Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
EIG N AMIÐSTOÐIN - Hátún
Suðurlandsbraut 10
Sími: 568 7800
Fax: 568 6747
Opið virka daga 9:00 -18:00
Opið laugardaga 12:00 -14:00
Brynjar Fransson Löggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson Sölustjórí
KjartanJiaUgeirssoi^
Viltu skipta: Seljendur ýmsir
skiptamöguleikar. Hafið samband
og látið skrá eignina ykkar í Óska-
brunn E.M. Hátúns.
Seljendur vantar eignir á skrá.
Skoðum samdægurs. ATH. ekkert
skoðunargjald fyrir eignir sem
settar eru á skrá hjá okkur.
EC herbergja ]
HVERAFOLD. Vorum að fá í sölu fallega
2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Vandaöar inn-
réttingar. Parket. Áhv. 2,7 m. Bygg.sj. rík. 40
ár. V 4,9 millj.
GRUNDARSTÍGUR - FRÁBÆR ÍBÚÐ!
Sérlega glæsilegu 2ja herbergja 73 fm íbúð
í nýlegu húsi. Parket, flísar. Vandaðar innr.
Innbyggður bilskúr. Sjón er sögu ríkari. áhv.
5,7 m. hagst. lán.
EIRÍKSGATA. Bráðhugguleg 2ja herb. íb. á
neðstu hæð í þrigga íbúða húsi. Frábær stað-
setning. Góður garður.
JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm íb. á 2.
hæð. Til afhendingar strax.
LINDARGATA - FALLEG ÍBÚÐ. Vorum
að fá f sölu fallega 60 fm íbúð f nágr. miðbæj-
arins. Verðið gerist vart betra, aðeins 4,4
m. 7030.
sr herbergja {
REKAGRANDI. Stórfín 83 fm íb. á 1. hæð
í góðu fjölb. í vesturbænum. íb. er öll með par-
keti og flísum. Tvennar svalir. Góð sameign
nýlega viðgerð og teppalögð. Góð lán áhví-
landi. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni.
Kannaðu málið og sjá. Þú getur ekki gert
annað en gera hagstæð kaup..
VIÐ VATNSSTÍG. Til sölu 3ja herbergja 82
fm íbúð sem er öll ný standsett. Parket og flfs-
ar. Vestursvalir. Útsýni yfir Flóann og Esjuna.
Skipti á jeppa koma til greina.
ASPARFELL - M. BÍLSKÚR. Vorum að fá
í sölu vel skipulagða 3ja herb 90 fm íbúð á 6.
hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Góðar
svalir. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3 m. Gott
verð.
LAUGARNESVEGUR - FALLEG ÍBÚÐ.
Til sölu falleg og mikið endurnýjuð 73 fm íbúð
ásamt aukaherb. í kjallara. Góðar innr. Park-
et og flísar. Suðursvalir með góðu útsýni.
FURUGRUND. Hlýleg og notaleg fbúð á 2.
hæð. Parket, flísar. Stórar svalir. Húsið ný-
lega tekið í gegn. Gott verð 6,5 m.
VALLARBRAUT - SELTJ. Til sölu mjög fal-
lega og smekklega innr. 84 fm (búð ásamt 24
fm bílskúr, á sunnanverðu Nesinu. Parket,
flísar og suðursv. Áhv. 4,8 m f góðum lán-
um. Virkilega falleg íbúð.
P-HI hcrbergja
KÁRSNESBRAUT - KÓP. Skemmtileg 85
fm 3ja-4ra. herb. íbúð ásamt 30 fm innb. bíl-
skúr í nýlegu húsi. Ágætar innréttingar. Spenn-
andi möguleikar. Bílskúr m/hita, vatni og raf-
magni. Verð 7,4 m. Góður byggingarsjóð-
ur áhvílandl.
RAUÐÁS. Vorum að fá í sölu góða 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð. Stórkostlegt útsýni.
BLÖNDUBAKKI. Falleg og skemmtilega
hönnuð 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt fbúð-
arherbergi í kjallara. Þvottah. f íbúð. Suð-
ursvalir. Gott ástand á húsi. Parket. Verð
7,5 m. Ávh. 4,4 m.
LJÓSHEIMAR - 4RA M. BÍLSKÚR. Til
sölu 4ra herb. fb. á 6. hæð, auk 24 fm bíl-
skúrs. Tvennar svalir. Gler og gluggar endur-
nýjaðir. Húsið er nýviðgert að utan, með var-
anlegu efni. Hiti og lýsing við gangstíga. Frá-
bært útsýni.
KRÍUHÓLAR. Rúmgóð 4ra herb. 109 fm íb.
á 3. hæð f litlu fjölbýli. Þvottaherbergi í íbúð.
Stutt í alla þjónustu. Hús nýmálað. Verð að-
eins 6,9 m.
BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Til sölu björt 98
fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Mikið útsýni.
Laus. Lyklar á skrifst. Gott verð 7,1 m.
HOLTSGATA - VESTURBÆR. Mjög góð
ca. 90 fm hæð f vesturbæ Reykjavfkur. Stutt
í alia þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott
verð og skipti á minni íbúð möguleg.
SKÓGARÁS. Tíl sölu glæsileg 137 fm íbúð
á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð-
ar innréttingar. Suðursvalir.
HRAUNBÆR. Skemmtileg 110 fm íb. á 1.
hæð í mjög góðu fjölb. Vandaðar innr., park-
et og flísar. Skipti möguleg.
RAUÐAFiÁRSTÍGUR. Glæsileg4ra herb. 102
fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli
i nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Mikið áhv.
TJARNARGATA. Til sölu 6 - 7 herb. 122 fm
íbúð, hæð og ris (ath. hún er stærri.) Heilmikl-
ar endurbætur hafa átt sér stað á (búðinni.
Fáið nánari upplýsingar.
hæðir
RAUÐAGERÐI. Vorum að fá f sölu mjög
góða ca 130 fm efri sérhæð ásamt 24 fm
innbyggðum bílskúr. Góðar suður svalir.
Gott útsýni. Frábær staðsetning. Verð 10,5
m. Laus fljótlega. Hringdu ( E.M. Hátún og
fáðu nánari upplýsingar.
FURUGRUND- KÓP. Til sölu efri sérhæð í
tveggja íb. húsi ásamt innb. bílskúr, samt. 170
fm, 4 svefnh. á hæðinni, aukaherb. í kjallara.
LINDARBRAUT- SELTJ. Til sölu mjög
spennandi 129 fm sérhæð. Gamlar en góð-
ar innréttingar. Þetta er skemmtileg íbúð sem
býður uppá mikla möguleika. Skipti á inni eign
vestan Elliðaáa möguleg. Tilboð óskast.
GEITASTEKKUR. Vorum að fá í sölu ein-
býlishús 200 fm á tveimur hæðum með inn-
byggöum bilskúr. Eign sem býður upp á mikla
möguleika. Frábær staðsetning.
KÓPAVOGUR - TVÆR ÍB. Til sölu fallegt
180 fm parhús ásamt 34 fm bflsk. Lítil íbúð f
kjallara. Gott ásigkomulag. 13,8 m. Skipti
möguleg. 6510
VESTURBERG í FREMSTU RÖÐ. Glæsi-
iegt 187 fm einbýlishús ásamt 30 fm sérbyggð-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Sérstakiega góð verönd og heitur pottur.
einb./radhús
ARNARNES. Vorum að fá í sölu stór-
glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum
samt.375 fm. Á neðri hæð er séribúð ásamt
tvöföldum bílskúr. Innréttingarog gólfefni er
allt hið vandaðasta. Sólstofa með heitum
potti. Einstaklega góðsólarverönd. Nánari
upplýsingar veitir Brynjar á E. M. Hátúni
í byggingu
EYRARHOLT - PENTHOUSE. Vorum að fá
(sölu mjög skemmtilega og vel skipulagða ca
160 fm ."penthousé’ fbúð í fallegu fjölbýlishúsi
í Hafnarfirði. íbúðin er tilbúin til innréttingar. Ótrú-
legt útsýni yfir Stór-Hafnarfjarðarsvæðið. Öli
sameign frágengin. Til afhendingar nú þegar.
TRÖLLABORGIR - ÚTSÝNI. Vorum að fá
í sölu sérstaklega glæsileg og vel hönnuð 160
fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Frábært út-
sýni til Esjunnar og út á flóa. Teikningar á skrif-
stofu. Fráb. verð 7,5 m. Aðeins tvö hús óseld.
FJALLALIND - KÓP. Til sölu 150 fm endarað-
hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. V.
8,5 m. Áhv. 4 m. Góðar teikningar.
GRENSÁSVEGUR. 85 fm snyrtilegt skrif-
stofuhúsnæði á 4. hæð (rishæð) í lyftuhúsi.
Húsnæðið er opið rými með þakgluggum,
svalirog gluggi til suðurs, eldhúsinnréttingu
og salerni. Ahv. 2 m. Verð 3,5 m.
IÐNBÚÐ GARÐABÆ. Vorum að fá i sölu
mjög gott 165 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð.
Ágætar innkeyrsludyr, möguleiki á tvennum
dyrum. Lóð og hús vel frágengið.
GARÐABÆR Nýtt atvinnuhúsnæði sem skipt-
ist í 5 einingar 100-180 fm á mjög sanngj.
veröi. Selst í hlutum eða einu lagi. Hagst.
greiðsluskilmálar. 8146
HJALLAHRAUN - HF. 6863 Til sölu sér-
staklega gott ca 280 fm fatvinnuhúsnæði f
Hafnarfirði. Milliloft er í hluta hússins. Tvenn-
ar innkeyrsludyr, aðrar ca 4 m. Góðir lána-
möguleikar.
^ I annad
m 1 M
FJÁRFESTAR - VERKALÝÐSFÉLÖG!
Vorum að fá f sölu nokkrar íb. í nýju (búðar-
hóteli sem tilb. verður í mars nk. Mjög góð
staðsetning og nálægð við framh.skóla gerir
þetta að athyglisv. fjárfestingarkosti. Lágt verð
og góð lán áhvflandi. 16251
atvinnuhúsnæði
Breiðavík 49-57
Höfum hafið sölu á þessum vel skipulögðu raðhúsum
Á einni hæð á einum albesta stað í hinu nýja Víkurhverfi.
4
Verktakar í 15 dr
Suðurlandsbraut 52 • Sími 568 2800
Húsin sem eru 152,2 fm og teiknuð af
Halldóri Guðmundssyni, skilast
fullbúin að utan á grófjafnaðri lóð,
fokheld, tilbúin til innréttinga eða
fullbúin án gólfefna allt eftir þínum
óskum á verði frá 7,8 millj. til 12,2
millj. kr. Húsin eru sérstaklega vel
staðsett í jaðri byggðar m. sjávarútsýni í
rólegum botnlanga en með góðri
vegtengingu við
aðalumferðaræðar.
í hverfinu verða leikskóli og grunnskóli
og í næsta nágrenni fjölbrautaskóli og
verslunarmiðstöðin Spöngin. Þá eru
einnig á næstu grösum góð útivistar-
svæði m.a. golfvöllur G.R., íþróttasvæði
Ármanns og Korpúlfsstaðir.
Húsvirki hf
HUSAKAUP
- ■■■■• -■ ■-____________________________________________________■. ■■•■■■ ■________________________________________________
FFaByrgt
Félag fasteignasala
íF
Félag Fasteignasala
MMSBLAÐ
SELJEKDUR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. í söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í
einkasölu eða almennri sölu, svo
og hver söluþóknun er. Sé eign
sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar sig til þess
að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á
hann rétt til umsaminnar sölu-
þóknunar úr hendi seljanda,
jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig
við, þegar eignin er boðin fram
í makaskiptum. - Sé eign í al-
mennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. Oll þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina
skal hve lengi söluumboðið gild-
ir. Umboðið er uppsegjanlegt
af beggja hálfu með 30 daga
fyrirvara. Sé einkaumboði
breytt í almennt umboð gildir
30 daga fresturinn einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra skjala
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá
þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf
eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-
Þau kosta nú 800 kr. og fást
hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvemig afnotum af sameign og
lóð er háttað.