Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAÞJONUSTAN Skúlagötu 30.101 Reykjvík sími 552-6600. Fax 552-6666 ALI.IR ÞliRl A ÞAK YFIR IIÖFUÐII) Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali Gestur Kristinsson, sölumaður Jakob R. Guðmundsson, sölumaður Netfang: island isl/Fasteign Einbýlishús HoltsbÚð - Gbæ. Rúml. 300 fm einb. á 2. hæðum ásamt 60 fm bílsk. Skerjafjörður - einb. Nýtt glæsil. vandað einb.hús á einni hæð á fráb. stað í Skerjaf. 200 fm auk bílskúr. Sjávargata - Álftan. Gott 250 fm einb. á einni hæö (timburh) alveg við sjó- inn. Góð eign á friðsælum stað. Brattakinn - Hf. Gott einbhús í grónu íbúðarhverfi í Hf. 4 svefnherb. Innb. bilskúr. Ýmis skipti möguleg. Verð 13,5 millj. Áhv. 4,5 millj húsbr. Klapparberg. Glæsilegt vandað og rúmgott einbhús. m. 30 fm innb. bilskúr. Skiptist í 4 svefnherb., sjónvarpshol, stór- ar stofur, rúmg. eldhús m. borökók, geymslur, þvottah. o.fl. Suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 14,5 millj. Kaldasel. Vel staðsett næstum fullb. einb. sem er kj„ hæð og ris. Samt. 270 fm ásamt 30 fm plötu f. hesthús og leyfi f. 70 fm bílskúr. Lokuð verönd. Heitur pottur. Hús m. mikla mögul. Fossvogur. Einlyft einb.hús ásamt bílskúr samt. 216 fm á frábærum stað neðst í Fossvogsdalnum. 5 svefnherb. Til greina koma skipti á vandaðri minni eign í hverfinu. Raðhús - Parhús Ásbúð - Garðabæ. Giæsii. 220 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. 60 fm bilskúr. Bein sala eða skipti. Verð 13,7 millj. Asholt. Raðhús á tveimur hæðum samt. 133 fm ásamt tveimur stæðum i vandaðri bílgeymslu. Langtímalán. Verð 12,5 millj. Seljahverfi. Vandað raðhús á 3 hæðum m. innb. bílskúr á jarðhæð. Glæsil. eign, miklar innr. Verð 13,5 millj. Einarsnes - Skerjafirði. Glæsil. raðhús á 2 hæðum, samt. um 110 fm. Vandaðar innr. Bílskúrsréttur. Verð 9,8 millj. Sérhæðir Garðabær. Góð 350 fm eign á eftir- sóttum stað í Garðabæ. Innb. 50 fm bíl- skúr. Losnar fljótl. Uppl. á skrifst. Drápuhlíð. Góð 107 fm neðri sérhæð í fjórb. 2 svefnherb. Tvær saml. stofur. Endurn. bað. Góð eign. Verð 8,9 millj. Hjallabrekka 128 fm efri sérh. í tvíb. ásamt bílskúr og 30 fm einstakl.íb. undir skúrnum. Verð 11,5 millj. Logafold. Glæsil. 200 fm sérh. með bílskúr. Gott útsýni. Verð 11,2 millj. Og 80 fm 2-3 herb. Einnig m. bílskúr. Verð 6,5 millj. Afhendast tilb. undir tréverk. Grasarimi. 2 íbúðir í sama húsi. 196 fm m. bílskúr og 146 fm án bílskúrs. Skil- ast tilb. undir tréverk. Mjög gott verð. Hafnarfjörður. Neðri sérh. í þríb. ásamt bllskúr, 3 svefnherb. Húsið nýmál- að utan og nýviðg. þak. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9,2 millj. Barmahlíð. Falleg rúml. 100 fm neðri sérh. í fjórb. ásamt bílsk. Mikið endurn. Vandaðar innr. Verð 9,8 millj. Þinghólsbraut. L________________________□ Glæsil. 150 fm efri sérhæð i tvíb. ásamt góðum bílskúr. Bein saia eða skipti á minni eign, Verð 10,8 millj. 4ra-5 herb. Austurberg. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í blokk ásamt bílsk. Áhv. 6 millj. byggsj. og lífeyrissj. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ofarl. v. Hraunbæ. Suðursv. Ný- stands. sameign. Gjarnan skipti á minni íb. í hverfinu. Verð 7 millj. Skipholt. Glæsil. ný fullb. 4ra herb. íb. í nýstands. húsi. Uppl. og teikningar á skrifst. Grafarvogur. Glæsil. ný 4ra herb. íb. á 2. hæð í blokk. Miklar og vandaðar innr. Áhv. 3,8 millj. Engin húsbr. Verð 7,9 millj. Dalsel. Góð 4ra herb. endaib. á 2. hæð i blokk. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 4 millj. veðd. og húsbr. Laus. Lyklar á skrifst. Dvergabakki. 4ra herb. mikið end- urn. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb.húsi í neðra-Breiðh. Laus 15. mars. 3ja herb. Furugrund. Falleg vel um gengin 3ja herb. ib. á 1. hæð i lítilli blokk ásamt aukaherb. í kj. Stórar suðursv. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. Gnoðarvogur. Góð, töluv. endurn. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lítill blokk. Verð 5,9 millj. Hrísateigur. 3ja til 4ra herb. kj.lb. i tvíb.húsi. Jarðhæð aðaldyra- og þvotta- húsmegin. Parket. Mikið áhv. Hrísrimi. Glæsil. 96 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í blokk ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. húsbr. ca 3,6 millj. Skógargerði. Skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. húsi ásamt geymslurisi yfir ib. Aukaherb. i kj. Leyfi meðeiganda fyrir kvisti á risi og bílskúr. Falleg lóð, útsýni. Getur losnað strax. Verð 6,3 millj. Grandavegur. Giæsii. 85 fm íb. á 8. hæð (efstu) í góðu lyftuh. f. eidri borgara ásamt stæði í bílgeymslu. Frábært útsýni. Sjónvarpsdyrasimi, öryggishnappar í hverju herb. Húsvörður, húsvarðaríb., fundarsalur, sauna, bókasafn, hárgreiðsla o.fl. Getur losnað fljótl. Verð 10,5 millj. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Krummahólar. Sérl. falleg 3ja herb. 83,5 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Notuð sem 2ja herb. í dag. Auðvelt að breyta aftur. Sérinng. af norðursvölum. Stórar suðursv. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. Lyngmóar. góö 3ja herb. (b. á 1. hæð í nýviðg. blokk. Vandaðar innr. Park- et. Innb. bílskúr. Verð 7,9 millj. 2ja herb. JÖklafold. Glæsil. 2ja herb. rúmg. íb. á 2. hæð í iyftublokk. Vandaðar innr. út- sýni. Hægt að fá keyptan bílskúr. Krummahólar góö 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,9 millj. Hlíðarhjalli. Til sölu mjög góð 2ja herb. ib. i góðri blokk. Parket á stofu, holi og svefnherb. Góðar innr. í eldh. og á baði. Gardínur geta fylgt. Áhv. 4 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. ib. á 1. hæð í 3ja hæða blokk sem er nýl. viðg. og mál- uð að utan. Ib. er öll sunnanm. i húsinu. Skuldlaus. Til afh. strax. Nýtt - í smíðum Skipholt. Glæsil. nýjarfullb. 2ja herb. íb. i nýstands. húsi. Verð 6,1-6,9 millj. Uppl. og teikn. á skrifst. Nýjar íb. í fjölb. í Kóp .: Smárar, Grafarvogur, Breiðavík. Raðhús og parhús í smíð- UITi: Jörfalind, Hrísrimi, Hafnarfirði, Kópavogi. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur - nýtt. tíi sötu giæsii. nýutt atvinnuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. 400 fm á jarðh. m. góðri aðkomu. Rúml. 600 fm á efri hæð. Auðvelt að skipta í minni einingar. Góð kjör. Atvinnuhúsnæði - íbúð. 240 fm m. allt að 6 m lofthæð og 3,3 m inn- keyrsludyrum á góðum stað í Hafnarfirði. Auðvelt að skipta t.d. í tvö 120 fm pláss. Á efri hæð er mjög góð 120 fm íb. auk þess tvö ib.herb. á neðri hæð. Auðbrekka. tíi söíu 630 fm hæð i kunnu húsi á góðum stað. Hæðinni fylgir réttur til byggingar 3ja hæða atvinnuhús- næðis m. góðri aðkomu og útiplássi. Einnig iil sölu í sama húsi 260 fm jarðhæð m. tvennum innkeyrsludyrum. Hótel á Suðurlandi. Höfum verið beðin um að leita að traustum kaupanda að góðu hóteli á Suðurlandi. Ágætar bók- anir fyrir sumarið. Nánari uppl. á skrifst. Dalvegur. Til sölu 300 fm jarðh. í góðu húsi. Húsn. er í góðri leigu. Góður fjárfestingakostur. Eyjaslóð. Til sölu 1.100 fm atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Auðvelt að skipta t.d. i tvo hluta. Nánari uppl. á skrifst. Vantar Vantar á Álftanesi. Höfum kaup. að góðu einb.húsi (steinh.) á Álftan. í skiptum fyrir 200 fm raðh. i Hafnarf. c Raddir vorsins Smiðjan Úðun garða, eiturefni sem berast íjarðveg, —__ i gróður og dýr segir Bjarni Olafsson vera okkur tilefni til umhugsunar. Segir hann að þótt margt hafi áunnist í umhverfismálum sé enn langur vegur frá því að þau séu í lagi. Eg las nýlega grein í danska blaðinu Berlingske tidende, frá 6. þ. mán. sem bar yfirskrift- ina: „Eiturlaus barátta gegn ill- gresi“. í greininni er sagt að þijá- tíu sveitarfélög í Danmörku hafi hætt að sprauta eða úða eiturefn- um í þeim tilgangi að eyða illgresi. Kunnugt er að Danir eru mjög uggandi um að alvarlegur vatns- skortur verði í landinu. Hefur þeg- ar borið töluvert á vatnsskorti í þurrkum. Það sem þeir óttast þó mest er að vatn í jörðu er víða mikið mengað af ýmsum eiturefn- um sem notuð hafa verið til þess að drepa illgresi og eða skordýra- eitri, sem úðað hefur verið á gróð- ur. Raehel Carson í júlí 1965 kom út hjá Almenna 1 bókafélaginu bók mánaðarins eftir bandaríska rithöfundinn og líf- fræðinginn Rachel Carson. Bókina þýddi Gísli Ólafsson. Á frummál- inu hét bókin SILENT SPRING, á íslensku heitir hún RADDIR VORSINS ÞAGNA. Bók þessi er ekki stór eða áber- andi að sjá. Engu að síður er hún með merkari bókum og hefur haft mikil áhrif á líf fólks og starfs- hætti við ræktun og hvað varðar hollara lífríki. Þar ræðir R. Carson mikið um notkun DDT, sem farið var mjög ógætilega með og sem notað var ótæpilega. Það olli miklu tjóni og dauða fólks og dýra. Eg leyfi mér að ráðleggja lesendum smiðjunnar að leita bókarinnar RADDIR VORSINS ÞAGNA á bókasafni, eða í bókahillum á heimilum, þar sem hún kann að vera til, og lesa hana. Hún er skemmtilega skrifuð og hefur mik- il áhrif á lesandann. Fremst í bókinni stendur að hún sé tileinkuð ALBERT SCHWE- ITZER, sem sagði: „Maðurinn hefur glatað hæfileikanum til að sjá fyrir afleiðingar gerða sinna. Áð lokum mun hann tortíma jörð- inni.“ Kyrrð dauðans. Rachel Carson rekur mörg hörmuleg dæmi máli sínu til stuðn- ings. Fuglasöngurinn þagnaði I görðum og mörg dæmi voru um að fóik veiktist af völdum eitur- efna sem úðað var á gróður og sum dauðsföll mátti beinlínis rekja til slíkrar eitrunar. Bæði börn og fullorðnir hafa orðið fyrir eitur- verkunum sem leitt hafa þau til dauða. Ekki má heldur gleyma eitur- efnum sem berast með jarðvatni til sjávar. Fiskveiðar í sjó og í fersku vatni eru mikilvæg fæðuöfl- un og skipta margar þjóðir afar FRAMHALD A BLS. 28C FUGLASONGURINN þagnaði. Ný á fasteignamarkaðnum m.a. eigna: Á vinsælum stað í Hlíðunum Rúmgóð 3ja herb. íbúð í kjallara. Nýlegt gler. Nýlegt parket á stofu. Danfoss-kerfi. Langtímalán. Gjafverð. Einbýlishús í sérflokki - mikið útsýni Steinhús með 6 herb. íbúð um 160 fm á aðalhæð. Á jarðhæð mikið og gott húsnæði til margskonar nota. Innbyggður bílskúr um 40 fm. Stór ræktuð lóð á vinsælum útsýnisstað í Skógahverfi. Sumarhús siglingamannsins Nýlegt timburhús og portbyggt ris. Grunnflötur um 40 fm. Vönduð viðarklæðning. Viðbygging um 50 fm um 3ja metra vegghæð. Eignar- land 6000 fm á vinsælum stað á Vatnsleysuströnd. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Gott raðhús við Hrauntungu - Kóp. með glæsilegri 5 herb. íbúð á aðalhæð með 50 fm sólsvölum. Á jarð- hæð er gott aukahúsnæði til íbúðar eða atvinnu. Innbyggður bílskúr. Eignaskipti möguleg. Ofarlega í lyftuhúsi m. bílgeymslu óskast góð 4ra herb. íbúð helst á Nesinu eða í Vesturborginni. Rétt eign verður staðgreidd. Fjársterkir athafnamenn óska eftir Verslunarhúsnæði við Laugaveg eða nágrenni. Iðnaðarhúsnæði um 500 fm fyrir matvælaframleiðslu. Verslunarhúsnæði vestan Elliðaáa um 500 fm. Landsþekkt fyrirtæki. • • • Opið á laugardögum kl. 10-14. Fjöldi fjársterkra kaupenda Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 14. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.