmiss konar þjónusta er í húsinu. Laus strax. V. 5,7 m. 6875 Boðahlein - f. aldraða. Rúmgott og fallegt endaraðhús á einni hæð um 75 fm. Góðar innr. Húsiö stendur við DAS húsiö í Hafnarfiröi og er laust nú þegar. Áhv. ca 1,7 m. byggsj. V. 8,5 m. 6786 Skúlagata - þjónustuíb. Falleg og björt um 100 fm (búö á 3. hæð ásamt stæöi í bílag. Fallegt útsýni til noröurs. Áhv. húsbréf. íbúðin er laus nú þegar. Húsvörður og margskonar möguleikar á þjónustu. V. 9,5 m. 6769 Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíð. Falleg stúdíóíb. á 6. hæö í Fannborg 8. Glæsilegt útsýni, sólstofa o.ffl. Góð sameign og yfirb. bílast. Stutt í verslun og alla þjónustu. Á 1. hæö er félags- og þjónustumiöstöö. V. 5,9 m. 6729 Grandavegur. Glæsileg 2ja herb. (b. á 2. hæö. Vandaöar innr. Parket. Svalir. Getur losnað nú þegar. V. 6,5 m. 6597 Skúlagata - laus strax. Giæsii. 64 fm 3ja herb. (b. á 5. hæö í nýlegu lyftuh. Parket. Góöar svalir. Húsvöröur. Ymiss konar þjónusta. V. 7,3 m. 6485 Silungakvísl - glæsihús. Mjðg glæsilegt 288 fm einb. m. innb. 44 fm bílsk. Á neðri hæö er forstofa, forstofuherb., hol, arinstofa, baöherb., fimm svefnherb., þvottahús, geymsla og bílskúr. Á efri hæð eru glæsilegar stofur, eldhús, búr og baöherb. Eignin er öll hin glæsilegasta. Fráb. útsýni. V. 22,8 m. 6773 Sjávargata - glæsihús. Mjög fallegt og vandaö einb. á þessum rólega og friðsæla staö. Húsiö er allt hiö vandaðasta. Parket og flísar. Glæsilegt eldhús. Fimm herb. Arinn ( stofu. Sólverönd I suöur. Innb. bílskúr meö sjálfvirkum opnara. Áhv. hagst. langtímalán. Getur losnaö fljótlega. V. 14,5 m. 6863 Víðivangur Hf. vorum a« tá i einkasölu fallegt 220 fm einb. ásamt 31 fm bílskúr. Húsiö skiptist í m.a. í 4 herb., stofur, o.fl. Mjög falleg lóö m. trjágróöri og tilbúinni tjöm í hraunjaörinum. Mikil hellulögn er í garðinum. V. 16 m. 6923 Birkigrund - giæsil. einb. Glæsilegt 175 fm einb. ásamt 28 fm bílskúr á mjög eftirsóttum staö. Húsiö hefur mikiö veriö endum., m.a. baö, hurðir, gólfefni o.fl. Fallegur garöur. V. 15,9 m. 6731 Fáfnisnes. Vorum aö fá í sölu tvflyft um 350 fm. einbýlishús ásamt um 50 fm bflskúr á frábærum staö. Fallegur garöur. Glæsil. útsýni. Hagstæö kjör. V. 16,5 m. 6641 Ekrusmári - Smárahvamms- landi. Vorum aö fá í einkasölu þetta fallega einb. á tveimur hæöum. Húsiö afh. nú þegar tilb. aö utan (ópússaö) en fokhelt að innan. V. 10,9 m. 6709 Fellsás - Mos. - Útsýni. Sérstakt einbýlishús á tveimur hæöum teiknaö af Vífli Magnússyni. Húsiö er aö hluta tilb. u. tróv. og aö hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812 Bugðutangi - einb./tvíb. Vandaö vel staðsett einb. meö 2 íbúöum ásamt 50 fm tvöf. bílskúr meö kj. Á hæöinni sem er um 200 fm eru m.a. 4 herb., 2-3 stofur o.fl. í kj. er rúmgóö 2ja herb. íb. m. sórinng. Fallegur garöur með heitum potti o.fl. V. 16,5 m. 4938 Hrísholt - tvær íbúðir. Faiiegt ca 260 fm hús meö innb. bílskúr. Á neöri hæö er 2ja herb. íb., sauna o.fl. en á aöalhæö eru glæsil. stofur, eldhús, baö og 3 svefnherb. Arinstofa á hæö og „koníaksstofa" í tumbyggingu. Áhv. ca 5 millj. V. 15,9 m. 6367 Á sunnanverðu Seltjn. Tvn. glæsil. 175 fm timburh. ásamt um 60 fm bflsk. IHúsiö er allt andum. aö utan sem innan á smekk- I. hátt. Stór og falleg lóö meö góöri skjólgiröingu. Áhv. langt.lán um 7 m. V. 14,9 m. 3875 PARHÚS JÍSD Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæðir auk kj. Húsiö sem er teiknaö af Þorvaldi S. Þorvaldssyni skiptist m.a. í tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. I kj. er rými sem býður uppá mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 17,9 m. 6378 Vegna mikillar sölu undanfarið SHHHBHHBOHanHBHHiHHSNHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.